Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Page 14
14 DV. LAUGARDAGUR19. MARS1983. þreki. Um kvöldiö er sams konar veisluborö lagt fyrir okkur og kvöldiö áöur. Viö förum aö sofa um klukkan níuínúllgráöuhita. Sérkennileg blóm í fjögur þúsund metra hæð Fólkið er vakiö snemma morguns meö „early moming tea” eins og Bret- inn kallar þaö. Eftir aö hafa boröaö vel af morgunmat er lagt af staö. Ameríkumaðurinn telur sig nú vera færan í flestan sjó og ákveður aö slást í för meö okkur. Fyrst er gengið yfir grasivaxiö en þýft landsvæöi. Þama vaxa mjög sérkennileg blóm sem aö- eins finnast í yfir fjögur þúsund metra hæö. Þetta er blómið Lobelia Deckenii, en þaö er þannig af guöi skapaö aö þaö blómstrar aöeins einusinni á sjötíu ára fresti. Ekki voram við svo heppin aö sjá neitt þessara blóma í fullum skrúöa, en jafnvel án hans eru þau sér- kennileg og falleg. Þama er annað blóm sem heitir Senegio Cottonii. Þetta er stórt blóm sem getur oröiö allt aö þriggja metra hátt. Það getur tekið á sig ólíklegustu myndir og í fjarlægö getur þaö b'kst hvort heldur sem er; gíraffa, strúti, fuglum eöa jafnvel fíl. Viö komum aö síðasta vatnsbóbnu og nú þyngist heldur í pokunum hjá okkur því hver og einn veröur að bera sitt eigiö vatn. Eftir þetta tekur viö mikil sandbreiöa — oft nefnd eyði- mörkin — og það sem eftir er ferðar- inna r er ekki stingandi strá a ö finna. Á vinstri hönd blasir tindurinn Kibó við í allri sinni dýrö, meö jökulhatt sinn á toppnum. Kibó-tindurinn er hæsti tindur KUimanjaro — og þangað er stefnt, skref fyrir skref. Á hægri hönd er tindurinn Mawenzi. Hann er nokkuð lægri en Kibó, en mun erfiðari til kbfurs. Eftir fimm tíma göngu er stansað, húkt undir steini tU að verjast rokinu og nesti borðaö. Nú er nokkuö farið aö draga af fólki, súr- efnisskorturinn farrnn að ágerast og matarlystin Util. Púlsinn er kominn upp í tvö hundruð slög á mínútu. Ég er orömn nokkuö slæmur af kvefi sem ég náði mér í þegar buröarkarlinn mmn veiktist með þurra fötin mín, en aö ööraleytiaUhress. Trúin á fjalliö, Ufibrauð Chaggra Viö náum Kibó-skálanum um klukkan f jögur. Þetta er síöasti hvíld- arstaöurinn áöur en lagt er á tindinn. SkáUnn stendur viö rætur Kibó- tindsins og er í tæplega fimm þúsund metra hæð. Hér er sex stiga frost inni í skálanum, mikUl trekkur og enginn eldiviður til upphitunar. Félagar mínir era nokkuð slappir og leggjast strax fyrir. Eg finn ekki fyrir neinum óþægindum og fer út í kofa til burðar- karlanna að kjafta viö þá. Þeir eru ^ \ v; Ék % ' - lÍÍ ; í V í §f AUGLÝSENDUR VIIMSAMLEGAST ATHUGIÐ Vegna síaukinnar eftirspurnar eftir auglýsingarými íDV verðum við að fara ákveðið fram á það við ykkur að panta og skila til okkar auglýsingum fyrr en nú er. LOKASKH FYRIR STÆRRIAUGL ÝSNMGAR: Vegna mánudaga: FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA Vegna þríðjudaga: FYRIR KL.