Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Page 27
DV. MÁNUDAGUR18. APRlL 1983.
35
Smáauglýsingar
Greiöslukjör — skipti.
Til sölu Austin Allegro árg. 77, 5 gíra,
beinskiptur, skoöaöur ’83, mjög gott
eintak. Uppl. í síma 92-3963.
Volvo 343 árg.’77 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 92-3366.
Datsun 180 B árg. 77 til sölu. Mjög góöur bíll. Verö kr. 75— 80.000. Skipti möguleg. Uppl. í síma 15588.
Mazda 323 árg. 77 til sölu, sumardekk fylgja, útvarp og segul- band. Er í mjög góöu standi. Uppl. í síma 73855.
Jeppakerra til sölu á VW-hásingu. Uppl. í síma 13097.
Skoda 110 L árg. 77 til sölu, ekinn 31 þús. km. Uppl. í síma 15385.
Lada 1500 árg. ’80 til sölu, ekin 26 þús. km í toppstandi. Uppl. í síma 42397.
Tilboð óskast í Chevrolet Nova árg. 70 með bilaðri vél. Uppl. í síma 99-3282.
Til sölu Fiat 128 árg. 74, Skodi 178 120 LS, Taunus 17 M árg. 71, Vauxhall Viva 74, Citroén DS 71 og Vauxhall Viva 71. Uppl. aö Trönuhrauni 4, sími 54914.
Mitsubishi pickup 4X4 árg. ’81, ekinn 30 þús., ný dekk, skoðaöur ’83. Verö 190 þús. kr. Uppl. í síma 99-1148 og 99-1564.
Iuternational herrúta árg. 74 til sölu, 36 manna, ástand og útlit gott, einnig Dodge D 600 flutninga- bíll meö Clarkhúsi, árg. 75, selst vél- arlaus. Uppl. ísíma 10821.
Ferðabill + tvær rútur. Benz 10 ferm bíll meö eldhús- innréttingu, fataskápum og rúmum fyrir 4—6, verö 80—100 þús., 22 manna rúta árg. 71,18 sæta, mikið farangurs- rými, góður bíll til innréttinga, verð 80—100 þús., einnig 22ja manna Benz 73, toppbíll, tilbúinn beint í at- vinnurekstur. Uppl. í síma 99-5942.
Ford Econoline árg. 74 til sölu, nýsprautaöur, skipti æskileg á pickup í svipuöum verðflokki. Uppl. I síma 93-1777 eöa 93-1928 á kvöldin.
BMW 3231 árg. ’81til sölu, ekinn 38 þús., skipti möguleg á ódýr- ari. Uppl. í síma 53284 og 54450.
Til sölu antik Ford herjeppi, 42 módeliö. Uppl. í síma 53994 eftirkl. 20.
Pickup4X4, Mitzubichi árg. ’81, ekinn 50 þús. km, ný dekk, skoðaöur ’ ’83. Verö 185 þús. kr. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Sími 83744, á kvöldin 38294.
Til sölu stálpallur og Foeosturtur af 6 hjóla vörubíl, skúffur, fjaðrir og margt fleira í pickupbíla, VW Microbus, sæti fyrir 8, 71 skoðaður ’83. Uppl. í síma 99-6367.
| Bflar óskast
Öska eftir Mercedes Benz 240 eða 300 dísil árgerö ’78-’80. Uppl. í sima 92- 2093.
Vil kaupa nýlegan tjónabíl. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-660.
Öska eftir aö kaupa Datsun 1600 árg. ’68-’73. Hvers konar ásigkomulag kemur til greina (ógangfær, gangfær) eöa varahlutir úr sams konar bíl. Uppl. í síma 96-43186 eöa 9643102.
Óska eftir Toyota
Hi Lux árg. ’80 eöa ’81 í skiptum fyrir
Volvo 343 árg. 78, ekinn 55.000 km.
Milligreiðsla gæti veriö staðgreidd.
Uppl.ísíma 92-3992.
Peugeot 504.
Óska eftir aökaupa bíl meö bilaöri eöa
ónýtri vél. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-228.
Vil kaupa Volvo 244
árg. 76, góöir greiöslumöguleikar. Til
sölu á sama staö franskur Chrysler 180
árg. 1971, skoöaöur ’83, verö ca 10 þús.
Uppl. í síma 91-27810 á kvöldin.
Skoöaður ’83.
Óska eftir aö kaupa bíl skoðaöan ’83,
útborgun 10 þús. Uppl. í síma 50615
eftirkl. 19.
Lada Sport árgerö 79—’80
óskast í skiptum fyrir Volvo 144 árgerö
74. Uppl. í sima 77586 eftir kl. 20 og í
síma 94-2524 millikl. 13 og 19. Ævar.
Bíll óskast á 130—150 þús.
í skiptum fyrir Bronco sem þarfnast
viögeröar á boddíi, 10 þús. út og 5 þús.
á mán. Uppl. í síma 99-6145 eftir kl. 18.
