Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1983, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR1983.
33
XQ Bridge
Eftirfarandi spil, sem kom fyrir í tví-
menningskeppni stórmótsins aö Hótel
Loftleiðum um helgina, vakti hvaö
mesta umræðu.
Norðuk
* 1054
■v1 KD4
<> KD10642
* 3
VtSTllt Austuii
A D * K73
<? 7 V Á98652
0 G9753 o enginn
* DG9862 * ÁK104
SUÐUR
* ÁG9862
V G103
<> Á8
+ 75
Eins og sést á spilunum standa sex
lauf á spil vesturs-austurs. Hjartað
fellur 3—3. En það er hægara sagt en
gert aö ná laufsamning, þegar suður-
norður byrja að segja meö krafti á spil-
in. Þaö voru því fáir, sem spiluðu lauf-
’ samning á spilið, hvað þá slemmu.
Víða voru spilaðir fjórir spaöar í
suöur, sem með bestu vörn má setja
tvo niður. Daninn Stig Werdelin fékk
að vinna f jóra spaða á spilið og var allt
annað en hrifinn af vörn mótherjanna.
„Áttirðu ekki hærra hjarta en tvist-
inn,” sagði hann við austurspilarann
eftir spilið. Sagnir gengu þannig, Jens
Aukennorður:
Suöur Vestur Norður Austur
1S pass 2T 2H
2S pass 4S p/h
Vestur spilaði út einspili sínu í
hjarta. Austur drap á hjartaás og
spilaði hjartatvistinum til baka. Osk
um lauf en auðvitaö átti austur aö spila
hjartaníu. Osk um tígul. Nú, vestur
trompaði hjartað með drottningu og
spilaöi litlu laufi. Þar með var draum-
urinn búinn. Austur drap og það var
síðasti slagur varnarinnar. Werdelin
fékk næsta slag á hjartakóng blinds.
Svínaði trompgosa, trompaði lauf í
blindum og svínaði aftur spaða.
Skák
Viktor Kortsnoj var í miklu óstuöi á
sigurvegaramótinu í HoUandi, sem
lauk um helgina. Lék oft illa af sér.
Þessi staöa kom upp í skák hans viö
Seirawan í 11. umferðinni. Kortsnoj
hafði svart og átti leik og var auövitað í
tímahraki.
39. — -Hb5 40. Hxe8 og Kortsnoj gafst
upp.Missir mann.
Vesalings
Emma
Mitt vandamál er það að 16% af einhverju er alis ekki
neitt.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarf jörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkviiið 1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apótekanna vikuna 28. jan.— 3. feb. cr í
Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Þaö
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en tU kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu er gefnar í síma
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag ki. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akur-
eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21—
22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
„Mér finnst krítarkortið þitt alveg stórsniðugt.”
Lalli og Lína
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur, og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur, simi
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni
viö Barónsstíg, alia laugardaga og sunnu-
daga kl. 17—18. Sími 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjamarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16
og 18.30-16.30.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl.
15-16, feður kl. 19.30—20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: AUa daga ki.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
LandspítaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
15.30.
BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19—19.30.
Hafnarbúðir: Aila daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VífUsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga
kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á
laugard. 1. maí—1. sept.
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir föstudaginn 4. febrúar.
Vatnsberinn (21.jan.-19.feb.): Þú ættir aö varast óhóf og
eyðslu í óþarfa. Samt sem áður ætti þörf þín til að iáta á
þér bera og vera í sviðsljósinu að verða vel fuUnægt.
Tekjurnar aukast hjá þér á næstunni.
Fiskamir (20.feb.-20.mars): Að vanda ertu í miklu stuði
'í dag, eins og oftast á föstudögum. Skemmtu þér í vina-
hópi en gleymdu samt ekki þeim sem þér er kærastur.
Borðaðu ekki of mikið þó að vel sé veitt.
-Hrúturinn (21.mars-20.aprU): Þú ert bjartsýn mann-
eskja inni við beinið þó að þú látir stundum svartagaUs-
raus hafa áhrif á þig. Gerðu framtíðaráætlanir. Gefðu
engin loforð sem þú getur ekki staðið við.
Nautiö (21.aprU-21.mai): Skapið er að batna hjá þér og
,þú ættir að láta aðra njóta þess. Farðu því út á meðal
manna, því maður er manns gaman, en fyrir aUa muni
eyddu ekki of’miklu. Láttu vini þína ekki plata þig til að
leggja út í ótímabæra f járfestingu.
