Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1983, Blaðsíða 1
Alþingi samþykkti í gærkvöldi að
mótmæla ekki samþykkt Alþjóða
hvalveiöiráðsins um hvalveiöibann
árið 1986. Breytingartillaga meiri-
hluta utanríkismálanefndar við
þingsályktunartillögu um mótmæli
gegn hvalveiðibarmi var samþykkt,
að viðhöfðu nafnakalli, með 29
atkvæðum gegn 28, 3voru fjarver-
andi.
Mikil fundahöld voru tvo síðustu
daga um hvalveiðimálið og skiptust
flestir þingflokkar í afstöðu sinni.
Aðeins Alþýðubandalagið hafði yfir-
lýsta stefnu, það vildi láta banni
ómótmælt.
Utanríkismálanefnd, sem haföi
málið til umfjöllunar síðan á
mánudag, skUaði síödegis í gær
tveim nefndarálitum. Meirhlutinn
vUdi mótmæla hvalveiðibanni en
minnUilutinn hið gagnstæða (sjá bls.
3). Eftir nokkrar umræður var gert
fundarhlé tU klukkan 18.00. Þá var
umræðum fram haldið tU kl. 21.00,
eöa þegar mælendaskrá hafði tæmst.
Þaö var gífurleg spenna í þingsölum
er gengið var tU atkvæða og
áhorfendapaUar þétt setnir eins og
þeir höfðu verið aUan daginn. Eiður
Guönason fór fram á nafnakall og
gerðu gerðu aUmargir þingmenn
grein fyrir atkvæði sínu. Þar kom
skýrt fram að margir samþykktu
nauðugir vUjugir: „Ekki um
náttúruverndarmál að tefla. Hins
vegar stöndum víð frammi fyrir
viðskiptaþvingunum frá stórveldi.
Eg neyðist tU að segja já.” „Rökstyð
afstöðu mína með hugsanlegum
viðbrögðum bandarískra neytenda.”
„I þessu eigum við að lúta vísinda-
legum rökum. Við eigum ekki aö láta
erlenda þrýstUiópa segja okkur fyrir
verkum.” „Ekki með glöðu geði sem
ég feUst á þessa tUlögu." „Menn eru
að reyna að kaupa sér frið áfölskum
forsendum. Islendingar afsala sér
Flestirbankar
reknirmeð tapi
— sjá viðskipti
bls. 18
AðhaldhjáSÍS
— sjá bls. 5
barsmíðaraukast
— þéni konan meira
en eiginmaðurinn
— sjá bls. 36
Það er ekki heiglum hent
að heimsœkja bóndann á
Egilsstöðum í Ölfusi og
hans fólk. íshröngl og
jakaburður einangraði
bœinn í vikutíma og er veg-
urinn hafði verið ruddur
stóðu eftir mannhœðarháir
jakar. Sjá nánar á bls. 4.
DV-mynd E. Ól.
rétti sínum með því að samþykkja
þetta bann.”
Klukkan rúmlega 21.30 í gærkvöldi
voru úrslitin ljós, hvalurinn við
Island verður friðaður frá árinu 1986.
Eitt atkvæði á Alþingi réð því.
JBH
Kristján Loftsson,
forstjóri Hvals hf.:
„ Veríð að
afsafa sér
lýdveldinu”
„Eg álít aö þetta sé fyrsta
skrefið í áttina til þess aö menn
afsali sér lýðveldinu,” sagði
Kristján Loftsson, forstjóri Hvals
hf., að lokinni atkvæðagreiðslu í
þinginu. „Menn eru með þessari
samþykkt að afsala sér því í
hendur utanaðkomandi aðUa.”
Hann sagði einnig að þegar
þingið beygi sig fyrir einhverju
ímynduðu verði ekki langt
þangað tU eitthvað svipað
kröfumál til þess kemur upp .”
Kristján kvað ómögulegt að
segja hvað út úr öllu þessu kæmi
og hvort hvalveiöar gætu
nokkurn tíma hafist aftur eftir að
bann tekur gUdi. En hvaö verður
þá um fyrirtækið Hval hf.? „Þaö
verða hluthafarnir að ákveða,”
segir hann.
-JBH.
Eyþór Einarsson,
formaður
Náttúruverndarráðs:
Gott eitt
um niður-
stöðuna
að segja
„Eghef auðvitað bara gott eitt
um þessa niðurstöðu að segja.
Þetta er í fuUu samræmi við það
sem Náttúruvemdarráð lagði
til,” sagði Eyþór Einarsson, for-
maöur Náttúmvemdarráðs, um
þá ákvörðun Alþingis að mót-
mæla ekki hvalveiðibanninu.
Eyþór var að þvi spurður
hvort hann teldi að látið hefði
verið undan ágengum banda-
rískum þrýstihópum í þessu
máli. Hann sagðist ekki vita hvað
ráðið hefði afstöðu einstakra
þingmanna en hann teldi að svo
hefði ekkiverið.