Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Síða 28
32 DV. MIÐVIKUDAGUR19. JANUAR1983. Andlát Gestur Marinó Krlst jánsson tollvöröur lést 13. janúar á Landspítalanum. Hann var fæddur 3. janúar 1925 á Isa- firöi. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Gestur Siguröur Kristjánsson og Olöf Sigurrós Bjömsdóttir. Eftirlif- andi kona hans er Þóra Sigrún Guðmundsdóttir. Þau eignuðust tvö börn. Lengst af starfaði Gestur sem tollvöröur á Keflavíkurflugvelli. Utför hans veröur gerð frá Ytri-Njarövíkur- kirkju laugardaginn22. janúarkl. 14. Snorra Benediktsdóttir verður jarösungin frá Dómkirkjunni fimmtu- daginn20. janúarkl. 14. Agnar Lindai Hannesson veröur jarð- sunginn frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 20. janúar kl. 13.30. Jaröaö veröur í Gufuneskirkjugaröi. Sigurður Pétursson veröur jarösung- inn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 20. janúar kl. 10.30. Þórarinn Kristjánsson veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju föstu- daginn 21. janúar kl. 10.30. Ragnar Guðmundsson umsjónar- maður, Korpúlfsstööum, verður jarö- sunginn frá Fossvogskirkju föstu- daginn 21. janúar kl. 13.30. Margrét Sigurðardóttir, Fagradai Mýrdal, lést í Sjúkrahúsi Suöurlands 17. janúar. Rósa Andrésdóttir, Hólmum Austur- Landey jum, andaöist 17. janúar. Ólöf Guömundsdóttir, dvalarheimilinu Höföa, Akranesi, lést 18. janúar. Frú Guðrún Ágústsdóttir andaöist mánudaginn 17. jan. sl. Sigrún Halldórsdóttir, áður til heimilis aö Eikjuvogi 19, lést í elliheimilinu Grund mánudaginn 17. janúar. Bjarni Einarsson frá Skaröshömrum lést í Borgarspítalanum 9. þ.m. Utförin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hins látna. Fundir OA, samtök fólks sem á við offitu- vandamál að stríða OA-samtökin á Islandi voru stofnuð 3. febrúar 1982 og eru því eins árs gömul um þetta leyti. Þau eru angi af alþjóðafélagsskapnum Over- eaters Anonymus. Inntöku- eða félagsgjöld eru engin og eru samtökin öllum opin sem telja sig eiga við offitu eða matarvandamál að etja. Fundir eru haldnir að Ingólfsstræti la, 3. hæð gegnt Gamla bíói á miðvikudögum kl. 20.30, og laugardögum kl. 14. Upplýsingar í síma 71437 eftir kl. 17. Digranesprestakall Kirkjufélagið heldur fund í safnaðarheimilinu við Bjamhólastíg fimmtudaginn 20. janúar kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. Kaffiveiting- ar. Kynningarfundur hjá félaginu Samhygð Fundurinn verður haldinn miðvikudagskvöld- ið 19. jan. kl. 20.30 að Armúla 36 (gengið inn fráSelmúla). íþróttir Verður metmæting? Mánudaginn 24. jan. nk. kl. 18—20 munu Shotokan Karatefélögin halda sameiginlega æfingu í íþróttahúsinu Gerplu, Skemmuvegi 6, Kópavogi. Þátttakendur munu vera frá Karatefélag- inu Þórshamri, Reykjavík, Karatedeild Gerplu, Kópavogi, Karatedeild FH, Hafnar- firði og Karatedeild Selfoss. Búist er við mikilli mætingu og er stefnt að metmætingu, en í október sl. var samskonar samæfing með hvorki meira né minna en 107 þátttakendum á aldrinum 8 ára til 60 ára, af báðum kynjum. Foreldrum iðkenda er boðið að koma og fylgjast með æfingunni, svo og áhugamönn- um. Kennt verður í fjórum hópum og farið í flest það sem íþróttin hefur upp á að bjóða svo að hér gefst gott tækifæri til að sjá hvemig æft erkarate. Að auki mun í lok æfingarinnar standa til að setja all-nýstárlegt met sem hefur hlotið nafnið: „Eitt