Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1983, Blaðsíða 21
20
DV.FIMMTUDAGUR 3. FEBRUAR1983.
DV. FIMMTUDAGUR3.FEBRÚAR1983.
21
íþróttir
íþróttir
íþrótt
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Rix het ja Arsenal
á Elland Road
- skoraði jöfnunarmarkið 1-1
gegn Leeds á elleftu stundu
Leikmenn Arsenal sluppu heldur
betur meö skrekkinn á EUand Road í
ensku bikarkeppninni í gærkvöldi þar
sem liðin skUdu jöfn eftir framleng-
ingu. Staöan var 0—0 eftir venjulegan
ieiktíma og þurfti því aö framlengja.
Þegar aöeins 15 sek. voru eftir af fram-
lengingunni skoraði Aiden Butter-
worth fyrir Leeds eftir hornspyrnu frá
Eddie Gray og héldu þá aUir aö sigur
Leeds væri í höfn.
Svo var ekki, því aö þegar tvær mín.
voru komnar yfir framlenginguna —
tafir vegna meiðsla, fékk Arsenal
aukaspyrnu 25 m frá marki Leeds.
Graham Rix tók spyrnuna, sendi knött-
inn fram hjá varnarmúr Leeds og
knötturinn þandi út netmöskvana.
John Lukic markvörður sofnaöi þarna
illilega á veröinum. Arsenal var betri
aðilinn í leiknum.
Liðin verða að leika aftur — á mánu-
daginn á Highbury í London. Það verð-
ur því nóg að gera hjá leikmönnum
Arsenal í næstu viku því að þeir leika
þar gegn Man. Utd. á miðvikudaginn í
deildarbikarkeppninni.
Thompson rekinn af
leikvelli
Norwich sló Coventry út á Carrow
Road 2—1. Mark Hateley færöi
Coventry óskabyr jun með því aö skora
strax. Þaö leit síðan Ula út hjá Norwich
þegar Martin O’NeiU þurfti aö yfirgefa
völUnn meiddur. Keith Bertschin jafn-
aöi 1—1 fyrir heimamenn og síðan
þurfti að framlengja leikinn. Þá var
Graham Rix
Garry Thompson hjá Coventry rekinn
af leikveUi — á 94. mín., þannig að leik-
menn Coventry léku aöeins tíu síðustu
26 mín. leiksins. Norwich nýtti sér það
vel og skoraöi Mark Barham sigur-
markið 2—1 á 96. mín.
-hsím/-SOS
Þorsteinn leikur sinn
fyrsta leik
gegn nýja félaginu
Þorsteinn Ölafsson, fyrrverandi
landsliðsmarkvörður í knattspyrnu,
hefur eins og kunnugt er ákveðið að
leika með Þór frá Akureyri í 1.
deUdinni i knattspyrnunni í sumar.
Þorsteinn er kominn tU landsins frá
Svíþjóð, þar sem hann hefur verið und-
anfarin ár, og mun að öUum líkindum
leika sinn fyrsta leik á íslandi um
næstu helgi.
Verður sá leikur ekki með nýja
félaginu heldur á móti þvi. Þorsteinn
ætlar að leika með Keflvíkingum í 3.
deUdinni í handknattleik í Keflavík á
laugardaginn en þá á ÍBK einmitt að
leika við Þór frá Akureyri.
-emm/klp-
|ll IIIÍ
illll L
jjp
■■ 'A»X*£'é>rZ
körfuboltaskórnir nýkomnir. ^>ös^set'
1
Klapparstíg 44,
1 nqiélf/ sími 11783.
Antwerpen
slegið út
íBelgíu
— tapaði óvænt heima
fyrirGentígærkvöldi
Frá Kristjáni Bernburg, frétta-
manni DV í Belgíu: — Pétur
Pétursson og félagar hans hjá
Antwerpen voru í gærkvöldi
slegnir út úr belgísku bikar-
keppninni af AA Gent á heimavelli
Antwerpen.
Komu þau úrslit mjög á óvart,
því fyrri leik liöanna í bikar-
keppninni lauk með jafntefli 1—1
og í millitíðinni hefur Antwerpen
sigrað AA Gent í 1. deildar-
keppninni 5—1.
