Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1983, Blaðsíða 22
22 DV. LAUGARDAGUR19. MARS1983 Helgarvísur Helgarvísur Helgarvísur Helgarvísur 48. þáttur Þar sem ég á mjög annríkt um þessar mundir, gæti þaö vel hent mig aö birta tvisvar sömu vísuna eöa botninn, og biö ég velvirðingar á því, e£ slíkt hendir mig. En jafnan er allt í óreiöu á skrifborði mínu. Þaö er bezt aö láta P.S.P. hæstaréttarlög- mann hafa fyrsta orðið í þessum þætti. Hann botnar: Littu yfir lidna tid og löngu gengin sporin. Þá ear friður. Þá var strið. Þá var líf á vorin. Getum vid ekki, gódi vinur, gift okkur á morgun fljótt, og hvað sem annars yfir dynur elskazt síðan dag og nótt? Árið nýja óska ég öllum gcefu fœri og Islandsbörnin elskuleg eitthvað nytsamt lœri. Þótt maður hver sinn djöful dragi, dugar ekki aó víla hót. Heilsa góð og mettur magi mörgum þykir sárabót. Jón Þ. Haraldsson, Torfufelli 33 Reykjavík, botnar: Líttu yfir liðna tíð og löngu gengin sporin. Undir greru seint um síð, sólin brosti á vorin. Getum við ekki, góði vinur, gift okkur á morgun fljótt. Af ástarþrá mitt sturlað stynur stóra hjartað dag og nótt. Og Valdimarkveöur: Allargegnum aldirnar orti þjóðin stökur, raulaði gömlu rímurnar rökkurs langar vökur Valdimar segir: Eg var í byggingarvinnu í Garðínum og einn morgun vildi ekki allt „falla” eins og skyldi hjá mér, og þegar menn sögðu, aö ég hlyti aö vera feigur vegna þessa, varö þessi vísatil: Flest vill ganga í feigðar átt, falla í rangar skorður, hugann angrar hrauniðgrátt, heim mig langar — norður. ,,Skuggi”botnar: Líttu yfir liðna tíð og löngu gengin sporin. Man ég þú varst mják og fríð og mikið sprœk á vorin. Getum við ekki, góði vinur, gift okkur á morgun fljótt? í björtu er ég býsna linur, bara komdu strax í nótt! Þótt maður hver sinn djöful dragi, duga skal og víla ei hót, Bakkus þykir bezti gœi, þó byttan hans sé æði Ijót. Stefán Guðmundsson botnar: Líttu yfir liðna tíð og löngu gengin sporin. Vannstu fyrir land og lýð, leystirðuþraut — á vorin? Næst hjá Kommum komst á svið, kauðinn hreppti þingsætið. Kommar engin gefa grið, garminn brátt þeir losna við. Víst að á því verður bið, aö vilji peyjann íhaldið. Engin von, að almættið œtli honum sálarfrið. Og aö lokum botnar J. E.: Nú vill kappinn Eiður eyða öllum hvölum. Gerir steypireyði reiða í Ránarsölum. Stefán Jónsson, Aöalstræti 6 í Reykjavík, botnar: Gullið hœkkar, gengið lœkkar, gulu fækkarþorskunum. Grasið visnar, gatið stækkar á gömlu ullarsokkunum. Kot á stangli hér og hvar, hundar rangla víða, illa haldnir aumingjar eftir tíkum bíða. Líttu yfir liðna tíð og löngu gengin sporin. Gömul ást á Grænuhlíð gægist upp á vorin. Sopið kálið ekki er, í ausuna þó komið sé. Gái hver að sjálfum sér svo ei glatist unnið fé. Þessu til viðbótar viðbætist enn viðbót við viðbótarviðbót, til viðbótar fyrir viðbótarmenn sem viðbótarviðbótarviðbót. A sínum tíma spurðist ég fyrir um höfund vísunnar „Brigzlin þungu sjái sá”. Þorsteinn skáld frá Hamri skrifar: „Vísan „Brigzlin þungu sjái sá” er eignuö sr. Magnúsi Einarssyni á Tjörn (d. 1794) og talin kveðin viö Jón Pétursson lækni (sjá Grímu, nýja útg. ID, 246, Þjóös. J. A., 464-5 og Aö vestan III, 54-55). Gríma: Brigzlin þungu sjái sá, sem þeim bezt að hyggur, og hefti tungu þína þá, þegar þér mest á liggur J.