Vél í Toy ota Crown óskas t:
4ra cyl. vél í Toyota Crown óskast, þarf
aö vera í góðu lagi.Uppl. í síma 97-8550
eftir kl. 19.
BMW 518 árg. ’82 óskast
í skiptum fyrir BMW 315 árg. ’81,
millgjöf staögreidd. Uppl. í síma 84528.
IHöfum kaupanda aö
nýlegum lítið eknum bíl. Utborgun 20
þús. kr. eftirstöðvar á 6 mánuðum, vel
tryggöar eftirstöövar. Uppl. á Borgar-
bílasölunni, sími 83150 eöa 83085.
Húsnæði í boði
Til leigu 4 herbergja íbúð.
Tilboð meö upplýsingum sendist DV
sem fyrst merkt „íbúö 505”.
Herbergi, nálægt Hlemmi,
til leigu, 1/2 árs fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 17519.
3ja herbergja íbúö.
Til leigu góö 3ja herbergja íbúð í Breið-
holti, leigist frá 1. maí. Tilboö. Uppl. í
síma 77247 eftir kl. 20.
2 herb. lítil kjallaraíbúö
vestast í bænum er til leigu frá 1. maí,
a.m.k. í 1 ár. Tilboö um leigu og fyrir-
framgreiöslu ásamt fjölskyldustærð
sendist DV merkt „ABC” fyrir nk.
laugardag.
Til leigu 4ra—5 herb.
íbúö, sérinngangur, leigist í 1 ár, árs-
fyrirframgreiösla. Tilboð sendist fyrir
23. apríl til DV merkt. „Breiðholt 583”.
Herbergi til leigu
nálægt miöbænum (ekki sérinngang-
ur). Tilboö sendist DV merkt „U-R
424”.
Herbergi til leigu
í Breiðholti, sér snyrting, algjör reglu-
semi áskilin. Tilboð ásamt upplýsing-
um um væntanlegan leigutaka sendist
DV sem fyrst merkt „Algjör reglusemi
198”.
Til leigu stórt herbergi
fyrir geymslu, hentar vel undir búslóö.
Uppl. í síma 18829 í dag og á morgun.
Stórt kjallaraherbergi
meö aögangi aö snyrtingu til leigu í
vesturbæ. Tilboö með upplýsingum um
greiðslugetu óskast sent DV fyrir
fimmtudaginn 21. apríl merkt „MO
453”.
Húsnæði óskast
Halló—Halló.
Viö erum á götunni, er einhver svo
góður aö leigja okkur íbúö, okkur
vantar íbúö strax. Viö erum ungt par
(annaö í námi) meö eitt barn. öruggar
mánaðargreiöslur. Uppl. í síma 40148
millikl. 18 og 20.
Tvær stúlkur utan af landi
óska eftir 2 herb. íbúö á leigu frá 1
maí, fyrirframgreiösla ef óskaö er eða
þá reglulegar mánaöargreiöslur
Uppl. í síma 53569, Sigrún.
Tvær verðandi stúdínur,
sem hyggja á frekara nám, óska eftir
2ja—3ja herb. íbúö á Stór-Reykja-
víkursvæðinu. Góöri umgengni heitiö.
Uppl. í síma 92-2708 eöa 92-2892 eftir kl.
19.
Þrjár stúlkur utan af landi viö nám í Háskóla Islands vantar 3ja— 4ra herb. íbúð í vesturbænum. Reglu- semi og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 26262 milli kl. 19 og 20 á kvöldin.
Herbergi óskast í Reykjavík fyrir reglusaman mann um næstu mánaðamót. Getur borgaö fyrirfram. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H462.
Guðfræðinemi og sjómaður óska eftir íbúö á leigu, góöri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 25401 (Baldur) í dag og næstu daga.
Hveragerði. Einbýlishús eöa íbúð óskast til leigu í Hveragerði frá 1. júní. Uppl. í síma 99- 4128 eftir kl. 18.
Guðfræðinemi og nemi í öldungadeild menntaskóla, tveir 23ja ára gamlir Norðlendingar, óska eftir lítilli, notalegri íbúö (2—3 herbergja) á höfuöborgarsvæöinu frá og meö 1. sept. Fyrirframgreiðslur. Ef einhver kynni aö geta greitt götu okkar er hinn sami vinsamlegast beöinn aö hringja í síma 96-21597 eftir kl. 18 á daginn.
Veitingahúsiö Sælkerinn óskar eftir herbergi í nágrenni viö miðbæinn fyrir erlendan starfsmann, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 11630.
Herbergi óskast, er 26 ára og einhleypur, reglusamur og heiti góöri umgengni. Uppl. í síma 36384.
Menntaskólakennari. 35 ára karlmaður óskar eftir 1—2ja herb. íbúö nú þegar. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 29735.
Barnlaus hjón óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö sem fyrst. Eru með eigið fyrirtæki, fyrirframgreiösla ef óskaö er. Góöri umgengni heitiö.Uppl. í síma 84284 á kvöldin.
