Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Blaðsíða 28
36 DV. MANUDAGUR18. APRlL 1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Einstæða móöur með eitt barn bráðvantar íbúð fyrir 1. maí. Reglu- semi heitið, reglulegar mánaðar- greiðslur. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 23224 eftir kl. 20. 3ja-5 herb. íbúð óskast. Hjón meö þrjú börn óska eftir 3ja-5 herb. íbúð sem fyrst, möguleg fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Vinsamlega hafið samband viö okkur í síma 85635. Atvinnuhúsnæði Vil taka á leigu ca 30—50 fm bílskúr eða sambærilegt húsnæöi meö rafmagni og hita. Uppl. í síma 46584. Bjart og hlýtt 220 ferm iðnaöarhúsnæði á Artúnshöfða til leigu strax. Lofthæð 5,60, stórar innkeyrslu- dyr. Uppl. í síma 39300 næstu daga og á kvöldin í síma 81075. Óska eftir að taka á leigu vel staösett iðnaðarhúsnæði sem í mætti hafa að hluta verslunaraðstöðu, æskileg stærö 150—250 ferm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-994. Óska eftir að taka á leigu lítið pláss fyrir smávöruverslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-432. 60—100 ferm húsnæði óskast undir léttan matvælaiðnað, frysti- og kæliaðstaða æskileg. Má vera fiskbúð eða kjötbúö sem er hætt rekstri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-038. 100 ferm verslunar- eða skrifstofuhúsnæði til leigu í nýlegu húsi, götuhæð, við 'Hlemm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-593. Oft var þörf. .. Starfandi jasshljómsveit í Reykjavík óskar eftir húsnæði frá 20. maí nk. Hús- næðiö þarf að vera a.m.k. 20—30 ferm að stærð. Einstakri umgengni og tillits- semi heitiö. Hafið samband viö auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-596. Verslunarhúsnæöi til leigu, ca 80 ferm húsnæöi, sem er á jarðhæð og 1. hæð í hjarta borgarinnar. Húsnæðið hentar vel fyrir t.d. sjoppu- rekstur, videoleigu, söluskrifstofu, verslun o.m.fl. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer til DV fyrir miðvikudaginn 20. apríl, merkt „Góður staöur377”. Til leigu skrifstofuherbergi á efri hæð hússins Grandagarði 7, útsýni út á flóann, og einnig verk- stæðispláss á jarðhæð hússins Grandagaröi 5, stór innkeyrsluhurð. Uppiýsingar í Sjóbúöinni Grandagarði. Vísnavinir óska eftir að leigja ca 40 ferm húsnæöi á jarðhæð eða kjallara sem næst miðbæ. Uppl. í síma 28892,22297 og 79147. Bílskúr til leigu i Hafnarf irði, um 40 ferm, með sér rafmagni og hita, ópússaður aö innan. Uppl. í síma 13073 og 83757 á daginn, kvöldin og um helg- ar. Atvinna í boði Verslunarstarf. Óskum eftir áhugasamri konu til af- greiðslu í leikfangaverslun hálfan eöa allan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-585. Mann vanan netum vantar á 12 tonna bát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-7652. Starfskraftur óskast í hlutastarf við dagheimilið Múlaborg. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 85154. Ráðskona óskast í sveit. Uppl. ísíma 17021. Söluturn í Reykjavík óskar eftir áreiðanlegu starfsfólki til afgreiðslustarfa strax. Uppl. í síma 85024 eftirkl. 13. Háseta vantar á m/b Jóhönnu ÁR frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3681 á daginn og 99-3771 á kvöldin. Óska eftir að ráða 2—3 trésmiöi, mikil vinna í uppslætti og annarri mælingarvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-638 Farmiðasala — Sima varsla. Oskum aö ráða röska og áreiðanlega stúlku í farmiðasölu okkar, fjölbreyti- legt og liflegt starf, málakunnátta æskileg. Framtíðarvinna, vaktavinna, góð laun í boði. Þarf að geta byrjað mjög fljótlega. Upplýsingar á skrif- stofu BSI, Umferðarmiðstöðinni við Hringbraut milli kl. 14ogl8. 