Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1982, Blaðsíða 25
25
DV. LAUGARDAGUR 9. OKTOBER1982.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Hafnarf jörður—Beta.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS og Beta kerfi, allt
original upptökur. Vorum að taka upp
mikiö af nýjum myndum. Opið alla
daga frá kl. 17—21. Videoleiga Hafnar-
fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045.
Beta-myndbandaleigan. Mikiö úrval af Beta myndböndum, stöðugt nýjar myndir. Leigjum út videotæki. Beta-myndbandaleigan, við hliðina á Hafnarbíói. Opið frá kl. 21, mánudaga- laugardaga, og kl. 2—18 sunnudaga. Simi 12333.
Hafnarfjörður—Garðabær. Myndbandaleiga kvikmyndahúsanna útibú, Lækjargötu 32, Hafnarfirði, sími 54885. Myndir fyrir VHS og Betakerfi með íslenskum texta. Leigjum út myndbandstæki fyrir VHS. Opið alla daga frá kl. 17—21. Komiö, skoðið og sannfærist.
Dýrahald
Hestaeigendur. Tökum hesta í tamningu og þjálfun frá 1. okt. til vors með eða án fóðurs. Einn- ig förum við í hesthús hjá fólki og þjálf- um hesta þar. Tökum að okkur jám- ingar og röspun í Reykjavík og ná- grenni. Tapast hefur rauöur hestur frá Eyrarbakka meö gult merki í eyra. Uppl. í síma 82508.
Hey til sölu, vélbundiö, súgþurrkað, mjög gott. Uppl. í síma 99-1371 og 40216 og 43182.
Gott bey tU sölu. 1,80 kílóiö.Uppl. í síma 99-4451.
Labradorhvolpar. Labradorhvolpar til sölu. Uppl. í síma 31095 eftir kl. 18 föstudag og eftir há- degi laugardag.
TU sölu Labrador. 3ja mánaða Labrador tík tU sölu. Uppl. í síma 29090 og 82063 eftir kl. 18.
Hjól 1
TU sölu glæsUeg Honda MB, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 42454 eftir kl. 17.
Honda MB TU sölu er faUeg og vel með farin Honda ’81. Uppl. í síma 42837 eða á Hlaðbrekku 2, Kópavogi.
TUsölumikið af varahlutum í SS 50, verð 1500. Einnig kemur tU greina að fá einstaka hluti keypta sér. Uppl. í síma 84542 eftir kl. 17.
TU sölu vel með farin Honda MB, svört. Uppl. í síma 97-4263.
TU sölu Kawasaki Z650 B ’80, ekið 4000 mUur. Uppl. í síma 54848.
TU sölu Kawasaki 250 KX torfæruhjól. árg. ’82, kerra fylgir. Verð 43 þús. kr. Uppl. í síma 71511.
Yamaha MR 50 ’81 tU sölu, í góðu lagi. Uppl. í síma 95- 5947. Greiðslukjör.
TU sölu Suzuki TS 50 ’80. Uppl. í síma 93-2627 milli kl. 19 og 20.
Honda SS 50 79 tU sölu, nýuppgerð vél og gírkassi. Skrásetningamúmer G—400. Nýr Kangol hjálmur til sölu á sama stað. Gott verð gegn staðgreiöslu. Uppl. í sima 52245.
TU sölu Suzuki GT 750. Gott verð ef samiö er strax. Uppl. í síma 31351.
| Vagnar
Til sölu vel með
farinn rauður Silver Cross barnavagn
með innkaupagrind, notaður af einu
barni. Uppl. í síma 50541.
Tvíburakerra óskast.
Uppl. í síma 92-7185.
Til sölu órs gamall
Peggý vágn. Verð 2500 kr. Uppl. í síma
14802.
Til bygginga
Mótatimbur óskast.
Oska eftir mótatimbri í skiptum fyrir
Lada pickup ’77. Uppl. í síma 52323 og
40329.
Mótatimbur til sölu,
lx6og2x4.Uppl.ísíma 73650.
Byssur
Skotveiðifélag íslands.
Rabbkvöld um rjúpur og veiðar þriöju-
daginn 12. okt. kl. 20 í félagsheimilinu
Veiðiseli, Skemmuvegi 14. Olav
Schjetne: erindi með myndum. Félag-
ar, takið meö ykkur gesti. Kaffi.
Byssuviðgerðaþjónusta.
Geri við allar tegundir af byssum.
