Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1982, Síða 27
DV. MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER1982.
31
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Canon AE 1 til sölu,
vivitar flass 283, og Zoom linsa, 800—
210. Taska og aukahlutir fylgja. Uppl. í
sima 23303 eftir kl. 18.
Sjónvörp
Til sölu litsjónvarp,
Salora, gott tæki á góöu veröi. Uppl. í
síma 73058.
Videó
Nýtt. — Taktu tvær og borgaðu eina,
(mán. þriö. og miðvikudaga). Höfum
úrval mynda í Betamax, þ.á.m. þekkt-
ar myndir frá ýmsum stórfyrirtækj-
um. Leigjum út myndsegulbönd og
seljum óáteknar spólur. Opið virka
daga frá kl. 17—21 og um helgar frá
15—21. Sendum út á land. Isvideo sf.,
Alfhólsvegi 82, Kópavogi, sími 45085.
Bílastæöi við götuna.
Videoklúbburinn 5 stjörnur.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af
góöum myndum. Hjá okkur getur þú
sparaö bensínkostnaö og tíma og haft
hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítiö
meira gjald. Erum einnig meö hiö
heföbundna sólarhringsgjald. Opiö á
verslunartíma og á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 17—19. Radíóbær,
Ármúla 38.
Eina myndbandaleigan
í Garðabæ og Hafnarfiröi sem hefur
stórmyndir frá Wamer Bros. Höfum
einnig myndir meö ísl. texta. Nýjar
stórmyndir í hyerri viku, leigjum út
myndsegulbönd. Einungis VHS kerfiö.
Myndbandaleiga Garðabæjar A:B:C:
Lækjarfit 5 (gegnt versl. Arnarkjöri).
Opið alla daga frá kl. 15—20 nema
sunnudaga frá kl. 13—17, sími 52726,
aðeins á opnunartíma.
BETA-VHS-Beta-VHS.
Komiö, sjáið, sannfærist. Það er lang-
stærsta úrvalið á videospólum hjá okk-
ur, nýtt efni vikulega. Við erum á horni
'Túngötu, Bræöraborgarstígs og Holts-
götu. Þaö er opið frá kl. 11—21, laugar-
daga kl. 10—20 og sunnudaga kl. 14—
20. Videospólan sf. Holtsgötu 1, sími
16969.
Vidosport sf. auglýsir:
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæði Miöbæjar, Háa-
leitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460.
Ath.: opið alla daga frá kl. 13—23. Höf-
um til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi
með íslenskum texta. Höfum einnig til
sölu óáteknar spólur og hulstur, nýtt
Walt Disney fyrir VHS.
Prenthúsið. Vasabrot og Video.
Videospólur fyrir VHS, meðal annars
úrvals fjölskylduefni frá Walt Disney
og fleirum. Vasabrotsbækur viö allra
hæfi, Morgan Kane, Stjömuróman,
Isfólkiö. Opiö mánudaga — föstudaga
frá kl. 13—20, laugardaga 13—17, lokað
sunnudaga. Vasabrot og Video,
Barónsstíg lla, sími 26380.
VHS myndir í miklu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS. Opiö alla
daga, kl. 12—23 nema láugardaga og
sunnudaga, kl. 13—23. Videoklúbbur-
inn Stórholti 1 (v/hliöina á Japis) sími
35450.
Til sölu JVC videotæki
HR 4100 meö upptökumyndavél, sér-
staklega hentugt fyrir upptökur úti
sem inni. Tvær rafhlööur fylgja.Uppl. í
síma 99-5838.
VHS myndir í miklu
úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum.
Höfum ennfremur videotæki í VHS.
Opið alla daga kl. 12—23, nema laugar-
daga og sunnudaga kl. 13—23. Video-
klúbburinn Stórholti 1 (v/hliöina á
Japis),sími 25450.
’Videomarkaðurinn Reykjavík,
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út
myndsegúlbandstæki og sjónvörp.
Opiö kl. 12—21 mánudaga — föstudaga
og kl. 13—19 laugardaga og sunnu-
daga.
Myndbönd til leigu og sölu.
