Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1982, Side 39
DV. FÖSTUDAGUR17. DESEMBER1982.
Útvarp
Sjónvarp
Útvarp
Föstudagur
17. desember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Á frívaktinni. Margrét
Guðmundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.00 Miðdegistónleikar. Arnold van
Mill syngur atriði úr óperum eftir
Nicolai og Lortzing meö kór og
hljómsveit undir stjórn Roberts
Wagner.
15.20 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi:
Dómhildur Sigurðardóttir (RÚV-
AK). Kristin Jónsdóttir segir frá
jólahaldi í sveit fyrir 50—60 árum.
Tvíburasysturnar Kolbrún og
Katrín Harðardætur koma í heim-
sókn og segja frá jólaundirbúningi
heima hjá sér og kynna efni þátt-
arins.
17.00 Nýtt undir náiinni. Kristín
Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýút-
komnar hljómplötur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
20.40 „ítöisk ljóðabók” eftir Hugo
Wolf; seinni hluti. Lucia Popp og
Hermann Prey syngja. Irwin Gage
og Helmut Deutsch ieika á pianó.
— Kynnir: Þorsteinn Gylfason.
Lesari: Þórhildur Þorleifsdóttir.
(Hljóðritað á tónlistarhátíðinni i
Vínarborg sl. sumar).
21.45 „Spor frá Gautaborg”. — Þátt-
ur um íslendinga í Svíþjóð. Um-
sjónarmaður: Adolf H. Emilsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Skéldið á Þröm” eftir Gunn-
ar M. Magnúss. Baldvin Hall-
dórssonles(23).
23.00 Kvöldgestir. — Þáttur Jónasar
Jónassonar.
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni. — SigmaF B.
Hauksson — Ása Jóhannesdóttir.
03.00 Dagskrárlok.
Föstudagur
17. desember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
auglýsingar.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 A döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
21.05 Skonrokk. Dægurlagaþáttur í
umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar.
21.55 Kastljós. Þáttur um innlend og
erlend málefni. Umsjónarmenn:
Helgi E. Helgason og Margrét
Heinreksdóttir.
23.05 Konuandlit. (En kvinnas
ansikte). Sænsk bíómynd frá 1938.
Leikstjóri Gustaf Molander. Aðal-
hlutverk: Ingrid Bergman, Tore
Svennberg, Anders Henrikson,
Georg Rydeberg og Karin Kavli.
Söguhetjan er ung stúlka sem ber
, mikil andlitslýti og hefur leiöst á
villigötur. Atvikin haga því svo að
henni býðst fegrunaraðgerö sem
veldur straumhvörfum í lífi
hennar. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
00.50 Dagskrárlok.
og
Banabouttnga
öögur
Nýtt bindi af íslenskum fornritum komið út
Íijíiíí ' <sv*s*í :»$.***« -v tíif/ss* Us*%,«■»%*
>»**»*'« >«***« *«*»'.*>* ******* *****’-■ ' If ” ‘ -
W ^ <5*f <# <:f '^f Áf
\\ \\
■ jy V )v\ ?v\ ivV K\-: t\f\ (v\ |v\ | V V V ' V /v\ | v \
lik Sk, sk - \ * — /.4 Mt -V Á-
• W , ,4 : ■• :■
f:V/
vdkíS-**** •'
c;í)"íi-as v 'im) 'fm) ($>) V) m) "íí&i
1 - - y \vv ; V: v< v • •■•.
Mtnýk fornrít
Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar
Austurstræti 18, Reykjavík
Sími18880
Ég undirritaöur óska eftir aö fá ofantalin fornrit
send í póstkröfu
Nafn
Heimili
PONTUN ARSEÐILL
VERÐ MEÐ SÖLUSKATTI
□ Borgfiröingasögur ...................
□ Eyrbyggjasaga .......................
□ Laxdælasaga ................................ kr.
□ Vestfirðingasögur ...................
□ Grettissaga .........................
□ Vatnsdælasaga .......................
□ Eyfiröingasögur .....................
