Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Blaðsíða 14
14 DV. MIÐVIKUDAGUR19. JANUAR1983. Lœknar — Árshátíð Munið árshátíð félagsins sem haldin verður í Átt- hagasal Hótel Sögu laugardaginn 22. janúar nk. Miðasala á skrifstofu læknasamtakanna í Domus Medica. Lœknafélag Reykjavíkur. AKUREYRI Starfskraftur óskast á afgreiðslu DV á Akureyri virka daga kl. 13—19 og laugardaga kl. 10—12. Uppl. hjá afgreiðslu DV Akureyri, Skipagötu 13, síma 25197 milli kl. 17 og 19. Bíiamálun Látiö ryðverja bílinn aö utan. Málum allar geröir bifreiöa. Heilsprautun, blettanir, litablöndun á staðnum. Unniö af reyndum fagmönnum. BÍLAMÁLUN SF. Hamarshöfða 10, sími 81802. Nauðungaruppboð annað og síöasta á hluta í Bergstaðastræti 45, þingl. eign Guörúnar Sigurvaldadóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns A. Jónssonar hdl. og Tryggingast. rikisins á eigninni sjálfri föstudag 21. janúar 1983, kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 81., 86. og 89. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Skriðu- stekk 19, tal. eign Andrésar Sighvatssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 21. janúar 1983, kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 81., 86. og 89. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Keilufelli 13, þingl. eign Hilmars Friösteinssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri föstudag 21. janúar 1983, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Básenda 11, þingl. eign Hjörleifs Herbertssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 21. janúar 1983, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Gautlandi 3, þingl. eign Asu B. Asbergsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 21. janúar 1983, kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Hólabergi 72, þingl. eign Björns Arnórssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 21. janúar 1983, kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Hábergi 6, þingl. eign Egils Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 21. janúar 1983, kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. t>arf Alþmgi læKnts með? Svarthöföi skrifaði á síöastliönu ári um framboðsmál sjálfstæöismanna á Suöurlandi. Umhyggja hans fyrir högum Sunnlendinga veröur aö sjálf- sögöu aldrei fullþökkuð. I máli Svarthöföa komu þó fram hugmynd- ir um mannval í héraöi og kjördæma- mál, sem ekki er meö öllu hægt aö leiöa hjá sér. Þaö er alkunna aö til þess var land- inu skipt í kjördæmi aö fólkið, sem þar býr geti sent á Alþingi fulltrúa úr rööum sínum, mann eöa konu, sem þekkir til í sveit sinni, hefur starfaö þar og lifað og kynnst högum fólksins af eigin reynd. Þaö felst líka í þessari kjördæmaskiptingu landsins aö fólk þekki fulltrúa þann sem fara á meö mál héraðsins á löggjafarsamkund- unni af störfum hans. Hann haíi starfað á meöal þeirra sem þegn í eigin starfi og í félögum. Séu sjónarmiö þessi ekki gild er kjördæmaskipting i eðli sínu mark- lega vilja standa í þjóðmálabaráttu okkar Islendinga. Viö þurfum vissulega aö vanda val „Þeir menn, sem trausts eru verðir þrátt ^ fyrir umbrotasama baráttu og af sér hafa staðið árásir úr ýmsum áttum, eru eldskírðir fulltrúar sveitar sinnar og byggðar.” leysa og mætti þá allt aö einu gera landiö aö einu kjördæmi og bjóöa fram einn landslista fyrir hvem flokk. Yröi auðvelt aö ímynda sér hvernig sú listaskipan færi fram. Vald héraöanna og dreifbýlisins myndi alfarið flytjast til höfuöborg- arinnar. En hvaö er aö gerast á Suöurlandi núna? Greinarhöfundur vill á engan hátt fara hér í manngreinarálit. Tilefni þessarar greinar er ekki þaö aö kasta rýrö á menn, sem framar- okkar á alþingismönnum. Störf Alþingis eru þaö afdrifarík fyrir heill og hag alls fólksins i landinu aö mannval þurfum viö þar mikið. Þaö hefur hvað eftir annaö komiö fram beint eöa óbeint í kosningabar- áttu þeirri, sem nú er háö á Suöur- landi vegna prófkjörs sjálfstæðis- manna, aö Sunnlendingar ættu ekki menn til þess að sitja á Alþingi sem jafnist á við þá sem höfuðborgar- valdið sé reiðubúið aö ljá okkur. Hugsandi körlum og konum verður hverft viö þessa fullyröingu enda blautur vettlingur í andlit flestra sem skilja í hverju móðgun þessi er í rauninni fólgin. I héruöum þessa landsfjórðungs berjast allir sem einn viö aö halda sjálfstæði sínu, berjast gegn því aö vald kaupstaöa, kauptúna og sveita veröi flutt til Reykjavíkur, þess vegna er þaö hrópandi mótsögn aö fá lykilhlutverk félagsmála í hendur ut- anhéraösmanni hversu góöur og gegn sem hann svo kann aö vera. Þaö er skoöun undirritaös aö fé- lagslegur þroski sé fólginn í sam- stööu. Aö innan félags og flokks eigi menn aö viröa störf hver annars og einkum þeirra sem sýnt hafa af sér þann manndóm aö berjast á heima- velli, í nábýli þar sem ekkert veröur duliö, engu gleymt og gagnrýni ekki umflúin. Þeir menn sem trausts eru verðir þrátt fyrir umbrotasama baráttu og af sér hafa staðið árásir úr ýmsum áttum eru eldskírðir fulltrúar sveit- ar sinnar og byggðar. Vegna náinna kynna minna af Brynleifi H. Steingrímssyni, lækni á Selfossi, sem nú er í framboði á próf- kjörslista sjálfstæöismanna á Suöur- landi, vil ég sérstaklega árétta það, aö mannval er ekki síöur gott hér en íhöfuðborginni. Þetta á ekki aöeins viö um Bryn- leif, heldur aöra ágæta menn sem ég þekki. Eg var einn af þeim sem hvöttu Brynleif tU þessa framboös vegna þess að ég sá í honum margt þaö sem ég veit að kjördæminu væri mikUl vinningur í að virkja tU áhrifa. Að vera vel menntaður, skýr og víðsýnn en umfram aUt góövUjaöur, ermikUsviröi. Aö endingu vona ég aö sjálfstæöis- mönnum á Suöurlandi takist aö skipa framboðsUstann góöum og hæfum mönnum þar sem efniviöur er hér nógur. Um samstööu þeirra aö loknu prófkjöri efast ég ekki. Hans Gústavsson garðyrkjubóndi Hveragerði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.