Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1982, Blaðsíða 28
36
Smáauglýsingar
DV. FÖSTUDAGUR17. DESEMBER1982.
Sími 27022 Þverholti 11
GB varahlutir—Speed Sport.
Sérpantanir: varahlutir — aukahlutir í
flesta bíla. ATH. Venjulegur afgrtími
frá USA ca 3 vikur. ATH. Hraö-
afgreiösla frá USA á nokkrum dögum
— eins fljótt og hægt er. Ekki vera
stopp lengur en þú þarft! Reykjavík:
s. 86443 virka daga kl. 20—23, laugard.
kl. 13—17 (Brynjar). New York, s. 901-
516-249-7197 (Guðmundur). Telex:
20221595 ATT. GB Auto. Haföu
samband.
G.B. varahlutir —
Speed Sport. Sérpantanir: varahlutir
— aukahlutir í flesta bíla. VatnSkassar
á lager í margar geröir amerískra'
bíla. Gott verö. Otal mynda- og
upplýsingabæklingar fáanlegir. Haföu
samband viö okkur eöa einn af um-
iboösmönnum okkar: Reykjavík; s.
86443 kl. 20—23, Bogahlíö 11, Akureyri:
25502, Vestmannaeyjar: 2511, Selfoss:
1878, Dalvík: 61598, Blönduós: 4577.
Einnig fjöldi upplýsingabæklinga á
Isafiröi, Egilsstööum og Patreksfiröi.
Hafðu samband.
Til sölu varahlutir í:
Mercury Comet ’74
Mercury Cougar ’69-’70,
Ford Maverick ’71,
Ford Torino ’70,
Ford Bronco ’68-’72
Chevrolet Vega '74
Chevrolet Malibu ’72
Dodge Dart ’71
Plymouth Duster ’72,
Volvo 144 árg. ’71,
Cortína ’72-’74
Volkswagen 1300 ’72-’74
Toyota Carina ’72,
Toyota Markll ’72
Toyota Corolla ’73,
Datsun 1200 ’73,
Datsun 100 A ’72,
Mazda 818 ’72
Mazda 616 ’72
Lada 1600 ”76
Fiat 132 ’73
Austin Mini 1275 ’75
Austin Mini 1000 ’74
Morris Marina ’75
Opel Rekord ’71
Hillman Hunter ’74
Skoda 110 ’76
Vauxhall Viva ’74
Citroen GS ’72.
Kaupum bíla til niöurrifs, sendum um
allt land. Opiö frá 9—19 og 10—16 laug-
ardaga. Aöalpartasalan, Höföatúni 10,
sími 23560.
Allt fyrir
HUNDINN
Shampoo
Ólar
Taumar
Matur
Kex
Súkkulaði
Nagbein
Leikföng
o.m.fl.
Einnig mikið
úrval fiska,
fugla, hamstra
naggrísa
kanína.
Sendum í póstkröfu
allt nema dýrin sjálf.
amazon
LAUGAVEGI 30 SIMI 91-16611
Ö.S. UMBOÐIÐ:
Sérpöntum varahluti og aukahluti í
bíla frá USA, Evrópu og Japan.
Afgreiöslutími ca 10—20 dagar eöa
styttri ef sérstaklega er óskað. Margra
ára reynsla tryggir örugga þjónustu.
Höfum einnig á lager fjölda varahluta
og aukahluta. Ath. útvegum driflæs-
ingar í Volvo Lapplander. Uppl. og
myndbæklingar fyrirliggjandi.
Greiösluskilmálar á stærri pöntunum.
Afgr. og uppl. Ö.S. umboöiö,
Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 20—23
alla virka daga, sími 73287. Póst-
heimilisfang Víkurbakki 14, pósth.
9094, 129 Rvk. O.S. umboðið, Akureyri,
Akurgeröi 7 E, sími 96-23715.
Til sölu vélar og gírkassar,
sjáifskiptingar í Benz, Opel, VW,
Lada, Renault, Simca, BMW og einnig
ýmsir boddíhlutir, vélar og gírkassar
eru nýinnfluttir. Bílasala Alla Rúts,
sími 81666.
Til sölu og sýnis
Komatsu G65E jarðýta og Internation-
al T-D8B jaröýta, Líber hjólagrafa,
Broyt X20, Broyt x4, Broyt X30, Benz
vörubíll 2332, Scania vörubíll 111 ’75.
Bílasala Alla Rúts, sími 81666.