□ Ljósvetningasaga ....................
□ Austfirðingasögur .......................... kr
□ Brennunjálssaga .....................
□ Heimskringla
□ Heimskringla
□ Heimskringla
□ Orkneyingasa
□ Danakonunga
kr. 370.50
kr. 370.50
kr. 370.50
kr. 370.50
kr. 370.50
kr. 370.50
kr. 370.50
kr. 370.50
kr. 370.50
kr. 370.50
kr. 370.50
kr. 370.50
kr. 370.50
kr. 370.50
kr. 370.50
370.50
kr. 370.50
kr. 790.40
Alls kr.
47
Veðrið
Veðurspá
Norðanátt um allt land, víðast i
hvar stinningskaldi, snjóél um allt I
norðan- og austanvert landiö en
víða léttskýjað í öðrum lands-1
hlutum.
Veðrið
hérogþar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri I
alskýjaö 6, Bergen snjóél —2, |
Helsinki snjóél —3, Kaupmanna-
höfn léttskýjað 1, Osló léttskýjað -
5, Reykjavík léttskýjað —8, Stokk-1
hólmur léttskýjað —2, Þórshöfn [
skýjað —5.
Klukkan 18 í gær: Aþena létt-1
skýjað 12, Berlín skýjað 6, Chicago I
léttskýjað —2, Feneyjar þokumóða
5, Frankfurt rigning 8, London létt-
skýjað 5, Luxemborg rigning 5, Las
Palmas léttskýjað 18, Mallorca
léttskýjað 14, New York rigning 14,
París rigning 9, Róm rigning 15, |
Malaga heiðríkt 14, Vín skúrir 14.
Tungan
Sagt var: ísraelsmennl
og Palestínu-Arabar |
veröa aö viðurkenna til-
verurétt hvers annars.
Rétt væri: . . .verða
hvorir að viðurkenna til-1
verurétt annarra.
Gengið
NR. 227 - 17. DESEMBER 1982 KL. 09.15.
Eining kl. 12.00 Kaup
Sala
Snla
Bandarlkjadollar
Sterlingspund
Kanadadollar
Dönsk króna
Norek króna
Sænsk króna
Finnskt mark
Franskur f ranki
Belg. franki
Svissn. franki
Hollenzk florina
V-Þýzkt mark
itólsk lira
Austurr. Sch.
1 Portug. Escudó
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 irsktpund
SDR (sórstök
dráttarréttindi)
, 29/07
16,424
26,730
13,272
1,9322
2,3560
2/2434
3,0861
2,4109
0,3477
8,0579
6,1942
6,8391
0,01177
0,9727
0,1810
0,1291
0,06756
22,755
17,9241
16,472
26,808
13,311
1,9379
2,3629
2/2500
3,0951
2,4179
0,3488
8,0814
6,2123
6,8590
0,01180
0,9755
0,1815
0,1295
0,06776
22,822
17,9764
18,119
29,488
14,642
2,1316 |
2,5991
2,4750 I
3,4046
2,6598
0,3836 |
8,8895
7,5449
0,01298|
1,0730
0,1996
0,1424
0,07453
25,104
Slmsvarl vagna gangisskréningar 22190.
Tollgengi
Fyrir des. 1982.
Bandarlkjadollar
Sterlingspund
Kanadadollar
Dönsk króna
Norek króna
Sænsk króna
Finnskt mark
Franskur franki
Belgiskur franki
Svissneskur franki
Holl. gyllini
Vestur-þýzkt mark
itöisk Ura
Austurr. sch
Portúg. escudo
Spánskur peseti
Japanskt yen
írsk pund
SDR. (Séretök
dráttarróttindi)
USD
GBP
CAD
DKK
NOK
SEK
FIM
FRF
BEC
CHF
NLG
DEM
ITL
ATS
PTE
ESP
JPY
IEP
16,246
26,018
13,110
1,8607
2,2959
2,1813
2,9804
2,3114
0,3345
7,6156
5,9487
6,5350
0,01129
0,9302
0,1763
0,1374
0,06515
22,086