kjaftshögg á mann”, en í ráði er að þátt- takendur kýli eitt högg fyrir hvem islending eða um 235.000, högg út í loftið að sjálfsögðu, mun láta nærri að hver þurfi að kýla um 2.000 sinnum sem mun vera nokkur þrekraun. Ekki mun vera ætlunin aö skelfa menn með öllum þessum kýlingum heldur aðeins að beina athyglinni að hve f jölmargir iöka íþrótt- ina, en á Islandi er um 0,5% af þjóðinni félags- menn í karatefélagi og er það með því hæsta sem þekkist i heiminum. Miðvikudagur 19. jan. LaugardalshöU: Kl. 20.00 1. d. ka. Þróttur — Víkingur. Kl. 21.15 2. d. kv. Fylkir — Þróttur. Sundráð Reykjavíkur Unglingameistaramót Reykjavíkur 1983 verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur kl. 15.00 þann 23. janúar nk. Þátttökutilkynningar skulu hafa borist SRR fyrir 19. janúar ásamt skráningargjöldum sem er 10,00 kr. hver skráning. TUkynningum skal skila til Gylfa Gunnarssonar í Vatnagarða 24 eða Kjarr- hólma 10, Kóp. Keppt er í eftirtöldum greinum: 1. gr. 100 m flugsund stúlkna 2. gr. 100 m flugsund pilta 3. gr. 100 m bringusund telpna 4. gr. 100 m skriðsund drengja 5. gr. 200 m fjórsund stúlkna 6. gr. 200 m fjórsund pUta 7. gr. 100 m baksund telpna 8. gr. 100 m baksund drengja 9. gr. 100 m skriðsund stúlkna 10. gr. 100 m bringusund pUta 11. gr. 4 X100 m fjórsund stúlkna 12. gr.4xl00mfjórsundpUta. 1 Meistaramótið í atrennulausum stökkum Meistaramót Islands í atrennulausum stökkum veröur haldiö í KR-híisinu sunnudaginn 30. janúar kl. 13.00. Keppt veröur í langstökki, þrístökki og hástökki karla og kvenna. Þátttökutilkynningar veröa aö hafa borist fyrir 28. janúar í síma 83386 eöa í pósthólf 1099. Tilkynningar Kvennaathvarf Opið aUan sólarhringinn, simi 21205. Húsa- skjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Nýr framhjóladrifinn Mazda 626 Bflablaðið Ökuþór Nýútkomið er bUablaðið ökuþór, 4. tbl. 1982. Meðal efnis í blaöinu er sagt frá ýmsum nýjungum í bUaheiminum, Mözdu 626, einnig’ er sagt frá ársþingi F.I.B. og yfirlitsgrein um raUakstur síðasta keppnistímabUs og margt fleira. Utgefandi blaðsins er Félag íslenskra bifreiðaeigenda. Frá Heyrnar- og talmeinastöð íslands Einar Sindrason háls-, nef- og eymalæknir ásamt öðrum sérfræðingum Heymar- og tal- meinastöðvar Islands verða á ferð í Borgar- nesi dagana 28. og 29. jan. 1983. Rannsökuð verður heym og tal og útveguð heymartæki. Skíðaskólinn Hamragili Skíðanámskeiðin hefjast um næstu helgi á skíðasvæði IR í Hamragili, kennsla fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Við vUjum sérstaklega minna á bamanámskeið- in. Lærðir kennarar. Upplýsingar á staðnum og í síma 33242 eftir klukkan 17. í gærkvöldi í gærkvöldi ÞAÐ VANTAÐILETTLEIKANN Dagskrá ríkisfjölmiölanna í gær- kvöldi var ekkert himinhrópandi skemmtileg, ekki vil ég segja það að minnsta kosti. Eg leit í dagblað og sá aðeins tvennt sem gæti talist áhuga- vekjandi. Annars vegar nýi þýski framhaldsmyndaflokkurinn Utlegð, hins vegar Við köllum hann róna, þátt Ásgeirs Hannesar um utan- garðsfólk. Að þessu tvennu einbeitti ég mér því. En ekki var það létt. Hvaö eftir annaö sigraði svefninn enda hafði baráttan við að ná í próf- kjörvaframbjóðendur og forvala (prófarkalesari! Láttu þetta í friði. Hann Egill gamli Skallagrims hringdi í Áma Bö um daginn og sagði honum að fyrir margt löngu þegar þeir strákamir í Vesturlandskjör- dæmi vom að höggva mann og