Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1983, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1983, Blaðsíða 5
DV. FIMMTUDAGUR 3. FEBROAR1983. 5 SAMBANDIÐ GRÍPUR TIL AÐHALDSAÐGERDA — rekstri sem ekki skilar arði skal hætt ogdregið úr fjárfestingum „Þaö hefur komiö skýrt fram undan- fariö aö fjármagnsmyndun í rekstri samvinnuhreyfingarinnar er ófull- nægjandi. Þegar aö heröir í efnahags- lífi þjóöarinnar kemur þessi veikleiki skýrar fram en ella en forsenda þess aö samvinnustarf í landinu geti aukist er aukin fjármagnsmyndun rekstrar,” segir í nýútkomnu fréttabréfi Sam- bands íslenskra samvinnufélaga. Frá því í október síöastliðinn hefur veriö starfandi á vegum Sambandsins sérstök fjármálanefnd meö þaö mark- miö að gera tillögur um hvernig sam- vinnuhreyfingin eigi aö mæta afleiöingum af efnahagserfiðleikum þjóðarbúsins. Viö skoöun hennar á fjármálastöðu samvinnuhreyfingar- innar kom í ljós aö nauðsynlegt var aö hefja strax víðtækar aðhaldsaðgerðir í rekstrinum til aö auka fjármagns- myndunina meö spamaöi og hagræðingu og meö því aö leita leiöa til aö auka tekjumar. Aögeröir þær sem fyrirhugaðar eru innan samvinnuhreyfingarinnar eru samkvæmt tillögum sem fjármála- nefndin setti fram í sex liöum. Þar segir að hefja skuli aögerðir til sparnaöar og hagræðingar í öllum samvinnurekstrinum og kannaöar verði sérstaklega rekstrareiningar sem skila tapi. Ef rekstrargmndvöllur þeirra er lítill eöa vafasamur og áhrif þeirra á reksturinn óverulegur á aö hætta starfsemi þeirra. Þá er fyrir- hugaö aö auka viðskipti innbyröis innan hreyfingarinnar, aö marka útlánastefnu meö þaö í huga aö minnka f járbindingu í útlánum og aö auka veltuhraða vömbirgöa. Síöan segir um fyrirhugaöar aögerðir: „Ekki verður efnt til fjár- festinga á árinu 1983 nema í algjörum undantekningartilvikum og aö undan- gengnu ströngu arðsemismati, ja&i- framt því aö fjármögnun sé tryggö. Fjárfestingar sem þegar em hafnar framkvæmdir viö veröa teknar til gagngerðrar endurskoöunar og kannað hvort hagkvæmara sé aö stöðva þær eöa halda áfram fram- kvæmd. Ef framkvæmdum verður haldiö áfram þá munu þær miðast við hagkvæmustu áfangaskiptingu.” Gert er ráö fyrir að myndaöur verði sér- stakur vinnuhópur sem hafi þaö hlut- verk aö heimsækja kaupfélögin til aö aðstoða viö þessar aðgeröir og fylgjast með framkvæmd þeirra. Stjóm SlS tilnefndi þá Val Arnþórs- son, stjórnarformann Sambandsins, og LOFTVERKFÆRI Seljum í dag og næstu daga DESOUTTER loft- verkfæri meö verulegum afslætti. KYNDILL HF.f Stórhöfða 18, Reykjavík, Sími 85040. VERKAMANIMABÚSTAÐIR í HAFNARFIRÐI Stjóm verkamannabústaða í Hafnarfirði hefur ákveðið að auglýsa að nýju eftir umsóknum vegna Víðivangs 1. Þeir einir hafa rétt til kaupa á íbúð í verkamannabústööum sem uppfylla eftirtalin skilyrði: a) Eiga lögheimili í Hafnarfirði. b) Eiga ekki íbúð fyrir eða samsvarandi eign í öðru formi. c) Hafa haft meðaltekjur fyrir sl. þrjú ár sem séu ekki hærri en kr. 91.500,- fyrir einhleyping eða hjón. Fyrir hvert barn innan við 16 ára aldur sem er á framfæri umsækjenda bætast við kr. 8.100,-. Greiðslukjör: Umsækjandi, sem fær úthlutað íbúð, skal inna af hendi greiðslu sem nemur 10% af verði íbúðar og greiðist í tvennu lagi. Fyrri helmingurinn greiðist innan átta vikna frá idagsetningu tilkynningar og úthlutun íbúðar en seinni helmingurinn samkvæmt nánari ákvörðun stjórnar. Þeir aðilar sem sóttu um þann 9. nóv. 1982 — 1. des. 1982 þurfa ekki að endurnýja sínar umsóknir. Allar aðrar umsóknir þarf aðendurnýja. Umsóknareyðublöð liggja frammi á félagsmálaskrifstofunni, Strandgötu 6 og ber að skila umsóknum þangað eigi síðar en 18. febrúar nk. Hafnarfirði, 1. febrúar 1983. Stjórn verkamannabústaða í Hafnarfirði. Gunnar Sveinsson kaupfélagsstjóra til að vera fjármálanefndinni til ráöu- neytis. Á sameiginlegum fundi þeirra kom fram aö full samstaöa var um að grípa nú þegar til aðgerða í samræmi viö tillögur nefndarinnar. -ÓEF. „Andvígur lögunum engu að síður" — segir Magnús H. Magnússon, sem flytur breytingar tillögur við bráðabirgðalögin Magnús H. Magnússon varafor- maöur Alþýðuflokksins flytur breytingartillögur viö bráöabirgöar lögin. Tillögumar ganga út á aöekki sé notaö jafnmikið og lögin gera ráö fyrir af upphækkun á verði skreiðar- birgða, fyrr en séö verður hvernig fer um sölu þeirra. Þessar tillögur kynnu aö verða samþykktar og þar meö sá liöur laganna semfjallarum ráöstöfun gengismunar. Þýöir þetta að Magnús geti hugsað sér að styðja framgang laganna, veröi tillögurnar samþykktar? „Nei,” sagöi Magnús, í viðtali við DV í morgun. „Eg er sem fyrr andvígur meginþáttum lag- anna, um skeröingu verðbóta og vörugjald og mun greiða atkvæöi gegnþeim.” -HH. V ÓUgWLHN LmjGflR^^OLL Verksmiðjuútsalan iBlossahúsinu — Ármúla 15. Sími 86101. OPIÐ í dag, fimmtudagog föstudag kl. 10—22 laugardaglkl. 10—19 ■SIBUMfft » hRMVULI 15 Og nú geturöu verslaö á kreditkortiö þitt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.