Smíða kíkisfestingu, stilli kikja á
rifflum. Breiðás 1 Garðabæ. Sími
53107 eftir kl. 19., Kristján.
Byssusafnari óskar
að kaupa skammbyssu, eina eða fleiri.
Gott verð fyrir góðan grip. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-493.
Flug
TF0II — Cessna
F-150 árg. 1973, Long-Range. Til sölu
er 25% vélarinnar. Utlit og ástand er
mjög gott, t.d. ný ársskoðun, nýr mót-
or, startari, vacumdæla, kerti, öll
dekk, og margt fleira. Vélin er tilbúin
til notkunar strax. Verð meö skýlisað-
stöðu í vetur er kr. 45 þús. Uppl. í síma
73554 á kvöldin.
Fullkomin blindflugs vél.
Til sölu TF—IFR Cessna Skylane árg.
’75, nýr mótor og skrúfa, ein sú besta í
yfirlandsflugi og blindflugsæfingar.
Mjög góö vél, selst á sanngjörnu verði
ef samið er strax. Uppl. í síma 72469.
Kvikmyndir
Sýningarvél, Super 8
með tali, gott sýningartjald og 10 spól-
ur til sölu. Allt vel með farið. Sími
34308.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímert, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aöra. Frímerkjamiðstöðin Skóla-
vörðustíg 21, sími 21170.
Verðbréf
Onnumst kaup og sölu
allra almennra veðskuldabréfa, enn-
fremur vöruvíxla. Verðbréfamarkað-
urinn (nýja húsinu Lækjartorgi) sími
12222.
Fasteignir
Óska eftir að kaupa lóð
í Reykjavík eða nágrenni undir ein-
býlishús. Uppl. í síma 84284 á kvöldin.
Sumarbústaðir
Vil kaupa sumarbústað
í nágrenni Reykjavíkur, má vera léleg-
ur. Tilboð sem tilgreini stað og verð
sendist auglýsingadeild DV fyrir 15.
okt. merkt: „Sumarbústaður 915”.
Bátar
18 feta flugf iskur.
Til sölu 18 feta flugfiskbátur með out-
board og inboard Volvo penta bensín-
vél, sem þarfnast viðgerðar, talstöð,
útvarpi og góðum vagni. Verð 90 þús.
kr. Uppl. í síma 25099,28911 og 34619.
Hraðbátur,
20 fet með dísilvél, til sölu, einnig 55 ha. i
utanborösmótor. Sími 74711.
Trygging gegn verðbólgu:
Um leið og gengið er frá samningi um
kaup á SV-bátum (áður Mótunarbát-
um) er samið um fast verð. Framleið-
um: 20 og 25 feta planandi fiskibáta og
26 feta fiskibát (Færeying). Stuttur af-
greiðslufrestur og góð kjör eru aöals-
merki okkar. Söluaöilar: Reykjavík —
Þ. Skaftason, Grandagarði 9, símar 91-
15750 og 14575, Akureyri — Norðurljós
sf., Furuvöllum 12, sími 96-25400.
Skipaviðgerðir hf. Vestmannaeyjum,
sími 98-1821, kvöldsími 98-1226.
5 mm lína
til sölu. Uppl. i síma 94-7681.
Til sölu 2ja tonna bátur,
plastbátur frá Mótun (færeyska lagið),
rafmagnsrúlla og víðispil fylgir, gerð-
ur út á línu eins og er. Uppl. í síma 96-
71821.
Tilsölu
góður sportbátur, 15 fet, tvöfaldur botn
með Uretan uppfyllingu, nýupptekinn
80 ha. utanborðsmótor með nýju drifi
og skrúfu. Góö svefnaðstaða fyrir 2.
Vagn fylgir. Uppl. í síma 85040,
kvöldsími 35256.
Varahlutir
Fjórar 15” Volvofelgur
til sölu. Vil kaupa 4 stykki felgur fyrir
Saab 99 ’81. Uppl. í síma 81187.
Notaðir varahlutir
til sölu í árg. ’68—’67, Ford Mini,
Chevrolet, Mazda, Cortina, Benz,
Scout, Fiat, VW, Toyota, Volvo,
Citroen, Volga, Datsun, Peugeot,
Saab. Einnig notaðar dísilvélar. Uppl.
í síma 54914 og 53949.
6—8 cyl. vélar,
3ja og 4ra gíra kassar í Scout og fleira,
mikiö af varahlutum í pickup bíla o.fl.
o.fl. I Blazer 350 cub. vél boddíhlutir,
12 bolta hásing. Uppl. í síma 99-6367.