annan, hafi það kallast að prófkjörv- ast. Hafi þetta verið góð aðferð til að velja hina hæfustu til undanlags! Eg sel þetta ekki dýrara en ég keypti). Áfram með Utlegð. Þar held ég að fari af stað talsvert athyglisverður <þáttur. Það er víst endalaust hægt að finna nýja fleti á hörmungum síðari heimsstyrjaldar til að gera úr kvikmyndir. Það stóðst nokkum veginn á end- um að þegar útlegðinni lauk tók úti- gangurinn við. Ásgeir Hannes, sá margfrægi pylsusali, lætur margt til sín taka. Meðal annars er hann sér- stakur áhugamaður um velferð þess fólks sem einhverra hluta vegna hefur misstigið sig í lífinu og lent utangarðs eða innan múra fangelsis- ins. Þessi þáttur hans nú var fyrsti af þrem og var fariö vel af stað. Eg held að flestum sé hollt að leggja eyrun að. Þótt utangarðsmönnum hafi stór- lega fækkaö eins og fram kom er sú stétt enn til. Hún á ekki að þurfa að Avera til. Ég horföi ekki né hlustaöi á meira en hugsaöi hins vegar hversu ágætt hefði nú verið að hafa aðra útvarps- rás í gærkvöldi. Það vantaði léttleika í þetta allt saman. Jón Baldvin Halldórsson. Fyrirlestrar hjá Geðhjálp Geöhjálp, félag geösjúkra, aöstandenda þeirra og velunnara gengst í vetur fyrir fyrir- lestrum um geðheilbrigðismál og skyld efni. Fyrirlestramir verða haldnir á geðdeild Landspítalans, í kennslustofu á 3. hæö. Þeir verða allir á fimmtudögum og hefjast kl. 20. Fyrirlestramir eru bæði fyrir félagsmenn svo og alla aðra, sem áhuga kynnu að hafa. Að- gangur er ókeypis. Fyrirspumir og umræður verða eftir fyrirlestrana. Þann 20. janúar 1983 heldur Eiríkur öm Amarson, sálfræðingur fyrirlestur um FÆLNI (fóbíur) oghelstu meðferðarform. Opið hús hjá Geðhjálp Félagið Geðhjálp, sem er félag fólks með geðræn vandamál, aðstandenda þeirra og annarra velunnara, hefir nú opnaö félagsmið- stöð að Bárugötu 11 hér í borg. Fyrst um sinn verður þar opið hús laugar- daga og sunnudaga frá kl. 2—6 e.h. Þar er fyrirhugað að fólk geti hist og fengið sér kaffi, setið þar við spil og tafl o.fl., fengið þama félagsskap og samlagast lífinu í borginni. Þama mun verða hægt að fá upplýsingar um það sem helst er að frnna til gagns og skemmtunar í borginni og nágrenni. Húsnæði þetta opnar einnig möguleika á myndun alls konar hópa og klúbba um hinar margvíslegu þarfir og áhugamál. Okkar von er að þessari tilraun okkar verði vel tekið af samborgurum og að þeir muni styðja okkur í orði og verki svo að við megum Vikulegar samkomur Hjálpræöishersins Mánudagakl. 16: heimilasamband, |þriðjudaga kl. 20: bibliulestur og bæn, fimmtudaga kl. 17.30: drengja- og stúlknafundir, fimmtudaga kl. 20.30: almenn samkoma, laugardaga kl. 14: laugardagaskóli í Hóla- brekkuskóla, sunnudagakl. 10.30: sunnudagaskóli, sunnudagakl. 20: bæn, sunnudaga kl. 20.30: hjálpræðissamkoma. Verið ætíð velkomin. Gulhröndóttur högni fannst á Laugaveginum Gulbröndóttur högni, meö hvíta bringu og fætur, mjög gæfur og góður, fannst á Lauga- vegi 138 í síðustu viku. Bíður hann nú eftir eigendum sínum hjá Kattavinafélaginu, simi 14594. Alþjóðlega bænavikan Undanfarin ár hafa hin kristnu trúfélög hér- lendis starfaö saman að hinni alþjóðlegu bænaviku fyrir einingu kristinna manna, sem haldin er um allan heim. 1 ár verður vikan dagana 16.