Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Page 25
DV. MÁNUDAGUR18. APRlL 1983. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu G-7000 leiktölva frá Philips ásamt 13 forritum' (16 leikir), þar á meöal Pakman, gott verð. Uppl. í síma 28098. Texas Instruments TI58 C og prentari PC-100C til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 39548. Ljósmyndun | Til sölu Canon AE1 með 50 mm f. 1,8 linsu, zoomlinsa 85— 205 mm, f. 3,8 linsa 35 mm f. 2,8 linsa þrefaldari. Vivitar 283 auto flash, litiö notað. Verð 14 þús.Uppl. í síma 42865. Til sölu Canon AE1 með standard linsu og 28 mm F 2 gleiðlinsu, verð 10 þús. Uppl. í síma 96- 24479 eftirkl. 18. Tveir ljósmyndastækkarar til sölu. Uppl. í síma 46106 milli kl. 14 og 17. Ónotuð Canon Motordrive MA til sölu, passar á Canon AI og AEI program. Uppl. í síma 51641 eftir kl. 19. Video Til sölu Nordmende Videotæki, 6 mán. gamalt. Á sama stað óskast endur. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-566 VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS-myndir með ísl. texta, myndsegulbönd fyrir VHS. Opið mánud.—föstud. frá'8—20, laugard. 9— 12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleiganhf.,sími 82915. Videosport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæði Miðbæjar, Háa- leitisbraut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur, Walt Disney fyrir VHS. Videomyndavélar-U-Matic bönd. Leigjum út án manna hágæöa 500 línu myndavélar ásamt U-Matic mynd- segúlbandstækjum. Hér er tækifæri fyrir alla til að gera sínar eigin myndir, þar sem boðið er upp á full- komna eftirvinnsluaðstöðu. Yfirfærsl- ur á fullunnu myndefni á VHS og Beta- max kerfi. Ismynd, Síðumúla 11, sími 85757. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni. Erum búin að fá nýjar myndir fyrir Beta, einnig nýkomnar myndir með ísl. texta. Erum með nýtt, gott barnaefni meö ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur í VHS og Beta. Opið alla virka daga frá kl. 13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. Ath. — Ath. Beta/VHS. Höfum bætt viö okkur titlum í Beta- max og nú erum viö einnig búin aö fá myndir í VHS. Leigjum út myndsegul- bönd. Opið virka daga frá kl. 14—23.30 og um helgar frá kl. 10—23.30. IS-Video sf., í vesturenda Kaupgarðs við Engi- hjalla Kóp„ sími 41120. (Beta sending út á land, pantanir í síma 45085 eftir kl. 21). Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm. Með myndunum frá okkur fylgir efnis- yfirlit á íslensku, margar frábærar myndir á staönum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp og stjörnueinkunn- irnar, 16 mm sýningarvélar, slides- vélar, videomyndavélar til heimatöku og sjónvarpsleiktæki. Höfum einnig þjénustu með professional videotöku- vél 3ja túpu í stærri verkefni fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opið mánudaga til laugar- daga frá 11—22, sunnud. kl. 14—22, sími 23479. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS, hulstur og óáteknar spólur á lágu verði. Opið alla daga kl. 12—23, laugardaga 12—23, sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn, Stórholti 1 (v/hliöina á Japis), sími 35450. Beta myndbandaleigan, sími 12333 Barónsstíg 3, við hhðina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegul- bönd í umboössölu. Athugið breyttan opnunartíma virka daga frá kl. 11.45— 22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Garðbæingar og nágrannar. Viö erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS og kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiðarlundi, 20 sími 43085. Opið mánudaga-föstudaga kl. 17—21 laugar- daga og sunnudaga kl. 13—21. Video-augað, Brautarholti 22, sími 22255: Leigjum út úrval af VHS- myndum á 60 kr. stykkið, barna- myndir í VHS á 35 kr. stykkið, leigjum einnig út VHS-myndbandstæki, tökum upp nýtt efni ööru hverju. Opið mánud.-föstud. kl. 10—12 og 13—19, laugardaga og sunnudaga kl. 13—19. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alitaf aö,taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu verði. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opið alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Óska eftir að kaupa notað VHs videotæki, verð- hugmynd við staðgreiðslu 10—12 þús. Uppl. í síma 94-6245 eftir kl. 19. Videomarkaðurinn Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomið gott úrval mynda frá Warner Bros. Opiö kl. 12—21 mánudaga til föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga. VHS Magnex: Video kasettu tilboð. 3 stk. 3ja tíma kr. 1.950, 3 stk., 2ja tíma kr. 1.750. Eigum einnig stakar 60, 120,180 og 240 mínútna kasettur. Heildsala, smásala. Sendum í póstkröfu. Við tökum á móti pöntunum allan sólarhringinn. Elle, Skólavörðustíg 42, sími 91-11506. Videotæki til leigu, 150 kr. sólarhringurinn. Sími 85024. Geymið auglýsinguna. Dýrahald Síamskettlingur til sölu. Uppl. í síma 75083 eftir kl. 19. Gullfallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 81609. 2 útungunarvélar til sölu, cnnur 2200 eggja Primólavél og hbi 160 eggja. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-643. Hes tamenn-hes tamenn: Til sölu sérhönnuö mél er koma í veg fyrir tungubasl, sérhannaðar peysur fyrir hestamenn, reiðbuxur, hjálmar, reiðstígvél, ýmsar gerðir af hnökkum, þar á meöal hnakkurinn hestar H.B., beisli, höfuöleður, mél, múlar og taumar. Fleiri og fleiri velja skalla- skeifurnar, þessar sterku. Sendum í póstkröfu. Verslunin Hestamaðurinn, Ármúla 4, sími 81146. Dýraríkið auglýsir: Eigum úrval af vörum fyrir öll gæludýr. Ávallt mikið til af fiskum, fuglum, kanínum, naggrísum, hömstr- um og músum. Lítið inn og skoðið úrvalið. Sendum í póstkröfu. Dýraríkið Hverfisgötu 82, sími 11624. Til sölu er 50 lítra fiskabúr meö tilheyrandi græjum. Uppl. í síma 99-3718 og 79147 á kvöldin. Hesthús. Oskum eftir að taka hesthús á leigu fyrir lágmark 4 hesta. Á sama stað óskast fallegur hestur, verður að vera háreistur, hágengur og viljugur. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H-192. Kattareigendur ATH! Ný þjónusta, heimkeyrsla á ódýra enska „Kisu” kattarsandinum, yður að kostnaðarlausu. Leitið upplýsinga. Verslunin AMAZON, Laugavegi 30, sími 16611. Gæludýraverslun í sérflokki. Ávallt mikið úrval af gæludýravörum, t:d. fiskabúr, fuglabúr og allt sem því fylgir, hundavörur og kattavörur, að ógleymdum ódýra enska kattasand- inum í íslensku umbúðunum (Kisu- kattasandur). Gerið verösamanburö. Sendum í póstkröfu samdægurs. 