Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Blaðsíða 9
DV. MÁNUDAGUR 18. APRlL 1983.
9
Útlönd
Utlönd
Utlönd
Utlönd
Fjöldi hýddur
í Pakistan
I aöalfangelsi Karachi í Pakistan
voru 132 herskáir múslimar húöstrýkt-
ir í gær en 84 höföu veriö hýddir þar á
föstudaginn.
Herréttur deildi út þessum refsing-
um eftir að 282 menn höfðu verið hand-
teknir þegar shia-múslimar reyndu aö
efna til mótmælagöngu í höfuðborg
Pakistans á föstudaginn.
150 voru látnir lausir en 132 dæmdir
tilhýðingar og sumir allt aö eins árs
fangelsis jafnframt. Hver og einn hlaut
10 til 15 vandarhögg.
Um 2000 manns höföu tekið þátt í
kröfugöngunni og kom til átaka viö lög-
regluna sem reyndi aö dreifa mann-
safnaöinum. Kröfuganga shia var
farin vegna deilu sem staöiö hefur
milli þeirra og sunni-múslima um
hvorir eigi mosku eina í úthverfi
Réttarhöld vegna eitur-
slyssins í Soveso
höfuöborgarinnar.
Róstur uröu út af þessari deilu í síð-
ustu viku og var kveikt í verslunum,
íbúöarhúsum og bifreiöum. Tólf létu
lifið í átökum í febrúar og mars og
gekk svo langt aö útgöngubann var
leitt í gildi í sumum hlutum Karachi.
Eiturverkanimar eftir sprenginguna í efnaverksmiðjunni í Soveso draga enn dilk á eftir sér. Myndirnar eru af
fórnardýrum og mannlausa þorpinu, þar sem hreinsun er enn ekki lokið.
Viðsjár
íísrael
Þrátt fyrir mótmæli Israela, sem
andvígir eru frekara landnámi gyð-
inga á hernumdu svæöunum, notar
ísraelsstjórn þjóðhátíöardaginn í dag
(þann 35. frá stofnun Israelsríkis) til
þess að lýsa yfir stofnun nýs bæjarfé-
lags á vesturbakka Jórdan.
Þaö er herstöö uppi í Gerizim-fjalli
nærri Nablus sem fær réttindi kaup-
túns og skal hér eftir kallast „Efra
Nablus”. — Nablus er annars stærsti
bæraraba á vesturbakkanum.
Friðarsinnar og andstæöingar land-
náms á hernumdu svæðunum hafa for-
dæmt þetta og andmæla því ennfremur
aö þjóöhátíöardagurinn sé með þess-
um hætti nánast helgaður samtökum
rétttrúnaöar gyðingum sem ákaft vilja
landnám á hernumdu svæöunum.
Þessir aöilar hafa skoraö á lands-
menn aö snúa hátíöarhöldum í tilefni
dagsins yfir í mótmælaaðgerðir og hef-
ur lögreglan i Tel Aviv og Jerúsalem
mikinn viöbúnaö til þess aö halda uppi
lögumogreglu.
Réttarhöld hefjast í dag yfir mönn-
unum sem stjórnuöu efnaverksmiðj-
unni í Soveso á Italiu, þar sem spreng-
ing fyrir sjö árum olli einhverri verstu
eiturmengun er sögur f ara af í Evrópu.
I nokkrum hámælum hefur verið aö
undanförnu í Frakklandi og V-Þýska-
landi dulargáta um hvaö orðið hafi af
banvænum eitruöum úrgangsefnum
sem hreinsuö voru upp eftir
mengunarslysið. Grunur hefur leikiö á
því aö þeim hafi veriö laumaö úr landi
og ætlaö til óþekktra „öskuhauga”,
annaö hvort í Frakklandi eöa V-Þýska-
landi þar sem fólki óar viö. — En úr-
gansefnin, geymd í 41 tunnu, virðast ger-
samlega horfin.
Nokkrum forráöamönnum verk-
smiðjunnar er gefiö aö sök að hafa sýnt
ábyrgðarleysi í skorti á aögæslu sem
rekja megi orsakir slyssins til. Eitur-
mengunin geröi um 1800 hektara lands
óíbúðarhæfa og olli fólki heilsutjóni. —
Verksmiöjan var í eigu svissnesks
fyrirtækis, Hoffmann-Laroche.
Framleiöslustjóri verksmiöjunnar
var drepinn af vinstrisinna hryöju-
verkamönnum 1980.
Háar skaöabótakröfur hafa veriö
lagðar fram í málinu, bæði frá
einstaklingum og bæjarfélagi en um
Umsjón:
Guðmundur
Pétursson
Eru Bretar að
guggna á Falk-
landseyjum?
Lundúnablaðiö Times boöar aö
vænta megi í næsta mánuöi umsagnar
áhrifamikillar þingnefndar um þá
stefnu Breta aö ætla aö halda Falk-
landseyjum og verja þær með her-
valdi. Býst blaöið viö því aö nefndin
telji ekki stætt á þeirri stefnu til lengd-
ar.
Thatcher-stjórnin hefur haldið því
fram aö Bretland eigi ekki annarra
kosta völ en verja Falklandseyjar fyrir
Argentínu. Heldur hún úti fjölmennu
vamarliöi með herskipum á og viö
eyjarnar. Vamarliöiö er meir en tvisv-
ar sinnum fjölmennara en íbúamir,
sem em um 1800 talsins.
Times heldur því fram aö þingmönn-
um í nefndinni — og meirihluti þeirra
er í íhaldsflokki Thatchers — ói
kostnaðurinn af útgerð vamarliðsins
svo langt í burtu meö öllum erfiöleik-
unum viö birgðaflutninga þangaö.
Segir blaöiö aö nefndarmenn séu á
því aö besta lausnin séu samningar viö
Argentínu til mjög langs tíma um aö
þeir fái eyjamar en helst þó ekki fyrr
en eftir nokkrar kynslóöir.
Dansfólkið
brann inni
Eldur kom upp í tveim næturklúbb-
um í S-Kóreu í gærkvöldi en báöir voru
í sama húsi. Vitað er um 22 diskódans-
ara sem f ómst í eldinum og aö minnsta
kosti 70 sem slösuöust.
Flest þetta fólk var táningareða rétt
yf ir tvítugt að aldri, því aö þama voru
samankomin um 400 ungmenni þegar
eldurinn braust út. Annar klúbburinn
var á jarðhæö og þar björguöust allir
út en hinn á annarri hæö.
þrjátíu manns urðu fyrir eitmn vegna Unniö er aö því að rífa verksmiöjuna er taliö aö eðlilegt ástand ætti aö
slyssins. niöur og hreinsa nánasta umhverfi og komastá íSovesoá næsta ári.
Vor-
in
að taka
upp nyjar
vörur frá
Lauréi og
daniel
hechter
ve&'