Bflamálun
Bilasprautun og réttingar:
Almálum og blettum allar geröir
bifreiöa, önnumst einnig allar bílarétt-
ingar. Blöndum nánast alla liti í
blöndunarbarnum okkar. Vönduö
vinna, unnin af fagmönnum. Gerum
föst verötilboö. Reynið viöskiptin.
Lakkskálinn, Auöbrekku 28, Kópavogi,
sími 45311.
Garðar Sigmundsson
Skipholti 25, Reykjavík. Bílasprautun,
réttingar. Greiðsluskilmálar. Símar
20988,19099, kvöld og helgarsími 37177.
Til sölu varahlutir í
Honda Civic ’75
Lancer ’75
Benz 230 ’70
Benz 2200 D’70
Mini Clubman ’77
Mini ’74
M-Comet ’72
CH.Nova '72
CH. Malibu ’71
Homet’71
Jeepster ’68
Willys ’55
Bronco ’66
Ford Capri ’70
Datsun 120Y’74
Datsun 160 J ’77
Datsun Dísil ’72
Datsun 100 A ’75 '
Datsun 1200 ’73
Range Rover ’72
Galant 1600 ’80
Toyota Carina ’72
Toyota Corolla ’74
Toyota MII ’73
Toyota Mil ’72 ’
M-Marina ’75
Skoda 120 L ’78
Simca 1100 ’75
Audi ’74
V-Viva ’73
Ply. Duster '72
Ply-Fury ’71
Ply-Valiant ’71
Peugeot 404 D ’74
Peugeot504 ’75
■Peugeot 204 ’72
Saab99 ’71
Galant 1600 ”80
Saab 96 ’74
Volvo 142 ’72
Volvo 144 72 I
Volvo 164 70
Fiat 131 76
Fiat 132 74
Ford Transit 70
A-AUegro 79
Lada 1500 78
Lada 1200 ’80
Mazda 818 74
Mazda 616 73
Mazda 929 76
Mazda 1300 72
VW 1303 73
VW Microbus 71
VW 1300 73
VW Fastback 73
Trabant 77
Ford Pinto 71
Ford Torino 71
MMontego 72 '
Éscort 75
Escort Van 76
Cortina 76
Citroen GS 77
Citroen DS 72
Sunbeam 1600 75
Opel Rekord 70
Dodge Dart 70
D-Sportman 70
D-Coronet 71
Taunus 20 M 711
Renault 4 73
Renault 12 70
O.fl. O.fl.
Kaupum nýlega bíla tU niöurrifs. Staö-
greiösla. Sendum um aUt land. Opiö
frá kl. 8—19 virka daga og 10—16
laugardaga. Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44
EKóp.,sími 72060. 'I
Bremsuborðar
í vörubifreiöir. Höfum á lager mjög
ódýra bremsuboröa í Benz, Scania,
Volvo, MAN, GMC vegna mjög hag-
kvæmra samninga viö ABEX verk-
smiöjurnar. Stilling hf., Skeifunni 11,
símar 31340 og 82740.
BUabjörgun viö Rauöavatn
auglýsir: Höfum varahluti í Bronco,
Fíat 132 og 128, VW 1300 og 1303, Opel
Rekord, Datsun, Mini, Bedford
Chevrolet, Plymouth, Cortinu, Benz,
Citroen GS, Austin Gybsy, Peugeot
o.fl. Kaupum bíla til niöurrifs. Opiö
alla daga kl. 9—19. Uppl. í sima 81442.
Vinnuvélar
Eigum tU sölu nokkra
nýja og notaða 40 feta flutningavagna
með festingum fyrir 20 og 40 feta
gáma. Einnig tveggja og þriggja öxla
vélaflutningavagna. Hagstætt verð.
Hraöpöntum varahluti í flestar geröir
vinnuvéla og vörubifreiöa. Tækjasalan
hf, Fífuhvammi, sími 46577.
Bflaþjónusta
Er bUlinn kaldur?
Ofhitnar vélin? Hreinsum út miðstöðv-
ar og vatnskassa í bílum Pantiö tima
ísíma 12521 og 43116.
SUsalistar.
Höfum á lager á flestar gerðir bifreiöa-
sílsalista úr ryðfríu spegUstáli,
munstruðu stáli og svarta. Önnumst
einnig ásetningu. Sendum í póstkröfu
um land allt. Á1 & bhkk, Smiöshöföa 7,
Stórhöföamegin, sími 81670 í kvöld.
Helgarsími 77918.
Bifreiðaeigendur ath.
Bónum bílinn meö vaxbóni. Verjiö
hann í okkar misjöfnu vetrarveöráttu
gegn tjöru og salti. Fljót og góö þjón-
usta. Opið á kvöldin og um helgar,
pantið tíma í síma 33948. Bílabónun
Hilmars, Hvassaleiti 27. Geymiö
auglýsinguna.