'Verslunin Amazon, Laugavegi 30, sími 16611. Hjól Óska eftir að kaupa stórt mótorhjól, ca 45 þús. kr. virði. Greiðsla nýtt videotæki, 33 þús. kr., og eftirstöðvar í peningum. Uppl. í síma 93-1264 í hádeginu og á kvöldin. Til sölu vel með farið 10 gíra Kalkhoff karlmannshjól, 27 tommu. Uppl. í síma 52002. Honda MT óskast, allt kemur til greina. Uppl. í síma 39745 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Óska að kaupa gott, notaö mótorhjól. Uppl. í síma 66272. Gott bifhjól óskast í skiptum fyrir Buick Century árg. ’74. Uppl. í síma 99-1119 eftir kl. 20. Svört Honda MB árg. ’81 til sölu eða í skiptum fyrir Hondu MT. Sími 81070. Vagnar Til sölu 10 feta hjólhýsi, Cavalier, gott verð. Uppl. í síma 92-7438. Verðbréf Varahlutír Tjaldvagn frá Gísla Jónssyni til sölu. Uppl. í síma 74912. Listmunir 3 myndir eftir Kjarval til sölu, 2 fantasíur, 1 landslag. Tilboö sendist DV merkt „Kjarval”. Til bygginga Mótatimbur, bútar og fl. gefins fyrir brottflutning. Uppl. í síma 13072 og 71320. Til sölu ca 600 m af 2X4 og ca 450 af 5X4. Uppl. í síma 31838 eftirkl. 20. Vandaður vinnuskúr á pumpuðum gúmmíhjólum til sölu. Skúrinn er meö raflögnum, kaffistofu og verkfærageymslu. Öflugt dráttar- beisli. Á sama stað eru vandaðir vinnu- pallar úr stálrörum, mjög auðveldir í samsetningu, einnig hjólbörur og múr- stampar til sölu. Uppl. í sima 83655 eða 23661. Safnarinn Kaupurn póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfa- markaðurinn (nýja húsinu Lækjar- torgi), sími 12222. Byssur Sako 22—250 Heavy-Barrel til sölu á kr. 19 þús. Leopold 36 x sjónauki á kr. 8500. Brno 22 Hornet meðspan gikk (ónotaður). Winchester 243, kr. 16 þús. (1 árs). Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-320. Sumarbústaðir Tökum að okkur að smíöa sumarbústaði o.fl. Getum út- | vegað teikningar. Uppl. í síma 32341 og 78996. Til sölu sumarbústaður við Þingvallavatn, bústaöinn þarf að flytja af núverandi stað. Uppl. í síma 43524 og 72892 eftirkl. 19. Bátar Óska eftir 4—5 tonna bát sem má þarfnast einhverrar lag- ] færingar. Uppl. í síma 97-2452. Færarúllur. Til sölu Atlander tölvufærarúllur fyrir 24 volt, búnar míkilli sjálfvirkni. Uppl. ísima 9M5843. Flugfiskur Vogum. Þeir sem ætla að fá 28’ fiskibát fyrir sumarið. Vinsamlegast staðfestið pöntun fljótlega. Eigum einn 22 feta Flugfisk fyrirliggjandi. Sýningarbátar á staönum. Flugfiskur Vogum, simi 92- 6644. Til sölu nokkur stykki Electra færarúUur, 24 volta, einnig 4ra hesta Lister ljósavél meö 32 volta raf- al, nýlegt. Uppl. í síma 93-1777 eöa 93- 1928 á kvöldin. TU sölu 2ja tonna trilla, smíöuö ’79, 4ra hjóla vagn fylgir, einnig nokkur grásleppu- net. Uppl. í síma 51061. Til söiu 3ja tonna trébátur, báturinn er sem nýr. Bátnum fylgja 3 nýjar rafmagnsrúllur, dýptar- mælir, talstöð, vökvastýri og fleira. Uppl.ísíma 93-6789. Ath. Er aö rífa Chevrolet Malibu, 4 dyra, árg. ’71. Ef þig vantar varahluti, þá hringdu í síma 92-8434 eöa 92-8564. Unimog dísUvél. Til sölu dísilvél úr Unimog, árg. 1968, ókeyrð eftir upptekningu. Einnig til leigu 2 stæði í fimm bíla skúr í Hafnarfirði. Uppl. í sima 51363. Vinstri hurðóskast á Bronco ’68 eða yngri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-639. Varahlutir í Bronco, húdd, bretti, hægri hurð, hásingar, mælar, miðstöð, 200 vél og gírkassi, lé- legt, felgur o.fl. Uppl. í síma 75063. WiUys varahlutir tU sölu, m.a. hásingar, kassar og fleira. Einnig 4ra gíra kassi í Scout + milhkassi. Uppl. á Skemmuvegi 32 og í síma 81704. 