Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Síða 6
6 DV. MÁNUDAGUR 18. APRlL 1983. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Þau teiknuðu hug sinn Sigurður Sævar Sigurðsson, átta ára gamall, var ekki viðstaddur verðlaunaafhendinguna vegna inflúensu. Hann var þó hinn hressasti þegar hann var heimsóttur og sló léttilega á nótur orgelsins fyrir gesti. DV-mynd: S. Átragamenn um frelsi í fjölmiðlun safna nú undirskriftum að mðtmælnm í landinn. Þér, sem öllum öðrum 16 ára og eldri er boðið að rlta undir svoMjóðandi yfirlýsingu: Vlð nndlrrltuð skorum & þingmenn að setja nú þegar ný útvarpslög, sem veitl aukið írelsi til útvarps og sjónvarps. Þá mótmælum við jaíníramt þeirri atlögu að tækniþróun er íelst í kæru Bíkisútvarps og Bíkissaksóknara á hendur kapalsjónvarpi sem orðið erheíðbundiðvíðsvegarumland. Við væntnm góðra nndirtekta þegar til þín og þinna verðnr leitað. Jafnframt bendnm við á að viljir þú veita söfnun undirskrifta lið þá hafðn samband við okkur í sima 12019. Áhugamenn um frelsi í fjölmiðlun . EIGA POLITIKUSAR AL> RAÐA OLLU UTSEINDU EFNI? Á íslandað verða eitt vestrænna landa með einokun ríkis á útsendingum um alla framtíð? SEGIR Þtl NEI? Viltu þá ekki líka skrifa nei? —á móti reykingum „Tilgangur samkeppninnar var meðal annars sá aö gefa krökkum, sem eru á móti reykingum, tækifæri til að „teikna hug sinn”,” sagöi Guðrún Guðlaugsdóttir fréttamaður, formaöur Reykingavarnanefndar, viö verð- launaafhendingu nefndarinnar í síð- ustuviku. Reykingavamanefnd gekkst nýlega fyrir samkeppni meðal nemenda í grunnskólum um teikningar sem inn- legg í áróður gegn reykingum. Um tvö þúsund myndir bárust í samkeppnina en fyrirhugað er aö velja úr myndun- um sem ekki hlutu verðlaun og setja upp sýningu. Verðlaunin sem veitt voru, bæði fyrir myndir og myndasög- ur.vorualls 18. Aðalverðlaunin hlutu tveir drengir úr Fossvogsskóla, Sigurður Sævar Sigurösson og Björn Darri Sigurösson, 7 og 8 ára gamlir. Þeir skipta á milli sín fyrstu verðlaununum, 7500 krónum. „Eg átti hugmyndina að þessari teikningu,” sagði Bjöm Darri, sem var viöstaddur verölaunaafhendinguna og tók á móti verðlaunum fyrir hönd þeirra félaga. „Sigurður Sævar teikn- aði svo myndina. Eg teiknaði líka aðra mynd en hún fékk ekki verðlaun. ” Bjöm Darri sagðist vera mikið á móti reykingum og hugmyndin á myndinni væri að betra væri að ganga á sígarettunum en reykja þær. Verð- launamyndin sýnir tvo fætur sem troða á sígarettustubbum. „Mín mynd var svolitið ööruvísi en þessi, en þaö var íþróttamaður með tösku í hendinni sem gekk á sígarettun- um, en íþróttamenn eiga ekki að reykja.” Sigurður Sævar var fjarri góöu gamni, hann gat ekki verið viðstadd- ur verðlaunaafhendinguna vegna inflúensusem herjaði á hánn. Við höfð- um samband við hann og spurðum hvaö hann hefði verið lengi að ganga frá teikningunni. „Eg varí eina viku — eða eitthvaö svoleiðis — aö teikna myndina,” sagöi Sigurður Sævar, sem er átta ára síðan í marsbyrjun. Hann kvaðst teikna mikið og vera á móti reykingum eins og fé- lagi hans, Björn Darri. I ráði er hjá Reykingavamanefnd aö láta gera plaköt eftir myndum, en ekki hefur verið ákveðið hvaða myndir verða notaðar í því skyni. Eftir þátttöku í samkeppni þessari að dæma virðist mikill áhugi vera á meöal ungs fólks fyrir reykingavöm- um. Við verðlaunaafhendinguna var fríöur hópur mættur til aö taka á móti verðlaununum átján sem veitt vom, og margir um langan veg komnir. Meðal annarra Arna Einarsdóttir frá Akur- eyri, sem hlaut fyrstu verðlaun í flokki 13 til 15 ára. I Reykingavamanefnd eiga sæti, auk Guðrúnar Guölaugsdóttur formanns, Þorvarður ömólfsson framkvæmda- stjóri og Þórður Harðarson yfirlæknir. -ÞG ,,Ég átti hugmyndina en Sigurður teiknaði myndina," sagði Björn Darri, sem stendur þarna hjá verðlaunamynd þeirra félaganna. DV-mynd E.Ó. Þessir krakkar fengu verðlaun fyrir bestu myndasögurnar. DV-mynd E.Ó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.