Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Blaðsíða 24
32
DV. MÁNUDAGUR18. APRIL1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Siemens loftpressa
til sölu, eins fasa. Uppl. í síma 71093
eftir kl. 19.
2ja ára gamalt,
5 gíra DBS karlmannshjól til sölu á kr.
4.000,-, sem ónotaöur trompet á kr.
4.000,- og vel með farin Olympus OM
10 ljósmyndavél á kr. 3.500,-. Uppl. í
síma 17468.
Til sölu hjónarúm
úr ljósri furu. Uppl. í síma 24219.
ítalía — Lignano.
Þriggja vikna gisting í júnímánuöi
fyrir einn mann í íbúö á Hótel Luna,
selst meö afslætti. Uppl. í síma 74883.
Nýsóluð dekk tU sölu,
ónotuð. Stærð 165X13. Uppl. í síma
45473.
Grásleppunet tU sölu.
Uppl. í síma 43062 eftir kl. 18.
Til sölu tekksamstæöa,
3 einingar, einnig eldhúsmunir, eru all-
ir í stíl. Uppl. í síma 35901.
Loftpressa tU sölu,
tegund Speedy Sprayer, 170 lítra, 1,5
ha., mjög lítið notuð. Uppl. í síma
66108.
Antik hj'ónarúm.
Til sölu stórglæsilegt mahoní hjóna-
rúm, antik, ásamt náttborðum meö
marmaraplötum og snyrtiborði með
veltispegli. Uppl. í síma 76276.
Sambyggð trésmíðavél
tU sölu, á sama stað til sölu Honda 350
SL, ógangfær. Uppl. í síma 92-1182.
TU sölu frystikista,
ísskápur, teikniborð, DBS karlmanns-
hjól, svefnsófi og strauvél. Uppl. í sím-
um 39954 og 35398.
Stór hrærivél,
grænmetiskvörn, stálvaskar (3), einn
djúpur og stór, Sweden ísvélar, þarfn-
ast lagfæringar, suðupottar (3), stór
pappírshnífur, ísformbökunarvélar,
rafmagnsmótorar, tveir kartöflu-
skrælarar, rafmagnsvírar, þeytivinda,
aUt þarf að seljast fljótt á góöu veröi.
Uppl. í síma 75215.
Hringsnúrur.
Til sölu hringsnúrustaurar, sterkir,
ryöfríir, henta vel viö íslenska veðr-
áttu. Sími 83799.
Burco tauþurrkari,
ársgamall, til sölu, einnig svalavagn.
Uppl. í síma 46894 eftir kl. 18.
Springdýnur.
Sala, viðgerðir. Er springdýnan þín
orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í
79233. Við munum sækja hana að
morgni og þú færð hana eins og nýja aö
kvöldi. Einnig framleiðum við nýjar
dýnur eftir máli og bólstruö einstakl-
ingsrúm, stærð 1x2. Dýnu- og bólstur-
geröin hf., Smiðjuvegi 28 Kópav.
Geymiö auglýsinguna.
Kommóða með þremur skúffum
og bókahillu, eik,3000 kr., eins manns
svefnsófi í góðu standi, 1200 kr., raf-
magnsbónvél, 800 kr., nýlegur teppa-
hreinsari með fylgihlutum, 1200 kr.,
sænskt einsmannsrúm, hvítt með gyllt-
um kúlum, 2000 kr., og kringlótt antik-
borð. Uppl. í síma 51076.
Kenwood stereosamstæða,
videospólur, Electro Helios frysti-
skápur og eldavél, rimlarúm, leöur-
frakki, ungbarnastóll og 26 tommu 3
gíra karlmannsreiöhjól. Uppl. í síma
53067 eöa 52801.
Meiriháttar hljómplötuútsala.
Rosalegt úrval af íslenskum og
erlendum hljómplötum/kassettum.
Allt að 80% afsláttur.Gallery Lækjar-
torg, Lækjartorgi, sími 15310.
