Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1982, Blaðsíða 30
34
Smáauglýsingar
DV. MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Diskótekiö Dolly:
Fjögurra ára reynsla (5 starfsár) í
dansleikjastjórn um allt land fyrir alla
aldurshópa segir ekki svo lítiö. Sláiö á
þráöinn og viö munum veita allar
upplýsingar um hvernig einkasam-
kvæmið, árshátíöin, skólaballiö og allir
aörir dansleikir geta orðið eins og dans
á rósum frá byrjun til enda. Diskótekið
Dolly, sími 46666.
Látiöokkur sjáum
jólatrésskemmtunina. Erum ungt og
hresst fólk og vitum hvernig hægt er aö
skemmta börnunum. Erum sveigjan-
leg í samningum. Uppl. í sima 40220.
Þjónusta
Tökum aö okkur hvers
konar viðgerðir utan húss sem innan,
málningu, veggfóörun, trésmíöi og
múrverk, ennfremur iekaþéttingar,
sanngjörn tilboö og tímavinna. Uppl. í
síma 16649 og 34183.
Tveir trcsmiöir óska
eftir aukavinnu nú þegar. Ath.: gerum
föst verðtilboö i milliveggja- og lofta-
uppsetningar o.fl. Uppl. í síma 20392 á
kvöldin og um helgar.
2 málarar geta bætt við sig vinnu
fyrir jól. Uppl. í síma 23017 og 74039.
Húsbyggjendur:
Tökum aö okkur innréttingu á timbur-
húsum, útvegum allt efni og flutning á
efni ef óskaö er. Smíöum glugga og
opnanleg fög, þéttum glugga og huröir.
Notum nýjustu geröir af loftverkfær-
um og öðrum fullkomnum verkfærum.
Getum byrjaö strax. Uppl. í síma
39491,52233 og 92-6061.
Raflagnir og dyrasímaþjónusta.
Breytum, bætum og lagfærum raflögn-
ina, gerum viö og setjum upp ný dyra-
símakerfi. Greiðslukjör. Löggiltur raf-
verktaki, vanir menn. Robert Jack hf.,
sími 75886.
Skerpiskauta.
Er við á kvöldin og um helgar, Oðins-
gata 14, gengiö inn undirgang Bjarnar-
stígsmegin. Tek einnig á móti í Sörla-
skjóli 76, kjallara og á Nýlendugötu 24.
Utbeining, útbeining.
Að venju tökum viö aö okkur alla út-
beiningu á nauta-, folalda- og svína-
kjöti. Fullkominn frágangur, hakkað,
pakkaö og merkt. Ennfremur höfum
viö til sölu nautakjöt í 1/2 og 1/4 skr. og
folaldakjöt í 1/2 skr. Kjötbankinn,
Hlíðarvegi 29 Kóp., simi 40925, áöur Ut-
beiningaþjónustan. Heimasímar Krist-
inn 41532 og Guögeir 53465.
i
Húsasmiðir geta
bætt viö sig verkefnum, úti sem inni.
Uppl. í síma 33482 og 75442.
Við málum.
Ef þú þarft að lata mála þá láttu okkur
gera þér tilboð. Þaö kostar þig ekkert.
Málararnir Einar og Þórir, símar
21024 og 42523.
Eigum nú fyrirliggjandi
hinn fallega , vinsæla, ítalska Mebra
boröbúnað. Eigum einnig fyrir-
liggjandi hinar vinsælu Cos snyrti-
vörur, einnig mikiö úrvál af pennum.
Heildverslunin Sævangur sf. Sími
51147. Símatími til kl. 11 á kvöldin.
Rassmína eldar matinn öl.
fimmtudagskvöld og bað
bregst ekki, þaö brennur
Ef Gissur minnir mig á
óhöpp mín í eldamcnnsk jiini i
eitt skipti í viöbót þá slátra
ég honum!
klU-iJj.iilL;
(Cj P l B (*pi
(C PIB
4'SV9
Ýmislegt
Málverkasýning
Einars Einarssonar og Snorra D. Hall-
dórssonar er í einum af fallegasta
sýningarsal landsins. Opið frá kl. 14—
22. Háholt Hafnafiröi.
Spámenn
Spái í spil og bolla.
Tímapantanir í síma 34557.
Spái í spil og les i lófa,
tímapantanir milli kl. 14 og 17. Sími
76132.
Ökukennsla
Okukennsla, æfingatímar.
Læriö aö aka í skammdeginu viö mis-
jafnar aöstæður. Kenni á Mazda 626
hardtopp. Hallfríöur Stefánsdóttir,
sími 81349.
Ökukennsia — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’82 á skjótan og
öruggan hátt. Engir lágmarksökutím-
ar. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö
-er. Nýir nemendur geta byrjaö strax.
Friörik A. Þorsteinsson, sími 86109.
Ökukennsla- æfingartímar,
hæfnisvottorö.
Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. Okuskóli
og öll prófgögn ásamt litmynd í öku-
skírteiniö ef þess er óskaö. Jóhann G.
Guðjónsson, símar 21924, 17384 og
21098.
OL/vjo
Ökukennsla-Mazda 626.
Kenni akstur og meöferö bifreiöa, full-
komnasti ökuskóli sem völ er á hér-
lendis. Kenni allan daginn. Nemendur
geta byrjaö strax. Helgi K. Sesselíus-
son, sími 81349.
lökukennsla — endurhæfing — hæfnis-
vottorö.
Kenni á Peugeot 505 Turöo 1982.
Nemendur geta byrjaö strax. Greiðsla
aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan
daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og
öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson öku-
kennari, sími 73232.