Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1982, Side 36
DV. FÖSTUDAGUR17. DESEMBER1982.
Menningarklúbburinn tók aftur viö
toppsætinu í Þróttheimum og samkvæmt
niöurstöðu dómnefndar er Do You Really
Want to Hurt Me? á nýjan leik vinsælasta
lagiö þar. Gengi lagsins er á hinn bóginn
verulega lakara noröan heiöa þVÍ ungling-;
arnir í Dynheimnum á Akureyri stökktu því ;
hreinlega burt af lista sínum. í Lundúnum
(viö kipptum þeim lista burt að þessu sinni
enda heldur tíöindalítið á þeim vígstöðvum
aldrei þessu vant) er Culture Club með nýtt
lag á uppleið; Time heitir nýja lagið og er í
fimmta sæti. Þrjú ný lög náöu inn á Reykja-
víkurlistann, Maneater með Daryl Hall &|
John Oates hafnaöi í fimmta sæti og fór
einnegin beint í þriöja sætiö á Akureyri — og j
þaö sem meira er; komst í vikunni á topp ’
New York hstans. Frábært lag. Hin tvö nýju
lögin á Reykjavíkurlistanum eru neöarlega
á blaöi, flutt af Carl Charlton og Marvin
Gaye. A Akureyri tók Human League flugiö j
rakleitt á toppinn með Mirror Man en einnig j
eru þar ný lög á listanum í efri kanti
Maneater, Saddle Up, Muscles og It’ s|
Raining Again. Athygli vekur að engin jóla-
lög eru á hstunum þremur; Akureyringarnir
höföu á síöasta hsta sínum Jólasyrpu
Gláms & Skráms en settu hana til hliðar nú.
-Gsal.
■ ■
.vínsælustu lögln
REYKJAVIK
1. ( 2 ) DO YOU REALLY WANT TO HURT ME.. Culture Club
2. ( 5 ) MESCALÍN.........................Egó
3. (10) MIRROR MAN................Human League
4. ( 3 ) DER KOMMISSAR...................Falco
5. ( - ) MANEATER .........Daryl Hall & John Oates
6. (6) WALKMAN..........................Kasso
7. ( 1 ) MUSCLES.....................Diana Ross
8. ( - ) BABY I NEED YOUR LOVE......Carl Carlton
9. ( - ) (Sexual) HEALING..........Marvin Gaye
10. ( 7 ) YOUNG GUNS (Go For It)........Whaml
HB
1. (-) MIRRORMAN..................Human League
2. (4) JOHNNY CAN'T READ.............Don Henley
3. ( - ) MANEATER...........Daryl Hall & John Oates
4. ( - ) SADDLE UP.................David Christie
5. (-) MUSCLES.....................DianaRoss
6. ( - ) IT' S RAINING AGAIN........Supertramp
7. ( 1 ) MESCALÍN........................ Egó
8. (3) DER KOMMISSAR...................Falco
9. (10) PROTECTION.................DonnaSummer
10. ( 9 ) EYE IN THE SKY.......Alan Pasons Project
NEW YORK
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
( 3 )
( 1 )
(2)
(5)
(4)
( 6 )
(7)
(8)
(9)
(10)
MANEATER.........
MICKEY ...........
GLORIA............
THEGIRLISMINE.....
TRUELY............
STEPPIN' OUT......
DIRTY LANDRY......
(Sexual) HEALING..
ROCK THIS TOWN....
MUSCLES............
. Daryl Hall £r John Oates
.. ...........Toni Basil
........Laura Branigan
.......Michael og Paul
..........Lionel Richie
..........Joe Jackson
...........Don Henley
...........Marvin Gaye.
.............Stray Cats
.............Diana Ross
Boy George — Hann og hinir strákamir í Culture Club meö topplagið á Reykja-
víkurlistanum Do You Realiy Want To Hurt Me?
Egó — Mescalín bætir stööugt við sig í Reykjavík en féll úr toppsætinu á
Akureyri.