Til sölu sem nýtt
sófasett + sófaborð, hjónarúm + nátt-
borð, sjónvarp, video VHS, tvær IKEA.
kojur, harivél, slides sýningarvél +
tjald og fleira, allt mjög nýlegt. Uppl. í
síma 42229.
Leikf angahúsiö auglýsir:
Brúðuvagnar, stórir og litlir, þríhjól,
fjórar gerðir, brúðukerrur, 10
tegundir, bobb-borð, Fisher Price
leikföng, Barbie dúkkur, Barbie píanó,
Barbie hundasleðar, Barbie húsgögn.
Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát-
dúkkur, spánskar barnadúkkur, Big
Jim karlar, bílar, þyrlur, föt,
Ævintýramaðurinn, Playmobil, leik-
föng, Legokubbar, leikföng úr ET kvik-
myndinni, húlahopphringir, kork og
strigatöflur, 6 stærðir, tölvuspil, 7 teg.,
fjarstýrðir torfærujeppar. Kredit-
kortaþjónusta. Póstsendum.
Leikfangahúsiö, Skólavöröustíg 10,
sími 14806.
Ritsöfn — af borgunarskilmálar.
Halldór Laxness, 45 bindi, Þórbergur
Þórðarson, 13 bindi, Olafur Jóh.
Sigurðsson, 10 bindi, Jóhannes úr Kötl-
um, 8 bindi, Jóhann Sigurjónsson, 3
bindi, Tryggvi Emiisson, 4 bindi, Willí-
am Heinesen, 6 bindi, Sjöwall og
Wahlöö, 8 bindi, Heimsbokmenntir, 7
bindi (úrvalshöfundar). Kjörbækur,
sími 24748.
Heildsöluútsala:
Dömukjólar, verö kr. 250, buxur frá 100
kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra-
vinnuföt og jakkar, barnakjólar frá 130
kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og
samfestingar, snyrtivörur, mjög ódýr-
ar sængur á 440 kr. og margt fleira.
Opið til kl. 12 á laugardögum. Verslun-
in Týsgötu 3, v/Skólavörðustíg, sími
12286.
íbúðareigendur, lesið þetta:
Hjá okkur fáið þiö vandaða sólbekki í
alla glugga og uppsetningu á þeim.
Einnig setjum við nýtt haröplast á eld-
húsinnréttingar og eldri sólbekki.
Mikið úrval af viöarharöplasti, marm-
araharðplasti og einlitu. Hringiö og við
komum til ykkar með prufur. Tökum
mál, gerum tilboð. Fast verð. Greiðslu-
skilmálar ef óskað er. Uppl. í síma
13073 eða 83757 á daginn, kvöldin og um
helgar. Geymiö auglýsinguna. Plast-
límingar, sími 13073 og 83757.
Fornverslunin Grettisgötu 31,
sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð,
furubókahillur, stakir stólar, svefn-
bekkir, tvíbreiðir svefnsófar, fata-
skápar, skrifborð, skenkar, borðstofu-
borð, blómagrindur, kæliskápar og
margt fleira. Fomverslunin Grettis-
götu 31, sími 13562.
Heildsöluútsala.
Heildverslun, sem er að hætta rekstri,
selur á heildsöluverði ýmsar vörur á
ungbörn, vörurnar eru allar seldar á
ótrúlega lágu verði. Sparið peninga í
dýrtíðinni. Heildsöluútsalan,
Freyjugötu 9, bakhús, opið frá kl. 13—
18.
Bækur á sértilboðsverði.
Seljum mikið úrval nýrra og gamalla
útlitsgallaöra bóka á sérstöku vildar-
verði í verslun okkar aö Bræöra-
borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir
einstaklinga, bókasöfn, dagvistunar-
heimili og fleiri til að eignast góöan
bókakost fyrir mjög hagstætt verð.í
Verið velkomin. Iðunn, Bræðraborgar-
stíg 16 Reykjavík.
