Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1982, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1982, Side 38
46, DV. FÖSTUDAGUR17. DESEMBER1982. SALURA Jólamyndin 1982 Snargeggjað (Stir Crazy) tslenskur teztl Heimsfræg ný amerísk gamanmynd i litum. Gene Wilder og Riehard Pryor fara svo sannarlega á kostum í þessari stórkostlegu gaman- mynd — jólamynd Stjömubíós í ár. Hafirðu hlegið að „Blazing Saddles”, ^Smokey and the Randit”, og „The Odd Couple” hlærðu ennmeira nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri: Sidney Poitier. Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15. Hækkað verð. Heavy Metal íslenskur texti Víðfræg og spennandi ný amerísk kvikmynd. Dularfull — töfrandi — ólýsanleg. Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð bömum innan 10 ára. Nýr bandariskur „þriller”. Stóraðgerðir á borð við hjarta- ígræðslu eru staðreynd, sem hefur átt sér stað um árabil, en vandinn er m.a. sá að hjartaþeginn fái hjarta, sem hentar hverju sinni. Eí möguleiki á, að menn fáist til aö fremja stórglæpi á við morð til að hagnast á sölu líf-’ færa? Aðalhlutverk: Garry Goodrow, Mike Chan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. FJALA kötturinn Tjarnarhíói S 27860 Engin sýningídag. Næsta sýning laugardag. Night Hawks (Nátthrafnar) Myndin fjallar um líf kennara sem er hommi og segir frá erfiðleikum hans í starfi jafnt sem einkalífi. Sýndkl.3. Ameríski frændinn eftir Alain Resnais sem m.a. hefur gert Hirosima, Mon Amor og Providence. Ameríski frændinn segir sögu þriggja persóna og lýsir framabrölti þeirra. Mynd þessi fékk „The Special Jury Prize” íCannesl980. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Félagsskírteini seld við inn- ganginn. Stacy Keach í nýrri spennumynd: Eftirförin (Road Games) Hörkuspennandi, mjög viö- burðarík og vel leikin, ný kvikmynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæli: Stacy Keach (lék aðalhlv. í „Bræðrageng- inu) Umsagnirúr „Film-nytt”: ,^pennandi frá upphafi til enda”. „Stundum er erfitt að sitja kyrrí sætinu”. „Verulega vel leikin. Spenn- una vantar sannarlega ekki. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. iní hringir Við birtum Smámttflýsmqa- stmmn er EX THI HX TRATERRESTHIA I JÓLAMYND 1982 FRUMSÝNING í EVRÓPU Ný bandarísk mynd, gerð af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geim- veru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og bama. Með þessari veru og bömunum skapast „Einlægt Traust” E.T. Mynd þessi hefur slegið öll aösóknarmet í Bandaríkj- unum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla f jölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leikstjóri: Ste.ven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í dolby stereo. Sýndkl. 5,7.30 og 10, Hækkað verð. Vinsamlega athugiö að bíla- stæði Laugarásbíós er við Kleppsveg. vf^ÞJÓÐLEIKHllSlfl Jómfrú Ragnheiður Frumsýn. annan í jólum kl. 20. 2. sýn. þriöjud. 28. des. kl. 20. 3. sýn. miðvikud. 29. des. kl. 20. 4. sýn. fimmtudag 30. des. kl. 20. Miðasala 13.15—20. Sími 11200. SÆJARBiP hr*~ Slmi 50104 ENGIN SÝNING í DAG. ÍSLENSKA ÓPERAN T ÖFR AFLAUTAN næstu sýningar: Fimmtudag 30. des. kl. 20, sunnudag 2. jan. kl. 20. Minnum á gjafakort tslensku óperunnar í jólapakkann. Miðasala er opin virka daga milli kl. 15 og 18 fram til jóla. Sími 11475. KJÓLAR SENDING Verð frá kr. 598,00. BLÚSSUR, Sl Verð frá kr. 298,00. Dll C felld og plíseruð. ■ I Lwf Verð frá kr. 290,00. ELÍSUBÚÐIN Skipholti 5 — Sími26250. TÓNABÍÓ Sifni 31 f 82 Dýragarðsbörnin (Chrlstlane F.) Christiane F. tjs** . .. NATJA BRUNKHORST THOMAS HAUSTEIN Vegna fjölda áskorana sýnum við aftur þessa einstæðu mynd. Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlutverk: Natja Brunkhorst, Thomas Haustein. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7.35 og 10. Síðustu sýningar. Ath. myndin verður ekklendursýnd. Slmi 50249 Hinn ódauðlegi Otrúlega spennuþrungin, ný amerísk kvikmynd með hin- um fjórfalda heimsmeistara í karate, Chuck Norris, í aöal- hlutverki. Er hann lífs eða liöinn, maðurinn sem þögull myrðir alla er standa í vegi fyrir áframhaldandi lffí hans? tslenskur texti. Sýndkl.9. Bönnuð bömum. ■ L*>t)[3C]0 I BÍÓttEB Quadrophenia Hann er einn af Modsurunum. Hann er ásinn. Hann hataöi Rokkarana. Hann elskaði stúlkuna sína og músík. En dag einn er það einum of mikíö af þvígóða. Aðalhlutverk: HpU Daniels, Stlng úr hljómsveitinni Poliee. Umsagnir gagnrýnenda: „Mynd er lýsirlífi ungUnganna fyrr og nú á geysilega áhrifa- ríkanhátt”. Hreint frábær. Extra bladet. Sýnd með nýju Bauyer magn- arakerfi. íslenskur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Jólarokkhljómleikar '82 Miðnæturhljómleikar kl. 11.15 í kvöld. Allar helstu rokk-pönk hljómsveitir Kópavogs koma fram. Miðasala við inngang- SlMIIMM Heimsf rumsýning: Grasekkju- mennirnir W»TA emm amsmn Sprenghlægileg og fjömg ný gamanmynd i Utum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda í furðulegustu ævintýr- um, með Gösta Ekman — Janne Carlsson. Leikstjóri: Hans Iveberg Sýndkl.3,5, 7,9 og 11. Kvennabærinn Hafiö þið oft séð 2664 konur af öllum gerðum samankomnar á einum stað? Sennilega ekki, en nú er tækifæriö í nýjasta snUldarverki meistara FeUinis. — Stórkostleg, furöuleg, ný Utmynd með MarceUo Mastroianni ásamt öllu kvenfólkinu. Höfundurog leikstjóri: Federico FeUini tslenskur texti. Sýndkl.3.05, 6.05 og 9.05. Hækkað verð. Papillon Hin afar spennandi panavision-litmynd, byggð ó samnefndri sögu sem komið hefur út á íslensku meö Steve McQueen — Dustin Hoffman. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.9.10. Ef ég væri ríkur Hörkuspennandi og fjörug grín- og slagsmálamynd í litum og Panavision. íslenskur texti Endursýnd Sýndkl.3.10, 5.10,9.10. Smoky og dómar- inn Sprenghlægileg óg fjörug gamanmynd í litum um ævin- týri Smoky og Dalla dómara, með: Gene Price, Wayde Preston. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Hljómleikar Kl. 6og 11. JOLAMARKAÐUR - AÐALSTRÆTI8 Viö bjódum fatnaö af ýmsu tagi á alveg ótrúlegu veröi. Buxur frá kr. 120,00, kjólar á kr. 300,00, kápur á kr. 490,00, herrablússur á kr. 140,00. Allar nýjustu plöturnar og margar eldri plötur frá kr. 100—260,00. Handunniö jólaskraut, alveg frá- bœrt, bœöi verö og utlit. Olíumálverk frá kr. 550,00 og ótrú- lega margt fleira. Líttu við, þú sérð ekki eftir því - Aðalstræti u SMu4 Sími 78900 SALUR-l Lrtli lávarðurinn (Little Lord Fauntleroy) RICRY SCHRODER - aÆcgBeSS LITTtE L0RD FAUHTLER0V mt mm ■ coui íiisti.r • <mn wotii - táoia xwsw mUfl MSEMWT tílL-Uf MIHiÍH; íbninii Uiuvtft* om.urr, IkHremkWIM Stórí meistarinn (Alec Guinness) hittlr lltla meistar- \ ann (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd fyrir alla fjöiskylduna. Myndin er byggð eftir sögu Frances Bumett og hefur komið út í íslenskri þýðingu. Samband litla óg stóra meist- arans er með ólíkindum. Aðalhlutverk: Alec Guinness, Ricky Schroder, Eric Porter. Leikstjóri: Jack Gold. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR-2 ______ __ Átthyrningurinn Það er erfltt að berjast við hinar fragu NINJA sveitir en Chuck Norris er ekki af baki dottinn og sýnir enn einu sinni hvað í honum býr. Aðalhlutverk: ChuckNorris, Lee VanCleef. Endursýnd kl. 5,7,9 ogll. SALUR-3. Maðurinn með barnsandlitið RETS ACTION- WESTERN MANDENDE KAIDTE ENGIEJin CINEMA FILM*\‘ Topstjernerne TERENCE HILl BUOSPENCER fra TRINITY Hörkuspennandi amerísk- ítölsk mynd með Trlnity- bræðrum. Terence Hill er klár með byssuna og við spila- mennskuna, en Bud Spencer veit hvernig hann á að nota hnefana. Aðalhlutverk: Terence Hill Bud Spencer FrankWolf Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15. SALUR4 Snákurinn (Venom) Venom er ein spenna frá upphafi til enda, tekin í London og leikstýrt af Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góðum spennu- myndum, mynd sem skilur eftir. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Klaus Kinski, Susan George, Sterling Hayden, SarahMiles, Nicol WUliamson. | Myndin er tekin í Dolby stercol og sýnd í 4 rása stereo. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð bömum innan 16 ára. SALUR-S Fram í sviðsljósið Sýndkl.9. (10. sýningarmánuður).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.