Laugarásbíó-myndbandaleiga. Mynd-
bönd með íslenskum texta í VHS og
Beta, allt frumupptökur, einnig mynd-
ir á texta í VHS og Beta. Myndir frá
CIC, Uníversal, Paramount og MGM.
Einnig myndir frá EMI meö íslenskum
texta. Opiö alla daga frá kl. 17.30—
21.30. Sími 38150. Laugarásbíó.
Fyrirliggjandi í miklu
úrvali VHS og Betamax, video-spólur,
videotæki, 8 og 16 mm kvikmyndir,
bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýninga-
véla og margs fleira. Erum alltaf aö
taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta
myndasafn landsins. Sendum um land
allt. Opiö alla daga kl. 12—23, nema
laugardaga og sunnudaga kl. 13—23.
Kvikmyndamarkaðurinn Skólavöröu-
stíg 19, sími 15480.
Videobankinn, Laugavegi 134,
við Hlemm. Meö myndunum frá okkur
fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar
frábærar myndir á staðnum. Leigjum
einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýn-
ingarvélar, slidesvélar, videomynda-
vélar til heimatöku og sjónvarpsleik-
tæki. Höfum einnig þjónustu meö
professional videotökuvél , 3ja túpu, í
stærri verkefni fyrir fyrirtæki eöa fé- -
lagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á
videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak,
óáteknar videospólur og hylki. Opiö
mánudaga til laugardaga frá kl. 11—
21, sunnudaga kl. 14—20, sími 23479.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndbandstæki og mynd-
bönd fyrir VHS kerfi, allt original
upptökur. Opiö virka daga frá kl. 18—
21, laugardaga kl. 17—20 og sunnudaga
frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar-
fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045.
Beta-myndbandaleigan.
Mikið úrval af Beta myndböndum.
Nýkomnar Walt Disney myndir.
Leigjum út myndbandstæki. Beta-
myndbandaleigan, viö hhöina á
Hafnarbíói. Opiö frá kl. 14—21, mánu-
daga—laugardaga og kl. 14—18 sunnu-
dagá. Uppl. í síma 12333.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Videospólur til leigu, VHS
og Beta, allt nýtt efni, opiö virka daga
frá 13—22 og á laugardögum frá 10—20
og sunnudaga frá 13—20.
40—50 videospólur,
original efni, til sölu. Uppl. i síma 92-
2177.
VHS Video Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS. Opið mánudaga—föstudaga
frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13—
17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækja-
leigan hf., sími 82915.
Til sölu sem nýtt
VHS myndsegulband, Ferguson Video-
star, ásamt 10 3ja tíma spólum. Uppl. í
síma 75227 eftir kl. 19.
Video-augað Brautarholti 22,
sími 22255: Leigjum út úrval af VHS
myndum á 40 kr. stykkið. Barnamynd-
ir í VHS á 25 kr. stykkiö, leigjum einnig
út VHS myndbandstæki, tökum upp
nýtt efni öðru hverju. Opiö mán.—
föstud. 10—12 og 13—19, laugard.- og
sunnud. 2—19.
Dýrahald
Oska eftir aö fá góöan
og sætan hvolp gefins (helst smá-
hundakyn). Uppl. í síma 73652.
Gott vélbundið hey
til sölu, gott verð. Uppl. í síma 99-6367.
Tveir 5 vetra folar til sölu,
annar undan Glóblesa frá Hindisvík og
hinn undan Gusti frá Hólum. Ennfrem-
ur Ursus dráttarvél ’79 meö
ámoksturstækjum. Uppl. í síma 72537.
Hjól
Honda MB 50 árg. ’80
til sölu. Uppl. í síma 99-3234.
Odýrir varahlutir.
Til sölu varahlutir í Casal 50 cc. Uppl. í
síma 76872 eftir kl. 17.
Nava bifhjólahjálmar.
Vorum aö fá Nava bifhjólahjálma í
öllum geröum stæröum og öllum litum.
Póstsendum. Opið laugardaga til jóla.
Utsölustaöur í Reykjavík, Karl H.
Cooper verslun, Höfðatúni 2, sími
10220 , útsölustaður á Akureyri Vél-
smiöja Steindórs, Frostagötu 6a, sími
96-23650.
Honda 350 XL árgerö 78, til sölu.Uppl. í síma 51116 eftirkl. 18.