—23. janúar og verða skipulagöar bænastundir víða um land þessa daga. Yfirskrift bænavikunnar í ár er: Jesús Kristur — líf heimsins, en það er aöalefni heimsþings Alkirkjuráðsins sem haldið verður í Vancouver í Kanada dagana 24. júlí — 10. ágúst í sumar. Meö starfi Alkirkjuráðs- ins vilja hinar ýmsu kirkjudeildir leggja áherslu á að þær tilheyra hinum eina og sama Drottni. Allir kristnir menn eru hvattir til þess aö minnast þessa þings meö kærleika Krists í huga og í bænum sínum. A bænavikunni hérlendis verður notað sérstakt bænarform, sem fæst á Biskupsstofu, en ákveðin bænarefni liggja til grundvallar hver jum degi bænavikunnar. Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga á Islandi annast alian undirbúnig bæna- vikunnar en hana skipa sr. Kristján Búason formaður, Siguröur Pálsson námsstjóri frá þjóðkirkjunni, Sam Daniel Glad frá Fíla- delfíu, Erling Snorrason frá aðventistum, sr. Jan Habets frá kaþólska söfnuðinum og Daniel Oskarsson frá Hjálpræðishemum. Samkomur bænavikunnar í Reykjavík verðaþessar: Þriöjudagur 18. jan: Fríkirkjaní Reykjavík. Miðvikudagur 19. jan.: Aðventkirkjan. Fimmtudagur 20. jan: Samkomusalur Hjálp- ræðishersins. Föstudagur21. jan.: Bústaðakirkja. Laugardagur22. jan.: Fíladelfía. Sunnudagur 23. jan.: Kaþóiska kirkjan. Samkomurnar hefjast allar kl. 20.30 og eru að sjálfsögðu öllum opnar. Ferðalög ÖY I l# 1 4, t M H lir §t ii Útivistarferðir Lækjargötu 6a, 2. hæð, simi 14606. Símsvari utan skrifstofutima. Ársritið er komlð Félagar, vitjið þess á skrifstofuna. Þorraferð í Borgarf jörð 21. jan. kl. 20.00. Gist í Brautartungu í Lundarreykjadal. Þorrablót að þjóðlegri hefð. Söngur, músík, söngdansar. Gönguferðir eins og færð leyfir. Helgarferð að vetri er krydd í tilveruna. Verið velkomin í hópinn. Skrifstofan opin 13.30-18. Sjáumst. Minningarspjöld Minningarkort Barna- spítala Hringsins fást á eftirtöldum stööum: Versl. Geysir hf., Jóhannes Norðfjörð hf., ■ Hverfisgötu 49, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Bókaversl. Snæ- bjamar, Hafnarstræti 9, Bókabúðin Bók, Miklubraut 68, Bókabúðin Glæsibæ, Versl. EUingsen, hf., Bókaútgáfan Iðunn, Bræðra-, borgarstíg 16, Kópavogsapótek, Háaleitis- apótek, Vesturbæjarapótek, Garðsapótek, Lyfjabúð Breiðholts, HeUdversl. JúUusar Sveinbjömssonar, Garðarstræti 6, MosfeUs Apótek, LandspítaUnn, GeðdeUd Bamaspít- ala Hringssm, Dalbraut 12, Olöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík, Kirkjuhúsið, Klappar- stíg 27. Hafnarfjörður Bókabúð OUvers Steins, Strandgötu 31. Valtýr Guðmundsson, Oldugötu 9. Minningarspjöld Kvenfélags Hafnarfjarðarkirkju fást í bókabúð Böðvars, Blómabúðinni Burkna, bókabúð Olivers Steins og verslun Þórðar Þórðarsonar. Bókabúðin, Alfheimum 6 Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaðarveg. Bókabúðin Embla, DrafnarfeUi 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58—60 Innrömmun og HannyrðU1, Leirubakka 12. KirkjiUiúsið, Klapparstig 27. Hafnarfjörður: Bókabúð OUvers Steins, Strandgötu 31. Valtýr Guðmundsson, öldugötu 9. Kópavogur: Pósthúsið. MosfeUssveit: Bókaverslunin Snerra, Þverholti. _ Minningarkort fást einnig á skrifstofu félagsins Hátúni 12, simi 17868. Við vekjum athygU á síma þjónustu i sam- bandi við minningarkort og sendum gird- seðla, ef óskað er, fyrir þeirri upphæð sem á að renna í mhiningasjóð Sjálfsbjargar. Minningarkort Sjálfsbjargar Reykjavík: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, As- vaUagötu 19. Bókabúðin, Alfhehnum 6. Bóka- búð Fossvogs, GrUnsbæv. Bústaðaveg. Bóka- búðin Embla, DrafnarfeUi 10. Bókabúð Safa- mýrar, Háaleitisbraut 58—60. Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 12. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúð UlfarsfeU, Hagamel 67. Minnjngarkort Sjálfsbjargar Reykjavík: Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Garðs- apótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, As- vaUagötu 19. Bókabúðin, ÁlfheUnum 6. Bóka- búðrn Embla, DrafnarfeUi 10. Bókabúö Safa- mýrar, Háaleitisbraut 58—60. Innrömmun og hannyrðir, LeU-ubakka 12. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúð Olfarsfell, Hagamel 67. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötvj 31, Valtýr Guðmundsson, Öldu- götu 9. Kópavogur: Pósthúsið. MosfeUssveit: BókaverslunmSnerra, Þver- holti. MinnUigarkort fást ernnig á skrifstofu félagsms Hátúni 12, sUni 17868. Við vekjum athygU á símaþjónustu í sambandi við minningarkort og sendumf gíróseðla ef óskað er fyrir þeirri upphæð sem á að renna í minningasjóð Sjálfsbjargar. Árshátíð Kven- félags Kópavogs verður haldrn í félagshehnUi Kópavogs 29. janúar kl. 19.30. Miðar seldir í fundarherbergi félagsms 22. janúar mUli kl. 14 og 16. Upplýs- ingar í símum 76853 og 42755. FR-félagar athugið Munið eftir spilakvöldmu fUnmtudaginn 27. janúar, kl. 20.30 aö Seljabraut 54. SkemmtinefndUi. Landakirkja Vestmannaeyjum Eftirfarandi áheit og gjafir hafa borist Landakirkju frá því í maí sl. tU áramóta: NN kr. 50, NN kr. 100, NN kr. 50, GamaU Vest- mannaeyingur kr. 100, Kristín Eggertsdóttir, Reykjavík, kr. 200, LS kr. 500, Silvía Calvete, EUnborg Gísladóttir og Lilja Dögg Björgvins- dóttir, ágóði af hlutaveltu kr. 226, TJ kr. 200, GB kr. 100, HJ kr. 500, HO kr. 500, Helga Olafsdóttir kr. 100, ÞV kr. 150, NN kr. 200, JS kr. 300, Vesturhúsaættin kr. 770, Þórður HaU- grUnsson kr. 100, MS kr. 200, Björgvm Jóhannesson, GyðufeUi 10, Reykjavík, kr. 1.500, Guðbjörg Hjörleifsdóttir kr. 500, NN kr. 200, MJ kr. 350, NN kr. 100, NN kr. 400, Asta Guðjónsdóttir kr. 500, MO kr. 300, Ásta Har- aldsdóttir kr. 1.000, NN kr. 250, Davía Guðmundsson, Arbraut 21, Blönduósi, kr. 100, Iþróttafélagið Þór kr. 3.500, BS kr. 100, JT kr. 500, Eyrún Ingibjörg kr. 200, NN kr. 200, GS kr. 200, NN kr. 500, Jóna Steinsdóttir kr. 150, NN kr. 500, BÁ kr. 500, NN kr. 100, Sigurbjörg Olafsdóttir kr. 100, NN kr. 500, BG kr. 100, RH kr. 300, SB kr. 1.000, ÞO kr. 500, NN kr. 300, NN kr. 300, GO kr. 100, Kristín H. Runólfs- dóttir, GyðufeUi 10, Reykjavík, kr. 225, NN kr. 150, O. Pálsson, Deane Avenue, Los Angeles, USA, ($30) kr. 478, Tvær mæðgur kr. 200, Frjáls framlög í kirkjukaffi kr. 1.556,65, Arangur 1952 í minnmgu látinna jafnaldra kr. 1.600, VG kr. 500, GS kr. 250, Ola kr. 100, IH kr. 70, NN kr. 100, Sæborg sf. kr. 5.000, NN kr. 500, ÞS kr. 300, GÞ kr. 150, Jóna Steinsdóttir kr. 150, MJ kr. 200, GE kr. 100, GE kr. 200, OÞJ, Reykjavík, kr. 200, NN kr. 500, G J kr. 500, NN kr. 500, IG kr. 100 og loks var söfnunarkistill í anddyri Landakirkju tæmdur og reyndust vera kr. 2.268,05 í honum. Ails eru þetta kr. 35.093.70 og hafa því samtals borist kr. 49.227,90 á öUu árinu 1982. Sóknamefnd færir velunnurum Landa- kirkju, fjær og nær, alúðar þakkir fyrir hlýhug í garð kirkjunnar og sendir þeUn bestu óskir um gleðUegt nýtt ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.