Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1982, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR 9. OKTOBER1982.
27
Sími 27022 Nrarholti 11
Smáauglýsingar
Citroen GS, árg.’74, skoðaður ’82, selst ódýrt. Sími 21984. Lada Sport til sölu árgerð ’79, ekin 42 þús. km, ný dekk. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 75794.
Range Rover ’74. Til sölu vegna byggingarframkvæmda Range Rover ’74, alveg yfirfarinn í júní ’82, nýupptekin vél, útlit sæmilegt. Uppl. í síma 97-2913.
Toyota Landcruiser pickup ’82 til sölu, 122ja hestafla dísil- vél, drifspil, ekin 18 þús. km. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 92-3987.
Mazda RX. Mazda RX3 og VW rúgbrauö til sölu, mjög góöir bílar. Seljast með lítilli út- borgun og öruggum mánaöargr. Uppl. í sima 42056.
Til sölu Datsun 180 B árg. ’73. Uppl. í síma 42399.
Bílar óskast
Til sölu Mazda 616 ’75, ekinn 100 þús. Verð ca 45 þús. Uppl. í síma 77218. Óska eftir bíl með 15 þús. kr. útborgun, afgangur á mánaöargreiðslum. Uppl. í síma 79261.
Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Bergstaðastræti 45, tal. eign Sigvalda Haf- steinssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Trygg- ingast. rikisins á eigninni sjálfrl miðvikudag 13. október 1982 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 112. og 114. tbl. Lögbirtiugablaðs 1981 og 4. tbl. þess
1982 á Vagnhöfða 7, þingl. eign Hafrafells hf., fer fram eftir kröfu
Hákonar H. Krisjónsosnar hdl., Iðnlánasjóðs og Gjaldheimtunnar i
Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 13. október 1982, kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á C-tröð 9, Víðidal, tal. eign Tómasar Hreggviðsson-
ar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri
sjálfri miðvikudag 13. október 1982, kl. 11.15.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 44., 47. og 50. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Safamýri 50, þingl. eign írisar Arthursdóttur, fer fram eftir kröfu Veð-
deildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudag 13. október 1982,
kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Viðibvammur 1,3. hæð, Hafnarfirði, þingl.
eign Sjafnar Gunnarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn
13. október 1982, kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 91., 94. og 96. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á
eigninni Tjarnarbraut 9, Hafnarfirði, þingl. eign Sigriðar Þorsteins-
dóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., á eigninnl
sjálfri miðvikudaginn 13. október 1982, kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Sléttahraun 24,2. h.t.v., Hafnarfirði, þingl.
eiogn Ásmundar E. Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 12. október 1982, kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 71., 73. og 76. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á
eigninni Hraunbrún 37, Hafnarfirði, þingl. eigin Þóris Anigrímssonar,
fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar, hrl. og Hafnarf jarðar-
bæjar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 12. október 1982, kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 113. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 og 1. og 4.
tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Hvaleyrarbraut 4—6,
Hafnarfirði, þingl. eigin tslenskra matvæla hf., fer fram eftir kröfu
Sambands almennra lífcyrissjóða, sýslumannsins f Snæfellsness- og
Hnappadalssýslu og Iðnþróunarsjóðs á eignlnni sjálfri þriðjudaginn
12. október 1982, kl. 14.00. Bæjarfógethm í Hafnarfirði.
Óska eftir Fiat 127
árg. ’80—’81 í skiptum fyrir Fiat 127
árg. ’77. Uppl. í síma 43017 milli kl. 16
og 18.
Sala—skipti
Til sölu Dodge Dart, árg. ’70, 6 cyl.,
beinskiptur. Verð 25 þús. Skipti óskast
á dýrari bíl. Milligjöf 30 þús. strax, 8
þús. í febrúar ’83 og 7 þús. í júní ’83
Uppl. í síma 31837.
VilkaupaFíatl27,
3ja dyra ’73—’77 á verðbilinu 5—25 þús.
Um staögreiðslu getur verið aö ræða.
Uppl. i sima 51862.
Óska eftir Mercury Comet,
má vera vélarlaus. Sími 76584.
Óskaeftir aðkaupa
góðan bíl á góðum kjörum og ekkert út.
Til greina kæmu Toyota eöa Cortina.
Uppl. í síma 16791 eftir kl. 14.
Höfum kaupanda að
Volvo 245 árg. ’79 í skiptum fyrir Volvo
144 árg. ’71. Milligjöf staðgreidd. Bíla-
og bátasalan, sími 53233.
Óska eftir Bronco
á mánaðargreiöslum, eldri en árg. '70
kemur ekki til greina, má kosta 65—
75.000, má þarfnast sprautunar. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-700.
Óska eftir bílum
til niðurrifs, allt mögulegt kemur til
greina. Uppl. í síma 23560 til kl. 19.
Húsnæði í boði
3ja herb. íbúð
til leigu í vesturbænum gegn stand-
setningu. Tilboð óskast fyrir 12. okt.
’82. Uppl. í síma 23467.
Húsaleigu-
samningur
ókeypis
Þeir sem auglýsa i húsnæðis-
auglýsingum DV fá eyðublöð
hjá augiýsingadeiid DV og
geta þar með sparað sér veru-
iegan kostnað við samnings-
gerð.
Skýrt samningsform, auðvelt i
útfyllingu og alltá hreinu.
