Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1982, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1982, Blaðsíða 8
8 Útlönd Útlönd DV. MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1982. FAM RYKSUGUR Haukur og Ólafur Ármúla 32 - Sími 37700. Laust starf Viljum ráöa starfsmann að Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar strax. Starfiö felst í umsjón með heimilishjálp og vinnu við málefni aldraðra og er 75% starf. Laun samkvæmt 12. launaflokki BSRB. Umsóknarfrestur er til 16. des. næstkomandi. Upplýsingar veitir félagsmálastjórinn í síma 53444. Athygli er vakin á rétti öryrkja til starfa, samanber 16. grein laga nr. 27—1970. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirói. OOCXD bifhjólahjálmar Vorum að fá stóra sendingu. MAVA öryggi-NAVA ánægja Tilvalin jólagjöf. Karl H. Cooper, Höfðatúni 2, sími 10220 Vélsmiðja Steindórs, Akureyri — sími (96)23650. HÚSBYGGJENDUR Að halda að ykkur hita er sérgrein okkar: Afgreiðum einangrunarplast á Stór Reykjavíkursvæðið frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygging- arstað-viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Aörar söluvörur: Glerull — Steinull — Múrhúðunarnet — Útloftunar- pappi — Þakpappi — Plastfolía — Álpappír — Spóna- plötur: venjulegar/rakaþolnar — Pjpueinangrun: frauð- plast/glerull. Borgamesi simi93-737p II ' Kyöldsimi og helgarslmi 9ár-7355 Útlönd Sprengjutilræðiö fordæmt af öllum Viöbrögð almennings á Bretlands- eyjum vegna sprengjuárásarinnar á ölkrána á Ballykelly á N-írlandi í fyrrakvöld eru gremjublandin og full úlfúöar. Þaö er nú ljóst aö sextán höfðu látið lífiö í ölkránni og sextíu og sex slösuöust alvarlega. Thatcher forsætisráöherra sagöi aö tilræðiö væri einn meö hryllilegustu glæpum sem framdir hafa veriö í sögu N-írlands. Michael Foot, formaöur verkamannaflokksins breska, sagöi árásina rakiö fjöldamorö af handahófi. Klofningssamtök úr IRA sem kalla sig trska þjóðfrelsisherinn hafa lýst verkinu á hendur sér. Thatcher kallar árásina hryllilegan Væntanleg heimsókn tveggja glæp. 1 forystumanna úr Sinn Fein stjóm- málaarmi Irska lýöveldishersins til London er nú litin nýjum augum af Lundúnaborgar eftir sprenginguna í Ballykelly. En leiötogi borgarstjórnar- meirihlutans, hinn vinstrisinna Ken Livingston, segist samt munu taka á móti Irunum. Sagði hann árásina ekki draga úr mikilvægi þess aö viðræðum verðikomiöá. Ellefu þeirra sem fórust voru breskir dátar. Fjórar írskar stúlkur létu lífiö og einn landi þeirra. Þorpiö Bally kelly, sem er í nágrenni Londonderry, þykir eiga frekar viöburðalitla sögu í óeiröunum á N- trlandi. Kráin sem varö fyrir árásinni var sótt jafnt af kaþólikkum sem mót- mælendum. Þorskastríð við Grænland V-Þjóðverjar ásælast sömu fiskimiðin og Grænlendingar sækja. I síöustu viku fór v-þýska stjómin fram á aukinn þorskkvóta viö V- Grænland, en nú sakar grænlenska landstjórnin Þjóöverja um aö hafa þegar fariö langt fram úr kvótanum sem samiö var um í haust. Samkvæmt upplýsingum sem fyrr- verandi sjávarútvegsráöherra Dana, Karl Hjörtnæs, hefur fengiö frá land- stjórninni hafa þýskir togarar nú veitt 7000 tonn af þorski, en upprunalega hafði verið samið um 5000 tonn. Sósíaldemókrataflokkurinn danski hefur kallaö Uffe Ellemann-Jensen utanríkisráöherra til samráös í markaðsnefnd þingsins á þriöjudag. Ráðherrann má búast viö höröum spurningum því á fimmtudag sagði hann nefndinni aö Þjóöverjar hefðu aðeins veitt 5000 tonn af þorski viö V- Grænland. „Ástandiö er óþolandi. Viö veröum aö krefjast virkrar þátttöku stjórn- arinnar við aö halda v-þýsku þorsk- veiðimönnunum í burtu,” segir formaöur grænlensku landstjóm- arinnar, J onatahn Motzfeldt. -ÞG/JÞ. NÖFNIN BIRT EF TEKNIRI FELAGS- SKAP PORTKONU Fiskveidi- deila Dana ogEBE Margaret Thatcher kom ekki meö svo mikið sem eitt tonn af makríl til Danmerkur þegar hún kom þangað til að taka þátt í toppfundi leiötoga Efna- hagsbandalagsins um helgina. Fisk- veiöideila Dana og EBE er því enn óleyst: Danir krefjast enn 20.000 tonna af makríl og veiðileyfa viö Skotlands- strendur, en Bretar segja nei. Danir standa einir í vegi fyrir samþykkt sameiginlegrar fiskveiðistefnu banda- lagsins. Á fundi með fréttamönnum skýrði Pout Schliiter, forsætisráöherra Danmerkur, frá hugmynd sem kannað leysa vandann. Hún er sú aö auka ein- faldlega heildarfiskveiöikvóta banda- lagsins. Ef sameiginleg fiskveiöistefna fæst ekki samþykkt af öllum EBE-lönd- unum 10 fyrir 21. desember verður hvert land að setja sínar eigin reglur um veiöar í sinni landhelgi. -ÞG/JÞ. Nafnbirtingar í afbrotafréttum fjölmiöla þykja erlendis frekar gefa betri raun en hitt til þess aö fæla menn frá afbrotum, þótt einstaklingurinn hverfiímannhafmilljóna þjóöa. Saksóknari Los Angeles hefur nú gripið til þess í baráttu sinni gegn vændi í borginni að gera opinber nöfn þeirra manna sem kæröir eru fyrir aö Átta skólakennarar og útvarps- starfsmaður í Seoul í Suöur-Kóreu voru handteknir í gær, ákæröir fyrir samsæri sem miöaði að því aö bylta stjórn Chun Doo Hwans forseta og inn- leiða kommúnisma í landinu. Er þeim gefiö að sök aö hafa stofnaö leynisamtök sem vinna áttu hryöju- verk, bylta stjórninni og styöja kaupa sér þjónustu skyndikvenna. Birti hann í fjölmiölum í gær nöfn 47 manna á aldrinum 18 til 59 ára sem um helgina höfðu gengið í gildrur lög- reglukvenna þegar þeir ætluðu þær vændiskonur. Ætlar hann aö sækja þá til þyngstu refsingar (hámark 6 mán. fangelsi eöa 500 dollara sekt) en segir flesta dómara sleppa slíkum mönnum með 50 dollara sekt. Noröur-Kóreu. Hvert af þessu er dauöasökíS-Kóreu. Útlönd Skólakennarar í sam- særi gegn stjóm Hwans

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.