-17 FÖSTUDAGA Vegna miðvikudaga: FYRIR KL. 17 MANUDAGA Vegna fimmtudaga: FYRIR KL. 17 ÞRIÐJUDAGA Vegna föstudaga: FYRIR KL. 17 MIÐVIKUDAGA Vegna Helgarblaðs /; FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA Vegna Helgarblaðs II: (SEM ER EINA FJÖRLITABLAÐIÐ) FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA NÆSTU VIKU A UNDAN AUKALITIR ERU DAGBUNDNIR OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.30. A uglýsingadeild Síðumúla 33 sími27022. ■*'* .1 1 - ' ' M* á'* " . : "."i. Áð í regnskógunum. Aður en komið var að rótum Kilimanjaro var i gegnum þykkan regnskóg að fara. A myndinni sést Gunnar Levi ásamt einum innfæddum Tanzaniubúa er leiddi ferðina upp fjallið. kampakátir yfir því hvaö ég er hress og sérstaklega þegar ég fæ mér sígarettu. Það logar reyndar nokkuð illa í henni vegna súrefnisleysis, en þetta hefst. Þeir höfðu böriö nokkur sprek hingaö upp meö sér og voru aö hita te og súpu. Eg fæ þá til að þurrka skóna mína sem voru blautir og kaldir. Þeir segja mér þjóðsögur af fjallinu, hvemig Mawenzi-tindurinn klofnaöi frá Kibó-tindinum, af mönnum sem fóru á f jaUiö aö leita fílabeina en komu aldrei aftur, af frosna hlébaröanum og margar fleiri skritnar sögur. Þessir menn era af Chagg-ættflckknum sem býr viö rætur KUimanjaro. Chaggar trúa á fjalUö og tilbiðja það og telja að það búi yfir miklum auöæfum, krafti og valdi. FjalUö er þeirra Ufibrauö. Þama sitja þeir, iUa klæddú-. Sumir berfættir eöa í opnum gúmmískóm, í lélegum og rifnum peysum og buxum, hafa borið fjörutíu kíló á hausnum síöastliöna þrjá daga, en eru samt ánægöir, rétt eins og í stofunni heima hjá sér. Þeir segja mér einnig aö júní og júU séu verstu mánuöirnir til aö klífa fjalUð og sé því stundum lokað vegna snjóa, vinda og kulda á þessum tíma. Bestu mánuðirnir til kUfurs séu hins vegar janúarog febrúar. Kvöldmaturinn þennan dag er súpa og te, hvort tveggja vel heitt. En enginn hefur lyst á aö boröa nema ég. Eftir matinn er lagst til hvílu. Menn era þreyttir, sofna fljótt. Klukkan er sjö aö kveldi. Eitt skref upp og _________hálfttilbaka___________ Viö erum vakin klukkan eitt um nóttina en fæstir höföu þá sofið vegna kulda, veikinda eöa vosbúöar. Annar Norömaöurinn er mjög illa haldinn, meö andarteppu, uppköst og höfuðverk — fjallaveikina — og er ákveðið aö senda einn burðarkarUnn meö honum niður í Horombó skálann. Viö leggjum fjögur af staö á tindinn klukkan hálftvö um nóttina þrítugasta júní, ásamt þremur leiösögumönnum. Burðarkarlarnir halda kyrru fyrir í skálanum. Það er kotoiðamyrkur og nístingskuldi. Brattinn er mikUl, um rúmlega fimmtíu gráöa haUi. Undir fótum okkar Uöast laus sandur og hál möl aUa leiðina. Maður fer eitt skref upp og rennur hálft tU baka. Viö erum meö tvær vasaljósatýrur meðferðis, en fljótlega fara rafhlöðumar að gefa sig þannig aö lítiö gagn var í þeim. Og þaö er erfitt að fóta sig í myrkri. Eftir tveggja tíma göngu ákveöur Guörún, samferðarkona mín, aö snúa viö þar sem hún átti oröiö mjög erfitt meö andardrátt. Einn leiösögu- mannanna fylgir henni tU baka. Eftir tveggja tíma göngu komum viö þrír sem eftir erum og tveir leiösögu- mennirnir að heUum sem þama finn- ast. Þar henda menn sér niöur og hvíl- ast, skýla sér fyrir rokinu og núa ryk- korn úr augunum. Hausverkur, ógleöi, andþrengsli og súrefnisskortur era æ meira farin aö gera vart viö sig. Kraftur manns