D V auglýsingadeild, Þverholti
177 og Siðumúla 33.
Tvær íbúðir til leigu
í eitt ár á góðum stað í Reykjavík, 5
herb. og eldhús og 2ja herb. og eldhús.
Fyrirframgreiösla. Tilboð sendist DV
með greiðslugetu og fjölskyldustærð
merkt „Tjömin 729” sem allra fyrst.
Til leigu frá 15. okt.
2ja herb. íbúð í miðbænum, sér-
inngangur, sérhiti, enginn hússjóður.
Sími, ísskápur og fleira ef óskaö er.
Tilboð sendist DV merkt „Falleg íbúð
742” fyrir 12. okt. ’82 ásamt
fjölskyldustærö.
Raðhús.
Til leigu er 5—6 herb. íbúð í raðhúsi í
Seljahverfi. Leigutími 16. okt.—1. júlí
’83. Tilboð er greini frá leigufjárhæð,
fyrirframgreiðslu og fjölskyldustærð
sendist DV fyrir 14. okt. ’82 merkt
„Raðhús 799”.
Glæsileg 3ja herb. íbúð
til leigu að Flyðrugranda (Skeifuhús).
öll tæki í eldhús og þvottaherbergi.
Leigist í 15 mán. Laus strax. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DV merkt
„Sauna 817” fyrir 14. okt.
Húsnæði óskast
Óska eftir
einstaklingsíbúð í Reykjavík eða
Kópavogi frá næstu áramótum. Helst í
nágrenni M.S. Uppl. í síma 46324 og 99-
5060.
Einhleyp 55 ára
reglusöm kona óskar eftir húsnæði
gegn heimilishjálp. Uppl. í síma 27147
ídag.
Kona með tvö böm
óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax.
Uppl. í síma 29704 fyrir hádegi og milli
kl. 18 og 20.
2ja-3ja herb. íbúð óskast
til leigu eigi síðar en 1. des., leigist ekki
til skemmri tíma en 1 1/2 árs. Nánari
uppl. veittar í síma 85328.
Ungt reglusamt par
óskar eftir 3ja herb. íbúð. Góöri
umgengni og öruggum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 85156.
Óskum að taka
á leigu bjarta og rúmgóða íbúð eða lítið
einbýlishús, erum þrjú í heimili,
hljóðlát og mjög reglusöm. Uppl. í
síma 37913 eftir kl. 18.
Halló, halló.
Tvær ungar systur úr Keflavík bráð-
vantar íbúð í 1 1/2 mánuð, eða til 1.
des., meðan beðið er eftir eigin íbúð.
Uppl. í síma 92-2485.
Ungur einhleypur karlmaður
óskar eftir lítilli íbúö eða rúmgóöu her-
bergi til leigu. Reglusemi, góð um-
gengni og skilvísar greiðslur. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-438.
Herbergi eða góð geymsla
óskast undir litla búslóð í nokkra mán-
uöi. Uppl. í síma 39428 eftir kl. 19.
Gott herbergi
eða lítil íbúð óskast til leigu fyrir 38 ára
gamlan mann. Reglusemi heitið. Uppí.
í síma 27380.
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir að taka
á leigu bílskúr eða geymslupláss, helst
í vesturbænum. Uppl. í sima 17391.
Öska eftir
að taka á leigu 40—100 ferm iðnaðar-
pláss með góðum innkeyrsludyrum.
Ennfremur er á sama stað Ford
Fairmoth árg. ’78, 4ra cyl., til sölu.
Uppl. í síma 16427 eftir kl. 18.
Óskum eftir ca 50 ferm
húsnæði fyrir léttan iðnað, borgum vel
fyrir gott húsnæði. Uppl. í síma 43000
milli kl. 18 og 20 í kvöld og næstu kvöld.
Tilsölu 120 fm
iðnaðarhúsnæði (bifreiðaverkstæði),
nýtt hús 4ra metra lofthæð.. Uppl. í
síma 94-2610, vinnusími, og 94-2558 og
94-2586, heimasímar.
Atvinna í boði
Óskum að ráða
aðstoðarmenn á réttingaverkstæði.
Bílaröst sf., Dalshrauni 26, sími 53080.
Heimavinna-vélprjón
úr loðbandi. Oskum eftir aö komast í
samband við aðila sem áhuga hafa á
að taka aö sér prjón úr loðbandi heima
hjá sér. Uppl. í síma 75472 milli kl. 14
og 17 í dag og á morgun.
Reglusöm ráðskona
óskast í þorp úti á landi, aldur 23—30
ára, má hafa með sér barn. Þær sem
hafa áhuga vinsamlegast sendi svar til
DV merkt „Gott hús 755” fyrir 12. okt.
Ábyggileg stúlka óskast
til heimilishjálpar á föstudögum, góö
laun. Hringið í sima 26335 á laugardag
eftir kl. 15.
Matsvein vantar
á reknetabát. Uppl. í síma 97-8531.
Beitningamenn vantar
út á land. Uppl. í síma 97-3369.
Attþú einn með
hemiana i ólagi?
Ef svo er getum við bætt strax úr vandræðunum.
Eigum fyrirliggjandi hemlavarahluti í ameríska
og evrópska bílaámjöghagstæðuverði.
Skeif unni 11. Símar 31340 og 82740