Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Side 24
28
DV. MIÐVIKUDAGUR19. JANUAR1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Úkukennsla-bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiöar, Mercedes Benz ’83 meö vökva-
stýri og BMW 315, Honda CB-750 bif-
hjól. Nemendur greiöa aöeins fyrir
tekna tíma, Sigurður Þormar, öku-
kennari, sími 46111 og 45122.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur
geta byrjað strax, greiöa aöeins fyrir
tekna tíma. Okuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö
er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
Ökukennarafélag Reykjavikur
auglýsir: ökukennsla, endurhæfing,
aöstoö viö þá sem misst hafa ökuleyfiö.
Páll Andrésson, sími 79506, kennir á
BMW 518 1983. Læriö á þaö besta.
Guöjón Andrésson, sími 18387, Galant.
Þorlákur Guðgeirsson, simi 35180,
83344, 32668. Vignir Sveinsson, sími
26317,76274, Mazda.
ökukennsla — endurhæfing — hæfnis-
vottorö.
Kenni á Peugeot 505 TurDo 1982.
Nemendur geta byrjað strax. Greiösla
aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan
daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og
öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson öku-
kennari,simi 73232.
Dýrahald
Þessi jarpstjörnótti
hestur hefur tapast frá bænum Ulfars-
felli í Mosfellssveit fyrir áramót. Uppl.
í síma 14407 eða 43870.
Bflar til sölu
Nýyfirbyggður
Dodge Weapon, 14—16 manna,
m/díselvél, ný dekk, til sölu. Uppl. gef-
ur Högni í síma 96-21231, Akureyri, eft-
ir kl. 19.
Þjónusta
Múrverk — flísalagnir.
Tökum aö okkur múrverk, flísalagnir,
múrviðgerðir, steypun, nýbyggingar,
skrifum á teikningar. Múrarameistar-
inn, sími 19672.
Verzlun
Ný
og úrvals{
fiskur
úr
frysti
KJÖTBÚÐ SUÐURVERS
MODESTY f Garcia, Krolli, losiö ..
BLAISE Y okkur
by PETER O'DONNELL ^ menn.
íf,.r. 1, NEVILLE C0LVIN