Drukknar konur á tunglinu
„Eins og drukknar konur úr Glæsibæ,” sagöi kunningi minn
viö mig í sumar eftir hljómleika Human League og átti við
Susanne og Joanne sem skóku sig á Hallarsviðinu, en heföu aht
aö einu mátt vera ögn austar í bænum. Nú er Susanna loksins
komin heim í foreldrahúsin eftir heimsreisu þar sem „jafnvei”
var staldraö viö á Islandi. Hún segir í nýlegu viðtali: „Á Islandi
var eins og aö leika á tunglinu, landslagið var svo eyðilegt. Viö
vorum þriöja hljómsveitin sem þangaö lagði leiö sína. Viö kíkt-
um í gestaskrá hótelsins og einu hljómsveitir sem á undan
okkur höföu komiö voru Stranglers og Clash. Krakkarnir á
Islandi eru einlægt sauödrukknir því þaö er ekki við neitt
annaö aö vera. — Á hljómleikum okkar sátu þau hvert á öxlum!
annars og veifuöu vínflöskum. Það var mjög ógnvekjandi.”
Þaö eru ekki ahtaf jólin. En fátt viröist nú benda til annars
en þau séu í nánd; í öðru hverju húsi eru konur aö sýsla viö
smákökubakstur þó þaö sé mestanpart höin tíö að mannkostir
húsfreyju séu metnir eftir fjölda smákökutegunda á jóla-
boröinu. I svartasta skammdeginu eru jólin eins og vin í
eyðimörk og þar sem þetta er síöasti topp-tíu þátturinn fyrir jól
sendum viö sérstakar jólakveðjur til þeirra fjórtán verslana
um land allt sem eftir bestu samvisku skrá niöur sölu á plötum
í hverri viku fyrir DV.
Eftir söluhsta þeirra er Islandshstinn geröur og staðan nú
skömmu fyrir hátíöir er á þann veg að safnplatan „Partý”
trónir á toppnum. Fyrir þá sem vilja vita meira en tíu
söluhæstu plötumar látum viö hér fylgja næstu plötur þar á
eftir: 11. (9) Isl. alþýðulög, 12. (-) Huröaskellir og Gáttaþefur;
13. (6) Mezzoforte; 14. (ll).SmámyndirMagnúsarEiríkssonar
og 15. (10) In Transit meöSaga.
-Gsal.
Stuðmenn — Með allt á hreinu beinustu leið i 3ja sæti Islands-
listans.
Clash — í fyrsta sinn inn á topp tiu vestan hafs, Combat Rock í!
tíunda sæti.
Bandaríkin (LP-piötur)
1. ( 1) Business As Usual... Men At Work \
2. ( 2 ) Built For Speed.....Stray Cats
3. (3) LionelRichie........LionelRichie
4. f 4 ) Nyion Curtain.......Billy Joel
5. f 5 ) Famous Last Words ... Supertramp j
6. ( 6 ) FhO....... Daryl Hall 6-John Oates
7. f 8 ) Midnight Love.....Marvin Gaye;
8. (10) GetNervous...........Pat Benatar
9. {-) Coda................LedZeppelin\
10. (12) CombatRock...............Clash j
ísland (LP-plötur)
1. (2) Partý...............Hinir&þessir
2. (3) ímynd.......................Egó
3. ( - ) Með allt á hreinu...Stuðmenn-
4. ( 1) Sprengiefni.......Hinir ft þessir
5. (S) Jólaljós...........Hinirítþessir
6. ( - ) ískóinn.....Guðmundur Rúnar
7. (7) Viðsuðumark .......Hinir&þessir
8. ( - ) Mini-pops........Ýmsir krakkar
9. (4) Aðeinseitt lif...........Þúftóg \
10. (13) Katla María & Pálmi............j
...............Katia María ft Pálmi 1
Abba — Smáskífuraar frá síðustu tiu árum í öðru sæti breska
hstans.
Bretland (LP-plötur)
1. ( 1) Collection..........John Lennon
2. ( 2 ) The Singles..............Abba
3. ( 5 ) Rio...............Duran Duran
4. ( 3 ) TheKidsFrom Fame.. Hinir ft þessir
5. ( 8 ) Pearls II.........Elkie Brooks
6. (4 ) Coda...............Led Zeppelin
7. ( 7 ) 20 Greatest Love Songs.......
.....................NatKing Cole
8. (9 ) Heartbreaker....Dionne Warwick
9. ( 6 ) From The Makers Of._Status Quo
10. (- ) Love Songs..........Diana Ross