Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1983, Blaðsíða 26
26 DV. MIÐVIKUDAGUR 5. JANUAR1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ráöskona óskast. Barngóö kona á aldrinum 25—35 ára óskast til aö halda heimili fyrír ungani mann með 6 ára dóttur. Má hafa meö sér börn. Vinsaml. hafiö samb. viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12 fyrir 20. jan. H—390. Morgunhani. Okkur vantar duglega stúlku á morg- unvakt, vinnutími frá kl. 6—14 aöra vikuna og 8—16 hina vikuna. Veitinga- húsiö Arberg Ármúla 21, sími 86022. Óska eftir röskri og ábyggilegri konu einu sinni í viku frá 1—5, helst í Arbæjarhverfi eða Seláshverfi, tilvaliö fyrir skólastúlku). Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-387. Oska eftir traustri og geðgóöri konu til veitingastarfa út á. land strax. Uppl. í síma 96-61766. Fiskvinnslufólk óskast til starfa. Oskum eftir fólki til fiskvinnslustarfa, mikil vinna. Uppl. í síma 97-8891 og 97- 8919 á kvöldin. Búlandstindur hf. Djúpavogi. Starf skraftur óskast í verslun meö gjafavörur og tísku- fatnaö. Vinnutími frá kl. 13.00 til 18.00. Svar ásamt síma, aldri og fyrri störfum sendist DV merkt „Starfs- kraftur 10” fyrir 10. jan. ’83. Kópavogsapótek vill ráöa aðstoöarlyfjafræöing í hluta- starf nú þegar eöa eftir samkomulagi. Yfirlyfjafræöingur veitir upplýsingar. Kópavogsapótek. Kona óskast til húsverka 1—2 morgna í viku, austast í Kópa- voginum. Hafiö samband viö auglþj. DVísíma 27022 e. kl. 12. H-294. Tamningamaður. Vantar mann vanan tamningum ti' tamninga og annarra bústarfa, þarf aö geta byrjaö fljótlega. Uppl. í síma 99- 5628 eftir kl. 19. Stúlka óskast allan daginn viö afgreiöslustörf. Vogaver, Gnoðarvogi 46. Atvinna óskast 17 ára piltur í framhaldsskóla óskar eftir góöri vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. (Hef lokið grunnnámi í rafiönum). Uppl. ísíma 71606. Vinnuveitendur athugiö. Viö erum tvær stelpur, 17 og 18 ára, sem bráðvantar vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 38198 eöa 78453. 17 ára strákur óskar eftir góöri vinnu, margt kemur til greina. Hefur bílpróf og lyftarapróf. Uppl. í síma 73744 eftir kl. 19 á kvöldin. 34 ára kona óskar eftir vinnu frá 13—18. Öll vinna kemur til greina, helst í Breiöholti, ekki skilyrði. Uppl. í síma 73988. Ung kona meö stúdentspróf óskar eftir atvinnu fyrir hádegi. Uppl. í síma 78906. Rafvélavirki óskar eftir starfi, hefur 5 ára reynslu í mótor- og heimilistækjaviögeröum, getur byrjaö strax. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-349 Háskólamenntaðan mann vantar atvinnu í 2 1/2 mánuö, getur byrjaö strax. Ymislegt kemur til greina. Hringið í Einar, sími 97-7406. Stúlka á 14. ári óskar eftir vinnu, með skölanum, einnig um helgar. Er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 74781 og 38260. 22 ára stúlka, tækniteiknari, óskar eftir vinnu um 'skamman tíma. Hef bíl til umráöa. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 33593 e.kl. 16. 19 ára piltur óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Hefur bílpróf. Uppl. í síma 23966. Hárgreiðslunemi á síðasta ári óskar eftir vinnu sem allra fyrst. Uppl. í síma 93-7367 eftir kl. 16. Barnagæsla Get tekið eitt barn í pössun allan daginn, er í Seljahverfi, hef leyfi. Uppl. í síma 79177. Get tekið börn i gæslu, hálfan eöa allan daginn. Er í Selja- hverfi.Uppl. í síma 76268. Vill einhver 12—13 ára stelpa passa mig kvöld og kvöld. Veröur aö eiga heima sem næst Ljósheimum. Ég er 1 1/2 árs stelpa. Hringdu í möramu í’ síma 36534'eftirkl. 