Auk þessa var aUt í upplausn hjá AA
Gent fyrir þennan leik. Þjálfari liðsins,
Robert Guthals, sem er taUnn einn
besti þjálfari Belgíu og jafnframt
skólastjóri belgíska knattspymuþjálf-
araskólans, var rekinn frá félaginu
daginn áður og voru ekki allir sáttir við
það.
Ástæðan fyrir brottrekstri hans er
mjög svo furðuleg. AUir hjá félaginu
viðurkenna hann sem afburða þjálfara
en þeir sem þar ráða rikjum segja að
hann sé aUt of góður í sér og því var
hannlátinnhætta!!
Aöstoöarmaður hans, Ervin Vanden
Dale, tók við liðinufyrir þennan leik og
leiddi þaö fram til sanngjams sigurs
1—0 yfir Antwerpen á útiveUi í bikar-
keppninni í gærkvöldi. -KB/-klp-
■■Við erum orðnir
dauðuppgefnir...”
— og bíðum spenntir eftir að komast heim, sagði Alfreð Gíslason, eftir
sigur íslands í Lilleström 21-20 íæsispennandi leik
Frá Jóni Einari Guðjónssyni —
fréttamanni DV í Noregi: — Þetta
hefur verið mikið álag á okkur og viö
erum orðnir dauðþreyttir og bíðum
spenntir eftir því að komast heim, —
sagði Alfreð Gislason, langskytta
íslenska liðsins, eftir að íslendingar
höfðu lagt Norðmenn að veUi 21—20 í
æsispennandi leik hér í Lilleström í
gærkvöldi. Norðmenn höfðu góðar
gætur á Alfreð — fóru strax út á móti
honum þegar hann fékk knöttinn.
Norðmenn mættu ákveðnir til leiks
— ákveðnir í að hefna ófaranna frá
Drammen. Þeir voru grimmir í vörn-
inni og skipulagið var meira í sóknar-
leik þeirra. Aftur á móti vom
Islendingar, sem léku án FH-inganna
Kristjáns Arasonar og Hans
Guðmundssonar, seinir í gang og
rönkuðu þeir ekki við sér fyrr en
Norömenn voru komnir yfir 4—1 og
þegar 5 mín. vom tU leikhlés var
staðan 8—5 fyrir Norðmenn. Þá settu
íslensku leikmennirnir á fuUt —
skomðu fimm mörk gegn einu marki
Norðmanna og komust yfir 10—9.
Seinni hálfleikurinn var síðan í
járnum — liðin skiptust á um að hafa
forustuna og vom Norðmenn yfir 16—
15 um miðjan hálfleikinn. Þá jafnaði
Steindór Gunnarsson 16—16 og eftir
„Megum ekki gera
okkur loftbólu”
— sem springur við minnstu snertingu,
segir Hilmar Björnsson landsliðsþjálfari, sem
varar við of mikilli bjartsýni
„Að sjálfsögðu er ég ánægður með
sigrana gegn Norðmönnum og leikur-
inn hér í Lilleström var besti annar
leikur okkar í Norðurlandaferðinni.
Það hefur komið margt fram sem þarf
að lagfæra fyrir B-keppnina í Hol-
landi,” sagði Hilmar Bjömsson, lands-
liðsþjálfari íslands, eftir sigur íslend-
inga gegn Norðmönnum.
Hilmar sagði að leikmenn íslenska
liðsins væru ekki líkamlega þreyttir
eftir flakkið um Norðurlöndin. — Það
Bradford vill fá
miklar skaðabætur
— lið félagsins í 3. deild hefur ekki unnið leik síðan Roy McFarland
fórtil Derby
„Þetta nær ekki nokkurri átt. Ef við
verðum dæmdir til að greiða Bradford
City þessar skaðabætur getum við eins
lagt félagið niður. Nógir eru f járhags-
erfiðleikarair fyrir,” sagði Stevenson,
formaður stjórnar Derby County, eftir
að krafa hafði komiö fram í gær frá
Bradford að Derby greiddi Bradford
200 þúsund sterlingspund í skaðabæt-
ur fyrir að hafa tælt þá Roy McFariand
og Mick Jones frá Bradford til Derby.
