Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1982, Blaðsíða 31
DV. LAUGARDAGUR 30. OKTOBER1982 31 Smáauglýsingar Herbergi til leigu í vesturbæ. Húsgögn geta fylgt. Tilboð með upplýsingum sendist DV merkt „A-32”. Ný fullfrágengin 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Ytri- Njarðvík til leigu, laus um áramótin. Uppl. í síma 92-1544 eftir kl. 7. Herbergi. Forstofuherbergi í Laugamesinu með sérsnyrtingu til leigu. Uppl. í síma 38314 eftirkl. 18. 4 herb. íbúð til leigu í Hraunbæ. Uppl. um fjölskyldustærö og tilboö sendist DV fyrir 4. nóv. merk „111”. Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæðis- augiýsingum DV fá eyðubiöð hjá augiýsingadeiid DV og geta þar með sparað sór veru- legan kostnaö við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðveit i útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 33. Húsnæði óskast 25 ára meðferðarfulltrúi, reglusamur í hvívetna (bindindism.) óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst í vestur- eða miðbæ, lítil fyrirfram- greiðsla möguleg en einhver heimilis- hjálp velkomin. Uppl. í síma 11052 e.kl. 19. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir.2 herbergja íbúö, hámark fyrirframgreiðslu um 20 þús. Vinsamlegast hringið í síma 23224 milli kl. 6 og 10 á kvöldin. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúö á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Reglusemi heitið. Uppl. í sima 52217. Tvær stúlkur, starfandi sjúkraliðar í framhalds- námi, óska eftir íbúð til leigu, helst í nágrenni Hlíðahverfis, erum reglu- samar og skilvísar. Uppl. í síma 66445 eftir kl. 16. 30 ára einhleypur maður óskar eftir herbergi, helst með sérinn- gangi og góðri snyrtiaðstöðu. Skilvísar greiðslur, reglusemi heitiö. Hafið samband við auglþj. DV fsíma 27022. H-600 íbúð. 2 stúlkur óska eftir íbúð, helst 3ja herb. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 71257 eftir kl. 19. Óska eftir að taka á leigu einstaklingsíbúö. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 77266. Helga Kristinsd. Hafnarfjörður. Par óskar að taka íbúð á leigu, góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 53608. Herbergi eða einstaklingsíbúð óskast sem fyrst, helst í Breiðholti. Uppl. í síma 12838 milli kl. 9 og 4 á daginn. 3 herbergja íbúð eða lítið einbýlishús óskast á leigu nú þeg- ar. Ársfyrirframgreiðsla eða eftir nánara samkomulagi. Reglusemi og vönduð umgengni. Uppl. í síma 31037. Getur einhver bjálpað? Barnlaust par utan af landi óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð á Stór-Reykja- víkursvæðinu frá og með miðjum desember. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 71277 á kvöldin. Reglusöm hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð í rólegu húsi, helst í gamla austurbænum, þyrfti að vera laus í jan. eða fyrr (kaup koma til greina). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-599. Traust fyrirtæki í borginni óskar eftir íbúð fyrir nema sinn meö konu og barn. Oruggar greiðslur. Uppl. í síma 75031. Reglusöm stúlka með 3ja ár bam óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 76038. 25 ára reglusöm stúlka óskar eftir herbergi eöa lítilli íbúð. Uppl. í síma 45795. Eldri maður óskar eftir einstaklings- eöa 2ja herb. íbúö. Reglu- semi heitiö. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-575. 20 ára steipa utan af landi óskar eftir ca 2ja herb. íbúð. Reglusemi, góðri umgengni og örugg- um mánaðargreiðslum heitiö. Uppl. í sima 66538. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Austurbergi 28, þingl. eign Laufeyjar G. Lárusdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri miðvikudag 3. nóvember 1982, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta i Tangarhöfða 2, þingl. eign Lamaiðjunnar hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 3. nóvem- ber 1982, kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 81., 86. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Rjúpufelli 2, þingl. eign Ingvars Þorvaldssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar i Reykjavík, Lífeyrissj. verslunarm. og Veðdeildar Lands- bankans á eigninnl sjálfri miðvikudag 3. nóvember 1982, kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á B-Tröð 3, hesthús i Viðidal, þingl. eign Ólafs Magnússonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 3.nóvem- ber 1982, kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta i Skip- holti 45, þingl. eign Þorsteins Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 3. nóvem- ber 1982, kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 65., 69. og 73. tölubiaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Vatnscndabletti 415-B, þingl. eign Hálfdáns Steingrímssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. nóvember 1982, kl. 16.25. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 65., 69. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982, á Vatnsendabletti 272, þingl. eign Karls Marteinssonar, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 4. nóvember 1982, kl. 16.10. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 65., 69. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Vatnsendabletti 396, þingl. eign Baldurs Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. nóvember 1982, kl. 16.20. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 65., 69. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Vatnsendabletti 184/8-C, þingl. eign Haralds Gunnlaugssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. nóvember 1982, kl. 16.05. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 81., 86. og 89. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta i Iðu- felli 10, þingl. eign Guðmundar H. Þorvaldssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 3. nóvember 1982, kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta i Ferjubakka 12, þingl. eign Guðrúnar S. Grétarsdóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns A. Jónssonar hdl., Jóns Finnssonar hrl., Guðmundar Ingva Sigurössonar, hrl., Landsbanka íslands og Tryggingast. rikisins á eigninni sjálfri miðvikudag 3. nóvember 1982, kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl, Lögbirtingablaðs 1982 á hluta i Skip- holti 36, þingl. eign Kristjáns M. Kárasonar, fer fram eftir kröfu Verslunarbanka tslands á eigninni sjálfri miðvikudag 3. nóvember 1982, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Austurbrún 2, þingl. eign Katrinar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Ólafs Þorlákssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 3. nóvember 1982, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Kambsvegi 25, þingl. eign Friðriks Brynleifs- sonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Spari- sj. Rvíkur og nágr. á eigninni sjálfrí miðvikudag 3. nóvember 1982, kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Kleifarási 4, þingl. eign Renötu Erlendsson, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 3. nóvember 1982, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Ar- múla 38, þingl. eign Hljóðfæraversl. Pálmars Áma, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 2. nóvember 1982, kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 65., 69. og 73. tölubiaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Þinghólsbraut 19—21 — hluta —, þingl. eign Guðlaugs R. Guðmunds- sonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. nóvember 1982, kl. 16.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 65., 69. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Smiðjuvegi 50, þingl. eign Hilmis Þorvarðarsonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. nóvember 1982, kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 65., 69. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Vatnsendabletti 504, þingl. eign Guðmundar V. Guðsteinssonar, fer fram á eigninni sjáifri fimmtudaginn 4. nóvember 1982, kl. 16.35. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 65., 69. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á Vatnsendabletti 457—459, þingl. eign Hauks Helgasonar, fer fram á eigninni sjálfri f immtudaginn 4. nóvember 1982, kl. 16.20. Bæjaríógetinn í Kópavogi. /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.