Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Side 5
DV. MIÐVIKUDAGUR19. JANUAR1983.
5
Niðurstaða síðar
í þessum mánuði
SvavarB. Magnússon:
„Atvinnuvegimir
séureknir
Samninga-
viðræður um
Keldnasvæðið:
Samningaviðræður milli mennta-
málaráðuneytisins og borgarinnar
um Keldnasvæðið fara nú senn aö
komast á lokastig. Vel er hugsanlegt
aö málið skýrist síðar í þessum
mánuði.
Þetta kom fram í samtali við Vil-
hjálm Þ. Vilhjálmsson lögfræöing,
en hann á sæti í viðræöunefnd af
hálfu borgarinnar ásamt þeim
Markúsi Erni Antonssyni borgarfull-
trúa og Þórði Þorbjarnarsyni
borgarverkfræðingi.
Af hálfu menntamálaráðuneytis-
ins sitja í nefndinni Ámi Gunnars-
son, deildarstjóri í menntamálaráöu-
neytinu, VUhjálmur Lúðvíksson,
framkvæmdastjóri Rannsóknaráðs
ríkisins, Guðmundur Pétursson, for-
stöðumaður tUraunastöðvarinnar á
Keldum og Guðmundur Magnússon
háskólarektor.
Vilhjálmur Þ. VUhjálmsson sagði
aö viöræður innan nefndarinnar
hefðu gengið mjög vel og heföi verið
góður tónn í þeim. Þegar niðurstaða
er fengin verður hún fyrst kynnt
borgarstjóra og síðan menntamála-
ráðherra. Eins og fyrr sagði gæti
farið aö styttast í að viðræðum ljúki
og lokaniðurstaða fáist.
-PÁ.
Erffitt að ná langlínusambandi
„Það getur oft verið erfitt aö ná
sambandi út á landsbyggðina, eink-
um á mánudögum og föstudögum, þá
einna helst frá klukkan 10—12 og 13—
16. Skýringin er einfaldlega sú að þá
er oft mikið álag á símanum því
menn þurfa að ná símasambandi á
skrifstofutíma. Álagið er þó einna
mest á kvöldin, trúlega vegna gjald-
skrárbreytingarinnar.” Þetta voru
orð Kristjáns Reinhardssonar,
deUdarstjóra á mælistofnun Pósts og
síma.
Aðspuröur sagði Kristján aö tals-
vert væri leitað til langlínu-
miðstöðvarinnar. Starfsmenn þar
hafa eitthvað af beinum línum og
gengur því örlítið betur að ná sam-
bandi þaðan, þó það geti einnig
reynsterfitt. -rr.
Sr. Robert Jack, Tjöm, Vatnsnesi
Fréttabréf frá Tjörn
með hagnaði”
„Eg hef mestan áhuga á atvinnu-
málum, aðaUega sjávarútveginum,”
sagði Svavar B. Magnússon. „Ég vil aö
atvinnuvegimir séu þannig búnir að
þeir geti verið reknir meö hagnaði en
hin svokallaöa núUstefna ekki látin
ráða.
Eg vU að við í kjördæminu sitjum við
sama borð og aðrir. Eg tel að stóriðju
hér sé ástæða til að athuga mjög vel.
Atvinnumáhn í kjördæminu virðast
vera í slæmu ástandi, úr því þarf að
bæta og kanna stóriðju í því sambandi.
Að sjálfsögðu em samgöngumálin
mikUvæg. Fyrir Olafsfirðinga er gríö-
armikiö atriði að fá göng gegnum Múl-
ann. Og það er orðið tímabært að full-
gera vegi í kjördæminu.”
Svavar B. Magnússon er 44 ára,
húsasmiöur að mennt. Hann er fram-
kvæmdastjóri Utgerðar- og f iskvinnslu
Magnúsar GamaUelssonar hf., Olafs-
firði. Svavar hefur starfað mikiö að
bæjarmálum í Olafsfu-ði og fyrir Sjálf-
stæöisflokkinn. Hann er kvæntur Önnu
Maríu Sigurgeirsdóttur og eiga þau 4
börn. JBH
Júlíus Sólnes:
„Leggáhersluá
samgöngumálin”
„Það þyrfti aö taka til höndum og
lyfta upp atvinnulífinu á Akureyri og í
kjördæminu öUu,” sagði JúUus Sólnes.
,»Ég myndi leggja áherslu á að koma
samgöngumálunum í lag, sérstaklega
við Akureyri sem ég tel hafa einangr-
ast verulega hvað samgöngur snertir.
