Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1982, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1982, Blaðsíða 32
32 DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. NOVEMBER1982. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 61., 63. og 66. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1981, á Furugrund 22 — hluta —, þingl. eign Theodóru Gunnarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. desember 1982 kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 65., 69. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982, á Kársnesbraut 36-A, þingl. eign Arnar Armanns Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. desember 1982 ki. 10.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 79., 81. og 85. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1980, á Fögrubrekku 31, þingl. eign Eggerts Kr. Jóhannessonar og Guðrúnar Brynjólfsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. desember 1982 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 43. tölubiaði Lögbirtingablaðsins 1981, á Digranesvegi 63, þingl. eign Ragnars L. Lövdal, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. desember 1982 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 65., 69. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982, á Auðbrekku 33 — hiuta —, þingl. eign Guðjóns Arnars Sigurössonar, fer fram á eigninni sjálfri f immtudaginn 2. desember 1982 kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 31. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982, á Borgarholtsbraut 60, þingl. eign Astríðar H. Jónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. desember 1982 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á hluta i Skipholti 20, talinni eign Aðalheiðar Hafliða- dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Jóns Magnússonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 2. desember 1982 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á hluta í Vesturbergi 54, þingl. eign Benedikts Jóns- sonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Guð- mundar Þóröarsonar hdl., Búnaðarbanka Islands, Iðnaðarbanka Is- lands og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtu- dag 2. desember 1982 kl. 14.15. Borgarf ógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á hluta í Bergþórugötu 21, þingl. eign Sigríðar Magnúsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 2. desember 1982 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á hluta í Kötlufelli 11, þingl. eign Elisabetar Snyder, fer fram eftir kröfu Einars Viðar hrl., Asgeirs Thoroddsen hdl., Lif- eyrissj. verslunarmanna og Hafsteins Sigurðssonar hrl. v/Verslunar- banka Islands á eigninni sjálfri fimmtudag 2. desember 1982 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Urðarbakka 18, þingl. eign Hákonar S. Daníels- sonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands á eigninni sjálfri fimmtudag 2. desember 1982 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nýjar bækur Nýjar bækur Stór- hríðin hans Lúlla eftir E.W. Hildick Ut er komin hjá IÐUNNI bókin Stór- |hríöin hans Lúlla eftir breska ungl- ingasagnahöfundinn E.W. Hildick. Álfheiður Kjartansdótir þýddi söguna. Teikningar eru eftir Iris Schweitzer. Þetta er fimmta bók þessa höfundar sem út kemur á íslensku, en hin þriðja um Lúlla mjólkurpóst. Um efni hennar segir svo á kápubaki: „Hjá Lúlla mjólkurpósti eru jólin annasamur tími og hann er í afar slæmu skapi þegar að þeim dregur. Það bitnar á aðstoðar- mönnum hans, Timma og Smitta, sem Jólaandinn hefur nú hlaupið í. Og svo eru horfur á stórhríð! — Ekki bætir úr skák aö Lúlli er neyddur til aö taka aöstoöarmann. Hann er frá Ameríku — og stelpa í þokkabót. Annaö eins hefur aldrei gerst. En stelpan, Pat, reynist ekkert blávatn. Það kemur brátt í ljós því að mjólkurdreifingin verður söguleg í meira lagi. En að lokum hreppa þau svo óvænta jólagjöf.” Stórhríðin hans Lúlia er 167 