Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1982, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1982, Síða 8
8 DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. NOVEMBER1982. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Fleirí missa meydóminn undir 16 ára aldri FridaíABBA flyturtilLondon Söngkonan Frida Lyngstad úr ABBA-kvartettinum sænska hefur ákveöiö aö setjast aö í London og flytja því frá Svíþjóð. Haft er eftir henni aö hún þrái nú að fá aö lifa sínu lífi utan viö sviös- ljósiö. Sænsk blöö segja að ABBA muni samt halda áfram aö koma fram saman þótt þrír úr hópnum muni búa í Svíþjóö og Frida í London. 14ára afmæli nýshjarta 28. nóvember hélt Emmanuel Vitria upp á 14 ára afmæliö sitt. Hann er annars 62 ára gamall en telur nú ár sín frá þeim degi er hann fékk nýtt hjarta. Vitria var þá dauðadæmur vegna hjartasjúk- dóms en fékk hjarta úr hermanni sem farist haföi af slysförum. Vitria er franskur og hefur enginn annar Evrópumaöur leikiö það eftir honum að lifa svo lengi meö framandi hjarta. Vitria syndir og gerir leikfimis- æfingar á degi hverjum og segist eta og drekka þaö sem honum sýnist. Hann hefur einnig staðið fyrir fjársöfnunum til ágóöa fyrir rannsóknir á hjartasjúkdómum. 20húsundir skríðunni Þrettán manna fjölskyldu er saknað eftir aö aurskriða féll á heimili þeirra í Amazon-þorpinu Chazuta í Perú í fyrrakvöld. Tuttugu hús eyöilögðust undir skriöunni og hundruö hektara ræktaös lands. AlUr aöUggjandi vegir eyöilögðust og eina samband- iö við umheiminn eru f jarskiptin og björgunarþyrlur. Deila um El Al, r flugfélag ísraelsmanna Tíu starfsmenn ísraelska flug- félagsins E1 A1 voru handteknir í gær og fleiri voru lagöir meiddir inn á sjúkrahús eftir stympingar viö lögregluna, þar sem þeir voru aö mótmæla lokun fyrirtækisins. Þeir höföu safnast fýrir utan heimUi hlutafélagsformannsins í úthverfi Tel Aviv til þess aö láta í ljós óánægju sína meö þá ákvöröun stjómarinnar að leggja flugfélagið niöur. Starfsmannafélög E1 A1 hafa leitað til dómstólanna í viöleitni tU þess að hindra lokun fyrirtækisins og er úrskurðar aö vænta á morg- un. E1 A1 er aö meirihluta tU ríkis- eign en ákveöiö var að leggja það niður þegar vonlaust þótti að semja viö starfsmannafélögin. Rekstur þess hefur verið meö miklu tapi sem rakið er aö miklu leyti tU vinnudeilna. Dauðasveitirá hælumReagan Edwin WUson, fyrrverandi erind- reki CIA, sem nýlega var dæmdur fyrir vopnasmygl til Líbýu, hefur sagt George Bush utanrUcisráö- herra að líbýskar dauöasveitir séu nú fast á hælum Reagan forseta og annarra háttsettra embættis- manna í Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt NBC sjónvarps- st^ðvarinnar sagöi WUson frá áætluöu banatilræði viö Reagan skömmu fyrir dóm sinn, í von um að þaö yrði tU aö milda hann. Fleiri konur missa orðið meydóm sinn áður en þær ná sextán ára aldri og fleiri ungar eiginkonur stunda framhjáhald i hjónabandi sínu en nokkru sinni fyrr — eftir því sem fram kemur í skoðanakönnun, sem tímaritiö Playboy gerði meðal les- enda sinna. Tímaritið leitaði svara við 133 Marianne Bachmeier, sem ákærö er fyrir morð á banamanni sjö ára dóttur hennar, þar sem hann sat á sakabekk í Lubeck í V-Þýskalandi í fyrra, segist hafa tekið byssuna með sér í réttarsalinn í öryggisskyni. Móöirin sagði fyrir rétti í gær að þeg- ar hún hefði komið í réttarsalinn í fyrra og séð ákæröa, Klaus Grabowski, heföi hún í huga sér séð hann kyrkja dóttur hennar Onnu og heyrt í henni veinin. Síðan man hún ekkert meir nema að næst sá hún ákæröa engjast á gólfinu, eftir því sem hún segir. spurningum og segir þetta viða-. mestu könnun af þessu tagi en hún byggðist á tölvuvinnslu úr svörum 80 þúsund lesenda blaðsins. 