Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1983, Page 33
DV. MIÐVIKUDAGUR19. JANUAR1983. 37 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Léleg skytta —þóaðleikkonanséfyrrum ungfrú Skotland Elsti bróöirinn í Bee Gees, Barry Gibb, fór nýlega á „skyttirí” í Wales. Hann plummaöi á nokkrar bréfdúfur en aö ööru leyti þótti hann léleg skytta. Menn höföu á oröi aö hann ætti frek- ar aö halda sig viö sönginn og hljóðnemann eöa þá aö æfa sig betur með riffilinn. Eiginkona Barry, Linda, mætti meö honum á skotvöllinn og hvatti mann sinn til dáða. Hún er fyrrv. ungfrú Barry Gibb tókst ekki eins vel upp með riffíUnn og hijóðnemann. Hér er hann með konunni sinni, Lindu, en hún er fyrrum fegurðardrottning Skotlands. Skotland en þaö virðist ekki hafa dug- aö Barry þegar hann lét skotin ríöa af. PWBr / . | Wjíh pJNWy'jri i > -V \ Á. j Jay Aston, í bresku hljómsveitinni Bucks Fizz, sagði nýlega aö hún væri búin aö fá leið á „sykurtónlist” hljóm- sveitarinnar. Hún segist ætla aö snúa sér aö rokkinu og vonast eftir aö verða góöur rokkari. „Eg fer mínar eigin leiðir í þess- um málum ef hljóm- sveitin hefur ekki áhuga. Þaö er ekki upp- örvandi aö vera alltaf í glansbúningum og láta frá sér fara tóma sykur- tónlist,” segir Jay. Þess má geta aö Bucks Fizz er ein al- mesta glimmer-hljóm- sveit sem fram hefur Hljómsveitin Bucks Fizz. Jay Aston er önnur frá komið. hssgri. Sætir tónar — JayAston í Bucks Fizz leið á rrsykurtónlistinniTf Jessica Lang, su besta i aukahlutverki. Steven Spielberg, besti leikstjórinn. Tímamir breytast og mennirnir með Við rákumst nýlega á þessa skemmtilegu mynd i Óþekkt, óþekkt, óþekkt, Gunnar Kvaran, fréttamað- myndasafninu hjá okkur. Hún er tekin árið 1976 og ur útvarps, óþekktur, Halldór Ingi Andrésson, fyrr- það er verið að kynna tívoliplötu Stuðmanna. Á um blaðamaður á Morgunblaðinu, Tinna Gunnlaugs- myndinni má þekkja ýmis kunn andlit. Fremri röð dóttir laikari, HaUdór Runólfsson myndfistargagn- talið frá vinstri: Axel Ammendrup, fyrrum blaða- rýnandi. Aftasta röð frá vinstri: Ásgeir Tómasson, maður á Visi, Steinar Berg plötuútgefandi, Valgeir fyrrum blaðamaður á Dagblaðinu, óþekktur, Þröstur Guðjónsson Stuðmaður, Egill Ólafsson Stuðmaður, Haraldsson blaðamaður, Ólafur Haraldsson, forstjóri Sigurður Bjóla Garðarsson, fyrrum Stuðmaður, Fálkans og Gunnar Salvarsson, fyrrum blaðamaður á Tómas Tómasson Stuðmaður. Miðröð frá vinstri: Visiognúpoppskribentá DV. Ungfrú og herra Útsýn. Keppnin hófst með forvali. Valið var úr hópi veislugesta. Og hér eru þau heppnu. DV-mynd GVA — á nýársfagnaði Útsýnar Nýársfagnaður Utsýnar og árs- hátíð Heimsreisuklúbbsins fór fram í veitingahúsinu Broadway síðastliðið föstudagskvöld. Hátíöin þótti takast vel. Boðið var upp á ýmis skemmti- atriði. Dansflokkur Sóleyjar Jóhannsdóttur sýndi dansinn stripper, Módelsamtökin sýndu föt frá Islenskum heimilisiðnaði, Herra- garöinum og tískuversluninni Assa og margt fleira bar fyrir augu gesta. Mikla athygli vakti fegurðarsam- keppnin um ungfrú og herra Utsýn. Var valið úr hópi gesta. Urslita- keppnin fer síðan fram í vor. -JGH SÓL SKEIN í HEIÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.