Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Síða 15
DV. LAUGARDAGUR19. MARS1983
I fótspor
feðrunna
Heidi Hagman, dóttir Larry
Hagman, eöa J.R. úr Dallas, er um
þessar mundir aö geta sér frægö.
Hún hefur ekki aðeins haslaö sér
völl sem leikari heldur þykir hún
einnig af bragðsgóður málari.
Fyrir skömmu hélt Heidi sýn-
ingu á verkum sínum þar sem hún
sýndi 30 olíumálverk. Og á fyrsta
degi seldi hún hvorki meira né
minna en 24 þeirra. Heidi hefur
fengið nokkur hlutverk í ýmsum
kvikmyndum og sjónvarpsmynd-
um og þótt standa sig vel. Hefur
hún meöal annars leikiö í Dallas.
Hvaöannaö?
J.R., eða Larry, er mjög stoltur
af dóttur sinni, einkum þó vegna
málarahæfileikanna: ,,Þaö er
fallvalt starf aö vera leikari, þess
vegna er mjög mikiivægt aö hafa
eitthvað annað að hverfa að,” segir
Larry og brosir sínu blíöasta til
Heidi.
Heidi sjálf tekur þó velgengni
sínni meö stökustu ró. Það er helst
ef henni er brigslað um að lifa á
auðæfum og velgengni foreldra
sinna að hún hleypurupp á nef sér:
„Ég sé alveg fyrir mér sjálf,”
segir hún. ,,1 augnablikinu er það
leikarastarfið sem heillar. En ef ég
sé fram á það að komast ekkert á-
fram þar hef ég alltaf málaralist-
ina aðhverfaað.”
Nýfótbolta-
stjarna?
Paolo Rossi, ítalska fótbolta-
stjaman, fékk heldur betur glaön-
ingádögunum þegarþeimhjónum
fæddist sonur. Hann hefur hlotið
nafnið Alessandro og nú velta Italir
því fyrir sér hvort hér sé á ferðinni
upprennandifótboltastjama. ..
15
INNRÉTTINGAR
Vönduð vara
Stöðug gæðaprófun tryggir vandaða vöru.
7 kg lóð eru sett i skúffuna og hún
síðan dregin 20.000 sinnum rösklega út
og inn með vélarafli.
Aðrar vandlegar prófanir beinast t.d.
aö skúffusigi (sem ekki má vera meira
en 1% af skúffulengd), svo og áhrifum
vatns, fitu, alkóhóls, kaffis, hita,
hvassra hluta og kemiskra efna á
skápafleti og boröplötur o.s.frv.
o.s.frv.
Þessi vél ,,opnar” og ,,lokar”
eldhússkáp, til að reyna lamirn-
ar. Hurðinni er skellt upp 20.000
sinnum og síðan 50 sinnum með
20 kg þyngdarlóðum.
Vönduð vara
við vægu verði.
Í sýningarsal okkar í Miðbæjarmark-
aðnum í Aðalstræti 9 má sjá fjölbreytt
úrval af gullfallegum STAR-innrétt-
ingum í eldhús, svefnherbergi, stofur,
baðherbergi, þvottahús og jafnvel í
bílskúrinn.
Ódýrar, en vandaðar inni- og útihurðir fást á
sama stað. Litmyndabæklingar sendir um allt
land eftir beiðni.
Bústofn
Aðalstræti 9, II. hæð - Símar 17215/29977
Iðnbúð 6, Garðabæ - Símar 45670/45267
Enginn afsiáttur!
Við þurfum ekki að augiýsa sérstakan kynning-
arafslátt né tímabundinn afslátt. BUSTOFN
hefur haft forystu um að lækka byggingar-
kostnað húseigenda með sölu á innréttingum
og hurðum á viðráðanlegu verði og kemur nú
tviefldur inn á markaðinn á krepputima með
lægra verði en nokkru sinni áður. Magnsamn-
ingar okkar við stærstu verksmiðjusamsteypu i
Evrópu i smiði hurða og innréttinga tryggja
kaupendum ætíð lægsta fáanlegt verð.
'óStar -eldhús er fallegur og þægilegur vinnustaður.
'fiStar -eldhús- og fataskápar eru hagkvæmasta lausn
húsbyggjenda.
HSfar -skápar eru afar auðveldir í uppsetningu. Sparast
því stórfé, hvort sem uppsetning er aðkeypt eða
menn skemmta sér við verkefnið sjálfir.
Við seljum einnig Rafha-heimilistæki með
eldhúsinnréttingum.
allt sem hugurinn girnist
Stœrsta póstverslun í Evrópu.
f rá Quelle
Ouelle pöntunarlistinn með vor- og sumartískunni’83
er 600 litprentaðar blaðsíður, uppfullar af vönduðum
þýskum varningi. Úrvalsfatnaður á alla fjölskylduna,
skór og töskur. Allt gæðavörur á hagstæðu verði.
Öruggur afgreiðslumáti.
IVinsamlegast klippið þennan hluta auglýsingarinnar frá og sendið okkur eða hringið — ■
ef þér viljið kaupa Quelle pöntunarlistann. Verð listans er kr. 75 auk póstkröfugjaldsins. ■
IQuelle-umboðið Pósthólf 39, 230 Njarðvík. Sími 92-3576.
Afgreiðsla í Reykjavík Laugavegi 26, 2.h. Sími 21720.
Nafn sendanda
heimilisfang
^ sveitarfélag póstnúmer
Quelle umboðið sími 21720