Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Qupperneq 1
'l DAGBLAÐIÐ — VISIR 66. TÖLUBLAO — 73. og 9. ÁRG. — LAUGARDAGUR 19. MARS 1983. - rætur hvemig er fyrir útlendinga að setjast að ú íslandi? Á hverju ári fá nokkrir tugir manna ís- lenskan ríkisborgararétt. Engar tölfrœðileg- ar upplýsingar liggja fyrir um skiptingu þeirra eftir kynjum, aldri og upprunalegu þjóðerni, þannig að erfitt er að gera sér grein fyrir því hvernig þessi hópur er samsettur. lega fjölbreyttur. Stór hluti þessa fólks er Norðurlandabúar og Evrópubúar en einnig er að finna fólk fœtt í Sri Lanka, Japan og Filippseyjum svo að eitthvað sé nefnt. Fólk þetta virðist einnig margt vera undir miðjum aldri. Það hlýtur að vera erfitt að höggva á gamlar rœtur og koma inn í ókunnuga menningu og samlagast henni. Við œtlum að rœða við þrjá menn af erlendu bergi brotna og forvitnast um hagi þeirra. Einn hefur hlotið íslenskan ríkisborgararétt. Tveir eiga von á honum. Þá leggjum við nokkrar spurningar fyrir Ólöfu Pétursdóttur, deildarstjóra í dómsmálaráðuneytinu, um afgreiðslu umsókna um íslenskan ríkisborgararétt, ís- lenskun á nöfnun sem frægt er að innflytjend- ur hafa þurft að gangast undir og hlut ráðuneytis í veitingu ríkisborgararéttar. s^y

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.