Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1982, Blaðsíða 37
DV. MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER1982.
41
Sandkorn
Sandkorn
Sandkorn
Togarinn dýri
Mikið hefur verið f jargviðr-
ast út af Hólmavíkurtogaran-
um. Skiptar skoðanir viröast
um kaupverðið en líklega er
það á milli 100 og 130 milljónir
króna.
Til samanburöar má geta
þess að annar umdeildur tog-
ari, Einar Benediktsson,
kostaði fimm og háifa milljón
króna þegar hann kom hing-
að síöastliöið vor.
Kunnugir segja að hægt sé
að fá skoðunarfæra skuttog-
ara í röðum erlendis fyrir sex
til tíu milljónir króna. Sam-
kvæmt þvi mætti fá milli tíu
og tuttugu togara fyrir einn
Hólmadrang, að vísu notaöa.
Davíð Seóla
bankastjóri al-
deilis ekki að
hætta
Sú saga hefur gengiö f jöll- i
unum hærra að Davíð Ölafs-
son sé í þann mund að láta
af störfum sem Seðlabanka-
stjóri. Hafa menn í óða önn
verið að spá í eftirmann
hans og ýmis stórmenni þar
til nefnd. Fáum mun hins
vegar hafa komið þessar
bollaleggingar mcira á óvart
en Davíð sjálfum. Hann er
enn á góðum aldri og við
hestaheilsu og er hvergi á
förum.
Sjálfstæðismenn
hótfaóir á Suður-
landi
Prófkjör sjálfstæðismanna
á Suöurlandi verður að ÖU-
um líkindum í lok janúar.
Fyrirkomulag þess hefur
verið ákveðið. Suðurlandi
verður skipt í fjögur svæði,
Árnessýslu og Selfoss,
RangárvaUasýsiu, Vestur-
SkaftafeUssýslu og Vest-
mannaeyjar og á kjósandinn
að merkja við eitt nafn úr
hverju svæði.
Framboðsfrestur rennur
út á laugardag en margir
hafa þegar lýst yfir fram-
boði. Óli Þ Guðbjartsson,
Þorsteinn Pálsson og Bryn-
leifur H. Steingrímsson
munu keppa í Árnessýslu-
hólfinu, í RangárvaUasýslu
verða Sigurður Óskarsson og
Eggert Haukdal í baráttunni
og einnig hugsanlega Jón
ÞorgUsson, í Vestur-Skafta-
feUssýslu fer Siggeir Björns-
son fram og í Vcstmannaeyj-
um munu Guðmundur Karls-
son og Árni Johnsen takast
á.
Hugmyndir um
hótfaskiptingu
hjá sjálfstæðis-
mönnum á
Reykjanesi
Nokkuð víst er aö prófkjör
verði hjá sjáifstæðismönnum
á Reykjanesi. Einhverjir
munu lítt hrifnir af því.
Þingmennirnir þrír, Matthí-
as Á. Mathiesen, Ólafur G.
Einarsson og Saiome Þor-
kelsdóttir, telja prófkjör í
einhverri mynd óhjákvæmi-
legt.
Hugmyndir eru uppi um
að í hugsanlegu prófkjöri
verði kjördæminu skipt í
fjögur hólf, Kópavog, Hafn-
arfjörð, Suðumes og Innnes,
þ.e. Seltjaruarnes, Garðabæ
og Mosfcllssveit. Síðan verði
kosið um frambjóðendur
hvers svæðis um sig, þannig
að kjósendur númeri viö
einn úr hverju „hólfi”.
Ef þetta verður niðurstaö-
an, má búast við árekstrum
þar sem tveir þingmanna,
Ölafur G. og Salome, og
fjórði maður á lista, Sigur-
geir Sigurðsson, eru öU úr
sama „hólfi”.
Kópavogsbúar og Suður-
nesjamenn munu vera hörð-
ustu fylgismenn fyrrgreindr-
ar hólfaskiptingar enda vUja
þeír eignast fuUtrúa á þingi.
Fróðlegt verður að fylgjast
með framvindu mála.
Fer Styrmir
fram?
í beinu framhaldi af fram-
boðsraunum sjálfstæöis-
manna á Reykjanesi, má
geta þess að enn einu sinni
hefur nafn Styrmis Gunnars-
sonar, ritstjóra Morgun-
blaðsins, komiö upp sem
þmgmannsefni Kópavogs.
Fram tii þessa hefur Styrm-
ir hafnað framboði enda
hefur Moggi sett honum stól-
inn fyrir dyrnar. En eitthvað
munu Styrmir og Morgun-
blaðið vcra að linast í þeirri
afstöðu að ritstjórinn megi
ekki sitja á þingi.
...svona launar
Blanda
Ónefndur sendi okkur
þessa vísu. Hún var ort
þegar spurðist að framsókn-
armenn hygðust færa Pál
Pétursson í þriðja sæti list-
ans í Norðurlandi vestra: (
Höllustaða hygg ég Pál
höllum fæti standa
drekkur sína synda skál
svona launar Blanda
Umsjón:
Kristján Már Unnarsson.
