Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Síða 22
DV. MÁNUDAGUR18. APRÍL1983. 30 Rakarástofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg i Tímapantanir 13010 Menning Menning Menning Augnlæknir Hef opnaö stofu að Fannborg 7, Kópavogi. Tímapantanir daglega kl. 8—18 í síma 40400. Vésteinn Jónsson læknir, sérgrein augnsjúkdómar. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Hjálp! SAA 0 HITACHI riLi HEILLAnmssimi Þaö eru ekki nema nokkrir mánuð- 1 ir síðan Hjörleifur Sigurðsson tók 1 stóran þátt í samsýningu ásamt Myndlist Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöir sem skemmst hafa í um- ferðaróhöppum: Range Rover árg. ’80 Zetor 7011 árg. ’82 Plymouth Volare árg. ’78 Mazda 929 árg. ’77 Mazda 626 árg. ’80 Cortína árg. ’79 Lada árg. ’75 Mazda 929 árg. ’76 Mazda station 626 árg. ’79 Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 18.04. ’83 kl. 12—17 að Skemmuvegi 26, Kópavogi. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t. Ármúla 3 R., fyrir kl. 17 þriðjudaginn 19.04.’83. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA3 SÍMI81411 •••••••••••••••••••••••••••( »••••••••••••••••• TIL SÖLU sportbáturinn Pjakkur 6S af „Fjord"-gerð. Hann er 24 fet, eða 5,2 tonn með nýupptekinni vél, Ford 351 cc (drif Volvo Penta). — i bátnum er svefnaðstaða fyrir 5 til 6, eldavél, wc, 2 vaskar, isskápur, stereogræjur og dýptarmælir. Einnig getur fylgt léttbátur. — Upplýsingar í sima 94-3894 eða 94-4131 á kvöldin og um helgar. Hrap. 1982—’83. Ljósm. GBK Upplausn og mistur — Hjörleifur Sigurðsson sýnir í Listasafni ASÍ Hjörleifur Sigurösson er enn kom- inn meö myndverk inn í einn sýningarsal borgarinnar: Listasafn ASI. Sýningin er opin daglega frá kl. 14 til 22 fram til 1. maí. verkum, auk þess sem listamaöurinn kannar möguleika í „nýju” efni: krítarlitum. Leit að.... Það sem við getum helst lesiö út úr þessari sundurlausu sýningu er aö Snorra Sveini Friðrikssyni í kjallara Norræna hússins. Og nú er hann sem sagt kominn aftur meö myndir sem geröar eru á síðastliðnum þremur árum og jafnvel fyrr, allt frá árinu 1976. Þessi sýning listamannsins er mun sundurleitari heldur en sú er viö sáum síöastliðið haust. Hér blandar hann hiklaust saman lands- lagsmálverkum og eldri abstrakt Gunnar B. Kvaran þrátt fyrir afar persónulegan stíl og sérstaklega tæknilega fágun, þá stendur nú yfir mikil leit hjá lista- manninum. Þessi leit er margþætt. Hún kemur fram í notkun mismunandi efna: olíu, vatnslita og krítar. En um fram allt viröist þetta vera leit aö hugmyndalegum grunni fyrir mál- Frá Sylling í Lier. 1982. - - Eyjamar kveöjast. 1980. verkiö, nýjum útgangspunkti þar sem listamaöurinn hefur eitthvað „fast” undir penslinum, sem hann getur tekið til markvissrar úrvinnslu og umbreytingar, líkt og viö höfum þegar séð í listsköpun Hjörleifs. Ef marka má þessa sýningu virðist sem listamaðurinn máli „af handahófi”: landslagabstrakt, krít-vatnslitur, líkt og af tilviljun eöa samkvæmt duttlungum líöandi stundar. Þaö er líkt og listmálarinn skapi, liti og máli aöeins fyrir ánægju augnabliks- ins án þess aö þar komi til djúpstæö- ur ásetningur þess efnis aö umbreyta eða afvegaleiöa heföbundna og gefna listsýn. Landslagskrítarmálverk listamannsins erugottdæmi umyfir- boröslega gleöistund viö teikniborö- iö. Horft fram og til baka En viö skulum ekki gleyma aö samtímis þessum einföldu landslags- krítarlitarmyndum skapar Hjörleif- ur olíuverk og vatnslitamyndir sem bera merki um langa reynslu, fá- dæmatækni og „nýtt” sjónarhom á landslagið. Þetta seiöandi dulkennda mistur sem listamaðurinn framkall- ar á léreftið er vissulega persónulegt innlegg í landslagsmálverkið. En ef höfö er í huga sýningin frá því haust, virðist sem listamaðurinn sé kominn aö ákveðnum endamörkum og mynd- irnar virka nú gjarnan sem tæknileg endurtekning, án þess aö áhorfand- inn merki enn frekari úrvinnslu í þessum myndverkum. En þaö er greinilegt aö listamaður- inn er meðvitaöur um sína stöðu. Hann leitar aftur í sinn stílsögulega feril og lítur fram til landslagsins, náttúrunnar, líkt og þar sé aö finna rannsóknarsvið f ramtíöarinnar. Atvinnulistamaður En af hverju er listamaðurinn aö sýna „þrautir” sínar? Hvers vegna ekki aö bíöa þar til hann hefur kom- ist niður á raunverulegar niöurstöö- ur? 1 raun er erfitt að svara slíkum spurningum, en viö skulum hafa í huga aö listamaðurinn er atvinnu- málari og háður ákveðnum markaöi. Hann veröur að sýna til aö fá sín laun. Og þar sem ekki eru til hér á landi aörir markaðsmöguleikar en einka- og samsýningar, eru atvinnu- listamenn oft bókstaflega neyddir til aö bera á torg og selja hálfunnar (hug)myndir. Sýning listamannsins er því listrænt séö tímaskekkja en markaðslega kannskinauösynleg. En til að viðhalda eölilegri bjart- sýni skulum viö hafa í huga aö sam- fara Leit meö stóru L-i fer oft á tíö- um upplausnarástand í inntaki og formi, og þá gjarnan sem undanfari aö endurný jaðri sýn. GBK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.