Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Side 20
24
DV. MIÐVIKUDAGUR19. JANUAR1983.
Smáauglýsingar Simi 27022 Þverholti 11
Til sölu
Ný billjardborð til sölu,
6 feta meö marmaraplötu og 7 feta
borð með tréplötu. Mjög gott verð.
Uppl. í síma 31694.
Tilsölu
3 tonna rafmagnsspil. Uppl. í síma 99-
5657 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20.
Silver Cross barnavagn
burðarrúm, leikgrind, klæðaborö, ung-
barnastóll, Silver Cross skermkerra
með svuntu og innkaupagrind og
hjónarúm með dýnum og rúmteppi til
sölu. Uppl. í síma 78376 eftir kl. 19.
Nýtt ferðasjónvarp
útvarp, 5 tommu fyrir 220 og 110, má
nota í bíl eða með rafhlöðum sem má
hlaöa. Verð kr. 6500 eða tilboð. Uppl. aö
Hamraborg 81-c, Garðar og Anna.
Skólar — félagasamtök
Til sölu lítið notaöur Rex-Rotary 1502 S
offsetfjölritari með fylgihlutum, hag-
kvæmt verö ef samið er strax. Uppl. í
sima 50350 á kvöldin.
Hitakútur.
Til sölu 800 lítra hitakútur, 3,75 kíló-
vött. Uppl. ísíma 93-2277.
Fólksbíla- og jeppakerrur,
léttar og sterkar, stærsta gerðin hent-
ar sérlega vel fyrir vélsleöa, hægt er
að fá ýmsar útgáfur, t.d. með sturtum,
lausum göflum, mismunandi langar —
allt aö 2,70 m. Verð frá kr. 11.000.
Tveggja metra skúffa með styrkingum
frá kr. 7.000. Mótun hf., Dalshrauni 4,
Hafnarfirði, sími 53664 og 53644.
Góð CB talstöð til sölu.
Uppl. í síma 98-2094 e. kl. 19 og 91-'
53772.
Sporöskjulagað eldhúsborð
og fjórir stólar til sölu. Verð kr. 1500.
Uppl. í síma 24248.
Nýjar videospólur,
óáteknar, til sölu. Einnig til sölu vasadiskó
Og ra&nagnsorgel. Uppl. í síma 19269 eftir
kl. 18.
Fornverslunin Grettisgötu 31,
sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð,
furubókahillur, stakir stólar, svefn-
bekkir, sófasett, sófaborð, tvíbreiðir
svefnsófar, borðstofuborð, blóma-
grindur, kælikista, kæliskápar og'
margt fleira. Fomverslunin Grettis-
götu31,simi 13562.
Notaður Philco isskápur
til sölu og á sama stað óskast hita-
termostat fyrir Indesit Super automat-
ic þvottavél. Sími 83841 og 30598.
Dún-svampdýnur.
Tveir möguleikar á mýkt í einni og
sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni
8, sími 85822.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
gamlan, ódýran og vel með farinn pels,
helst úr gerviefni. Uppl. í síma 86023.
Oska að kaupa vél
í Pontiac, má vera biluð. Uppl. í síma
99-5112.
Vil kaupa nýlega uppþvottavél,
aðeins góð vél kemur til greina. Stað-
greiðsla. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-225.
Lítill búðarkassi,
helst með strimli, óskast til kaups.
Uppl. í síma 72036.
Oska eftir aö kaupa
yfirbyggða kerru, einnar hásingar.
Uppl. í síma 95-4776 og 84600.
Kaupi bækur, gamlar og nýjar,
heil bókasöfn og stakar bækur, íslensk
póstkort, pólitísk plaköt, gamlan ís-
lenskan tréskurö, eldri málverk, ís-
lensk og erlend. Veiti aðstoö viö mat á
bókum og listaverkum fyrir dánar- og
skiptabú. Bragi Kristjánsson, Hverfis-
götu 52, sími 29720.
Suðupottur
100 lítra Rafha suöupottur óskast, aðr-
ar tegundir koma til greina. Uppl. í
síma 19750 frá kl. 11—16.
Gjaldmæiir fyrir
sendibíl óskast keyptur á góðum kjör-
um. Uppl. í síma 31509 eftir kl. 19.
Verzlun
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15. Utsalan heldur áfram til
mánaöamóta.Uppl. ísíma 18768.
