Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1982, Síða 33
DV. FÖSTUDAGUR17. DESEMBER1982.
STRENGJA
BRC'ÐUR
Skiíldsiiun cftir .lon Óltnr R;it:n:irsson.
^grafií-
ffclgafcll
Vcghiisastíg 5, Rcvkjavík.
Sími: lí>S37.
Hér með tilkynnist, að
Hlynur
Sveinsson
nafnnr. 640909-1152
er með
botnlangabólgu
Hann getur ekki komið til
Barnaeyjarinnar.
Virðingarfyllst Auður Sveins
Hlynur Sveinsson er ellefu ára - og reyndar
alls ekki með botnlangabólgu.
Mamma hans skrifaði heldur ekki þetta bréf.
Hlynur býr hins vegartil sjúkrasögu, kemst undan því
að fara í sumarbúðir á Barnaeyjunni
og leggst í staðinn út í stórborginni Stokkhólmi.
Barnaeyjan eftir P.C. Jersild er stórskemmtileg bók
um barn - skrifuð fyrir fullorðið fólk.
P.C. Jersild hefur fyrir löngu áunnið sér sess á meðal
allra fremstu rithöfunda Norðurlanda.
Hann hefur skrifað á annan tug bóka sem allar hafa
hlotið frábærar viðtökur og er skemmst að
minnast „Babels hus“ sem sló öll fyrri sölumet
höfundarins. Barnaeyjan er tvímælalaust
ein efíirminnilegasta skáldsaga P.C. Jersild
og nú er hún komin út í íslenskri þýðingu
Guðrúnar Bachmann.
Barnaeyjan
skemmtileg og holl lesning
fyrir alla þá sem hafa
gleymt hvernig það var
að vera barn í heimi
fullorðna fólksins.
Mál og menning
Umboðsmaður
Hveragerði
DV óskar að ráða umboðsmann í Hveragerði frá
og meðl. jan. 1983.
Uppl. gefur umboðsmaður DV í Hveragerði:
Ulfur Björnsson í síma 99—4235 og afgreiðsla DV í
Reykjavík, sími 27022.
Umboðsmaður
Blönduós
Umboðsmaður óskast frá 1. jan. 1983 á Blönduós.
Uppl. gefur umboðsmaður DV á Blönduósi, Olga
Ola Bjarnadóttir, sími 95-4178 og afgr. DV
Reykjavík sími 27022.
Umboðsmaður
Vogum Vatnsleysuströnd
Umboðsmaður óskast frá 1. jan. 1983 að Vogum
Vatnsleysuströnd.
Uppl. gefur umboðsmaður DV að Vogum, Svandís
Guðmundsdóttir, sími 92-6572 og afgreiðsla DV
sími 27022.
41
KOTTINN
Ólar
Merkispjöld
Kattasandur
Sandbakkar
Fæluspray
Lykteyðandi spray
Matur
Vítamín
o.m.fl.
Einnig mikið
úrval fiska
fugla, hamstra
naggrísa og
kanína.
Sendum í póstkröfu
allt nema dýrin sjólf.
amnzon
LAUGAVEGI 30 SIMI91-16611
KROPP/STÚLARNIR
Jólagjöf eiginmannsíns og eigínkonunnar
Scetið er passlega mjúkt.
Stuðningurinn við höfuðið er
mjög notalegur þannig að
maður situr þœgilega alveg
sama hvað maður er að sýsla.
hvort heldur sem maður les. horl-
ir á sjónvarpið eða bara slappar
ai.
Saetisvinkillinn er hœiilega
stilltur þannig að þú hallar
hvorki oí mikið Iram á við né
situr í óeðlilegum vinkli.
Öll lögun stólsins stuðlar að vel-
líðan þinni og þú reynir jaínt á
alla líkamshluta við að sitja í
honum.
Húsgagnasýning
Þegar þú velur þér hvíldarstól
áttu að vera álíka nákvœmur og
þegar þú velur þér rúm. Það er
ekki nóg að setjast í hann
augnablik, því þá eru jú ilestir
stólar góðir, það er fyrst eítir 15-20
mínútur sem þú getur verið
ömggur. Þannig gelurðu komist
að því að jaínvel fallegustu stól-
ar geta verið virkilega óþœgi-
legir og það er þá sem þú finnur
muninn á kroppstól og venjuleg-
um hvíldarstól.
Kropp-stóllinn lœst í 4 gerðum
með leðri eða áklœði. Allir stól-
arnir em mikil stoíuprýði.
— sunnudag kl. 2—5.
Kropp-stóllinn er aðlagaður
líkama kvenna og karla.
Við emm öíl misjalnlega
löng. Sumir haía langa leggi
aðrir stutta og svo erum við líka
misjalnlega sver. Kropp-stóllinn
er hannaður þannig að hann
hentar flestu fólki eða um 90% aí
fullorðnum manneskjum
Sœtiskúrían styður við frá höfði til
hnésbóta.
Létt er að setjast í stólinn og létt
að standa upp úr honum.
Hryggurinn fœr góðan stuðning
frá saetiskúrfunni og heldur sinni
eðlilegu mynd jafnvel þótt þú
sitjir.
AKUREYRI: Örkin hans Nóa.
EGILSSTAÐIR: Verslunin Skógar
HÚSAVÍK: Hlynursf.
ÍSAFJÖRÐUR: Húsgagnaverslun isafjardar
VESTMANNAEYJAR: Þorvaldur & Einar.
jifayyy Hús/Ð
Reykjavíkurvegi64.Hafnarfirii.simi 54499
EFÞÚ DREKKUR KAFFl EDA TE GrandOS
ÞVÍSKYLDIfí ÞÚ EKK!LEYFA ÞÉRAD DREKKA GrandOS GÆÐ! OFAR ÖLLU