215 Buick vél með sjálfskiptingu til sölu. Þarfnast lagfæringar. Varahlutir fylgja. Einnig framstykki á Blazer, ’74 + grill. Uppl. á Skemmuvegi 32 og í síma 81704. Til sölu vél + skipting. Ford vél 302 cup. og C-6 sjálfskipting, sem passa beint á t.d. 302 eöa 351 Windsor eða Cleveland, hvort tveggja ekið 30 þús. km. Uppl. í síma 20409. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs. Blazer, Bronco, Wagoneer, Land Rover og fleiri tegundir jeppa. Mikiö af góðum, notuðum varahlutum, þ.á.m. öxlar, drifsköft, drif, hurðir o.fl. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, simi 85058 og 15097 eftir kl. 19. BUahandbækur fyrir flestar gerðir bUa fást hjá okkur, mjög nákvæmar bækur meö ljósmyndum og teikningum af öllum hlutum bílsins (Haynes). Verðfrá kr. 334—397. Bóka- búð Steinars, Bergstaðastræti 7, sími 16070, opiö kl. 1—6 eftir hádegi. Drifrás auglýsir. Erum að rífa Wagoneer árg. ’74, er 6 cyl., beinskiptur. Uppl. í síma 86630. TU sölu varahlutir með ábyrgð í Saab 99 ’71 i Datsun 1200 73’ TU sölu plastbátur, 2 1/2 tonn, smíðaður hjá Mótun 79. Bátnum fylgja 2 rafmagnsrúllur, dýpt- armælir, talstöö og fleira. Uppl. í síma 93-6789. Fasteignir Lóð undir einbýlishús til sölu. Uppl. í síma 25318 í dag og næstu daga. Ólafsvík. Til sölu einbýlishús á einni hæð, húsið er um 125 ferm timburhús frá SG-ein- ingahúsum. Uppl. í síma 93-6433. 4ra herbergja neðri hæð meö bílskúr í tvíbýh á góðum stað í Keflavík til sölu. Uppl. í síma 92- 3340 og 92-3722. Flug Toyota Corolla 74 Toyota Carina 72 Toyota MII 73 . ToyotaMII 72 A. Allegro 79 'Mini Clubman 77 Mini 74 M. Marina 75 V. Viva 73 Sunbeam 1600 75 Ford Transit 70 Escort 75 Escort Van 76 Cortina 76 Range Rover 72 Lada 1500 78 Benz 230 70 Benz 220 D 70 Audi 74 Taunus 20 M 72 VW1303 VW Microbus VW1300 VW Fastback Opel Rekord 72 Opel Rekord 70 Lada 1200 ’80 Volga 74 Simca 1100 75 Citroen GS 77 Citroén DS 72 Peugeot 504 75 Peugeot404D 74 Peugeot 204 72 • Renault 4 73 'Renault 12 70 o.fl. o.fl. Til sölu er 1/7 hluti í TF-MOL, M-5 235C, árg. 1978, ásamt skýhshluta. Uppl. í síma 46877 eftir kl. 17. Saab 96 74 Volvo 142 72 Volvo 144 72 Volvo 164 70 Fiat 125 P 78 Fiat 131 76 Fiat 132 74 Wartburg 78 Trabant 77 Ford Broncö ’66 F. Pinto 72 F. Torino 72 M. Comet 74 M. Montego 72 Dodge Dart 70 D. Sportman 70 D. Coronet 71 ■Ply. Duster 72 Ply. Fury 71 Plym. Valiant 71 Ch. Nova 72 ,Ch. Malibu 71 Hornet 71 Jeepster '68 Willys ’55 Skoda 120 L 78 Ford Capri 71 Honda Civic 75 Lancer 75 Galant '80 Mazda 818 74 Mazda 616 74 Mazda 929 76 Mazda 1300 72 Datsun 100 A 75 Datsun 120 Y 74 Datsun dísil 72 Datsun 160 J 77 Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiðsla. Sendum um allt land. Opiö frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laug- ardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., símar 72060 og 72144.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.