Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1982, Blaðsíða 32
32
DV. LAUGARDAGUR 9. OKTOBER1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Varahlutir
OSumeoeiB
Ö.S. umboðið
Varahlutir—aukahlutir—sérpantanir.
Sérpantanir í sérflokki — enginn sér-
pöntunarkostnaður — nýir varahlutir
og allir aukahlutir í bíla frá USA,
Evrópu og Japan — einnig notaðar vél-
ar, bensín og dísil, gírkassar, hásingar
og fl. Fjöldi varahluta á lager t.d.
flækjur, felgur, blöndungar, knastás-
ar, undirlyftur, tímagírar, drifhlutföll,
pakkningasett, ohu dælur og margt fl.
Hagstætt verð: Margra ára reynsia
tryggir örugga þjónustu. Myndahstar
fyrir bíla, jeppa og van aukahluti fyrir-
liggjandi. Póstsendum um land aUt.
Einnig fjöldi upplýsingabækUngafáan-
legur. Uppl. og afgreiðsla að Skemmu-
vegi 22 Kópavogi aUa virka daga miUi
kl. 20 og 23 að kvöldi. Póstheimilisfang
er á Víkurbakka 14 Rvík, Box 9094,129
Reykjavík. Ö.S. umboöið..
Mazda 616 Coupe Deluxe
75 tU sölu, góður bUl. Uppl. í sima
79878.
TUsölu
OldsmobUe Delta 88 disU 78 meö öUu,
ekinn 33000 á vél, nýupptekin skipting.
Uppl. í síma 20494.
Til sölu gamaU Saab 95
árg. ’66 með tvígengisvél, í lagi og ný-
skoöaöur. Uppl. í síma 15855.
Þjónusta
seifdir
Vélaverkstæöi — Vélsmiöja
Viðgerðarsuða-nýsmíði-vélaviðgerðir.
Tökum að okkur suðuviðgerðir á pott-
steypustáU-áli. Nýsmiði og véla-
viðgerðir. Vélsmiðjan Seyðir,
Skemmuvegi 10 L. Kópavogi, sími
78600.
[Líkamsr æte-
Yogastöðin Heilsubót.
Við bjóðum morguntíma, dagtima, og
kvöldtíma, fyrir fólk á öUum aldri,
saunaböð og ljósaböö. Markmið okkar
er að verjast og draga úr hrömun, að
efla heUbrigði á sál og likama. Nánari
uppl. í símum 27710 og 18606.
Leiklistarskóli
Sigrúnar Björnsdóttur
tekur til starfa mánudaginn 18.
Innritun í síma 31357.
6363636363636:
VIÐSKIPTI
Hef áhuga á að komast í samband við fyrirtæki í útflutningsviðskÍDt-
um. Hef rétt á lífeyrissjóðsláni o.fl. tU gagnkvæms hagnaöar.
Tilboö sendist auglýsingadeUd DV Þverholti 11 fyrir 15. okt. nk.
merkt: „Traust samstarf 7727”.
Blaðbera
vantar í Reykjahverfi Mosfellssveit.
Uppl. í síma 66481.
OPIÐ:
Föstudag til kl. 19.
Laugardag kl. 10—16
Sunnudag kl. 14—17.
Greiðslukjör við allra hæfi.
húsgögn.
Skeifan 8.
Sími 39595.
NYJUNGISJON VA RPSHORNIÐ
EIKARSÓFASETT á adeins kr. 11,550.-
Þessi vönduðu leðursófasett loksins komin aftur
Bjóðum upp á 5—12 manna
bifreiðir, station-bifreiðir og jeppa-
bifreiðir. AG. BUaleiga, Tangarhöfða
8-12, símar 91-85504 og 91-85544.
Til sölu
Marazzl italskar gsðaflisar.
Meistaraleg hönnun, nýjar, stórar
stærðir nýkomnar. Litaúrval-frost
heldar. Nýborg hf., Armúla 23, simi
86755.
Til siflu eru þessi jeppabelti,
sérhönnuð fyrir íslenskar aöstæður.
Varahlutir fylgja. Baldur Sig. Simi 96-
22777.
Þrír Utir, stærð 4-16. Verð kr. 435.
Þvegnar gallabuxur, stærð 4—16. Verð'
282 kr. og 291 kr. Verslunin Val,
Strandgötu 34, Hafnarfirði. Simi 52070.
Sendum í póstkröfu.
Vandaðar og faUegar
úti- og bUskúrshurðir tU sölu, afhend-
ast í karmi, með lömum og læsingum.
Mikið úrval, gott verð. Sjón er sögu rík-
ari. Snickar Per umboðið, Fjarðarási
27, Rvk., sími 77680.
Verzlun
Citizen Seven tölvuár,
vatnsþétt, höggþétt, stálkassi og
keðja. Sýnir: klukkutima, mínútur,
sekúndur, mánuð, mánaöardag, viku-
dag. Auk þess annan sjálfstæðan tíma,
skeiðklukku sem mæUr 1/100 úr sek.
Hljóðmerki á heUum tíma, vekjari.
Verðið er aðeins 1290.- kr. Isl. leiðar-
vísir. Sendum í póstkröfu. Klukkan, úr-
smíðaverkstæði, Hamraborg 1, Kópa-
vogi. Sími 44320.
Easygallabuxur,
herra- og dömusnið, kr. 490, stretch
gallabuxur, kr. 550, kakibuxur, kr. 390,
peysur frá kr. 290, háskólabolir frá
USA kr. 210, T-boUr kr. 85, Georg, fata-
verzlun, Austurstræti 8.
J.R.J. bifrelðasmiðja hf.,
VarmahUð, simi 95-6119.1 fararbroddi
með yfirbyggingar á Datsun King C.
Toyota Hi-lux, Lapplander, Isuzu,
Chevrolet pickup, Scout pickup,
Dodge pickup, og Ford pickup. Far-
þegayfirbyggingar fyrir aUa flokka.
Sendum myndbækling. Ný útUt J.R.J.
bifreiðasmiðja hf. VarmahUö, sími 95-
6119.