Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Síða 11
DV. MIÐVIKUDAGUR19. JANUAR1983. 11 Reykingavamanefnd efnir til samkeppni Reykingavamanefnd hefur nýveriö efnt til samkeppni meðal skólabama um gerð myndefnis til reykingavama. Hér er um að ræða tvenns konar efni: auglýsingaspjöld (plaköt) af stærðinni A-3 eöa meira og myndasögur þar sem myndir yrðufjórar tilsex. Efni myndanna þarf að tengjast reykingum, skaðsemi þeirra og bar- áttunni gegn þeim á einhvern hátt. Allir nemendur í gmnnskólum hafa rétt til þátttöku en samkeppnin verður í þremur aldursflokkum: 6 til 9 ára, 10 til 12 ára og 13 til 15 ára. Verðlaunin verða sem hér segir: Aðalverölaun 7000 krónur fyrir þá mynd sem dómnefnd telur besta. Auk þess verða veitt þrenn verðlaun í hverjum aldursflokki að upphæð 2500, 1500 og 1000 krónur. Allir þátt- takendur í samkeppninni fá viður- kenningarskjal fyrir þátttökuna. Myndmenntakennarar í skólum munu sjá um framkvæmd keppn- innar. Skilafrestur til reykingavama- nefndar rennur út 28. febrúar 1983, en þriggja manna dómnefnd fjallar um myndefnið og metur það til verð- launa. Áskilinn er réttur til birtingar verðlaunamynda, en myndir sem ekki fá verðlaun verða endursendar. Nefndin hvetur nemendur og kennara þeirra til góðrar þátttöku í keppninni. I reykingavarnanefnd eiga sæti Þorvaröur örnólfsson, fram- kvæmdastjóri Krabbameinsfélags Reykjavíkur, Guðrún Guðlaugs- dóttir fréttamaður og Þórður Harðarson læknir. Þorvarður sagði í samtali við DV að keppni af þessu tagi hefði ekki veriö haldin áður en hins vegar fór fram ritgerðasamkeppni árið 1980 þar sem þátttaka var mjög góö. Bestu ritgerðirnar úr þeirri keppni hefðu verið birtar í Takmarki, tíma- riti því sem Krabbameirtsfélagið gefurút. Þorvarður var inntur eftir þvi hvort reykingar unglinga hefðu minnkað undanfarin ár. Kvaðst hann sannfærður um að svo væri og frá ■árinu 1974 hefði mikið áunnist í bar- áttunni gegn reykingum. Skipulagðri fræðslu er nú haldið uppi og eru grunnskólamir heimsóttir oft á ári og nemendum sýndar kvikmyndir um skaðsemi reykinga. -PÁ. Alþjóðlega bænavikan 1983 Bænastundin í kvöld verður í Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti 19, kl. 20.30. Ræðumaður dr. Árni Hólm, skólastjóri Hlíðar- dalsskóla, Kristján Búason dósent flytur stutt ávarp og les úr Ritningunni. Flautuleikur kórsöngur og Ritningarlestur. TILBÚINN í ÓFÆRÐINA CHEVROLET SCOTSDALE 4 x 4 78 Skrá um vinninga i HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS KR- 30- OOO 16461 KR- 1O _ OOO 594 14975 23389 33431 39230 45606 53611 5486 17122 25965 36799 39595 49742 58125 12242 18604 32046 '37133 42535 52026 HCFÍ - 12 . OOO 1046 7302 14509 18788 24558 26174 31464 33463 40233 44397 50543 52917 1865 8041 15552 19556 24874 26254 31706 38875 40490 44404 50802 53037 3286 10372 16667 19872 24878 27165 31953 39371 41105 45653 51472 53571 4376 12110 16691 22360 25101 27488 32153 39382 41571 46699 51482 53630 5736 14017 17677 23276 25368 29715 35343 39527 42876 47640 52046 56512 6162 14385 18577 24010 25677 29742 35459 40087 44041 50131 52831 59981 KR.1.250 92 4576 10533 15154 19212 24330 29285 33872 39823 44163 51089 55707 1 15 4531 10633 15207 19270 24438 29332 34103 39944 44235 51138 56208 375 4334 10333 15346 19368 24493 29427 34105 39990 44699 51237 56459 519 4373 10919 15505 19478 24687 29706 34149 40142 44710 51436 56626 606 5018 11067 15506 19479 24719 29751 34197 40176 44711 51447 56631 701 5068 11531 15513 19485 24842 29893 34356 40181 44754 51574 56633 1047 5135 11659 15599 19559 24349 30007 34410 40183 44794 51735 