Auðvitað dreg ég heldur ekki dul á
þaö að maöur er líka að gefa kost á sér
til að hafa áhrif á gang þjóömála sem
komin eru í mikið óefni.
Síöan vil ég leggja áherslu á að alUr
vinni einhuga að framgangi stefnu
sjálfstæðismanna í næstu kosningum,
hversem úrsUtin verða.”
JúUus Sólnes er fæddur 1937, Iauk
stúdentsprófi frá MA 1955 og prófi í
byggingarverkfræði frá Verkfræðihá-
skólanum í Kaupmannahöfn 1961.
Hann hefur starfað hjá Sameinuöu
þjóðunum en er nú prófessor í bygging-
arverkfræði við Háskóla tslands.
JúUus er forseti bæjarstjórnar
Seltjarnamess. Maki: Sigríður María
Oskarsdóttir.
Frá sr. Robert Jack fréttaritara DV,
Tjörn, Vatnsnesi.
I Vestur-Húnavatnssýslu voru jóla-
og áramótamessur haldnar sam-
kvæmt venju þrátt fyrir nokkrar tor-
færur vegna snjóa. Á hátíðinni barst
höfðmgleg gjöf til Tjarnarkirkju á
Vatnsnesi frá Skúla Arnasyni og konu
hans, Ragnheiði Eyjólfsdóttur, sem
emu srnni bjuggu á Gnýstöðum á
Vatnsnesi. Þau gáfu kirkjunni tvö stór
kastljós í mUiningu um látinn sveit-
unga sinn, Pétur Annasson, sem dó á
ungum aldri. Og meö upplýstum krossi
á kirkjunni var mjög bjart á Tjörn í
skammdegismyrkri jólanna og í hríð
sem nú hefur staðið yfir í nokkra daga.
Mér hefur verið sagt aö það væri
einnig bjart hjá Islandsvinum í Bret-
landi á jólunum því á Þorláksmessu-
kveldi var þát.tur í sjónvarpsþætti BBC
um ísland sem vakti mikla athygli.
Var Vatnsnes þar sýnt í fyrsta sinn í
BBC.
En nú má snúa sér frá gleðiefni í
annað. Það er varðandi símasamband
hér á Vatnsnesinu. Þangað til síðastlið-
ið haust, þegar símstöðUi á Hvamms-
tanga var lokuð kl. 8 að kveldi, mátti
með neyðarhringingu til símstjórans í
þorpinu ná sambandi við lækni. Því
var breytt þannig að eftir kl. 7 var
simasamband tengt við Sauðárkrók
og fóru allar neyðarhrUigUigar þar í
gegn. En það hefur viljað til að þetta
nýja símasamband sé með öllu ónot-
hæft. Að undanförnu hefur reynst
ómögulegt aö ná í Sauðárkrók eftir kl.
7 aö kveldi til að ná í lækni á Hvamms-
tanga og hafa menn þurft að fara langa
leið í næsta sjálfvirkan síma til að
kalla á læknishjálp. Þetta getur kostað
mannslíf. Á meðan þaö er engUin sjálf-
virkur sími hér á Vatnsnesi vilja
Vatnsnesingar fá tafarlaust beint
sUnasamband viö Hvammstanga, erns
og var áður, til að fá læknishjálp þegar
þörf er á henni.
Hér hefur veriö, eins og annars staö-
ar, látlaus hríð í marga daga og standa
útigangshross í haga í svelti. Hafa lög
landsins gleymt þessum dýrum sem
voru einu srnni „þörfustu þjónar” Is-
lendinga eða eiga þau að standa upp í
kvið í köldum snjó og vera gleymd í
velmegun og efnishyggju þjóðfélags-
ins? Allir vita að erfitt er að ná til hest-
anna í hríð, en fá allir nóg aö borða
þegar veðrið lægir? Bóndi sagði mér
fyrir nokkru aö það sé illa farið með
útigangshross, víðast hvar — og þjóðin
þegir.
En fuglalífið er mikið hér um slóðir
og snjótittlingar koma heim á bæi í leit
aö einhverju í sarpmn. Þetta eru litlir
fuglar sem koma á hverju hausti frá
Grænlandi, samkvæmt kenningu Finns
Guðmundssonar heitins fuglafræðings.
og fara svo aftur til Grænlands með
vorinu. Þaö er gaman að gefa þeUn og
eru þeU- þakklátir og sýna það meö
söng sínum þegar snjórinn hverfur og
sólin hækkar á lofti.