18. Framtalsaðstoð Nýjung viö framtalsaðstoö. Viö bjóðum auöskildar leiðbeiningar viö gerö almenns skattframtals 1983. Þeim fylgir réttur til aö hringja í til- greind símanúmer og fá faglega aöstoö eftir þörfum. Einnig reiknum viö út skatta viöskiptavina okkar 1983. Verð kr. 250 (afsláttur 60%). Pöntunarsími 91-29965. Fyrri pantanir hafa forgang. Framtalsf. | Poste Restante R—5, Laugavegur 120, 105 Reykjavík. Nýjimg viö framtalsaðstoð. Viö bjóðum auöskildar leiðbeiningar viö gerö almenns skattframtals 1983. Þeim fylgir réttur til aö hringja í tilgreind símanúmer og fá faglega aöstoð eftir þörfum. Einnig reiknum við út skatta viöskiptavina okkar 1983. Verökr. 250 (afsláttur60%). Pöntunar- sími 91-29965. Fyrri pantanir hafa for- gang. Framtal sf. Poste Restante R— 5, Laugavegur 120,105 Reykjavík. Tapað - fundið Skær appelsinugul peysa tapaöist á Hótel Borg í desember. Skil- vís finnandi hringi í síma 28783. Fundarlaun. Aöfaranótt 1. jan. tapaðist svart seölaveski í Villta tryllta Villa eöa fyrir utan. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 24686. Fundarlaun. Laugardagskvöldið 18. des. ’82, tapaöist brúnt leðu-veski í veitinga- húsinu Klúbbnum. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 42828. Skemmtanir Diskótekiö Devo. Tökum að okkur hljómflutning fyrir alla aldurshópa, góö reynsla og þekking. Veitum allar frekari upplýsingar í síma 44640 á daginn og 42056 í hádeginu og eftir kl. 18. Takið eftir. Þið sem ætliö aö halda almennan dansleik, þorrablót eða árshátíö, ættuö aö hringja í síma 43485 eöa 75580. Við myndum sjá um músíkina, erum eld- hressir. Ennþá nokkur kvöld laus. Tríó Þorvaldar. Diskótekiö Dísa. Jólatrésskemmtanir og áramótadans- leikir. Jólasveinarnir á okkar snærum kæta alla krakka, viö stjómum söng og dansi kringum jólatréð og frjálsum dansi dálitla stund á eftir. Margra ára jákvæö reynsla. Áramótagleöin bregst ekki í okkar höndum. Muniö að leita tilboöa tímanlega. Dansstjórn á árshá- tíöum og þorrablótum er ein af okkar sérgreinum, þaö vita allir. Dísa sími 50513. Gleðileg jól. Þjónusta Hreinsum snjó af plönum og bílastæöum. Uppl. í síma 16240. Traktorsgrafa til leigu í snjómokstur o.fl. Bjami Karvelsson, sími 83762. Vel útbúin traktorsgrafa til snjómoksturs til leigu. Sími 30126 og 85272. Smiöir taka að sér uppsetningar á eldhús-, baö- og fata- skápum. Einnig lofta- og milliveggja- klæöningar, hurðaísetningar og sól- bekkja o.fl. Vanir menn. Uppl. í síma 39753 og 73709. Raflagna- og dyrasimaþjónusta. önnumst nýlagnir, viöhald og breytingar á raflögninni. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Greiösluskilmálar. Löggiltur rafverk- taki, vanir menn. Róbert Jack hf. sími 75886. Tek að mér snjómokstur. Uppl. í síma 71957. Snjómokstur. Til leigu fjórhjóladrifs traktorsgröfur. Uppl. í síma 53326,40294 og 52211. Smáviðgerðir — lagf æringar. Uppl. í síma 19240 eftir kl. 18. Húsbyggjendur, húseigendur. Húsasmiöameistari getur tekið aö sér hvers konar trésmíðavinnu, strax, ný- smíöi, breytingar og viöhald. Tilboö eöa tímavinna. Uppl. í síma 66605. Múrari. Múrari getur bætt viö sig minni háttar múrverki, jafnvel á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 86434 og 24153 milli kl. 19 og 20. Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir. Uppl. á kvöldin: Kristján Pálmar (s. 43859) og Sveinn Frímann (s. 44204 & 12307) Jóhannssynir, pípulagningameistarar. Tveir smiðir, til i allt, geta bætt við sig verkefnum nú þegar. Uppl. í síma 53149. Húseigendur ath. Húsasmiöameistari getur bætt við sig verkefnum, nýsmíöi eða viðgerða- vinnu, stór eða smá verk, greiðslur geta fariö fram meö 6 mánaöa jöfnum greiðslum ef óskaö er. Uppl. í síma 39491 eöa 52233. AKUREYRI Bladburdarbarn vantar í nyrdra Glerárhverfi. Upplýsingar hjá umbodsmanni í síma 24088.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.