VélastiUing—hjólastUling.
Framkvæmum véla, hjóla- og ljósa-
stillingar. Notum fullkomin stillitæki.
Vélastilling, Auðbrekku 51, sími 43140.
Bifreiöaeigendur athugiö.
Látiö okkur annast aUar aknennar viö-
gerðir ásamt vélastillingum, réttmg-
um og ljósastilUngum. Atak sf.
bifreiöaverkstæöi, Skemmuvegi 12,
Kóp., símar 72725 og 72730.
Bflaleiga
S.H. bUaleigan,
Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, einnig
Ford Econoline sendibUa, meö eöa án
sæta fyrir 11. Athugiö veröiö hjá okkur
áöur en þið leigið bU annars staöar.
Sækjum og sendum. Simar 45477 og
heimasími 43179.
BUaleigan Ás,
Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöö-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbUa, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Færum þér bílinn hehn ef
þú óskar þess. Hringið og fáið uppl. um
verðið hjá okkur. Sími 29090. (Heima-
sími 29090).
Opiö allan sólarhringinn.
BUaleigan Vík. Sendum bílmn. Leigj-
um sendibUa 12 og 9 manna, jeppa,
japanska fólks- og stationbUa. Utveg-
um bUaleigubUa erlendis. AöiU að
ANSA International. Bílaleigan Vík,
Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5
Súðavík, simi 94-6972, afgreiösla á Isa-
fjaröarflugveUi.
A.L.P. bUaleiga auglýsir:
Til leigu eftirtaldar bdategundir: Ford
Bronco árg. 1980, Toyota Starlet og
Tercel, Mazda 323, Citroen GS Pallas
og Fiat 127. Góöir bflar, gott verö.
Sækjum og sendum. Opiö aUa daga.
A.L.P. bUaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópa-
vogi. Sími 42837.
Vörubflar
TU sölu Sörling sandpaUur
meö föstum boröum fyrir 10 hjóla
vörubíl. Mjög léttur. Uppl. í síma 99-
6180.
Bflar til sölu
Y
AFSÖLOG
SÖLUTIL-
KYNNINGAR
fást ókeypis á auglýsingadeild
DV, Þverholti 11 og Síðumúla
33.
Plymouth SatUate Custom
árg. 74 til sölu. Góöur bUl á góöum
kjörum. Volvo árg. 74, mjög góöur
bUl. Verð 75—80 þús. Uppl. í síma 92-
6110 e.kl. 19._____ _
Chevrolet Vega árg. 74
tU sölu, þokkalegur bUl, sjálfskiptur
meö vökvastýri. Selst mjög ódýrt.
Uppl. í síma 79289 miUi kl. 19 og 22.
FaUegur Ford Toríno
8 cyl., sjálfskiptur, árg. 73 og Mazda
818 árg. 74 tU sölu. Skipti koma til
greina, jafnvel á bU sem þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 45366.
Dodge Dart Swinger 72
í góöu lagi. Uppl. í síma 77672 eftir kl.
19.
TU sölu Cortina
árg. 72, 1600 vél. Lítur vel út. Uppl. í
síma 78074.
Lada 1600 árg. 78
tU sölu, skoðuð ’82 og Trabant árg. 75,
einnig Lada 1500 station ’80, skemmd
eftir umferðaróhapp og Lada 1500 tU
niðurrifs, árg. 78. Uppl. í síma 40919
eftir kl. 19.
Ford Econoline,
árg. 74, tU sölu. Uppl. í síma 93—2488.
Mazda 929, árg. 79 tU sölu.
Ekinn 56.000, í góöu lagi, útvarp,
segulband, og sumardekk geta fylgt.
Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 72036.
Subaru 1800 station,
árg. ’82, til sölu. Ekinn um 8 þús. km,
rauöur, hátt og lágt drif. Uppl. í síma
42407 eftirkl. 19.
TU sölu Fiat 127, árg. 74,
skoðaöur ’82, í fullkomnu lagi. Eitt-
hvaö af varahlutum fylgir. Verö 10
þús. Einnig tU sölu nýr geymir, verö
600,- og svo tU nýtt bUútvarp og 2 hátal-
arar. Verð 800,-. Uppl. í síma 27804.
Trabant station
árg. 77, í góöu lagi, tU sölu. Góð kjör.
Uppl. í sima 54387 eöa 86951.
Sérstaklega fallegur
Datsun 180 B SSS, árg. 78, 2ja dyra
hardtop, 5 gíra, nýtt lakk, ný snjódekk.