Dísilvél til sölu.
Til sölu Trader dísilvél í góðu lagi,
einnig 2 drifa hásing, barkaskipt,
ýmislegt annaö. Uppl. í sima 26125.
Varahlutir-ábyrgð.
Höfum á lager mikiö af varahlutum í
flestar tegundir bifreiða t.d.:
Fiat131 ’80,
Toyota MII '75,
Toyota MII 72,'
Toyota Celica ’74
Toyota Cariná ’74,
Toyota Corolla ’79, Saab 99 ’74,
Toyota Corolla '14, Saab 96 ’74,
FordFairmont ’79,
Range Rover ’74,
Ford Bronco ’73,
A-Allegro ’80,
Volvo 142 ’71,
Lancer ’75,
Mazda 616 ’74,
Mazda 818 ’74,
Mazda 323 ’80,
Mazda 1300 ’73,
Datsun 120Y’77,
Subaru 1600 ’79,
Datsun 180B’74
Datsun dísil ’72,
Datsun 1200 ’73,
Datsun 160 J ’74,
Datsun 100 A ’73,
Fiat 125 P ’80,
Fiat 132 ’75,
Fiat 127 ’75,
Fiat 128 ’75,
D. Charm. ’79
Peugeot 504 ’73,
Audi 100 ’75,
Simca 1100 ’75,
Lada Sport ’80,
Lada Topas ’81,
LadaCombi ’81,
Wagoneer ’72,
Land Rover ’71,
Ford Comet ’74,
FordMaverick ’73,
FordCortína ’74,
Ford Escort ’75,
Skoda 120 Y ’80.
Citroen GS ’75,
Trabant ’78,
Transit D ’74,
Mini ’75, o.fl. o.fl. '
Ábyrgö á öllu. Allt inni þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf, Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viöskiptin.
Er að rífa Ford F 350
og sel t.d. Bedford dísilvél, 6 cyl.,
vökvastýri, afturhásingu á tvöföldum
16” dekkjum. Clark flutningskassa,
3X1, 90X1, 90, og fl. Uppl. í síma 99-
4662.
Til sölu Chevrolet
vél V8 307 ’70 í lagi. Uppl. í síma 13447.
Mazda 929 ’74,
er að rífa Mözdu 929, góð vél, og fleira.
Uppl.ísíma 16448.
Til sölu varahlutir í
Saab 99 ’71
Saab 96 ’74
CHNova ’72
CHMalibu ’71
Hornet ’71
Jeepster ’68
Wiilys ’55
Volvo 164 '70
Volvo 144 ’72
Datsun l20 Y ’74
Datsun 160J’77
Datsun dísil ’72
Mazda 616 '73
Mazda 818 ’73
Mazda 929 ’76
Mazda 1300 ’72
VW1303 ’73
VW Mikrobus ’71
VW1300 ’73
VWFastback ’73
FordCapri ’70
Bronco ’66
M-Comet ’72
M—Montego ’72
Datsun 1200 ’72
Datsun 100 A ’75
Trabant ’77
A—Allegro ’79
Mini ’74
M—Marina ’75
Skoda 120L ’78
Toyota MII ’73
Toyota Carina ’72
Toyota Corolla ’74
Toyota MII ’72
Cortina ’76
Escort ’75
Escort van ’76
Sunbeam 1600 ’75
V-Viva ’73
Simca 1100 ’75
Audi ’74
Lada Combi ’80
Lada 1200 ’80
Lada 1600 ’79
Lada 1500 ’78
o.fl.
Ford Torino ’71
Ford Pinto ’71
Range Rover ’72
Galant 1600 ’80
Ply Duster '72
Ply Valiant ’70
Ply Fury ’71
Dodge Dart ’70
D. Sportman 70
D. Coronet 71
Peugeot404D 74
Peugeot 504 75
Peugeot 204 72
Citroen G.S. 75
Benz 220 D 70
Taunus 20 M 71
Fiat 132 74
Fiat 131 76
Fiat 127 75
Renault 4 73
Renault 12 70
Opel Record 70
o.fl.
Kaupum nýlega bíla til niöurrifs, staö-
greiösla. Sendum um land allt. Bílvirk-
inn Smiöjuvegi 44 E Kópavogi sími
72060.
Allar helstu
tækninýjungar
á einum staö