Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Síða 11
DV. MÁNUDAGUR18. APRlL 1983.
11
VIÐTALIÐ:
,, Yfírleitt voru þetta allt saman umsóknir afþvi tagi sem viö gjarnan hefð-
um viijaö veita stuöning." DV-mynd: Einar Óiason.
Stefnan var
að skipta
f énu ekki
allt of smátt
— segir Knútur Hallsson,
f ormaður Kvikmyne&as jóðs
heitt og
kalt vatn
um plaströr
Sú aðferð að leiða vatn um plaströr hefur á undanförnum árum rutt sér til rúms
hérlendis. Húseigendur hafa í auknum mæli séð kosti þess að nýta sér
Tuborama polyethylene rör á þennan hátt, bæði innan húss sem utan.
Innan húss er Tuborama notað í venjulegar vatnslagnir fyrir heitt og kalt
vatn. Utan húss er Tuborama aðallega notað til að hita upp jarðveg, þ. e.
bílastæði, gangstéttir og innkeyrslur. Hér eru nokkrar stadreyndir um Turborama:
1. Tuborama þolir 90°C heitt vatn, miðað við að þrýstingur sé
stöðugur 10kg/cm2.
2. Ef hitastig vatns er 100°C þolir Tuborama allt að 25—30 kg/cm2 í
þrýsting.
3. Auðvelt er að beygja Tuborama í allar beygjur án verkfæra.
4. Auðvelt er að skera Tuborama.
5. Hagkvæmt í uppsetningu, sparar allt að 5 faldan tíma.
6. Þyngd Tuborama er aðeins 0,95 g/cm2, þannig að 100
metra löng rúlla vegur aðeins 9,3 kg.
7. Allir tengihlutir fyrirliggjandi f miklu úrvali.
8. Tuborama rörastærðir 12 - 15 - 18 - 20 - 22 - 28 - 32
mm að utanmáli.
SÉRVERSLUN MEÐ EFNISVÖRUR
OG VERKFÆRI TIL PÍPULAGNA
vörukauphf
Skipholti 15 Rvík. Simar 91-12666 ™og 91-12393
Nýveriö úthlutaði Kvikmyndasjóður
styrkjum fyrir árið 1983, samtals fimm
milljónum króna. í kjölfar úthlutunar-
innar hafa heyrst óánægjuraddir, enda
sýnist venjulega sitt hverjum við slík-
ar kringumstæður. . Formaöur Kvik-
myndasjóðs er Knútur Hallsson. Var
hann inntur eftir viðhorfum sínum til
þeirrar gagnrýni sem f ram hef ur kom-
ið:
„I þessari nefnd sitjum við þrír;
Hinrik Bjarnason og Helgi Jónasson,
auk mín” — sagði Knútur. — „Okkur
var mikill vandi á höndum. . . Það er
alltaf erfitt að ræöa einstakar umsókn-
ir og einstakar synjanir — raunar
óhugsandi — svo að ég leyfi mér ekki
verður fyrst hægt aö hlúa aö íslenskri
kvikmyndagerð þannig að þeir sem við
hana fást megi vel við una.”
-FG.
Mkkey Thompson Indy Profile
HJÓLBARÐAR FYRIR ÞÁ SEM GERA KRÖFUR
Aðalatriðið er að við höfðum úr tak- mörkuöu fé aö spila og gátum því ekki veitt öllum úrlausn. Og, þótt menn hafi STÆRÐ FELGA HÆÐ BELGUR BANI
F70-14 5-7” 26" 81/2" 7"
fengið synjun, þá merkir það alls ekki G70-14 5-7" 26V2" 9" 71/4"
að við áiítum þá ekki fást við — eða H70-14 5-7" 271/a" 91/2" 71/2"
ætla að fást við — virðingarverð verk- G70-15 5-7" 273/4" 91/4" 71/2”
efni. H70-15 5-7" 281/2” 91/4" 71/2"
Yfirleitt voru þetta allt saman um- A60-13 5-6" 221/2" 8" 61/2"
sóknir af því tagi sem við gjarnan hefð- D60-13 5-7" 241/2" 81/2" 71/4"
um viljaö veita stuöning. D60-14 ' 5-7" 25" 81/2" 71/4"
Stiina okkar var þó að skipta þessu G60-14 6-8" 251/2" 10" 81/2"
fé ekki allt of smátt á milli fjölmargra L60-14* 8-10" 27" 11V2" 101/2"
aðila, heldur veita því í færri verkefni, C60-15 5-6” 241/4" 8" 6V2"
þannig að einhverjum mætti að gagni E60-15 6-8" 251/2" 974" 8"
koma; eitthvað munaöi um stuðning- G60-15 6-8" 261/2" 91/2" 81/2"
inn. Við viidum ekki að fyrir þessari L60-15* 8-10" 28" 111/4" 101/2"
f járhæð f æri eins og láglaunabótunum. H50-14* 8-10" 25" 12" 101/2"
Við veittum kannski til of margra N50-14* 9-10" 251/2" 13" 121/2"
leikinna mynda, ef nokkuð er. Markað- H50-15* 8-10" 26" 11V2" IOV2"
urinn þolir vart meira en svona tvær, N50-15* 9-10" 27" 131/2" 121/2"
Það sem skiptir þó mestu máli er að
fá ný kvikmyndalög. Samið hefur verið
frumvarp til nýrra kvikmyndalaga
þar sem gert er ráö fyrir Kvikmynda-
stofnun Islands og að framlög hins
opinbera til kvikmyndamála verði
verulega aukin.
Ef þetta frumvarp fæst lögfest, þá
*4 PLY NYLON
Tökum niður pantanir næstu
2 vikurnar til afgreiðslu maí—júni
70 Series-Front
50 Series-Rear
20 ára notkun og prófun á keppnisbrautum í USA hefur
margsannað yfirburði
Mkkey Thompson hjólbarðanna.
MART SF . Vatnagarðar 14, sími 83188.