Tvær íbúðir, 3ja og 5—6 herb., óskast til leigu frá 1. júní. Einhver fyrirframgreiösla möguleg, skilvísar greiðslur og góö umgengni. Uppl. á kvöldin í síma 26415.
27 ára gömul stúlka utan af landi meö 11 mánaöa barn vantar íbúö strax í Reykjavík eöa Kópavogi. Uppl. í síma 93-1245.
25 ára starfsstúlka í banka óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík frá 1. maí. Reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 95- 4371 eftirkl. 15.
Öska eftir aö taka 3ja—4ra herb. íbúð á leigu fyrir næsta vetur (helst í miö- eöa vesturbænum). Fyrirframgreiðsla og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 12613 (Erna) eftir kl. 19.
22 ára skrifstof ustúlka óskar eftir íbúö sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitiö, meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 32052 og 37450.
Barnlaus hjón óska eftir 4ra herb. íbúö til leigu. Uppl. ísíma 30914.
2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, algjör reglusemi, ein kona í heimili. Uppl. í síma 28773.
Einhleypur maður óskar eftir herbergi strax, reglusemi heitiö, ein- hver fyrirframgreiðsla ef óskaö er.Uppl. í síma 23546.
Tvær í vanda.
Erum tvær einstæöar mæöur sem
óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúö. Góöri
umgengni og skilvísum greiðslum heit-
iö.Uppl. í síma 16886.
Orkubú Vestf jaröa
Orkubú Vestfjaröa óskar eftir tilboðum í vinnu vegna 66 kV
háspennulínu frá Mjólkárvirkjun til Tálknaf jarðar.
Útboðsgögnl05: Reising.
Verkið felst í flutningi efnis,
jarðvinnu og að reisa 503 trémöstur.
Verklok skulu vera 1. október 1983.
Tilboðverða opnuð miðvikudaginn 11. maí 1983, kl. 11.00.
Tilboðum skal skila fyrir opnunartíma til Orkubús Vestfjarða,
Stakkanesi 1,400 Isafirði, eða til Línuhönnunar hf., verkfræði-
stofu, Ármúla 11, 105 Reykjavík, og verða opnuö þar að við-
stöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Orkubús Vestfjarða,
Stakkanesi 1, 400 ísafirði, og hjá Línuhönnun hf., verkfræöi-
stofu, Ármúla 11,105 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum
20. apríl 1983 og greiðist 200 kr. fyrir eintakið.
AUGLÝSENDUR
VINSAMLEG AST ATHUGIÐ
DVkemur ekki út sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21. april.
LOKASKIL
FYRiR
STÆRRIAUGL ÝSIIMGAR:
Vegna miðvikudags 20. apríl:
FYRIR KL. 17 MÁNUDAG 18. APRÍL.
•
Vegna föstudags 22. apriL.
FYRIR KL. 17 ÞRIÐJUDAG 19. APRÍL.
•
Vegna iaugardags 23. apríi:
FYRIR KL. 17 MIÐVIKUDAG 20. APRÍL.
•
Vegna mánudags 25. apríl:
FYRIR KL. 12 Á HÁDEGI FÖSTUDAG 22. APRÍL.
•
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.30.
Gleðilegt sumar.
A ug/ýsingadeild
Síðumúla 33 simi27022.
TÖLVUFRÆÐSLA
Notkun gagnabanka
Nýtt námskeið
Markmið:
Tilgangur námskeiðsins er að kenna notkun erlendra
gagnabanka við upplýsingaöflun. Að námskeiðinu loknu
geta þátttakendur leitað sjálfir í erlendum gagnabanka, án
aðstoðar. Þátttakendur munu leita í Dialog, sem er stærsti
gagnabanki heims, staðsettur á austurströnd Bandaríkj-
anna. Upplýsingar, sem aðgangur er að, eru geysifjöl-
breyttar. Samtals er aðgangur að 170 gagnabönkum með
75.000.000 ólíkum tegundum upplýsinga. Upplýsingarnar
eru á öllum sviðum vísinda og spanna allar atvinnu-
greinar.
Efni:
— Hvað er gagnabanki — Skilgreining — Skipulag.
— Helstu gagnabankar og aögangur að þeim.
— Notkun gagnabanka, aöferðir og leiðir.
— Leit í gagnabanka:
— hvaða upplýsingar er hægt að fá?
— hvernig er leitaö að réttum upplýsingum?
— hvað kostar leit?
Þátttakendur:
Námskeiðiö er ætlað öllum sem vilja læra að hagnýta sér
erlenda gagnabanka við upplýsingaöflun.
t •
Tími:
i 25.-26. apríl kl. 13.00—17.00, samtals 8 klst.
I
Leiðbeinendur:
Eiríkur Þ. Einarsson bókasafnsfræöingur, Hafrannsókna-
stofnun, og Jón Erlendsson verkfræðingur, forstöðumaður
upplýsingaþjónustu Rannsóknaráðs ríkisins.
Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma
82930.
A STJfiRNUNARFÍLAG
isuuws
SÍÐUMÚLA 23 SlMI 82930