Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1982, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1982, Síða 36
36 DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. NOVEMBER1982. DÆGRADVÖL DÆGRADVÖL DÆGRADVÖL UTIALLA NOTTINA „Nei, hálló. Gangiö í bæinn og látiö fara vel um ykkur.” Eru einhverjir komnir ? „Já, Rúna og Lalli eru inni í stofu. Og Dísa var að hringja og sagöi aö þau Gvendur tefðust smá- stund vegna barnapíunnar. Nú og þiö vitið hvernig Nikki og Nína eru. Þeim segir maöur sko aö mæta klukkan átta, vilji maður fá þau klukkanniu.” Já, Dægradvölin ætlar aö gera sér dagamun og bregða sér á ball. Bindishnúturinn er löngu hnýttur og eins og þiö sáuð er partíiö okkar komiö á fullt. Kunningjarnir streyma inn og gömlu góðu slagar- amir hringsóla á fóninum. Þaö verður aö hugsa vel um liðið. Stjana við þaö og leyfa því aö kyrja „tJti alla nóttina”. Það er sem sagt glatt á hjalla hjá okkur. Skreppa á ball íkvöld En ballferðir eru engin nýjung. Þær eru búnar aö vera vinsæl dægra- dvöl í áratugi. Árshátíöir, haust- gleöi, vorgleði, vetrarknall, sumar- gleði og „skreppa á ball í kvöld”, allt er þetta í hávegum haft. Og sumir óprúttnir, ógiftir strákar kalla ball- ferðir ,,aö kanna markaöinn.” Viö hlustum ekki á slíkt hjal enda viljum viö alls ekki vera aö blanda einhverju efnahagstali inn í þetta. Framboð og eftirspurn bíður mánu- dagsins og brauðstritsins. Vera í klíkunni Jæja, klakinn er búinn og leigu- bíllinn er að flauta. Við erum orðin allt of sein enda stílum viö upp á aö lenda í biðröðum. Teljum útilokað að fara út á lifiö án þess aö hanga dágóöa stund í kuldatrekki og noröangarra innan um hitt fólkiö. Og viö förum aftast. Héma megin er það ekkert sem heitir aö kalla á dyra- veröi og segjast vera í klíkunni. I miðasölunni eru þaö krumpaðir tíkallar sem dregnir eru upp úr vas- anum. Og viti menn, þaö er búiö aö rifa af miðanum og viö emm komin inn. „Hérna er frakkinn, gjörðu svo vel.” Lubbinn í lagi Hvað skal nú gera? Jú, klóið og kamburinn er næsta skrefið enda verðurlubbinnaðvera ílagi. Leiöin liggur næst um danssalinn í ljósadýrðinni. Ljósin blikka á okkur og við blikkum á móti. Bara að við rékumst á einhvern sem er með borð svo hægt sé aö tylla sér niöur og láta þjóninn framreiða vatn af bamum. „Tíulítra, takk.” Og síöan er það dansgólfið þegar kjarkurinn er kominn. Þar reynir maður að gera sitt besta því langt er liðiö síöan menn vom hjá Eddu Scheving í gömlu dönsunum. Þá var lika eingöngu hugsaö um aö hlaupa sem hraðast yfir dansgólfiö og vera fyrstur í hneigingum. Hvað um þaö, sjáum hvernig ball- ferð okkar kemur út í máli og myndum. Tónana höfum viö því miður ekki. Þeir bíða morgun- dagsins vinsæla. Gnngid inn stu/kur nunur Gaman ud sja ykkur Ja, þad er alltaf anægjulegt að ganga framhja kappktæddum dyravorðum. Serstak/ega þegar þeir fjarlægja sultardropana i leidinni. Augnaradið leynir ser heldur ekki hja stu/kunni a þessan mynd. Og þa er bara að fa ser mida og koma ser / dansinn. Barirnir hafa al/taf mik/ð aðdrattarafl ,Eg æt/a að fa einn tvofa/dan gæti kappinn verið að segja a þessari skemmti/egu mynd. Eða er þetta Playhoymerkið ..Sterku drykkirnir eru i meirihluta. Kvenfolk drekkur mest vodka i kok en karlmennirnir brennivm, vodka og viskt Af lettu vmunum er mest beðið um hianco. sagði ein afgreiðslu stu/kan a barnum / Ho/lywood, og bætti við að kvenfólkið drykki ekki eins mikið og karlmennirnir Gish Svemn Loftsson, p/otusnuður / Broadway. setur eitt stuð/agið «# foninn ..Gomu/ og gnð log sett / smadisko eru mjog vinsæl. Þa fellur hið svokallaða Evropusisko alltaf / goðan /arðveg. Og Bitlarnir og Ahha fa alltaf alla ut a go/f Biðraðarvandama/ er alþekkt fynrbæri a is/eriskum skemmtistoðum. Auðvitað verða allir nepju svona i smástund. ,,Þú þarna, vi/tu koma þér aftast i röðina og venja þig af þessu að koma a sama tima, þannig að hægt se að hiða rauðnefjaður i kuldatrekki og norðan svindli alla tið. "

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.