Músíkkasettur og hljómplötur,
íslenskar og erlendar, mikið á gömlu
verði, TDK kássettur, töskur fyrir
hljómplötur og videospólur, nálar fyrir
Fidelity hljómtæki, National rafhlöð-
ur, ferðaviötækí, biltæki, bílaloftnet,
Radíoverslunin Bergþórugötu 2, sími
23889.
Fyrir ungbörn
Velmeðfarinn
Silver Cross barnavagn til sölu, einnig
vel með farinn Silver Cross kerruvagn.
Uppl. í síma 38146.
Sem nýr Scania
barnavagn til sölu. Uppl. í síma 31319.
Silver Cross barnavagn
til sölu, grænn, vel meö farinn, verð 3
þús. kr. Uppl. í síma 92-7664.
Brúnn Silver Cross
barnavagn til sölu, aðeins notaður í 11
mánuði. Uppl. í síma 23183.
Fyrstu skór barnsins
koparhúðaðir og geröir aö varanlegri
eign. Póstsendum. Afgreiðslutímar
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19.
Þórdís Guðmundsdóttir, Bergstaða-
stræti 50 a 101 Reykjavík, sími 91-
20318.
Vetrarvörur
Snjósleði til sölu,
Yamaha SRV 540 ’82, ekinn 650 km.
Uppl. í sima 96-22700 og 96-23732.
Vantar belti á Johnson
Skeehorse. Uppl. í síma 97-2964, eftir
kl. 19.
Skíðaviðgerðir
Gerum við sóla á skíöum, setjum nýtt
lag. Skerpum kanta, réttum og límum
skíði. Menn með sérþekkingu á skíða-
viðgeröum. Sporval — skíðaþjónusta,
Hlemmtorgi.
Til sölu Fisher skíði
hvít 170 cm með Salomon öryggisbind-
ingum, Dachstein skór, nr. 6 1/2, og
skíðastafir. Allt ónotað. Uppl. í síma
72412.
Skautaviðgerðir
Skerpum skauta og gerum við. Sport-
val — skautaþjónusta, Hlemmtorgi.
Vélsleði í sérflokki
Til sölu vel með farinn Kawasaki LTD,
82 hestöfl, árg. ’82, ekinn aðeins 3 þús.
km, nýyfirfarinn, í toppstandi. Skipti á
pickup koma til greina. Uppl. gefnar í
síma 96-62202 milli kl. 19 og 22.
Fatnaður
Viðgerðir og breytingar á
skinn- og leðurfatnaði og leöurtöskum,
einnig leðurfatnaður eftir máli og alls
konar sérpantanir. Leöuriöjan, Braut-
arholti 4, símar 21754 og 21785.
Mokkajakki til sölu.
Uppl. í síma 52983.
Húsgögn J
sos
Við töpuðum öllu sem við áttum í
bruna á Hellissandi. Eru ekki einhverj-
ir sem vilja gefa eða lána okkur hús-
gögn í óákveðinn tíma? Uppl. í síma
53648.
Mjög vel með farið
Happysófasett til sölu. Uppl. í síma 92-
3501.
Old Charm
hornskápur með gleri til sölu, 3ja mán.
gamall. Uppl. ísíma 33549.
Hjónarúm til sölu,
dýnur fylgja. Uppl. í síma 25885.
Svefnsófar.
Til sölu 2ja manna svefnsófar, góöir
sófar á góöu verði, stólar fáanlegir í
stíl, einnig svefnbekkir og rúm.
Sérsmíðum stæröir eftir óskum.
Klæðum bólstruð húsgögn. Sækjum
sendum. Húsgagnaþjónustan, Auö-
brekku 63 Kópav., sími 45754.
Bólstrun
Tökum að okkur
að gera við og klæöa gömul húsgögn.
Vanir menn, skjót og góð þjónusta.
Mikið úrval áklæða og leöurs. Komum
heim og gerum verðtilboð yður aö
kostnaðarlausu. Bólstrunin Skeifan 8,
sími 39595.
Viðgerðir og klæðningar
á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka
við tréverk. Bólstrunin Miðstræti 5,
Reykjavík, sími 21440, og kvöldsími
15507.
Hljóðfæri
2 góðir 100 W
gítarmagnarar til sölu, Marshall og
HH, einnig Yamaha rafmagnsgítar.
Uppl. í síma 42322 eftir kl. 10.
Tveggja borða CDX
hljómsveitarorgel til sölu með moog
ásamt Yamaha Lesley og Morley
Volumepetal. Uppl. í síma 99-2338 eftir
kl. 19.
Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel.
Ný og notuð í miklu úrvali til sölu, hag-
stætt verð. Tökum notuð orgel í um-
boðssölu. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2.
Sími 13003.
Hljómtæki
Sem nýtt Sony TC-FX5C
segulband til sölu. Uppl. í síma 82445 e.
kl. 19.
Hljómtæki til sölu,
frábær tæki: magnari, 2X110 vött,
hátalarar 250 vött með Monster köpl-
um, plötuspilari og Processories. Allt
nýlegt. Selst meö allt að 50% stað-
greiðsluafslætti. Uppl. í síma 42623
allan daginn.
Hljómtæki til sölu
plötuspilari, magnari og tveir hátalar-
ar, gamalt en gott og mjög vel meö far-
iö. Verð 9 þús. kr. Uppl. í síma 42930.
Teppi
Vel með farið
alullarteppi, 28 ferm, grænmunstrað,-
til sölu. Verð 1.800. Uppl. í síma 34868
eftirkl. 18.
Teppaþjónusia
Gólfteppahreinsun.
Tek að mér gólfteppahreinsun á
íbúöum, stigagöngum og skrifstofum,
er með nýja og mjög fullkomna djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö mjög
góðum árangri, einnig öfluga vatnsugu
á teppi sem hafa blotnaö, góð og vönd-
uð vinna skilar góðum árangri. Sími
39784.
Teppalagnir — breytingar
strekkingar. Tek að mér alla vinnu við
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Videó
Islenskt video.
Tilvalin gjöf til viðskiptavinar eða
kunningja erlendis er myndband meö
einni hinna vinsælu verðlaunakvik-
mynda Vilhjálms og Osvalds Knudsen
á VHS/Beta kassettu NTSC/PAL kerfi
á allt að 11 tungumálum, verð ca 1090
kr. Hefjum mjög fljótlega eigin útleigu
á íslenskum útgáfum myndanna.
VOKFILM Brautarholti 18, Reykjavík,
sími 22539. Elsta starfandi kvikmynda-
gerð landsins, stofnsett 1947.
Video tU sölu,
Fisher Beta tæki, rúmlega 1 árs,9 spól-
ur fylgja. Uppl. í síma 42318 e. kl. 18.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Videospólur til leigu, VHS
og Beta, allt nýtt efni. Einnig nýkomn-
ar myndir með ísl. texta. Erum með
nýtt, gott barnaefni með ísl. texta.
Opið alla virka daga frá kl. 13—22,
laugardaga frá kl. 11—21 og sunnu-
daga frákl. 13—21.
Myndbönd til leigu og sölu.
Laugarásbíómyndbandaleiga. Mynd-
bönd með íslenskum texta í VHS og
Beta, allt frumupptökur, einnig mynd-
ir á texta í VHS og Beta. Myndir frá
CIC, Universal, Paramount og MGM.
Einnig myndir frá EMI með íslenskum
texta. Opið alla daga frá kl. 17.30—
21.30. Sími 38150. Laugarásbíó.
VHS-myndir í miklu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS. Opið alla
daga kl. 12—23, laugardaga 12—23,
sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn
Stórholti 1 (v/hliðina á Japis), sími
35450.
Garðbæingar og nágrenni.
Við erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar,
Heiðarlundi 20, sími 43085.
Kaupum og tökum
í umboðssölu videotæki, sjónvörp og
videospólur. Hringiö eða komiö. Sport-
markaðurinn Grensásvegi 50, sími
31290.
Video-augað Brautarholti 22,
sími 22255: Leigjum út úrval af VHS
myndum á 40 kr. stykkið. Barnamynd-
ir í VHS á 25 kr. stykkiö, leigjum einnig
út VHS myndbandstæki, tökum upp
nýtt efni öðru hverju. Opið mán.—
föstud. 10—12 og 13—19, laugard.- og
sunnud. 2—19.
Videobankinn, Laugavegi 134, ofan
við Hlemm. Með myndunum frá okkur
fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar
frábærar myndir á staðnum. Leigjum
einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm
sýningarvélar, slidesvélar, video-
myndavélar til heimatöku og sjón-
varpsleiktæki. Höfum einnig þjónustu
með professional videotökuvél, 3ja
túpu, í stærri verkefni fyrir fyrirtæki
eða félagsamtök, yfirfærum kvik-
myndir á videoband. Seljum öl,
sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur
og hylki. Opið mánudaga til laugar-
daga frá kl. 11—22, sunnudaga kl. 14—
20, sími 23479.