I fyrradag dæmdi enska knatt-
spyrnusambandiö Derby í tíu þúsund
sterlingspunda sekt vegna þessa máls
— fyrir brot á reglum sambandsins.
. Derby hefur ákveðið að áfrýja ekki því
máli — en svo kom skaðabótakrafa
Bradford. Það mál fer fyrir dómstóla
Kemstb-liðið
íaðra umferð?
Síðasti leikurinn í fyrstu umferðinni í bikar-
keppni karia í körfuknattleik verður leikinn í
Iþróttahúsi Kennaraháskólans í kvöld. Eigast
þar við 1. deildarlið ÍS og 1. flokkslið eða b-Iið
ÍR.
ef að líkum iætur.
Bradford gekk vel í 3. deild undir
stjórn McFarland og Jones en eftir að
þeir fóru hefur hallað undan fæti.
Trevor Cherry, fyrrum enskur lands-
liðsmaöur hjá Leeds tók við stjórninni
hjá Bradford. Síðan hefur liðið leikið
tíu leiki og ekki unnið einn einasta. Að-
sókn hefur falliö um helming. Svo virð-
ist sem Cherry hafi ekki ráðið við verk-
efnið hjá Bradford, en hann leikur
einnig meö liöinu í 3. deild. Greinilegt
að þetta mál Bradford og Derby verð-
ur mjög í sviðsljósinu á Englandi
næstu vikumar.
hsim
Motherwell út í
framlengdum leik
Skoska liðið Motherwell, með
Jóhannes Eðvaldsson í fararbroddi,
var slegið út úr skosku bikarkeppninni
í gærkvöldi á heimavelli sínum af 1.
deildarliðinu Clyde.
Jafntefli varð í fyrri leiknum 0—0 en
Clyde sigraöi í leiknum í gsrkvöldi 4—
3 eftir framlengdan leik. Motherwell
var lengst af yfir en Clyde náði að
jafna 3—3 fyrir leikslok og skoraði svo
sigurmarkiö í framlengingunni.
I -klp
I
Ron
Green-
wood
Greenwood
með ástralska
landsliðið
—ámóti Englandi
Ron Greenwood, fyrrverandi landsliðs-
þjáifari Englands í knattspyrnu, hefur tekið
að sér að aðstoða ástralska landsliðið i
knattspymu fyrir landsleikina við England,
sem verða í Ástralíu 12., 15. og 19. júní nk.
Greenwood, sem stjómaði enska landslið-
inu í fimm ár og hætti með það eftir HM-
keppnina á Spáni sl. sumar, verður hægri
hönd núverandi þjálfara ástralska lands-
Iiðsins Les Scheinflug.
-klp
er frekar andleg þreyta sem hefur
komið upp, sem fylgir því að lifa hótel-
lífi — eða búa í ferðatöskum.
— Hefur ferðin ekki verið góður
undirbúningur fyrir B-keppnina?
— Þaö hefur engin reynsla komiö á
það því að það verður B-keppnin sjálf
að segja til um.
— Hilmar, nú er fólk hér á íslandi
mjög ánægt með árangur ykkar í
Norðurlandaferðinni og byrjað að tala
um það að bjart sé framundan. Hvað
vilt þú segja um það?
— Eg er orðinn þreyttur á þannig
tali. Það hefur sýnt sig undanfarin ár
að okkur ber að varast alla bjartsýni.
Við megum ekki gera okkur loftbólu
sem springur svo við minnstu snert-
ingu. Við munum eftir því hvemig fór í
Frakklandi eftir að við höföum unnið
glæsilegan sigur gegn A-Þjóðverjum.
Við eigum erfiöa keppni framundan og
of mikil bjartsýni og umtal um hvað
landslið okkar sé orðið gott þjónar eng-
um tilgangi. Það eru leikirnir í B-
keppninni sem ráða úrslitum en ekki
leikir okkar gegn Dönum, Finnum og
Norðmönnum, sagði Hilmar. _goS
Alfreð skor-
aði mest
Alfreð Gislason skoraði flest mörk
islenska landsliðsins i Norðurlanda-
reisunni — hann skoraði 31 mark t
leikjunum gegn Dönum, Finnum og
Norðmönnum en næstur kom Kristján
Arason með 29 mörk. Hann hvíldi í
gærkvöldi.
