Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Blaðsíða 29
DV. MIÐVIKUDAGUR19. JANÚAR1983. ' '
^33
XQ Bridge
í dönsku meistaraflokkskeppninni
um síðustu helgi kom eftirfarandi spil
fyrir. Spiluð sömu spil á öllum borðum.
Víða spiluö sjö hjörtu á suðurspilin. A
einu borði töpuðust þó sex hjörtu,
merkilegt nokk. Vestur spilar út
spaðagosa í 7 hjörtum.
Norouk 4KD76 tp:K1082 07
*K1042
VtSTl'K Austuh
* G109542 +.83
tp 9743 <?G
03 O DG1086
*95 SUÐUR *,A V ÁD65 * DG876
O ÁK9542 + Á3
A þessu borði hafði austur sagt tígul
eftir laufopnun norðurs. Spilarinn í
suöur óttaðist því að vestur ætti ekki
tígul. Átti slaginn á spaðaás. Tók
hjartaás og gosinn kom frá austri. Þá
hjarta spilað á tíu blinds, svona til aö
sjá hvort austur hefði eitthvað verið að
leika sér meö G-9 í hjartanu. Það var
ekki. Skiptingin orðin nokkuð augljós,
vestur með lengd í spaða og 4 hjörtu.
Suður tók þá ás og kóng í laufi og
trompaði lauf með hjartadrottningu.
Þá hjartaáttu svínað, kóngurinn
tekinn. Þá spaðahjónin og austur gat
‘ékki varið láglitina. Þegar fjögur spil
voru eftir varð hann að kasta frá DGIO
Ég held að þú ættir aö láta ögn af vatni út í þetta áður en
þú hendi r því. Annars gæti sorptunnan sprungið í loft
Vesalings
Emma
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel-
tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
í tígli og laufdrottningu 1510 til N/S.
A öðru borði kom út tígull í 7 hjört-
um. Drepið á ás. Tígull trompaður.
Vestur kastaði laufi. Lauf á ásinn,
tígull trompaður. Vestur kastaði laufi.
Lauf á ásinn, tígull trompaður. Þá K
og 10 í hjarta og spaði á ásinn. Trompin
tekin af vestri með A og D. 13 slagir.
Sex á tromp og sjö háslagir í hinum lit-
unum. A einu boröi töpuðust 7 hjörtu,
þegar suður tók strax tvo hæstu í tígli.
Vestur trompaöi og eftir það fékk
spilarinn ekki nema 12 slagi.
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Scltjaraames: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið sími 51100.
KeflavUt: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vcstmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvUið 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Skák
I sovésku sveitakeppninni í skák í
Kislovodsk haustið 1982 kom þessi
staða upp í skák Psakis, skákmeistara
Sovétríkjanna 1980 og 1981, og alþjóöa-
meistarans Svesjnikov, sem hafði
svart og átti leik.
SVESJNIKOV
I* C 4 • f g h
PSAKIS
16.----Rxd4! 17. Dxd4 - Dxcl 18.
Rd6 - Dxel+ 19. Rxel - Hxd6 og
svarturvann.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek-
anna vikuna 14. janúar tU 20. janúar er í
Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu er gefnar í síma
18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21—
22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstig, alla laugardaga og sunnu-
daga kl. 17—18. Sími 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga.sími 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir;
lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki i sima 22445.
Kcflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
HeimsóknartÉmi
Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
^æ&ngardcild Landspítalans: Kl. 15—16
og 18.30-16.30.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15—16, feður kl. 19.30—20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. BamadeUd kl. 14—18 aUa daga.
GjörgæsludeUd eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
•dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
'20.
VífUsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Lalli og Lína
„Sjáið þið það eltki .. . að það sem þið eieið
sameiginlegt er að þið eruð í samræmi hvort við
annað.”
VistheimUið VifUsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir fimmtudaginn 20. janúar.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Ný stjamstaða veldur
því að heUsa og sjálfstraust lagast og þú verður eins
ákveðinn og þú átt að þér að vera. Þú skalt ekki færast of
mikið í fang á vinnustað og einbeita þér frekar að einka-
lífinu. AðUi af sama kyni mun reyna að fá þig tU við sig.
Fiskarnir (20. feb.—20. mars): 1 dag mun heUsan batna
og þú ættir að láta verða af því að taka þátt í góögerðar-
starfsemi. Þú ættir annaðhvort að hitta ástvin þinn í
rómantísku umhverfi eða eiga góða stund með vini af
sama kyni.
Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Nú mun sól þin skina
svo að um munar í félagsUfi og þú munt verða leiðandi í
ýmsum hópaögeröum. Þér veitist léttara en oft áður að
sjarmera fólk.
Nautið (21. aprU—21.mai):Núættigengiþittá vinnustað
að batna og þú ættir aö gefa þig meira að opinberum
málum en áður því þú gætir náð góðum árangfi. Góður
dagur til ferðaiaga, hvort sem það er í vinnu eða á eigin
vegum.
Tvíburarair (22. maí—21. júní): Trú þín á að gott afl sé
með þér eykst vegna sérkennUegra atburða og góðra
frétta sem þú færö í dag eða næstu daga. Trúmál ættir þú
að leggja rækt við og jafnframt ættir þú að auka víðsýni
þitt á þessu sviði.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): InnUeg samskipti við aðra
verða meiri og umfangsmeiri en áður. Þú munt finna að
hægt er að treysta gömlum vinum en hinir nýrri gætu
reynst þér erfiðir í dag. Þú munt eiga góðar stundir með
ástvini þegar liður á kvöldið.
• Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú mátt búast við ruglingi og
vitleysu í vinnunni. Taktu þvi með jafnaðargeði og
fylgstu vel með aðgerðum vina og sérlega með hverjum
þeir njóta unaðssemda holdsins. Góð samvinna í starfi
síðdegis verður ánægjuleg.
Mcyjan (24. ágúst—23. sept.): Staða stjamanna gefur í
skyn að heilsufar, ástalíf og líkamskraftur þinn sé að
batna. Ofnotaðu ekki hæfileika þína á einskisverðum
sviðum. Einbeittu þér að hollum og gáfulegum málum.
Vogin (24. sept,—23. okt.): Sjálfstraust þitt í fjármálum
eykst. Þú mátt eyða meiru í sjálfa(n) þig en áður. Hugs-
aðu um útlit þitt og fatnaö. Þú hefur misst af tækifærum
út af vanrækslu á þessu sviði nýlega.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Áhugi þinn á feröalög-
- um og auknum samskiptum við frændur og nágranna
eykst. Góðar fréttir af fjárhagnum auka gleði þína og
hver veit nema menningarlegur viðburður verði þér til
ánægju og yndisauka.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Varastu mikla mann-
þröng og eyðistaði í dag. Fatnað ættir þú að kaupa þér
því endalaust er hægt að klæða sig betur. ÁstaUfið
stendur á krossgötum, þú ættirað taka það til endurskoð-
unar.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Nú eykst heppni þin í
. fjárhættuspilum og happdrættum og því ættir þú að
sinna þessu. Anægja í ástum og uppbyggilegar samræð-
ur eru meðal þess sem dagurinn býður upp á. Gerðu eitt-
hvaö fyrir fjölskylduna.
kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á
laugard. 1. maí—1. sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar-
tími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl.
13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Agúst:
Mánud.—fóstud. kl. 13—19.
SErUTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi
36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21.
Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—
1. sept.
BOKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
fyrir fatlaða og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuð vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni,
sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
BOKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið Virka daga
kl. 13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er að-
eins opin við sérstök tækifæri.
ÁSGRtMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardagakl. 14.30—16.
NORRÆNA HUSH) við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 18230. Hafnarfjörður, simi
51366. Akureyri, sáni 11414. Keflavík, sími
2039. Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamames,
simi 15766.
Vatnsveitubiianir: Reykjavík og Seltjamar-
nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi
11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
f jörður, sími 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Krossgáta
/ * n 0>
f 1 *
!o ;/ |
1
/3 1 !Í
)(o □ , i
J 20
Lárétt: 1 sól, 5 greinir, 7 dygg, 9 auk-
ast, 10 röddina, 12 mannvirðing, 13 um-
búðir, 14 fjör, 16 tfl, 17 tryllta, 18 þessi,
19 seöill, 20 dans.
Lóðrétt: 1 púla, 2 tala, 3 hafnaði, 4
sting, 5 atlaga, 6 kvabb, 8 lofaði, 11
brúkar, 15 erfiði, 17 kvæði.
| Lausn á síðustu krossgátu
jLárétt: 1 festa, 5 vá, 7 oft, 9 örin, 10
Irjálar, 11 mölvaði, 13 öldu, 15 kal, 17
skárri, 20 pára, 21 iðn.
«
Lóðrétt: 1 form, 2 stál, 3 tölvur, 4 ara, 5
virða, 6 ánni, 8 fjöl, 12 akri, 13 ösp, 16
lén,18ká, 19 ið.