Til sölu stórglæsilegt Yamaha 250 YZ árg. ’82, Crosshjól, kraftmikiö hjól. Uppl. í síma 75542 á kvöldin. - ... . - - !
Mótocross hjól til sölu. Suzuki RM 370 árg. 78. Uppl. í síma 76946 eftirkl. 17.. ■ ■
Byssur j
Til sölu Winchester 5 skota pumpa, model 1200 12 GA 2 3/4 full. Uppl. í sima 95-4425 milli kl. 19 og 20.
Tilsölu 22 cal. riffill meö kíkí. Uppl. í síma 92-1737 eftir kl. 17.
Safnarinn |
Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstööin, Skólavörðustíg 21, sími 21170.
Safnarar, ungir sem eldri, komiö og sjáiö þaö sem ég hef til sölu, flestöll íslensku frímerkin fást hjá mér ásamt kortum, prjón- merkjum (barmmerkjum) seölum o.fl. Kaupi einnig silfur- og gullpen- inga, íslensk frímerki í heilum örkum ásamt íslenskum og erlendum frí- merkjasöfnum. Einnig hef ég kaupendur aö málverkum eftir ís- lenska listamenn. Frímerkjabúöin, Laugavegi 8, sími 26513.
Verðbréf j
Önnumst kaup og sölu allra almennra veöskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Veröbréfa- markaöurinn (nýja húsinu Lækjar- torgi) sími 12222.
Til bygginga
Vinnuskúr meö rafmagnstöflu til sölu, einnig Breiðfjörössetur fyrir mótauppslátt. Uppl. í síma 43221 eftir kl. 18.
| Bátar
Bátar. Nýsmíði, bátasala, bátaskipti, plast- baujustangir, — nú eru þær hvítar meö endurskini og þola 22 gráöa frost, ál- baujustangir, endurskin í metratali og hólkar, gúmmíbjörgunarbátar, stýris- vélar, állínugoggar, útgreiöslugoggar, hakajárn, tölvufærarúllur, baujuljós — slokkna þegar birtir, þorskanet, grásleppunet, einnig alls konar þjón- usta fyrir báta og útgerö. Bátar og búnaður Barónsstíg 3, sími 25554. Lög- maður Valgarður Kristjánsson.
3—4 tonna góöur Skel bátur óskast til kaups. A sama staö er til sölu nýtt hægra frambretti á Volvo árg. 74. Uppl. í síma 42636. Til sölu 22 lesta bátur meö Volvo Penta dísilvél, byggöur 1975. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, símar 21735, 21955, eftir lokun 36361.
Flugfiskur Vogum.
Þeir sem æfla aö fá 28” feta Flugfiskbát
fyrir voriö, vinsamlega staöfestiö
pöntun fljótlega. Flugfiskur, Vogum.
Uppl. í síma 92-6644.
G.B. varahlutir
— Speed Sport. Sérpantanir: varahlut-
ir — aukahlutir — í flesta bíla. Vatns-
kassar á lager í margar geröir
amerískra bíla. Gott verö. Otal
mynda- og upplýsingabæklingar fáan-
legir. Hafðu samband viö okkur eða
einn af umboðsmönnum okkar:
Reykjavík, s. 86443 kl. 20—23, Bogahlíð
11, Akureyri, s. 25502, Vestmannaeyj-
ar, s. 2511, Selfoss, s. 1878, Dalvík, s.
61598, Blönduós, s. 4577. Einnig fjöldi
upplýsingabæklinga á Isafirði, Egils-
stööum og Patreksfirði. Haföu sam-
band.
GB varahlutir
— Speed Sport. Sérpantanir: vara-
hlutir — aukahlutir — í flesta bíla. Ath.
Venjulegur afgr.tími frá USA ca 3 vik-
ur. Ath. Express afgreiösla frá USA á
nokkrum dögum — eins fljótt og hægt
er. Ekki vera stopp lengur en þú þarft!
Reykjavík: s. 86443 virka daga kl. 20—
23, laugard. kl. 13—17 (Brynjar). New
York, s. 901-516-249-7197 (Guðmund-
ur). Telex: 20221595 ATT. GB Auto.
Haföu samband.