Þeir sem skoruðu mörk landsliðsins
voru:
Alfreð Gislasson.............31
Kristján Arason..............29/11
Hans Guðmundsson.............16
Guðmundur Guðmundsson........13
Sigurður Sveinsson...........11/3
PáU Ólafsson.................11
Bjarai Guðmundsson............9
Ólafur Jónsson................8
Steindór Gunnarsson...........8
ÞorgUs Óttar Mathiesen.........6
Jóhannes Stefánsson............1
Þorbjöra Jensson..............1
-SOS.
íþróttir
íþróttir
Iþróttir
(þróttir
það komust Norömennirnir aldrei yfir
— jöfnuðu 19—19 og 20—20. Þegar 3
min. voru td leiksloka skoraði Páll
Olafsson sigurmark íslands eftir
skemmtilega leikfléttu, en lítið bar á
þeim í leiknum. Norðmenn gerðu
örvæntingarfulla tilraun tU að jafna og
þeir fengu sitt síðasta tækifæri til þess
þegar leiktíminn var útrunninn. Tóku
þá aukakast, en knötturinn hafnaöi í
varnarvegg íslenska liðsins.
íslendingar voru seinir í gang í
leiknum — greinUeg þreyta var í her-
búðum þeirra eftir erfiða Norður-
landareisu. Það var enginn einn sér-
stakur leikmaður sem mikið bar á.
íslenska liðiö var jafnt. Þjálfari
norska liðsins var ánægður eftir
leikinn, sagði að leikur sinna manna
hefði veriö betri en í Drammen.
Þeir sem skoruðu mörk íslenska liðslns
voru: Sigurður S. 6/3, Alfreð 4, Steindór 3,
Páll Ölafsson 2, Þorgils Öttar 2, Guðmundur
2, Ölafur J. 1 og Bjarni 1. -JEG/-SOS.
Heimsmet í
langstökki
A-þýska stúlkan Heike Daute setti
heimsmet í langstökki innanhúss í gær-
kvöldi er hún stökk 6,88 m í A-Berlín.
Þessi 18 ára stúlka bætti met Svetlana
Vanyuchina um 5 cm. -SOS
Þórdis Gísladóttir.
Týr
stöðvaði
Fylki
Sigurlás Þorleifsson skoraöi 14 mörk úr 16
skottilraunum þegar Týr stöövaði sigurgöngu
Fylkis í 3. deildinni í handknattleik karla í
Vestmannaeyjum í fyrrakvöld. Týr, sera ekki
hefur leikiö einn einasta leik í deildinni síðan í
lok nóvember, eða í 9 vikur, sigraöi í lciknum
24—23.
Staöan í 3. deildinni eftir þennan leik er nú
þessi:
Fylkir
ReynirS.
Þór Ak.
Akranes
Keflavík
TýrVe.
Dalvík
Skallagr.
ögri
10 9 0
10 7 1
9 5 2
9 5 1
9 5 1
9 4 1
7 2 0
11 2 0 9
10 0 0 10
222—165
258—188
234—165
244—176
211—167
197—174
164—165
192—302
111-331
Þórdís með
íslandsmet
— á miklu frjálsíþróttamóti í Bandaríkjunum
Þórdís Gísladóttir, IR, setti á
sunnudaginn nýtt Islandsmet í há-
stökki kvenna innanhúss á miklu
frjálsíþróttamóti í Baton Rouge í
Lousiana í Bandaríkjunum.
Stökk hún þar yfir 1,86 metra, en
gamla metið sem hún átti sjálf var 1,83
metrar. Það hafði hún jafnaö á móti
fyrr í vetur en nú kom hið langþráöa
met hennar. Viröist hún vera komin í
góða æfingu þama ytra og má búast
við meiru af henni í vetur ef hún heldur
svona áfram.
-klp-
Roma
Opið
til kl. 8
Bilbaö'
Nýkomin hollensk
ledursófasett
Hagstœtt verd
Gódir
greidsluskilmálar
Jón Loftsson hf.
A A A A A A
: _i i uj.líjYno
í iui iClu i {'i
_! U l J □ 1 J'l.'l iv.1
un'f'TfHmTT
í kvöid. HRiNGÚRAUT 121 - SÍM110600