4 notaðar innihurðir
með körmum til sölu. Uppl. í síma
83897 eftir kl. 18 í dag og fyrir hádegi
þriðjudag og miðvikudag.
Til sölu vegna flutnings
sænskur furuskenkur, sem nýr, meö
innibyggðum Ijósum, lengd 2,60 m, hæð
1,170, verð 6000 kr., frystikista, Elec-
trolux, 410 lítra, litið notuð, verð 5000;
ein antik ljósakróna og ein austur-
lensk, verð 700 kr. st. Uppl. í síma 42949
eftirkl. 17.
Húsgögn.
Heildverslun selur næstu daga lítils
háttar útlitsgölluð húsgögn og iampa á
vægu verði. Stólar frá 250 kr., borð frá
750 kr. Heildverslunin Kandís, Lang-
holtsvegi 109, Drekavogsmegin, sími
82252.
Springdýnur í sérflokki.
Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822.
Dún-svampdýnur.
Tveir möguleikar á mýkt í einni og
sömu dýninni. Páll Jóhann, Skeifunni
8, sími 85822.
Óskast keypt
Gjaldmælir óskast
úr sendi- eða leigubíl. Uppl. í síma 92-
2310.
Ef þú þarft að losa þig
við óþarfa ísskáp eða sjónvarp kaupi
ég það af þér ef veröiö er lágt. Uppl. í
síma 10471 og 29748.
Verzlun
Bókavinir, launafólk.
Forlagsútsala á bók Guömundar
Sæmundssonar, O það er dýrlegt að
drottna, sem fjallar um verkalýðs-
forystuna og aöferðir hennar, er í
Safnarabúöinni Frakkastíg 7, Reykja-
vík, sími 91-27275. Þar eru einnig seld-
ar ýmsar aörar góöar bækur og hljóm-
plötur. Verö bókarinnar er aðeins kr.
290. Sendum í póstkröfu. Takmarkaö
upplag. Höfundur.
JASMÍN auglýsir:
Nýkomið mikið úrval af blússum, pils-
um og kjólum úr indverskri bómull,
einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval
af Thaisilki og indversku silki, enn-
fremur úrval austurlenskra list- og
skrautmuna — tilvaldar fermingar-
gjafir. Opið frá 13—18 og 9—12 á laug-
ardögum. Verslunin JASMIN h/f,
Grettisgötu 64 (horni Barónsstíg og
Grettisgötu), sími 11625.
Panda auglýsir:
Nýkomið mikið úrval af hálfsaumaöri
handavinnu, púðaborð, myndir, píanó-
bekkir og rókókóstólar. Einnig mikiö
af handavinnu á gomlu verði og gott,
uppfyllingargarn. Ennfremur mikið
úrval af borðdúkum, t.d. handbróder-
aðir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk-
ar, ofnir dúkar, heklaðir dúkar og
flauelsdúkar. Opið frá kl. 13—18. Versl-
unin Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópa-
vogi.
Urvals vestf irskur haröfiskur,
útiþurrkaður, lúöa, ýsa, steinbítur,
þorskur, barinn og óbarinn. Opið frá
kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis alla
daga. Svalbarþi, söluturn, Framnes-j
vegi 44.
Músíkkassettur og hljómplötur,
íslenskar og erlendar, mikið á gömlu
veröi, TDK kassettur, töskur fyrir
hljómplötur og videospólur, nálar fyrir
Fidelity hljómtæki, National raf-
hlöður, ferðaviðtæki, bíltæki og bíla-
loftnet. Opiö á laugardögum kl. 10—12.
Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími
23889.
Fatnaður
Fatabreytinga- & viðgerðaþjónusta:
Breytum karlmannafötum, kápum og
dröktum, skiptum um fóður í fatnaði.
