Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1982, Síða 11
DV. FÖSTUDAGUR17. DESEMBER1982.
11
Útlönd
kosningunum í júní. En þeir boöuöu
til þessara kosninga núna, aöeins
hálfu ári síöar, þegar samningavið-
ræöur við græningja um stjórnar-
samstarf runnu út í sandinn fyrir
tveim mánuðum. — Sósíaldemó-
kratar hafa stýrt Hamborg, ýmist
einir eöa í samstarfi við aöra, í
samfleytt tuttugu og fimm ár. Þeir
misstu meú-ihluta sinn í júni þegar
fylgi þeirra hrapaöi niöur í 42,8%
atkvæöa. Þar meö uröu kristilegir
demókratar stærsti flokkur borgar-
innar meö 43,2%, en græningjar
komust í oddaaöstööu þegar þeir
fengu þá í fyrsta sinn fulltrúa kjöma
á Hamborgarþingið meö 7,7%
atkvæöa.
Kosningastarfsmenn sósíaldemó-
krata segjast handvissir um
kosningasigur aö þessu sinni og að
flokkur þeirra muni endurheimta
meirihluta sinn. Niöurstööur
skoöanakannana benda þó til þess aö
úrslitin veröi tvísýnni. I þeirri
nýjustu, sem unnin var á vegum
Allensbach-stofnunarinnar, hlutu
sósíaldemókratar 44,2%, kristilegir
demókratar 42,4% og græningjar
10%.
Frjálslyndir demókratar þurrkuð-
ust út af Hamborgarþinginu í
júníkosningunum þegar þeir náöu
ekki tiiskyldum fimm prósentum. Af
skoöanakönnunum að dæma sýnist
fyrir þeim liggja aö sitja áfram úti í
kuldanum meö aðeins 2,2% fylgi. —
Innan raöa flokksdeildarinnar i
Hamborg hefur hver höndin veriö
upp á móti annarri eftir aö frjáls-
lyndir yfirgáfu Schmidt í október.
Hefur ekki bólaö á neinum bata í
fylgi flokksins sem í síðustu tveim
fylkiskosningum Þýskalands hefur
beöiö herfiiegustu ósigra.
Frjálslyndir fengu aöeins 3,1% í
kosningunum í Hessen þann 26.
september og 3,5% í Bæjaralandi
tveim vikum síöar. Margir úr vinstri
armi flokksins hafa síöan yfirgefið
hann til þess að ganga í raðir sósíal-
demókrata eöa til myndunar nýrra
fr jálslyndissamtaka.
Kohl kanslari var nýlega á
kosningaferö í Hamborg. Sagði hann
fréttamönnum þá aö menn skyldu
ekki taka úrslitin í Hamborg núna á
sunnudaginn of bókstaflega sem spá
um kosningaúrslitin væntanlegu í
vor. Snemma í síðasta mánuði gaf
skoöanakönnun á vegum Allensbach-
stofnunarinnar til kynna að fylgi
kristilegra demókrata á landsvísu
væri 51,1%. Benti Kohl á þaö aö
fylgistap hjá flokknum í Hamborg
þyrfti ekki aö jafngilda tapi um land
allt.
Af heimamálum Hamborgara þer
hæst atvinnuleysiö og í því þykir
helsta tækifæri kristilegra demó-
krata liggja. Hamborg hefur í gegn-
um tíðina veriö mikil uppgangs- og
driftarborg, en hefur fengiö aö kenna
á kreppunni eöa allavega samdrátt-
ar síöustu mánuði. Atvinnuleysiö í V-
Þýskalandi komst í síðasta mánuöi
upp í 2,04 milljónir manna á skrá, en
þaö er 8,4% vinnuaflsins í landinu. I
Hamborg var þaö þá þegar komið
upp í 8,7%. — Meginástæða þeirrar
aukningar voru fjöldauppsagnir hjá
skipasmíöastöövum og verktökum,
samdráttur í flugiðnaði og
byggingariönaði.
önnur kosningamál snúast til
dæmis um kröfu græningja varðandi
afnám kjamorku, fráhvarf
stækkunaráætlunar á höfninni,
hreinsun og mengunarvamir í ánni
Elbu og loks yfirlýsingu um aö
Hamborg verði kjamorkuvopnalaust
svæöi.
Þaö voru einmitt stefnumál sem
sósíaldemókratar gátu ekki fallist á
og leiddu samningaviöræöurnar við
græningja í strand. Vonast sósíal-
demókratar til þess aö græningjum
hefnist fyrir ósveigjanleikann meö
ósigri á sunnudaginn.
Fari kosningamar svipað og í júní
kunna stóru flokkamir tveir aö
neyðast til þess að ganga í eina
stjórnarsæng í Hamborg, sem aftur
gæti þá orðið mikilvægt fordæmi
fyrir sambandsþingið í Bonn eftir
kosningarnar fyrirhuguöu í mars.
VERÐ:
20"
frá kr. 17.980,-
22"
frá kr. 21.060,-
27"
frá kr. 24.880,-
Ætlar þú að fá þér:
Litasjónvarp og/eða
myndsegulbandstæki fyrir jól?
JÓLA
TILBOÐ
frá kr.
5.000 út.
Rest á
6 mán.
Myndsegulbönd
Verð frá kr. 26.980,-
JÓLATILB0Ð
Kr. 5.000
út.
Restá 6
mán.
Þá er valið auðvelt
Við bjóðum mesta úrval í bænum yfir 30
mismunandi tæki frá gæðafyrirtækjunum
Þú getur valið um 6 stærðir
14,16,18,20,22 og 27 tommur
Videotækin frá Nordmende hafa
sýnt að þau standa undir naf ni.
Hjá okkur gera allir góð kaup.
Fáðu þér tæki fyrir jól.
Við höfum verslað með sjónvörp i 20 ár og gerum það enn.
Reynsla okkar er þinn hagur.
Bang&Olufsen