Bílabjörgun við Rauðvatn
auglýsir. Höfum varahluti í Bronco,
Fíat 132 og 128, VW 1300 og 1303. Opel
Rekord, Datsun, Mini, Bedford,
Chevrolet, Plymouth, Cortinu, Benz,
Citroen GS, Austin Gipsy, Peugeot
o.fl. Kaupum bíla til niourrifs. Opiö
alla daga kl. 9—19. Uppl. í síma 81442.
Oska eftir að skipta
á 26 feta Færeyingi og hraöbát sem
gengi um 30 sjómílur. Til sölu 26 feta
Færeyingur, 11 tonna bátur, 30 tonna
bátur, 9—10 tonna plastbátur óskast.
Góö útborgun ef verð er sanngjarnt.
Bátar og búnaöur, Barónsstíg 3, sími
25554.
Varahlutir, dráttarbíll, ábyrgð,
gufuþvottur. Höfum fyrirliggjandi not-
aöa varahluti í flestar tegundir bif-
reiöa. Einnig er dráttarbíll á staönum
til hvers konar bifreiöaflutninga. Tök-
um aö okkur aö gufuþvo vélasali, bif-
reiöar og einnig annars konar gufu-
þvott. Varahlutir eru m.a. til í eftir-
taldar bifreiöar:
A-Mini 74
A. Allegro 79
Citroen GS 74
Ch. Impala 75,
Ch. Malibu 71-73
Datsun 100 A 72
Datsun 1200 73
Datsun 120 Y 76
Datsun 1600 73,
Datsun 180BSSS78
Datsun 220 73
Dodge Dart 72
Dodge Demon 71
Fíat127 74
Fíat 132 77
F. Bronco ’66
F. Capri 71
F. Comet 73
F. Cortina 72
F. Cortina 74
|F. Cougar '68
F. LTD 73
F.Taunus 17M’72
F. Taunus 26 M 72
F. Maverick 70
F. Pinto 72
Honda Civicie 77
Lancer 75
Lada 1600 78
Lada 1200 74
Mazda 121 78
Mazda 616 75
Mazda 818 75
Mazda 818 delux 74
Mazda 929 75—76
Mazda 1300 74
M. Benz 250 ’69
M. Benz 200 D 73
M. Benz 508 D
Morris Marina 74
Playm. Duster 71
Playm. Fury 71
Playm. Valiant 72
Saab 96 71
Skoda 110 L 76
Sunb. Hunter 71
Sunbeam 1250 71
Toyota Corolla 73
Toyota Carina 72
ToyotaMII stat. 76
Trabant 76
Wartburg 78
Volvo 144 71
VW 1300 72
VW 1302 72
VW Microbus 73
VW Passat 74
ábyrgöá öllu.
Oll aðstaöa hjá okkur er ínnandyra,
þjöppumælum allar vélar og gufuþvo-
um. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs.
Staögreiösla. Sendum varahluti um
allt land. Bílapartar, Smiöjuvegi 12.
Uppl. í síma 78540 og 78640. Opiö frá kl.
9—19 alla virka daga og 10—16 laugar-
daga.'
Hef til sölu notaða
varahluti árg. '68—76 Ford, Mini,
Chevrolet, Cortina, WV, Rambler,
Fiat, Saab, Volga, Mazda, Wagoneer,
Transit, einnig notaöar dísilvélar.
Uppl. í síma 54914 og 53949, Trönu-
hrauni 4.
Til sölu fram- og
afturhásingar undan Wagoneer 75
meö diskabremsum og Volvo B 18 vél,
öll nýupptekin og fjögurra gíra kassi
og Ford 6 cyl., með 4 gíra kassa. Uppl. í
síma 85132 eftir kl. 18.
Flug
Tilboð óskast í 1/6 hluta
í Cessne Skymaster, T.T. 2.100 2 VHF 2
nav/com ILS/VOR Transponder
m/enc. alti-meter. Fully Deiced. Mjög
gott ástand. Tilboð sendist DV merkt
„Flug 428”.
Varahlutir
V arahlutir-ábyrgð.
