Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1983, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1983, Blaðsíða 34
34 DV. FIMMTUDAGUR3. FEBRÚAR1983. Sviösljósið Sviðsljósið Svíðsljósið nema dóttír hans, Sean, eigi eftír að skrifa um þær báðar. Það þyrfti ekki að vera svo leiðinlegt að skrifa þær bækur og hvað þá að lesa. Derek sá rautt Það er sagt aö leikstjórinn frægi John Derek hafi séö rautt þegar hnn uppgötvaði aö dóttir hans, Sean, heföi í hyggju aö skrifa bók um fyrr- umkonuhans, LinduEvans. Hann man enn sællar minningar eftir bókinni sem hún skrifaði um hann sjálfan þar sem hún fór ekkert alltof ljúfum orðum um hann. Derek hringdi því strax í Lindu og sagði henni að nú yrði aö taka í taumana á stúlkukindinni og þetta yrði að stöðva. Linda tók símtali Dereks vel en sagði að því miður heföi hún ekkert við það að athuga, þótt stúlkan skrifaði um sig, auk þess sem hún ætlaði sjálf að hjálpa við útgáfuna. Ekki féll þetta íkramiðhjáDerek. Þess má geta aö Sean er dóttir Dereks frá hjónabandi hans og leik- konunnar Patí en þaö var jafnframt hans fyrsta hjónaband. Ekki sakar heldur að minna á að Linda Evans leikur aðalhlutverkiö í myndaflokknum Dynasty, sem nú er sápuþáttur númer eitt í Banda- ríkjunum hvað vinsældir snertir, og hefur rutt sjálfu DaUasfólkinu í þriðja sæti. „Strákar, snákarnir, þeirlifi,"segirsnákatemjarinn Anita. Hún segir einnig að bæði hún og snákarnir sóu á uppleið og þvi til sönnunar tekur hún fast i bikinibuxumar. Allt á uppleið hiá henni Anitu ,jStrákar, snákamir, þeir lifi,” sagði bandaríski snákatemjarinn Curvy Anita Merritt þegar þessi mynd vartekinaf henní. Hún sagöi að sná.kar væru á uppleið og þeir væm fallegar og góöar skepnur. „Sjáið til dæmis hann B.C. Hann er sérlega indæU og ég hef gaman af því, þegar hann er að abbast þetta um hálsinn á mér.” Anita sagði ennfremur að B.C. væri farin að fá tilboö um að leika í kvik- myndum og það gUti um hana líka. Við vonum að þeim vegni báöum vel innan um kvikmyndatökuvélamar og að snákurinn reki ekki út úr sér tunguna umof. Sonur sæll, þín bíður „lordalíf” — sagði mamma hans Skarphéðins Sumir menn hafa fuUyrt að líf hunda sé bölvað hundalíf. En ekki em allir þó á þeirri skoðun, tU dæmis hundamir sjálfir. Einn þeirra sem segir aö líf hunda sé ekkert hundalíf er móðir hans Skarphéöins litla sem fæddist nýlega í Ewell í Englandi. Þau eru af kínversku hundakyni sem nefnt hefur verið Shar- Pei. Þegar Skarphéðinn litli hjúfraði sig upp að móður sinni, henni Honeysuckle, sagði hún með stolti: „Þitt líf, drengur, verður sko ekkert hundalif, þótt forfeður okkar hafi orðið að Ufa slíkulífi.” Shar-Pei hundarnir voru nefnilega hér áður skæðir bardagahundar og vom sem slíkir sérstaklega þjálfaðir. Og þeirra þykka skinn verndaði þá fyrir hnjaski. En nú á dögum em Shar-Pei hund- arnir orðnir sjaldgæfir og eftirsóttir af heldra fólki í Englandi. Og þar lifa þeir sannköUuðu, ,lordalífi ”. „Forfeður okkar voru sannir bar- dagamonn sem gáfust aldrei upp. En nú lifum við sönnu „lordalifi" og getum leikið okkur allan daginn." Skarphóðinn FifHsson hjúfrar sig upp að móður sinni henni „Hun- angsblómi". Og hór er faðirinn, Dandelion IFifill) eða gæti allt eins verið fíóti rauna- mæddi. „Ég var mjög ánægður með þó hjá Álafossi þegar þeir lögðu teppið hjá mór. Að visu krumpast það aðeins við enni og nef en óg fókk það nú einu sinni með afslætti."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.