Á.: sem að öllu hyggur þegar mest á liggur Aö vestan: sem að bezt að hyggur. ” Eg fór nokkuð nærri um það, aö ekki myndu allir sætta sig viö tillögu Helga Sæm., er hann vildi láta lesendur spreyta sig á aö yrkja upp gamlar vísur og húsganga, ef þannig mætti betrumbæta. Áttræö kona, Oddfríöur Sæmunds- dóttir, Laugavegi 132 Reykjavík, skrifar þættinum og segist ekki hafa getað oröa bundízt, er hún las vísnaþáttinn 26. febr. „Því veldur,” segir hún, „tillaga Helga Sæmundssonar um aö M/W F 'ff MWWMA wi\í Ajjjsm, 7\ w nwn” • u JuJ Æ Æ2j MM, ÆBÆu Æ ÆMiÆ l ÆjIÆ /ÆmJÆWw rÆÆjÆWÆÆW r OLIRAGNÆR SEGIR Guömunda Oddsdóttir botnar: Stefán segir, aö næsti fyrripartur, sem hann Stefán yrkir aö lokum til flöskunnar: breyta eöa „betrumbæta” vísur annarra. Mér botnar, hljóti að vera sendur mér sérstaklega: frnnst alveg óleyfilegt aö breyta nokkru oröi í Getum við ekki, góði vinur, Frá mér hverfur sorg og sút. skáldskap annarra, jafnvel þó betur sýnist fara. gift okkur á morgun fljótt? Getum við ekki, góði vinur, Sál mín óðum hlýnar, Hver á sína vísu, hvort sem hún er góö eða ekki. ímér hjarta af elsku stynur gift okkur á morgun fljótt? er ég finn þinn falska stút Eg vona, aö þetta veröi aldrei gert.” indœl verður brúðkaupsnótt. Ástartilboð yfir dynur fleka varir mínar. eins og lost um miðja nótt. Líttu yfir liðna tíð „Olöf” sendir botn og frumorta vísu: og löngu gengin sporin. Árið nýja óska ég Kristín A. Elíasdóttir botnar: Alltaf fannst mér æskan blíð öllum gæfu færi. Líttu yfir liðna líð indœlust á vorin. Fjöldinn troði valinn veg og löngu gengin sporin, Líttu yfir liðna tíð með vasahníf og skæri. þegar sumarsólin blíð og löngu gengin sporin, Sá, sem vill, að ég kalli sig aðeins Amesing, sendir geista á vorin. þá sumarsólin brosti blíð, botnar: Þótt maður hver sinn djöful dragi, er birta tók á vorin. duga skal og víla ei hót, 0g„01öf”kveður: Getum við ekki, góði vinur, kveða í lotum buslubragi, Kristín og fleiri senda nú velþegna fyrriparta. gift okkur á morgun fljótt ? berjast öllum háska mót. Hvert sem leið mín liggur hér Kristín segir: Ég er orðinn allt of linur, lífs á grýttum vegi, endist varla heila nótt. J. E. sendir enn botna: bið ég víki burt frá mér Fagna góu flestir menn, beiskja, sorg og tregi. fœra konum rósir. Líttu yfir liðna tíd Holdið þitt er alltaf eins, og löngu gengin sporin, en andinn reiðubúinn. Kjartan Jóhannesson, Karfavogi 34 í Reykja- Guðmunda Oddsdóttir: blasa þá við björt og fríð Verst að ég er ei til neins vík, skrifar þættinum. Viö unnum saman á bernsku og œsku vorin. orðinn svona lúinn. Skattstofu Reykjavíkur fyrir u.þ.b. 30 árum og Vaknar ekki vorið bráðum ? man ég, aö fyrsta vísan, sem Kjartan sendir, Verða mun þá bjart og hlýtt. varö til um þær mundir. Yfirskriftin hjá Og Amesingur sendir vísur eftir sig, sem hann Eða: Kjartani er „Fréttir af Framsóknarþingi”: Valdimar Stefánsson: segir ortar aö gefnu tilefni: Víst að eg er ei til neins Eins og naut á nývirki Inn til dala, út við sjó ínæturró við nautnir bjó eindrægninni rúinn. naggurinn starði fúli. ómar loft af fuglakliði. nœsta frjósöm kona. Það er mikið mannvirki Ekki er Lóa lengur mjó, Allir bera um betri tíð munnurinn á þér, Skúli. „Loki”: lífið þróast svona. i brjósti vonarneista, sjá í anda blómin blíð, Næstu tvær vísur Kjartans bera yfirskriftina Sumir njóta og nota sér Og seinni vísan hljóöar svo: þótt bylji á glugga norðanhríð. „Urfrjálsriþjóö”: neyð hinsþjáða og snauða. Oft fyrst rætinn ávöxt ber ,,Allt er betra en auðvaldið, ” Opnast hefur útsýn til Auðnulausum ólánsstakk einnar nœtur gaman, Óli Ragnar segir. œvintýralanda, edli hvikult snídur. heimasætum hollast er Kauðinn sá með kjaftæðið en játningar við járnaþil haldist fœtur saman. Kommum sig nú leigir. jafnan skapa vanda. Þú ert að skíta íþriðja skiptið þitt er lítið dagsverkið. Og J.E. heldur áfram aö kveöa um Olaf Lífi og œru Stalín stal Valdimar Stefánsson á Skagaströnd botnar: Ragnar: af stuðningsmönnum fínum. Nú er nóg kveöið aö sinni. „Hugsjónirnar” Hannibal Framagosar hefjast hátt. Samtökunum lagði lið hefurgert að sínum. ' Skúli Ben hreykja sér að vanda. lokkaprúða skoffínið, Helgarvísur Auðnu hallir upp á gátl Austfirðinga átti við. „Löggjöf og lagasmiöir” kallar Kjartan þessa Pósthólf 161 opnar flónum standa. ekkert fékk þar þingsætið. vísu: 230 Keflavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.