Höfum á lager mikið af varahlutun
flestar tegundir bifreiöa t.d.:
Toyota Cressida ’80, Fiat 131 ’8o|
;Toyota Mark II 77, Ford Fairmont ’
Mazda 929 75, Range Rover 74
Toyota MII75, FordBronco’73,
Tovota MII72.’ A-Allegro ’80,
Toyota Celica 74 Volvol42’71,
Toyota Carina”74, Saab99 ’74,
Toyota Corolla 79, Saab 96 74,’
Toyota Corolla 74', Peugeot 504 73,
Lancer 75, Audi 100 75,
^Mazda 616 74, Simcall00’75,
Mazda 818 74, Lada Sport ’80,
Mazda 323 ’80, Lada Topas ’81,
Mazda 1300 73, Lada Combi ’81,
Datsun 120 Y 77, Wagoneer 72,
Subaru 1600 79, LandRover’71,
Datsun 180 B 74 Ford Comet 74,
Datsun dísil 72, Ford Maverick 7
Datsun 1200 73, Ford Cortína 74,
Datsun 160 J 74, Ford Escort 75, ’
Datsun 100 A 73, . Skoda 120 Y ’80.’
Fiat 125 P ’80, Citroen GS 75,
'Fiat 132 75, Trabant 78,
Fiat 127 75, Transit D 74,
Fiat 128 75, ’Mini 75, o.fl. o.fl.
|D. Charm. 79 o.fl.o.fl.
Ábyrgö á öllu. Allt inni þjöppumælt
gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla
niöurrifs. Opiö virka daga kl. 9—
.laugardaga frá kl. 10—16. Sendum i
land allt. Hedd hf, Skemmuvegi M-
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reyi
yiöskiptin.
Til sölu varahlutir í:
Mercury Comet 74
Mercury Cougar ’69-’70,
Ford Maverick 71,
Ford Torino 70,
Ford Bronco ’68-’72
Chevrolet Vega 74
Chevrolet Malibu 72
Dodge Dart 71
Plymouth Duster 72,
Volvo 144 árg. 71,
Cortína 72-74
Volkswagen 1300 72-74
Toyota Carina 72,
Toyota Mark II 72
Toyota Corolla 73,
Datsun 1200 73,
Datsun 100 A 72,
Mazda 818 72
Mazda 616 72
Lada 1600 ”76
Fiat 132 73
Austin Mini 1275 75
Austin Mini 1000 74
Morris Marina 75
Opel Rekord 71
Hillman Hunter 74
Skoda 110 76
Vauxhall Viva 74
Citroén GS 72.
Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um
allt land. Opið frá 9—19 og 10—16 laug-
ardaga. Aöalpartasalan, Höföatúni 10,
sími23560.
Ö.S. umboðið athugið.
Fjöldi notaðra varahluta á lager: T.d.
Range Rover V-8 vél, keyrö 25 þúsund
— Spicer 44 framhásing fyrir
Wagoneer 6 bolta með diskabr. — Spic-
er 44 afturhásing fyrir Wagoneer 6
bolta — milli- og aðalkassi, 3ja gíra,
fyrir Wagoneer án Quadratrack — 4
cyl. dísilvélar fyrir VW Golf og fl. —
H/D Blazer, 4 gíra kassi — framhásing
fyrir Bronco 79—’82, aðal- og milli-
kassi fýrir Bronco 79—’82 — hægri
framhurö í Blazer 75 og upp úr —
notaðar V-8 dísilvélar fáanlegar.
Einnig fjöldi nýrra varahluta á lager:
T.d. afturhleri í Blazer 73-76 -
hægri hurö í Matador, 2ja dyra —
Chevy 305 V-8, vél ný — hægra aftur-
bretti í Ford Fairmont 78,4ra dyra —
vinstra afturbretti í Leyland Princess
— húdd og framstykki fyrir Toyotu
Mk. 2 — kistulok og afturstuöari fyrir
Toyota Corolla — bensíntankur í Novu
og Caprice — Toyota HI-LUX fram-
fjaðrir — hliöar afturhurð í Chev.
Suburban.
Uppl. Ö.S. umboðið Skemmuvegi 22,
Kópavogi kl. 20—23 virka daga. Sími
73287. Ö.S. umboðið Akurgeröi 7E,
Akureyri kl. 20—23 virka daga. Sími
96-23715.