Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Síða 8
8 DV. MIÐVKUDAGUR19. JANUAR1983. ENDURSKOÐUN OG REKSTRARRÁÐGJÚF Hef opnað ENDURSKOÐUNAR- og RÁÐGJAFARSKRIFSTOFU að Suðurlandsbraut 12 Reykjavík, sími 33650. Starfsemi: Bókhald, endurskoðun og skatt- framtöl. Rekstrarhagfræðiþjón- usta Rúnar B. J. Jóhannsson rekstrarhagfræðingur og löggiltur endurskoð- andi. FUJIKfl Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 STEINOLIU OFNAR AFAR HAGS17ETT VERÐ FJÖLRITUN LJÓSRITUN VÉLRITUN STENSILL ÓÐINSGÖTU 4 - REVKJAVÍK - SIMI24250 Sérð þú o það sem ég sé? Börn skynja hraða og fjarlægðir á annan hátt en fullorðnir. Útlönd Útlönd Útlönd Umsjón: Guðmundur Pétursson Stokkhólmur: 12. hver íbúi hjálpar þurfi Svíar bíða eftir snjó Á moáan vid Ís/enángsr kvörtum yfk fannfergi sem virdist engan enda taka kvarta frændur okkar Sviar yfk snjóJaysi. Þaá hefur m.a. haft þær afíeiáingar aá sportvöruvers/ank sem byggja afkomu síns mikió i sölu skiáaútbúnaáæ ó þessum árs tima eiga nú mjög erfítt uppdréttæ. Segja vorsJunaroigendur aá janúarsalan sé nú aóeins 1/3 af ven juiegri janúarsöiu og verói margar versJank aó hka fyrir fuit og akt ef bliávidrid heJdur éfratn. Stúlkan í bílnum var fyrrum kærasta David Martin, sem strauk úr fanga- klefa á aöfangadagskvöld þar sem hann sat ákæröur fyrir banatilræði viö lögreglumann, ólöglega meöferö skot- vopna og rán. Hann og Waldorf eru báöir síöhærðir og þaö ruglaði lögreglumennina sem njósnaö höföu um hús stúlkunnar. Framfærslukostnaður hins opinbera hefur aukist til muna í Stokkhólmi. I ár munu a.m.k. 50.000 manns leita á náöir hins opinbera meö framfærslu sína, eöa 12. hver íbúi Stokkhólms. I fyrra voru 166 milljónir sænskra króna á fjárlögum til slíkra nota, í ár er sú upphæö 368 milljónir. Álítur félags- málastofnunin þó aö sú upphæö dugi hvergi til. Talið er aö atvinnuleysið eigi drýgstan þátt í þessari aukningu, en það er nú hvergi meira en í Stokk- hólmi. En þeim sem hafa atvinnu en verða samt að leita á náöir hins opin- bera f jölgar líka stöðugt. Er þar helst um hjón eöa fólk í sambúö að ræöa sem segja aö venjuleg laun dugi engan veginn fyrir framfærslukostnaöi, en þessu fólki fjölgaði um 70% á síðasta ári. Mini-bíllinu sem varð fyrir skotárás Lundúnalögreglunnar þegar hún gerðist full veiöibráð og beitti skotvopnum gegn vopnlausu fólki. Tveir breskir lög- reglumenn kæröir fyrir skotárásina Lundúnalögreglan hefur kært rann- Mál þetta hefur valdiö miklu fjaðra- ustu strokufangans á föstudagskvöld á sóknarlögreglumann fyrir morötilræði við saklausan mann, sem særöist alvarlega þegar lögreglan fór manna- villt og hélt hann vera hættulegan strokufanga. Annar lögregluþjónn var kæröur fyrir aö hafa skotiö á manninn til þess aö meiöa hann. foki í Bretlandi vegna notkunar bresku lögreglunnar á skotvopnum, en það leyfist henni ekki nema í algjörum neyðartilvikum. Stephen Waldorf (26 ára) varö fyrir þrem skotum þegar hann lenti í fyrir- sát lögreglunnar á leið sinni meö kær- diskódansleik. Enginn í Mini-bifreið þeirra var vopnaður og ljóst aö lögreglan hefur gripiö til skotvopna án þess aö henni væri á nokkurn hátt ógnaö. Yfirstjórn lögreglunnar hefur harmaö atvikiö og þrem lögreglu- mönnum var vikið frá störfum. Tveir þeirra hafa nú veriö ákæröir. — Waldorf liggur milli heims og helju. Hélduhlífiskildi yfirdópsölum Níu fyrrverandi lögreglumenn í Chicago, sem fundnir voru sekir um að hafa haldið hlifiskildi yfir eiturlyfjasölum, voru dæmdir í gær, sumir í allt aö 20 ára fangelsi. Þykja þetta þyngstu refsingar sem dæmdar hafa verið í málum spilltra lögreglumanna í Banda- ríkjunum endaætlaalliraöáfrýja. Fiskveiöideila EBE aöleysast? Fiskveiðideila Danmerkur og EBE virðist nú um þaö bil aö leys- ast, eftir viöræður í gær í Bonn, sem sagöar eru hafa lagt grundvöll aðsamkomulagi. Uffe Ellemann-Jensen, utanrík- isráöherra Dana, sagöi eftir viö- ræðurnar við Genscher, starfsbróö- ur sinn, og Gaston Thom, forseta Evrópuráðs EBE, aö þær hefðu verið „stórtskref fram á við.” Ekkert var látið uppi út á hvaö viðræðumar gengu í einstökum at- riðum, en þau veröa lögö fyrir sjáv- arútvegsráöherra EBE-landanna tíu, sem koma saman til fundar í Brussel næsta þriöjudag. En allir þrír voru þeirrar skoöunar aö þar mundu tillögur þeirra samþykktar. Fóráhausinn eftirrániö Fyrirtæki sem annaöist geymslu og flutninga á verðmætum í bryn- vöröum bifreiöum í New York hefur nú verið lýst gjaldþrota en frá því var rænt 11 milljónum doll- ara í síöasta mánuöi. Starfsmönnum þess, 140 talsins, hefur veriö sagt upp og lagt hefur veriö hald á 180 skotvopn öryggis- varöanna. Eigandinn og forstjóri fyrirtækisins, John Jennings, fyrr- um lögreglumaöur, hefur verið ákæröur fyrir að hafa stoliö 100 þúsund dollurum f rá viöskiptavini. Um leið stendur yfir rannsókn á meintu hvarfi 500 þúsund doUara sem ýmsir skjólstæöingar fyrir- tækisins segjast hafa treyst því fyrir. Einnig leikur grunur á aö 11 miUjón doUara ránið hafi veriö framið í vitorði með fyrirtækis- mönnum. Wallenberg tilnefndur Sænski þingmaðurinn og fyrrver- andi menntamálaráðherrann Jan- Erik Wikström hefur nú skrifað nóbelsnefndinni í Osló bréf þar sem hann fer fram á að friðarverð- laun Nóbels 1983 veröi veitt sænska diplómatinum Raoul Wallenberg. WaUenberg hvarf í Ungverja- landi 1945 eftir aö hafa bjargað þar lífi f jölda gyðinga. Var hann fluttur i fangabúöir til Rússlands og segja Rússar aö hann hafi látist þar úr hjartabilun 2 árum síðar. Ýmislegt Síðasta myndln sem tekln var af Wallenberg áður en bann hvarf í rússneskum fangabúöum. bendir þó tU aö svo sé ekki og er leitinni aö WaUenberg enn ekki hætt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.