VHS Video Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS. Opiö mánudaga—föstudaga
frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13—
17. Lokaö sunnudaga. Véla- og tækja-
leigan hf.,sími 82915.
Videomarkaðurinn Reykjavík,
Laugavegi 51, sími 11977. Úrval af
myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út
myndsegulbandstæki og sjónvörp.
Nýkomið gott úrval mynda frá Wamer
Bros. Opið kl. 12—21 mánudaga til
föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og
sunnudaga.
Videoklúbburinn 5 stjörnur.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS. Mikiö úrval af
góðum myndum. Hjá okkur getur þú
sparaö bensínkostnaö og tíma og haft
hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítið
meira gjald. Erum einnig meö hið
heföbundna sólarhringsgjald. Opið á
verslunartíma og á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 17—19. Radióbær,
Ármúla 38 Rvk.
Fyrirliggjandi í miklu
úrvali VHS og Betamax, video-spólur,
videotæki, 8 og 16 mm kvikmyndir,
bæði tónfilmur og þöglar, auk sýninga-
véla og margs fleira. Erum alltaf að
taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta
myndasafn landsins. Sendum um land
allt. Opiö alla daga kl. 12—23, nema
laugardaga og sunnudaga kl. 13-23.
Kvikmyndamarkaöurinn Skólavöröu-
stíg 19, sími 15480.
Vantar VHS videomyndir
til kaups. Uppl. í síma 96-24913.
Videosport sf. auglýsir:
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæði Miðbæjar Háaleitis-
braut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Ath.
opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til
leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með ís-
lenskum texta. Höfum einnig til sölu
óáteknar spólur og hulstur, nýtt Walt
Disney fyrir VHS.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndbandstæki og mynd-
bönd fyrir VHS kerfi, allt original upp-
tökur. Opið virka daga frá kl. 18—21,
laugardaga kl. 17—20 og sunnudaga
frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnarfjarð-
ar Lækjarhvammi 1, sími 53045.
VHS — Videohúsið — Beta.
Nýr staður, nýtt efni í VHS og BETA.
Opið alla daga frá kl. 12—21, sunnu-
daga frá kl. 14—20, sími 19690. BETA
— Videohúsið — BETA Skólavörðustíg
42.
Sjónvörp
26” litsjónvarp,
með f jarstýringu, til sölu. Uppl. í síma
92-8477 eftirkl. 19.
Tölvur
ATARI leiktölva
til sölu ásamt stjórntækjum og 4 spól-
um, lítið notuö. Uppl. í símum 92-1937
og 92-3537.
Tölvukennsla.
Námsflokkar Reykjavíkur bjóða 10
vikna 40 kennslustunda námskeiö í
tölvufræðum. Kennd verða grund-
vallaratriöi forritunarmálsins BASIC
•og margt fleira. Uppl. í síma 14106.
Dýrahald
Hestamenn
vinir þeirra og vandamenn. Minnum á
að áskrift að Eiðfaxa er leið til að fylgj-
ast með. Síöasti árgangur var 448 blaö-
síöur, fullar af fréttum, fróðleik og
fræðslu um hesta og hestamennsku.
Eiðfaxi er mánaðarblað, 1. tbl. 1983 er
að koma út., Askriftarsíminn er 91-
853116.
Sleipnisfélagar — hestamenn
Fræðslunefnd Sleipnis boðar til
fræöslufundar með Þorkeli Bjarnasyni
hrossaræktarráöunaut fimmtudaginn
20. janúar í Gagnfræðaskóla Selfoss kl.
20.30. Fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
3 hesthúspláss
með fóöri á Reykjavíkursvæðinu til
leigu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-351
Tveir alhliða hestar
eru til sölu og einn foli í skiptum fyrir
bíl. Uppl. í síma 51489.
Sérverslun fyrir hestamenn.
Truner reiðbuxur, Wembley reiðbux-
ur, frönsk reiöstígvél, þýsk reiðstígvél,
höfuðleður, stallmúlar, múlar, taum-
ar, fjaðrir, skallaskeifurnar, þessar
sterku, og margt, margt fleira. Hag-
stætt verð. Hestamaðurinn, Ármúla 4,
sími 81146.
Reiðvörur.
Urval af góöum vörum fyrir hesta og
hestamenn, hnakkar og beislabúnað-
ur, múlar, skeifur o.fl. Tómstund,
Grensásvegi 7,2. hæö.