blaösíð- ur. Prentrún prentaði. Húsdýrin okkar Húsdýrin okkar heitir glæsileg, ný íslensk barnabók frá Bjöllunni. Texta- j höfundur er Stefán Aðalsteinsson, en Kristján Ingi Einarsson tók mynd- irnar. Um 70 litmyndir eru í bókinni. Bókin er skrifuð á skýru og auð- skildu máli. Sérstök áhersla er lögð á að láta rétt heiti koma fram á öllum hlutum, en þau orð sem ungir lesendur hafa ekki kynnst áður eru skýrö ítar-1 lega þar sem þau koma fyrir. Bókin er þess vegna fróðleiksbrunnur fyrir þau börn sem ekki hafa kynnst húsdýr- unum nema úr f jarlægð. Myndimar í bókinni eru kapituli út af fyrir sig. Aldrei hefur birst á prenti á íslandi jafnglæsilegt safn litmynda af húsdýrunum og í þessari bók. Allar myndimar segja sögu og þær höföa til allra barna sem farin eru að þekkja dýrá bók. Húsdýrin okkar verður ómissandi við verkefnavinnu í skólum, enda bætir hún úr brýnni þörf á því sviði. I bókinni er ítarleg atriðisorðaskrá. Húsdýrin okkar er 63 bls. Uppsetn- ingu annaðist Kristján Ingi Einarsson. Litgreiningu vann Prentmyndastofan. Prentstofa G. Benediktssonar sá um setningu og filmuvinnu. Bókin er prentuð í Belgíu. I Elskaðu mig eftir Erling Poulsen Hörpuútgáfan á Akranesi hefur sent frá sér nýja bók eftir danska rithöf- undinn Erling Poulsen. Bókin heitir 'Elskaðu mig. Er hún 7. bókin í ' flokknum Rauðu ástarsögurnar. Ástir, dularfullir og spennandi at- burðir eru einkenni allra bóka hins vin- sæla danska höfundar Erling Poulsen. Elskaðu mig er 197 bls. Skúli Jensson þýddi. Prentverk Akraness hf. hefur j annast prentun og bókband. ERUNO POUISEN ELSKAÐU IfflCS Örlaga- perlurnar eftir Victoriu Holt Eftir Victoriu Holt kemur nú 15. bókin, Örlagaperlurnar. Bækur hennar hafa átt feikilegum ' vinsældum að fagna hér á landi, ekki síöur en annars staðar. íslenskir sagnaþættir íslenskir saganþættir, 1. bindi, samanteknir af Gunnari Þorleifssyni. Efnið er tínt saman úr ýmsum áttum, úr gömlum blöðum og bókum. Hugmyndin er að halda þessari útgáfu áfram og birta smám saman þætti alls staðar af landinu, gamla og nýja og mun kappkostað að hafa efnið sem f jöl- breytilegast. ÍSLENSKIR SAGNAÞÆTTIR Olga Giiórún Arnadóttir Vegurinn heim eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur ! Hjá MÁLI OG MENNINGU er komin út ný skáldsaga, Vegurinn heim, eftir Olgu Guðrúnu Arnadóttur. Þetta er önnur skáldsaga Olgu Guö- rúnar, en hún hefur áður sent frá sér unglingasöguna Búrið sem kom út Járið 1977 og varð mjög vinsæl og umdeild. Um bókina segir á kápu: „Niöurstaöa skilnaðarbarnsins er bitur: „Þið fáiö að ákveöa sjálf, núna viljið þiö þetta og núna viljið þiö hitt, þið getið gifst og skilið og gert allt sem ykkur sýnist, og svo bitnar það á mér. Eg bara lendi einhvers staðar og enginn spyr mig.” Spurningin er hvort jafnvel fullorðinn einstaklingur geti ráðiö sjálfur næturstað sínum og sinna ef hann er hrekklaus og treysti á lög og reglur. Vegurinn heim eftir Olgu Guðrúnu Arnadóttur er átakamikil og spennandi skáldsaga sem kemur öllum viö. Vegurinn heim er 187 bls. að stærð, prentuö og bundin í Prentsmiðjunni Hólum. Robert Guillemette geröi kápuna. JÓNAS GUÐMUNDSSON: TOGARAMAÐURINN GUÐMUNDUR HALLDÓR Togaramaður- inn Guðmundur Halldór eftir Jónas Guðmundsson Togaramaðurinn Guðmundur Halldór, eftir Jónas Guðmundsson, rit- höfund og fjöllistamann. Fyrir 20 árum kom út bókin 60 ár á sjó, eftir Jónas, þar sem rakin var ævi Guðmundar Halldórs Guðmundssonar. Bókin er löngu uppseld, en hefir verið eftir- spurð. Jónas hefir nú yfirfarið bókina og aukiö hana að verulegum mun, með viðtölum við Guðmund J. Guðmunds- son, son GuðmundarHalldórs. Sá þáttur eykur gildi bókarinnar að verulegum mun, því aö hún fyllir myndina og sýnir þá hlið togarasjó- mannsins, sem snýr að f jölskyldunni í landi og viðhorfi hennar til hans. Jónas fer snilldartökum um hina sígildu sögu togaramannsins, þannig að enginn leggur bókina frá sér fýrr en að henni jlokinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.