Sissa í ríki sínu, Pennanum í Hafnarstræti.
DV-mynd GVA
1 X 2-1X 2- 1 X 2
15. leikviká — leikir 4. desember 1982
Vinninqsröð: 111—111 — 21 x — 2 x 2
1. vinningur: 12 réttir — kr. 174.375.00
8923 80337(4111)
2. vinningur: 11 réttir — kr. 1.992.00
364 15255 61625 66648 91772 94810 Frá 11. viku:
2016 17224 + 61848 76452 92461 95638 95251(2/11)
5734 17473+ 61866 77529+ 92830 95639+ Frá 12. viku:
6222 17776 63432 78858 + 92832 96942 96703(2(11)
7483 20331 64007 81701 + 93466 97436+
7797 22171 64595 + 83008 93924 97445+
9389+ 22512 64704 87341 94106 98260+
9674 22687 65005 90193 94118 59661
13669 25465 65239 90334 94119 60254(2(11)
14125 60270 66291 90604 94326 65676(2111)
14316 61531 66492 91033 94475
Kærufrestur er til 27. desember kl. 12 á hádegi.
Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást
hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykja-
vík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur
verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að fram-
vísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsing-
ar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok
kærufrests.
GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK
PENNINN 50 ÁRA
Pappírs- og ritfangaverslunin Penn-
inn á fimmtíu ára afmæli á þessu ári
en fyrirtækið var stofnaö 22. desember
1932. Verslanir Pennans eru nú þrjár
talsins, við Hallarmúla, Laugaveg og í
Hafnarstræti, en allt frá því fyrirtækiö
var stofnað, hefur það rekiö verslun
þar, í hjarta miðborgarinnar.
I nóvember sl. var öllum innrétting-
um verslunarinnar í Hafnarstræti
breytt og bætt þar við nýrri deild,
bókadeild. Þar er nú glæsileg bóka- og
ritfangaverslun iglfaraleið.
„Jólaösin er ekki byrjuð enn, fólk er
enn að skoða og velta bókunum fyrir
sér,” sagði verslunarstjórinn í versl-
uninni í Hafnarstræti, Sigríður Sigurö-
ardóttir, eða Sissa eins og hún er köll-
uð. „En þegar lætin byrja, er ekki hægt
að fastsetja vinnutíma í bókaverslun.
Því þá er stanslaus röð af fólki sem
streymir hér inn og út og þegar af-
greiðslutímanum er lokið, er öll vinnan
eftir viö að gera upp og raða upp á nýtt
íhillur.”
Nú, á veröbólgutímum, rýkur verð-
lagið auðvitað upp en það virðist þó
ekki hafa áhrif á sölu í bókaverslunum.
„Bók er enn besta g jöfin. Og bækur eru
ódýrar nú, það verð ég að segja. Mér
finnst gaman aö afgreiða bókafólk og
aðstoða fólk viö að velja bækur. ”
En hvað tekur þá við, þegar jólaösin
er búin? Hægist þá um? „Ekki aldeil-
is,” segir Sissa. „Þá tekur við salan
fyrir áramótin. Það er möppur, bók-
haldsgögn og þess háttar. Og eftir það
tekur annað viö. Það hægist aldrei
um.” óbg
Norrænt vísindaráð
tekur til starfa
Á fundi ráðherranefndar mennta-
málaráðherra á Norðurlöndum þann
1- þ.m. var gengiö frá skipun fulltrúa
í norrænt vísindaráð sem taka á til
starfa 1. janúar nk. Tillaga frá ráð-
herranefndinni um stofnun slíks ráðs
var lögð fyrir síöasta þing Noröur-
landaráðs og hlaut þar stuðning.
Norræna vísindaráöinu er ætlað að
stuðla aö samstarfi um vísindarann-
sóknir á Norðurlöndum, bæði á sviði
grundvallarrannsókna og hagnýtra
rannsókna, svo og samvinnu um
menntun vísindamanna.
I ráðinu eiga sæti fimmtán fulltrú-
ar, þrír frá hverju Noröurlandaríki,
skipaðir til þriggja ára. Islenskir full-
trúar eru Guðmundur Magnússon há-
skólarektor, dr. Helga Ögmundsdóttir
læknir og dr. Vilhjálmur LúðvíkssOn,
framkvæmdastjóri Rannsóknaráðs
ríkisins.
PÁ
- - OYAMAHA
NIPPON GAKKICO. LTD HAMAMATSU. JAPAN
Kennslutæki
og tölvuspil
Þú lœrir að spila lög, en um leið
fœrðu slig fgrir rétt eða ranqt.
HS—500 kr. 1.400,-
HS — 200 kr. 900,-
Einnig ýmsar aðrar gerðir af orgel-
spilum.
Jólabjöllur sem spila jólalög
og fleiri gerðir af spiladósum.
Hljóðfæraverslun Poul Bernburg
Rauðarárstíg 16 - simi 20111.