dvínar. Hér hugsar maöur hvort þaö sé þess virði aö leggja á sig þessa píslargöngu til þess eins að geta sagt öörum aö maöur hafi klifið KiUmanjaro. Þá veröur mér hugsað til þess, aö sonur minn, Kristinn Már, þrettán ára, sem er í alþjóðlegum heimavistarskóla í Moshi, labbaöi hingaö upp fyrir tveimur mánuöum og þurfti aö bera aUan sinn farangur sjálfur. Hann er meö yngstu krökkum sem klifiö hafa KiUmanjaro því yfir- leitt er miöað við aö krakkar þurfi aö vera orðnir fimmtán ára til aö fá aö fara upp. Eftir þessar vangaveltur ákveð ég aö pabbi gamli geti ekki verið minni maöur en sonurinn, stappa í mig stálinu og staulast á fætur og rölti af staö. Að finna kraftinn streyma út ílíkamann Göngunni er haldiö áfram í bUndni í myrkrinu og göngulagið veröur æ skrykkjóttara — og göngu- hraörnn ekki mikill. Eftir fjögurra tíma göngu er fariö að birta nokkuð. Viö sjáum aö Ameríkumaöurinn er far- inn aö dragast heldur aftur úr og leiö- sögumaðurinn er farinn aö ýta á eftir honum. Eg og Norðmaöurinn náum Gilmans Pont klukkan hálfátta í um fimmtán stiga frosti og hífandi roki. Þar fleygjum viö okkur niöur í nokkrar mínútur en fljótlega bráir af okkur þegar viö föram aö líta í kringum okkur: Utsýnið er stórkostlegt og skyggnið ágætt. Til suðurs geturaðlíta Tanzaníu í allri sinni dýrö en í noröri blasir Kenýa viö svo langt sem augað eygir. Kilimanjaro er eldfjall og í miöju fjallinu er stór gígur þakinn jökli. Jökulhatturinn á toppnum er áhrifamikil sjón og einnig jökultungumar sem skaga niður eftir hlíöunum. Viö fáum okkur te og sígarettu og þarna boröa ég það besta súkkulaði sem ég hef á ævi minni fengiö. Þaö er gaddfreðiö og brutt eins og brjóstsykur, en vellíöanin sem fylgir þegar maöur finnur kraftinn streyma út í líkamann er ólýsanleg. Gilmans Pont er í fimm þúsund sex hundruö áttatíu og fimm metra hæö yfir sjávarmáli og er viðurkenndur sem tindurinn. Uhura Pike er hins veg- ar hæsti tindur fjallsins. Þangað er tveggja tíma gangur yfir jökulinn. Sá tindur er í fimm þúsund átta hundruð níutíu og sex metra hæö og er hæsti tindurálfunnar Afríku. ... eftiraðhafahangið á göngustafí fimm daga Leiöin niður var mun auöveldari og fljótfarnari. Niöri viö Kibó-skálann taka burðarkarlamir á móti okkur meö ískaldan og dísætan ávaxtasafa. Þennan sama dag er haldiö áfram niður í Horombó-skálann og gist þar. Eftir að hafa gefið buröarkörlunum nokkrar sígarettur fékk ég þá til aö finna eldivið og kveikja upp fyrir okkur. Þarna vora raunir næturinnar og dag- renningarinnar ræddar yfir huggu- legum arineldi og góöum kvöldveröi. Á fimmta deginum var gengið alla leiö niöur á hótel. Þar voru gefin út viöurkenningarskjöl til þeirra er upp komust, reikningar greiddir og buröar- og leiðsögumönnum gefnar smágjafir ogaukaþóknun. Líkaminn er allur úr sér genginn og maður röltir eins og nírætt gamal- menni með gyllinæð. Harðsperrur í hverjum vööva, blöörur í lófunum eftir að hafa hangið á göngustafnum í fimm daga og svitalyktin orðin þrúgandi. Þá er lagst í eitt heitasta, lengsta og besta baö sem sögur fara af. -SER.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.