Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1982, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1982, Blaðsíða 29
'1 DV. LAUGARDAGUR 9. OKTOBER1982. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 JóiJóns \ i ' " — — = Líkamsrækt Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8 Mjóddinni, sími 76540. Viö bjóðum upp á heitan pott, sauna, ljósalampa og þrektæki. Meöal annars nuddbelti. Allt innifaliö í 10 tíma kortum. Opiö frá kl. 8.30—22.30. Skemmtanir Diskótekið Disa. Elsta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaðar til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaöur og samkvæmisleikjastjóm, þar sem viö á er innifaliö. Diskótekið Dísa, heimasimi 50513. Diskótekið Dollý. Fjögurra ára reynsla (5 starfsár) í dansleikjastjóm, um allt land, fyrir alla aldiu'shópa, segir ekki svo lítið.. Sláiö á þráöinn og viö munum veita allar upplýsingar um hvemig einka- samkvæmið, árshátíöin, skólaballiö og allir aðrir dansleikir geta oröiö eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekiö Dollý. Sími 46666. Diskótekið Donna. Hvernig væri aö hefja árshátíðina, j skólaböllin, unglingadansleikina og allar aörar skemmtanir með hressu diskóteki sem heldur uppi stuöi frá byrjun til enda. Höfum fullkomnasta ljósa show ef þess er óskaö., Samkvæmisleikjastjóm, fullkomin hljómtæki, plötusnúöar sem svíkja engarr. Hvemig væri að slá á þráöinn. • Uppl. og pantanir í sima 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn 74100. Góöa skemmtun. Danshljómsveitin Rómeó. Nú standa yfir bókanir fyrir einkasam- kvæmi í vetur. Uppl. í símum 16688, 77999,31053, Danshljómsveitin Rómeó. Snyrting Snyrti- og ljósastofan Sælan, Dúfnahólum 4, sími 72226. Öll almenn snyrting, einnig úrval snyrtivara. Leiðbeinum um val á snyrtivörum. Opið alla virka daga frá kl. 9—18, einnig kvöldtímar eftir samkomulagi. Ath. Reynum ávallt aö hafa nýjar perur í sólaríum-lömpum. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alls konar innrömmun, mikiö úrval rammalista, blind- rammar, tilsniöið m isonit. Fljót og góö þjónusta. Einnig kaup og sala á málverkum. Rammamiöstööin Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála Eimskips). Hreingerningar Þrif, hreingerningarþjónusta. Tek að mér hreingemingar og gólf- teppahreinsun á ibúðum, stigagöngum og fleiru. Er með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þrurrhreinsun fyrir . ullarteppi ef með þarf, einnig hús- gagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjama í síma 77035. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavíkur. Gerum hreinar íbúöir, stigaganga og stofnanir, einnig brunastaöi. Einnig veitum viö eftirtalda þjónustu: há- þrýstiþvoum matvælavinnslur, bakarí, þvottahús, verkstæði o. fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sím- um 23540 og 54452, Jón. Sparið og hreinsið teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna djúphreinsimarvél til hreinsunar á teppum. Uppl. í síma 43838.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.