Gömlu fötin verða sem ný, fljót af-
greiösla. Tökum aðeins hreinan
fatnað. Fatabreytinga- & viðgerða-
þjónustan Klapparstíg 11.
Viðgerð og breytingar
á leður og rúskinnsfatnaði. Einnig
leðurvesti fyrir fermingar. Leðuriðj-
an, Brautarholti 4, símar 21785 og
21754.
Fyrir ungbörn
Til velunnara kvennalistans!
Við ætlum að koma upp markaöi á
notuðum bamafötum. Þið ykkar sem
eruð aflögufær komið viö að Hverfis-
götu 50. Opið virka daga frá kl. 9 til 19,
sími 13725.
Vetrarvörur
Vélsleði til sölu,
Evinrude Skimmer 440 árg. ’76, gott
belti og er í góöu lagi. Uppl. í síma 96-
71452.
Evinrude vélsleði,
21 hö, vel með farinn, til sölu, verð 20—
25 þús. Uppl. í síma 31389.
Teppi
Notað gólfteppi,
ca 28 ferm, til sölu, verö 1000 kr. Uppl. í
síma 16763.
Húsgögn
Vandaðar og vel með faraar
barnakojur til sölu. Gjafverð fyrir
góðan hlut, kr. 3000. Uppl. í síma 45215.
6 mánaða Lady sófasett,
3+2+1, til sölu, á kr. 13 þús., 10 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 40278 milli kl.
16 og 18.
Til sölu mjög vel með farið
sófasett, 4ra, 2ja sæta og stóll með
móheráklæði, ásamt sófaborði og horn-
borði. Uppl. í síma 85379 eftir kl. 17.
Borðstofuhúsgögn.
Borðstofuborö, boröstofuskápur og 6
stólar til sölu. Uppl. í síma 11317.
Vel með farið sófasett
til sölu, 3 sæta, 2 sæta og 1 stóll. Uppl. í
síma 36076 eftir kl. 18.
Til sölu er vel með
farið sófasett. Uppl. í síma 77208.
4ra sæta sófi og tveir stólar
til sölu, þarfnast lagfæringar. Verö kr.
2500. Uppl. í sima 74592.
Húsgagnaverslun Þorsteins
Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími
14099. Falleg sófasett, sófaborö,
hægindastólar, stakir stólar, 2ja
manna svefnsófar, svefnstólar svefn-
bekkir, 3 gerðir, stækkanlegir bekkir,
kommóður, skrifborð, bókahillur,
símabekkir og margt fleira. Klæöum.
húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar,
sendum í póstkröfu um allt land. Opiö
á laugardögum til hádegis.
Nýlegt furuhjónarúm til sölu,
Verð 8000, með dýnum og náttborðum.
Uppl. í síma 74478.
Fallegt sófaborð til sölu,
einnig boröstofuborð og 6 stólar og á
sama staö mjög gamall skenkur ásamt
öðrum minni. Uppl. í síma 35849.
Bólstrun
Borgarhúsgögn-bólstrun.
Viltu breyta, þarftu að bæta, gerum
gamalt nýtt. Tökum í klæðningu og við-
gerð öll bólstruð húsgögn, mikiö úrval
áklæöa. Sími 85944 og 86070. Borgar-
húsgögn, Hreyfilshúsið v/Grensásveg.
Tökum að okkur að gera við
og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn,
skjót og góð þjónusta. Mikið úrval
áklæða og leöurs. Komum heim og
gerum verðtilboö yður að kostnaöar-
lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595.
Viðgerðir og klæðningar
á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka
við tréverk. Bólstrunin, Miðstræti 5,
Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími
15507.
Antik
Antik útskorin borðstofuhúsgögn,
sófasett, bókahillur, skrifborð,
kommóður, skápar, borð, stólar, mál-
verk, silfur, kristall, postulín, gjafa-
vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími
20290.
Antik — Gallery.
Mahóní eikar- og furuhúsgögn frá 17.
