Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1982, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1982, Side 7
DV. FÖSTUDAGUR17. DESEMBER1982. 7 Raddir neytenda Sagan af Dímmalímm Nú er þessi sígilda perla íslenskra barna- bóka komin aftur í nýrri útgáfu. Bókaútgáfan fjetgofdl Veghúsastíg 5 Sími 16837. Fáum nýtt lambakjöt Upplýsingar sem við fengum hjá Framleiðsluráði landbúnaöarins voru rangar. Það verður selt ófryst lamba- kjöt fyrir þessi jól. FuUyrðing okkar um að svo yrði ekki, höfð eftir Fram- leiðsluráði í blaöinu á þriðjudag, stenst þvíekki. Reyndar verða þetta ekki nein ósköp. Síðastliöinn mánudag var slátrað 200 gimbrum á Selfossi og er kjötið meöhöndlað á sérstakan hátt. Það hefur verið látið hanga við rétt hitastig og verður alveg sérstaklega gott að sögn Vigfúsar Tómassonar, sölustjóra hjá SláturfélagiSuðurlands. Kjötiö verður selt í verslunum Slátur- félagsins og byrjar salan í dag. Þetta kjöt verður eitthvað dýrara en það sem slátraö var í haust, því aö búiö er aö ala lömbin lengur og sérstaklega þurfti að opna sláturhús til að slátra þeim. Kjötið er frá nokkrum bændum í Rang- árvallasýslu. Þetta er af gimbrum sem fæddust siöastliðið vor en ekki af lömbum sem fæddust seinna. Það ófryst kjöt sem við höfum fengið und- anfarnar stórhátíöir hefur hins vegar verið af slikum séröldum lömbum. Við gleöjumst mjög yfir þessu hér á Neyt- endasíðunni og þykir leiðinlegt aö hafa fariðmeðrangtmál. -ns. Teclmics ■ Geröu drauminn aö veruleika Teclinics Z-25 hverju jólaefni að. I jólablaðinu um helgina verður lika heil opna með föndri og ýmsu smálegu. Varðandi verðkannanirnar þá fáum við þær frá Verðlagsstofnun að miklu leyti. Þær eru eins og þú bendir á allar gerðar í Reykjavík og nágrenni. En ég held aö þær geti komið fólki úti um land einnig til góða. Þær era jú ekki til þess eins að taka bókstaflega heldur líka til að miða við þegar innkaup eru gerö. Fólk úti á landi á lika að skoða verðmiðana á þeirri vöru sem það kaupir og athuga hvort verðmunur er okki eins mikill og hér í bænum. Við birtum allar verð- kannanir sem okkur berast með glöðu geöi, hvaðan sem þær eru. Einstaka sinnum gerum við eina og eina sjálfar en þær eru langtum fleiri en þær sem við fáum sendar. Verðkönnun úti á landi er lika erfið fyrir okkur sem í Reykjavík sitjum og því er ekki úr vegi hér að biðja fréttaritara okkar aö kanna vöruverö hver í sínu plássi. Að lokum fer hér uppskrift af púðursykurkökum sem viö fundum í blaðinu frá 10. desember í fyrra og vonum við að það sé sú sem þú ertaðbiðja um. 500 g púðursykur 200 g sm jörlíki, lint 500 g hveiti 1 tsk. matarsódi 5 tsk. lyftiduft 1 tsk. negull 1 tsk. engifer 2egg Deigið er hnoðað og skorið í 5 hluta sem eru rúllaðir upp í jafn margar, langar pylsur. Hver pylsa er skorin í sneiðar sem raöaö er á smurða bökunarplötuna. Um það bil 20 stk. á plötuna. Hafið gott bil á milli því að þær renna svolítið út. Ofninn er hitaður í 170 stig, jafnt yfir- og undirhiti. Kökurnar eru bakaöar í 4—6 mínútur. Ef pylsumar verða of linar og aflagast við að vera skomar má vefja þær í álpappír og setja í frystinn í 10 mínútur. Samkvæmt upplýsingum sem viö fengum í versluninni Minervu, Hrisateigi 47, þá er unnt að plisera beinar fellingar í heimahúsi. Þá eru þær þræddar niður og pressaðar á venjulegan hátt. Slikar fellingar endast þó venjulega ekki í þvotti. Svonefnd sólplísering er hins vegar gerö í vélum sem ekki em til í heimahúsum. I Mínervu kosta beinar fellingar í pils 80 krónur. Þá verður að senda pilsið sniðiö og fald þræddan upp. Sólplisering kostar 100 krónur í sniðið pils og 150 í ósniðið. Þú getur sent þeim efnið með beiöni um vinnu og færð þaö sent aftur í póst- kröfuefþúvilt. Kærkveðja. Dóra Stefánsdóttlr. Sagan af Dimmalimm ftí-r'í Verð aðeins 19.890.- stgr. KEFLAVÍK KAUPFELAG HAFNFIRÐINGA STRANDGÖTU 28 Einar Guðfinnsson Bolungarvík ►JAPIS hf. BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 27133 Teclinics m Neytendur Neytendur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.