Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1982, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1982, Page 40
VELDU ÞAÐ' RÉTTA — FÁÐUÞÉR CLOETTA i|f; FomfviirtafnKiáníninffliðlkðtoklað (arlsbetfr u m boöieu STmi 20350.1 Skákmótið íBrighton: JónLí efsta sæti Eftir 5 umferðir á skákmótinu í Brighton er Jón L. Arnason efstur ásamt Hodgson og Westerinen, með 3 vinninga. Övíst er um röö næstu manna vegna fjölda biðskáka en ólík- legt er talið aö nokkur nái að skjótast upp fyrir þremenningana. Guðmundur Sigurjónsson er meö 2,5 vinninga og Jóhann Hjartarson er með tvo. I þriðju umferð geröi Jón jafntefli við Jóhann eftir harða baráttuskák en Guðmundur sigraöi Watson. Hafði Guðmundur hvítt og tefldi hvasst gegn drekavörn Watsons og þegar viö blasti drottningarfóm og mát á eftir gafst Bretinn upp. 1 fjóröu umferð gerðu Islendingarnir allir jafntefli, Jón L. viö Westerinen, Guömundur við Sham- kovitch og Jóhann við Murey. 5. umferð var svo teflt í gær og varð það sama uppi á teningnum. Jón og Guðmundur sömdu jafntefli eftir harða viðureign, þar sem Guðmundur slapp fyrir hom eftir ónákvæma byrjun á hvítt en góöa vörn í miðtafli. Jóhann gerði jafntefli við Short. -BH. Dýrustu bílastæði á landinu I fjárhagsáíftlun Reykjavíkurborgar, sem rædd var á fundi borgarstjórnar í gær, er gert ráð fyrir að borgin kaupi bílastæði í kjaUara nýbyggingar sem á að rísa í Pósthússtræti 13. Er fyrirhug-' að að borgin kaupi 13 bílastæði af 22 og er kaupverðið 6 mUljónir króna, eða tæp hálf milljón á hvert stæði. Yrðu þaö væntanlega dýmstu bílastæði á landinu öUu. TU samanburðar má geta þess aö ef byggt yrði bUageymsluhús í Tryggvagötu myndi hvert stæði kosta í mesta lagi 100 þúsund krónur ef miðað er við dýrustu lausnina. Átta tUlögur eru nú til athugunar um bUageymslu- hús og er þar gert ráð fyrir frá 100 og upp í 1300 bUastæðum. ÓEF Tvöjólablöð DV 32 síðna jólablað fylgir DV á morgun. Helgarblaðið verður þá samtals 80 síður. Á mánudaginn fylgir líka 32 siðna blað hinu hefðbundna blaði þannig að DV verður einnig 80 síður á mánudaginn. LOKI Láglaunabæturnar voru fljótar að brenna upp í verðbólgunni. Raunverulegt tap útgerðarinnar komið í30-38% GENGISFELUNG UM ÁRAMÓTIN12-15% Fiskverð þarf að hækka um minnst 20% um áramót. Fiskvinnslan er hins vegar rekin á því sem næst núHi. Hún getur því ekki tekið á sig fisk- verðshækkun. Því er gengisfeUing óhjákvæmileg. Að mati sérfræðinga, sem DV leitaði tU, eru þessar og' fleiri forsendur fyrir því að gengi krónunnar verði fellt um 12—15% um áramótin. Mikið tap er á útgerðinni. Á bátum og minni togurum 14—15% og yfir 20% á stærri togurum. Þessi staða gjörbreytist til hins verra um ára- mótin. Þá falla úr gUdi niðurgreiðsl- ur á olíu-.og vöxtum, sem muna 9— 10% í rekstri togaranna og ögn minna hjá bátunum. Og eins feUur niður oUugjaldið til útgerðarinnar, sem munar 7% í rekstri. Raunverulegt tap útgerðarinnar er þannig komiö í 30—38% eftir skipa- tegundum. Á hinn bóginn er fullvíst að oUugjaldið verði framlengt og Uk- legt að niðurgreiðslur af einhverju tagi standi áfram. Þær er þó tæpast hægt að fjármagna nema með gengismun, sem fæst aðeins með gengisfeUingu. Rekstrarstaða útgerðar er verri nú en fyrir ári en fiskvinnslan stendur heldur betur en þá. GengisfelUng í janúar í fyrra var 12%, sem þýddi 13,6% meðalhækkun á erlendum g jaldeyri en yfir 15% á doUurum. Nú eru aðstæður þannig að líklega opna gjaldeyrisbankamir eftir ára- mót með nýrri gengisskráningu á grundvelU bráðabirgöalaga um ára- mótaúrræði. HERB Ýsugengd hefur veríð mikil i Faxaflóa að undanförnu. Bátarnir hafa komið inn hver af öörum og ekki sakar að taka smákapp- sig/ingu / lokin. Gunnar V. Andrésson, Ijósmyndari D V, tók þessa mynd af tveimur bátum á lokasprettinum inn í Reykja- vikurhöfn. Gyllir ÍS sendur til hafnar — haffærisskírteinið var ógilt „Vita upp á sig skömmina,” segir forstjóri Gæslunnar Togarinn GylUr IS 261 frá Flateyri var á mánudag sendur til hafnar af miðunum úti fyrir Vestfjörðum. Gæslumenn á varðskipinu Oöni fóru þá um borð í hann og kom þá í ljós að haffærisskírteini var útrunnið og fleira vanbúið, að sögn Gunnar Berg- steinssonar, forstjóra Landhelgis- gæslunnar. Til dæmis vantaði einn bjargbát en í staðinn var annar bát- ur, óskoðaður. Jón Gunnar Stefánsson, forstjóri Otgerðarfélags Flateyrar hf., kannaöist ekkert við það í morgun að togarinn hefði veriö sendur inn. Hann hefði komið í fyrradag vegna brælu og landað. Rétt væri að varð- skipsmenn hefðu gert smávægUegar athugasemdir þegar þeir fóm um borð í .hann. Búnaðarskoöun heföi vantað en haffærisskírteinið sem rann út 1. september verið strax framlengt tU áramóta. Togarinn fór afturáveiðarígær. DV bar þessi ummæU Jóns Gunnars undir Gunnar Bergsteins- son og ítrekaði hann aö togarinn hefði verið sendur til hafnar, þó menn vildu ekki kannast við þaö. „Þeir vita greinUega upp á sig skömmina,” sagði hann. JBH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.