öld og fram tíl 1930 ætíð fyririiggjandi.
Verið velkomin í versiun okkar að
Skólavörðustíg 20 Reykjavik, sími
25380.
Heimilistæki
Notuð eldavél til sölu.
Uppl. í síma 14851 eftir kl. 17.
Nýr, ónotaður Bauknecht
ísskápur til sölu, stærð 85 X 50, selst
ódýrt. Uppl. í síma 52712.
Til sölu tveir hvítir
ísskápar, annar sem nýr Westing-
house, teg. RS 21 (h. 166, br. 83) sem af-
þýðir sjálfvirkt frysti- og kæliskáp.
Hinn er Atlas KH 421 (h. 107, br. 55).
Uppl. ísíma 73181.
AEG þurrkari til sölu,
verð 6000 kr. Einnig Candy uppþvotta-
vél, verð 6000 kr. Uppl. í síma 34948 eft-
ir kl. 17.
Nýleg Candy uppþvottavél,
Special 245, til sölu. Uppl. í síma 84887.
ísskápur til sölu,
stærö 170x53,5, sem skiptist í frysti-og
ísskáp, tegund Zanussi, litur dökk-
brúnn. Uppl. í síma 74478.
Hljóðfæri
Hammond og Leslie.
Til sölu vel með farið Hammond B-100
ásamt 320 vatta Leslie 900. Uppl. í síma
21877.
Tölvuorgel — reiknivélar.
Mikiö úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum, reiknivélar með og án
strimils á hagstæðu verði. Sendum í
póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni
2, simi 13003..
Hljómtæki
Pioneer samstæða
til sölu, í skáp. Uppl. í síma 40254.
Akai-Akai-Akai!
Þetta er orðsending til tónlistar-
sælkerans.Til mánaðamóta bjóðum við
einhverja þá glæsilegustu hljóm-
flutningssamstæðu sem völ er á með
einstökum greiðslukjörum og stóraf-
slætti, Akai pro-921L, með aöeins 20%
útborgun og eftirstöðvum til 12
mánaöa. Látiö ekki happ úr hendi
sleppa. 5 ára ábyrgð og viku reynslu-
tími sanna hin miklu Akaigæði. Vertu
velkominn, Nesco, Laugavegi 10, sími
27788.
Til sölu Technics magnari,
2X50 vött, Technics segulband, Sony
útvarp, Sony plötuspilari, AGC, 2X12
banda equalizer, 2 Technics hátalarar.
Selst saman eða stök tæki. Uppl. í síma
92-3963.
Sjónvörp
Innbyggt RCA 26”
litsjónvarp, næst í svörtu og hvítu hér-
lendis, er í glæsilegri mublu, innbyggð-
ir hátalarar, stereo, fylgja. Til greina
kemur að taka nýlegt litsjónvarp upp í.
Verð ca 25—30 þús. Uppl. í síma 51076.
Kassettur
Áttu krakka, tölvu
eða kassettutæki? Við höfum kassettur
sem passa viö þau öll. 45,60 og 90
mínútna óáteknar kassettur, einnig
tölvukassettur í öllum lengdum. Fyrir
börnin ævintýrakassettur sem Heiödís
Norðfjörð les, 8 rása kassettur óátekn-
ar. Fjölföldum yfir á kassettur.
Hringið eöa lítið inn. Mifa-tónbönd s/f,
Suðurgötu 14 Reykjavík, sími 22840.
Tölvur
Atari 400 heimilistölva
til sölu ásamt 2 stýritækjum, 6 leikjum,
kennslubók í Basic og tölvublöðum.
Verð samt. 15 þús. kr. staðgreitt. Uppl.
ísíma 76129.
Apple II
með tvöföldu diskadrifi, prentara og
CP/M kosti og fleiri kostum ásamt
ýmsum forritum til sölu. Hagstætt
verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
25154 eftir kl. 19.