Tvíburarair (22.maí-21.júní): Hvernig væri að fara fram
‘á bætta vinnuaðstöðu í dag? Vertu samt ekki of bjart-
sýnn því ýmislegt getur komiö upp. Farðu í partí með
vinum eða vinkonum en láttu engan af gagnstæðu kyni
koma nálægt.
Krabbinn (22.júní-23.jálí): Þó þú sért óvenjuhress í dag
akaltu minnast þess að dagur kemur eftir þennan dag.
Því ættir þú að varast óþarfa eyðslu. Taktu ekki þátt í
f járhættuspili þvi þú tapar pottþétt. Treystu á sjálfan þig
því hver er sinnar gæfu smiður.
> Ljónið (24.júlí-23.ágúst): I raun og veru verður þetta
góður dagur þó að eitthvað geti komið upp sem erfitt
verður að kyngja. En þegar fram líða stundir verður það
til góðs.
„Meyjan (24.ágúst-23.sept.): Þú býrð við öryggi og ættir
‘að varast að stofna því í hættu. I alla staði á þetta að
verða góður dagur og njóttu hans því með þínum nán-
ustu. Farðu til tannlæknis því stjörnurnar eru hagstæðar
tannviðgerðum og jafnframt viðgerðum.
Vogin (24.sept.-23.okt.): Þú mátt búast við smávægilegu
slysi eða leiðindum á vinnustað. Láttu það þó ekki eyði-
leggja fyrir þér annars góðan og skemmtiiegan dag.
Gefðu ekki nein loforð sem óvíst er að þú getir staöið við.
^Sporðdrekinn (24.okt.-22.nóv.): Skapið er gott, fjárhag-
urinn er skárri en áður. Elskan þin er í fínu formi og því
þá ekki að skella sér út fyrir bæjarmörk. Heilladrjúgt
gæti einnig reynst að brugga, kaupa antík mublur, fara
til tannlæknis, en forðastu fjárhættuspil.
Bogmaðurinn (23.nóv.-20.des.): Bogmaður! Spenntu
ekki bogann of hátt. Boginn getur brugðist þegar minnst
varir og mundu hvernig fór fyrir Gunnari á Hlíðarenda.
Hallgerður langbrók býr í öllum og mundu því aö hver er
sinnar gæfu smiður.
Steingeitin (21.des.-20.jan.): Skelltu þér á gamla góða
skemmtistaðinn þar sem þú áttir svo góðar stundir i
æsku. Hugsaðu um heilsuna og stundaöu sport. Þú ættir
að reyna að kynnast nýju fólki því stöðnun er á næsta
leiti aö öðrum kosti.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar-
timi að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl.
13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Agúst:
Mánud.—föstud. kl. 13—19.
SERÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi
36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21.
Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—
1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
fyrir fatlaða og aldraða.
HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, sími
27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuð vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni,
sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERISKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er að-
eins opin við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNH) viö Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur oe Sel-
tjarnarnes, sími 18230. Akureyri, sími 11414.
Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjöröur, sími 25520. Seltjamames,
sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími
11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
f jöröur, simi 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
umtilkynnistí 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svaraö allan
sólarhringinn.
Tekiö er viÖ tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borg-
arstofnana.
Krossgáfa
/ z 3 7“ &
T~\ I r
9 J
10 // Tz
li ie 77“ 10 i?
1 W
Zl
Lárétt: 1 tilviljun, 7 kaun, 8 sáld, 9
spyma, 10 vætan, 13 káma, 16 orm, 18
eins, 19 ræktað, land, 20 tala, 21 skjalið.
Lóðrétt: 1 hampa, 2 æsa, 3 lík, 4 trekk,
5 spil, 6 þráöur, 8 húö, 11 vegur, 12 lær-
dómi, 14 tæki, 17 geit, 18 kall.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 volduga, 7 ís, 8 jónas, 10 stór,
11 aum, 12 aurar, 14 ra, 15 þristur, 17
væn, 19 nam, 20 orna, 21 rák.
Lóðrétt: 1 vísa, 2 ostur, 3 ljórinn, 4 dór,
5 gaurum, 6 asma, 9 nartar, 13 asna, 15
þvo, 16 rok, 18 ær.