Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1982, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1982, Blaðsíða 28
28 DV. LAUGARDAGUR 9. OKTOBER1982. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Iðnaðarstarf. Starfskraftur óskastviö iðnaöarfram-5 leiðslu. — Skriflegar umsóknir, meö sem fyllstum upplýsingum sendist af- greiðslu DV sem fyrst. — Umsóknir merkist „Iönaöarstarf 236”. Starfsmaður óskast til gæslu 6 ára bama í Digranesskóla í Kópavogi. Uppeldismenntun æskileg. Nánari uppl. hjá skólastjóra. Skóla- fulltrúi. Aðstoðarfólk óskast í verslun, vinnslu og vöruafgreiðslu. Uppl. í Kjötbúðinni Borg frá kl. 8—13 í síma 11676. Atvinna óskast Verktakar og eigendur þungavinnuvéla. Tveir hörkuduglegir járniðnaöarmenn meö meistararétt- indi, óska eftir aukavinnu á kvöldin (16—22) og um helgar. Margt kemur til greina, t.d. viðhald og viðgeröir, erum ýmsu vanir. Uppl. í síma 78868. 22 ára maður, sem er að hefja söngnám, óskar eftir hálfs dags starfi fyrir hádegi. Flestallt, kemur til greina. Uppl. í síma 36911 nú um helgina. Trésmiður sem gaman hefur af að vinna óskar eftir innivinnu. Uppl. í síma 40379 eftir kl. 18. 20árastúlka, háskólanemi óskar eftir starfi, fyrri hluta dags. Rösk og ábyggileg. Mjög góð tungumálakunnátta. Vinsamleg- ast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 H-730 ðska eftir að komast á snyrtistofu eða sólbaðsstofu sem fót- snyrti/handsnyrtidama, gef einnig gott nudd. Uppl. í síma 13758 alla daga eftirhádegi. Barnagæzla Tek að mér að gæta barna, 3ja ára og eldri, fyrir hádegi (8—13). Uppl. í síma 17049. Nú geta foreldrar farið út aö skemmta sér. Tek að mér að passa börn frá kl. 9 á kvöldi og yfir alla nóttina föstudaga og laugardaga. Uppl. í síma 54973 eftir kl. 18. Tapað - fundið Eg er íslensk og er með hringaða rófu, reist eyru, gul og hvít, gegni nafninu Týra, er með hálsól og númer 54, fór að heiman kl. 8 í gærkvöldi. Þeir sem finna mig hringi í síma 72464 sem fyrst. Tapast hefur gullúr, teg. Tevo. Uppl. í síma 74122. Siamsköttur tapaðist frá Bárugötu 5. Sími 18097. Garðyrkja Gróðurmold, heimkeyrð. Uppl. í síma 37983. Einkamál Eg er maður á besta aldri. Langar til að kynnast konu á aldrinum 30-45 ára. Hef þaö mjög gott, er í góðri atvinnu, er skapgóður og léttur í lund. Vinsamlegast sendið svarbréf til auglýsingad. DV með nafni og síma- númerimerkt: „Tilbreyting 800”. Maður, 30—40 ára, sem á íbúð, bíl og eigið fyrirtæki, en stundar ekki vertshúsin, óskar eftir kynnum við glaðlynda og trausta stúlku um þrítugt meö nánara sam- band í huga, bam er ekki fyrirstaða. Svar sendist DV merkt „Algjör trúnað- ur 638” fyrir 16. okt. ’82.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.