Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1983, Blaðsíða 7
DV. FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR1983. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur EfíUM MÆTTIR MED STORUTSOL U PÓSTSENDUM S. 15425 VlimJEA TABÚDIN Heimilisbókhald DV: Landsmeðaltal í desember 34% hærra en i nóvember Landsmeðaltalið hefur hækkað um hvorki meira nó minna en 34% frá þvi i nóvember og þar til i desem- ber. Jólainnkaupin eiga ugglaust sinn stóra þátt i því. Nokkuð mikil hækkun í matarkostn- aöi á milli uppgjöra fyrir nóvember og desember mánuöi er árlegur við- burður. Það gera jólainnkaupin í desembermánuði að líkindum. Lands- meðaltal í nóvembermánuði var á einstakling kr. 1220,- en er nú í desem- ber kr. 1.634,-, er þama um 34% hækkun að ræða á milli tveggja síðustu mánaða ársins 1982. Til samanburðar litum við á sömu tölur tvo síöustu mánuði árið 1981. Þá var landsmeðal- tal á einstakling kr. 852,- í nóvember, og kr. 1115 í desember, hækkunin þá á millimánaða31%. Þegar við berum svo saman tölur frá því í desember 1981 og aftur í desember 1982 nemur hækkunin tæpum 47%. Sem fyrr er landsmeðaltal reikn- að út eftir mnsendum upplýsingaseðl- um fyrir einn mánuð. Seðlarnir eru að sjálfsögðu með afar misháum tölum fara útgjöldin oft eftir fjölskyldu- stærðum en þó er það ekki óbrigðul regla. Sem dæmi að taka þá var lægsta tala í heimilisbókhaldinu í desember kr. 586,- sem var matarkostnaöur á einstakling í tveggja manna fjöl- skyldu. Hæsta tala sem einstaklingur varði til matarkaupa í desember var kr. 4.395,- og það var fyrir einstakling sem býr einn. Sem sjá má á bessum tveimur tölum er mikið bil þarna á milli og hærri talan langt yfir lands- meðaltali sem er kr. 1.634,- í desember semfyrrsegir. -ÞG. Gafíabuxur kr. 290 Dúnúlpur kr. 690 Ufíarpeysur kr. 195 Flauelsbuxur kr. 290 Vattúlpur kr. 590 Húskolabofír kr. 150 Khakibuxur kr. 290 Barnaú/pur kr. 190 Vinnuskyrtur kr. 150. VATTJAKKAR - HERMANIMAJAKKAR - SAMFESTINGAR - VINNUSLOPPAR - VATTVESTI - BARNABUXUR - LEÐURJAKKAR — AKRYLIC-PEYSUR xr __ mm í LEIFTURSÓKNARSALNUM SKULAGOTU 26 Á HOfíHII SKÚLAGÖTU OG VITASTÍGS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.