80% þeirra sem svöruðu voru karlmenn. Sérfræðingar blaðsins segja aö meöalfjöldi elskenda hvers lesanda blaðsins sé 16,3 fyrir karlmennina og 7,8 fyrir konurnar. Þeir viðurkenna Hún sagðist hafa tekið byssuna með sér í réttarsalinn þennan örlagadag, því að henni hefði verið hótaö dauöa af einhverjum nafnleysingjum. Grabowski hafði á sakaskrá sinni nokkra kynferðisglæpi gagnvart börn- um. Hann hafði verið látinn laus af geðveikrahæli eftir vönun að eigin beiöni en gekk síðar undir hormóna- meðferð til þess að endurheimta kyn- hvötina. Réttarhöldin hafa vakið feikna at- hygli í Þýskalandi og er mikil samúö meðmóðurinni. að Playboy-lesendur séu sennilega hneigðari fyrir kynlíf en gengur og gerist almennt um fólk. Samkvæmt könnuninni höfðu 58% kvenna undir 21 árs sem svöruðu haft samfarir áöur en þær náðu 16 ára aldri en aðeins 38% karla í sama aldurshópi. Þriðjungur giftra kvenna á aldrin- 23 íranskir flóttamenn eru nú undir vemd dönsku lögreglunnar i hóteli utan viö Kaupmannahöfn af ótta viö að ofstækiserindrekar ayatollanna reyni að vinna þeim mein. Danska lögreglan þegir yfir nöfnum þeirra í hlífðarskyni viö ættmennin í Iran, sem ekki eiga sér undankomu von undan byltingarvarð- liðum klerkanna. Þessir 23 Iranir höfðu óskaö hælis sem pólitískir flóttamenn á Spáni. Höföu þeir komiö 36 talsins í tveim hóp- um til Kaupmannahafnar, annar hóp- urinn frá Karachi og hinn frá Enn hafa Bretar komið höndum yfir sovéska njósnara, sem er orðið nær vikulegur fastaviðburður. Aö þessu sinni er það kanadískur prófessor sem sakaður er um að hafa njósnaö fyrir Sovétmenní30ár. Hugh Hambleton, hagfræðiprófessor frá Lavalöháskóla í Quebec, viður- kennir að hafa látið Rússunum í té fjölda leyndarmála á þessum langa njósnaferli, en mikið af því voru NATO-trúnaðarmál. Hann þáði kvöldverðarboð í Moskvu 1975 af sjálfum Yuri Andropov, þáver- andi yfirmanni sovésku leyniþjónust- unnar og nú valdamesta manni Kreml- ar. Segir prófessorinn að Andropov hafi þakkað sér góða þjónustu við Sovétmenn og boðist til þess að styrkja hann f járhagslega til framboðs i æðri embætti íKanada. um 21 til 29 ára höföu haldið framhjá mökum sínum, en ekki nema fjórö- ungur giftra karla í sama aldurs- hópi. „Niðurstöður könnunarinnar sýna aö kynlífsbyltingin er ekki döguö uppi. Hún breiðist stöðugt út,” segir félagsfræðingurinn, sem skýrgreindi niðurstöðumar fyrir tímaritið. Tyrklandi. Þegar þeir komu til Madrid um helgina var þeim haldið þar í einn og hálfan sólarhring en síðan var 23 snú- iö aftur til Kaupmannahafnar meöan 11 voru sendir til Austurríkis. öllum var sem sé neitað um landvistarleyfi, sem þykir óvenjulegt því jafnan þurfa Iranir ekki vegabréfsáritun til þess aö fá aö koma inn í landið og eru margir iranskir útlagar þar staddir. Flóttamennirnir 23 í Kaupmanna- höfn munu að líkindum leita land- vistarleyfis þar og í Austurríki. , Jvlér fannst hann vilja fá mig til þess aö beita áhrifum mínum í þágu Rússa fremur en halda áfram að njósna fyrir þá,” sagði prófessorinn í yfirheyrslum. Kanadíska riddaralögreglan fann 1979 njósnatæki í fórum prófessorsins. Hann var ekki sóttur til saka í Kanada heldur handtekinn í Bretlandi í júní í sumar. Um leiö veröur kunnugt aö kona aö nafm Rhona Ritchie, áöur diplómat í breska sendiráðinu i Israel, hafi látið egypskum ástmanni sínum í té upplýs- ingar um skeytasendingar Breta og Bandaríkjanna á meöan hún starfaði í Tel Aviv. Hún var kölluð heim frá Israel í mars sl. og hefur nú verið dæmd í niu mánaða fangelsi skilorðs- bundið. Konan á myndinni heldurlífinu í ungbömum sem misst hafa foreldra sina í skelfingunum í E1 Salvador. Hún á eitt bam sjálf en notar brjóstamjólk þá ■ sem hennar bam þar ekki á að halda til að mjólka eins mörgum munaðar- leysingjum og hún getur. Hún býr ásamt 40 öðram flóttamönnum i lítilli ibúð í böfuðborginni. Ibúðin er i eigu prests sem rýmdi hana til að skjóta skjólshúsi yfir flóttafólkið. Alls era 200.000 manns skráöir heimilislausir í E1 Salvador en taliö er aö um 300.000 í viðbót séu heimilislausir án þess að komast nokkura timann á skrá. Þoldi ekki að sjá bamamordingjann IRANSKT FLOTTA' FÓLK SENT TIL DANMERKUR Enn einn Sovét- njósnarí afhjúpaður eftir áratuganjósnir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.