56711 1084 5215 11777 15796 19811 24980 30027 34647 40450 44944 51934 56855 1107 5255 11799 15361 19&50 25058 30029 34730 40499 45154 51937 56858 1170 5375 11327 15896 19877 25156 30202 34812 40648 45199 52027 57027 1179 5701 11902 16134 19911 25193 30335 34846 40694 45463 52096 57070 1319 5829 11924 16274 20204 25319 30423 34904 40729 45526 52110 57071 1322 5850 11993 16431 20236 25327 30558 34958 40819 45570 52233 57079 1323 5900 12026 16450 20492 25357 30585 35050 40892 45915 52303 57419 1326 5967 12093 16652 20533 25385 30586 35078 40896 46044 52315 57526 1359 6013 12139 16707 20770 25398 30632 35291 40906 46059 52380 57611 1336 6042 12213 16714 21028 25537 30691 35768 41023 46243 52492 57323 1433 6124 12313 16717 21190 26036 30727 35859 41047 46328 52494 57910 1468 6629 12603 16780 21197 26176 30730 36024 41127 46718 52505 57961 1534 6642 12716 16859 21340 26240 30774 36065 41145 46858 52716 57986 1604 6656 12728 16972 21337 26305 30795 36137 41298 47170 52719 58167 1829 6662 12864 16987 21495 26347 31055 36372 41299 47331 52744 58195 1363 6352 12397 17003 21561 26352 31074 36395 41463 47336 52795 58226 1954 7143 12901 17244 21617 26388 31158 36696 41486 47462 52987 58309 2077 7331 12931 17245 21641 26670 31191 36741 41561 48413 53076 58362 2093 7570 12932 17319 21652 26697 31225 36883 41570 48460 53115 58370 2415 7673 12934 17325 21835 26750 31226 36970 41623 48532 53234 53678 2499 7834 12956 17375 21396 26900 31309 37135 41641 48567 53272 58899 2539 7396 13019 17811 21999 26914 31442 37138 41763 43649 53501 59028 231 1 7993 13185 17916 22047 26939 31637 37269 41798 48714 53817 59060 2333 3007 13235 18003 22155 27085 31737 37416 41321 48321 53951 59154 2920 8033 13284 18031 22509 27140 31359 37475 41898 48938 54019 59176 2989 3130 13317 13081 22560 27372 32031 37522 41949 49124 54074 59177 3013 8223 13321 13190 22708 27473 32133 37669 42090 49296 54492 59364 3172 8250 13419 18265 22726 27475 32241 37673 42163 49507 54576 59528 3220 8367 13792 18303 22744 27588 32267 38082 42209 49776 54580 59805 3221 3592 13337 13389 22868 27644 32292 38256 42624 49333 54616 59396 3330 8820 13963 18519 22931 27808 32328 33449 42641 49895 54688 59993 3443 8333 14229 18533 23181 28204 32622 38520 42675 49919 54783 4007 9133 14326 18553 23254 28289 32729 33529 42859 49951 54822 4037 9196 14535 13640 23413 23411 32733 33697 42945 50031 54380 4065 9319 14617 18781 23468 23424 32800 38698 42934 50064 54894 4132 9429 14635 13910 23514 23651 32933 33309 43622 50140 54923 4242 9454 14639 18928 23568 28725 33034 39021 43746 50207 54971 4294 9554 14813 18941 23616 28796 33050 39205 43321 50326 55067 4303 9775 14392 19026 23734 28915 33142 39547 43863 50452 55094 4325 9897 14947 19108 23764 28975 33167 39579 43366 50700 55117 4473 10134 15100 19162 24002 29161 33299 39677 43957 51081 55347 4517 10470 15105 19136 24306 29280 33336 39631 44071 51084 55557 AUKAVINNINGAR KR.5.000 16460 16162 Einstaklega vel með farinn. Ekinn aðeins 40.000 milur, 8 cyi. vél — beinskiptur. Góð stór dekk. Greiðslukjör. TILSÝNISOG SÖLU: OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-16. BÍLASALAN BLIK s/f SlÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVlK Símar 86477 og 86642 Finnsk heimsfræg Gönguskíði sem allir skíðagöngumenn þekkja #A Jarvinen gönguskiðum hafa unnist 132 Olympiuverðlaun og 227 heimsverðlaun. #Gæðin mikil og veröið er hreint ótrúlegt. Aðeins frá kr. 995,- Fyrir ALLA fjölskylduna Sportval ILAUGAVEGI 116, VIO HLEMMTORfr SIMAR 14390 bt 26690

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.