Uppl. í síma 92-6663 eftir kl. 17.
Scout 74.
TU sölu Scout 74, 8 cyl., sjálfskiptur
meö aflstýri og bremsum. Tilboö
óskast. TU sýnis aö Seljavegi 12,
Reykjavík, frá kl. 9—17.
Buick ApoUo 74
sjálfskiptur, aUur nýfirfarinn, ekki tU
ryö, vél 350 cc, verð kr. 65 þús., þarf aö
seljast. Samkomulag. Uppl. í síma
13215, Magnús og 14203, Pétur.
Vega tU sölu,
ekinn 15.000 mUur á vél, 4 cyl., 2300
c.c., góöur bUl, góöir greiösluskilmál-
ar. Uppl. í síma 78346 e.kl. 4 á daginn.
Matador Rambier árg. 71
tU sölu. Uppl. í síma 81686 á kvöldin.
TUboö óskast í
Morris Marinu árg. 73, ógangfæra, vél
ekin 16 þús. km. Uppl. í síma 73043.
Morris Marina árg. 74
tU sölu, góð vél og gott kram en dálítió
ryögaöur. Þarfnast lagfæringar. Verö
kr. 5.000. Hafiö samband viö auglþj.
DVísíma 27022 e.kl. 12.
H-306.
Lada 1600 árg. ’82 tU sölu
í skiptum fyrir Lödu 1600 79—’80.
Aöeins góöur bUl kemur tU greina.
Uppl. í síma 18982 eftir kl. 19.
Cortína árg. 70 tU sölu,
meö nýupptekna vél. Uppl. í síma
39134.
8 cyl. Wagoneer árg. 71
til sölu, skemmdur eftir umferöar-
óhapp, var tekinn upp sl. vor, breiö
dekk, krómfelgur. Uppl. í síma 30998.
Toyota CoroUa
árg. 77 tU sölu, í góöu lagi. Uppl. í síma
36103 og 42789.
Bronco Sport 74
tU söiu, 6 cyl. í mjög góðu ásigkomu-
lagi. Skipti hugsanleg á ódýrari. Uppl.
eftir kl. 18 í síma 42197.
Fiat 125 P árg. 77
til sölu á mánaðargreiöslum, gæti
hugsast aö taka myndseguiband upp í
kaupverö. Kaupverö 30 þús. Uppl. í
síma 17949 í dag og 77287, á laugardag
eftirkl. 17.
HræbUlegt.
Cortina árg. 70, skoöuð ’82 í þokkalega
góöu lagi tU sölu, einnig tveir rauöir
bílstólar, tUvaldir í jeppa. Uppl. í síma
71957.
Benz 608 sendiferðabUl
árg. 77, ekinn 158 þús. km í mjög góðu ‘
lagi tU sölu. Á sama staö tU sölu ný há-
þrýstidæla, 3 fasa, ásamt 9 stk. af inni-
hurðum. Uppl. í síma 40869 eftir kl. 19.
Ford Bronco skipti.
TU sölu Ford Bronco, árg. ’66, boddi
endurnýjað, upphækkaöur, á breiöum
dekkjum, laglegur bUl, verð 55—65
þús. kr. Skipti möguleg á ódýrari fólks-
bU. Uppl. í síma 25744.
Odýr Setteiite.
TU sölu Plymouth SetteUte station
dreki árg. 1971 með bilaða 8 cyl. 318
vél, verö 15—25 þús. kr. Skipti á ódýr-
um, litlum bU möguleg. Uppl. í síma
25744.
Volvo 144 árg. 73,
í góðu ástandi tU sölu. Einnig Chevro-
let Nova árg. 74, V8 vél, beinskiptur,
nýtt lakk, í góðu ástar.di. Uppi. í síma
92-6578.
Voivo — Subaru
TU sölu Volvo 244 DL árg. 78, einnig
Subaru, árg. 77, sem þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 92-6633.
BUl — video — ferðavinningur.
TU söiu Saab 96 árg. 72, nýsprautaður
og ryðlaus bíU. TU greina koma skipti
á nýlegu VHS videotæki. Á sama staö
er tU sölu helgarferð tU Amsterdam
með góöum afslætti. Uppl. í síma
11576.
| | J OSKAR AÐ RAÐA ^SJ
ÍSMrnÆ BLAÐBURÐARBÖRN í: 1
Tjarnargata
, Melhagi Blesugróf Bergstaðastræti
\KambsvegurMeistaravellir Hagar J
Kvisthagi Aragata >/;
*
*
p