18 ára menntaskólastúlka óskar eftir vinnu í sumar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 30257 eftir kl. 19. Tveir verkamenn óskast í byggingavinnu í miðbænum, mikil vinna. Tilboð sendist DV merkt „536”. Vanan flakara vantar strax. Uppl. í síma 51779. Atvinna óskast Vaktavinna. 21 árs menntaskólastúlka óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 78773. V erslunar skólanemi á tvítugsaldri óskar eftir góðu sumar- starfi, góð málakunnátta og reynsla í margs konar störfum. Meðmæli ef ósk- að er. Uppl. í sima 37466 (Pétur). Trésmiður, 32 ára, einhleypur, óskar eftir starfi úti á landi sem fyrst, fæði og húsnæði skilyrði. Uppl. í síma 71703 eftir kl. 17. Húsbyggjendur (eigendur). Get tekið að mér múrverk í nýbygging- um og einnig múrviðgerðir. Geri tilboö ef óskað er. Uppl. í síma 52754 eftir kl. 20. Húsasmiöur óskar eftir vinnu á Stór-Reykjavíkursvæöinu, getur haf- iö starf eftir 1. maí. Uppl. í síma 93- 1946 eftir kl. 18. Par með 1 barn á skólaskyldualdri óskar eftir atvinnu úti á landi (má vera í fiski) og húsnæði frá og með 1. júní 1983. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-047 Óska eftir vinnu í sumar, hef verslunarpróf. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-064 Óska eftir atvinnu, margt kemur til greina. Hef meirapróf og rútupróf, vanur sölu- og afgreiðslu- störfum, hef einnig iðnskólapróf. Er 39 ára. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 79866. Skemmtanir Umboðsskrifstofa Satt. Sjáum um ráðningar hljómsveita og skemmtikrafta. Uppl. í síma 15310 virka daga frá kl. 10—18. SATT. Diskótekið Donna. Bjóðum upp á fyrsta flokks skemmti- krafta. Árshátíðimar, þorrablótin, skólaböilin, diskótekin og allar aörar skemmtanir bregðast ekki í okkar höndum. Variir menn, fullkomin hljóm- tadci, samkvæmisleikjastjóm sem við á. Höfum fjölbreyttan ljósabúnaö. Hvemig væri að slá á þráðinn? Uppl. og pantanir í síma 74100 á daginn (Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338 (Magnús). Góða skemmtun. Diskótekið Dollý. Fimm ára reynsla (6 starfsar) í dansleikjastjórn um allt land fyrír alla aidurshópa segir ekki svo iítið. Slaið a þráöinn og við munum veita allar upplýsingar um hvernig einka- samkvæmiö, árshátíðin, skolaballið og allir aörir dansleikir geta oröið eins og dans á rósum frá byrjun tii enda. Diskótekíö Doliý. Simi 46666. Ljósastofan Laugavegi býður dömur og herra velkomin frá kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar, aðskildir bekkir og góð baöaöstaöa, góðar perur tryggja skjót- an árangur, verið brún og losniö við vöövabólgur og óhreina húð fyrir sumarið. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610. Sóldýrkendur — dömur og herrar: Við eigum alltaf sól. Komið og fáið brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Kennsla Aðstoða nemendur í ensku, dönsku, þýsku og frönsku. Á sama staö til sölu nýtt fatahengi, kven- skautar nr. 38, sem nýir, hjúkrunarföt, tvíbreitt sófasett, fatnaður, skór, töskur, snyrtivörur, skápur og fleira, vegna rýmingar. Uppl. í síma 26129. Keramiknámskeið verður haldið að Ingólfsstræti 18. Nánari uppl. í síma 21981, heimasímar 35349 og 29734. Vornámskeið, 8—10 vikna, píanó-,harmóníku-, munnhörpu-, gítar- og orgelkennsla. Tónskóli Emils Brautarholti 4, sími 16239 og 66909. Einkamál Sparimerkjagifting. Ung stúlka óskar eftir pilti til að gift- ast, beggja hagur. Svar sendist DV sem fyrst merk „550”. Ekkjumaður, 55 ára, óskar eftir að kynnast konu sem vini og félaga, þarf helst að hafa áhuga á úti- veru og smáferðalögum. Barn engin fyrirstaða. Svar óskast sent til DV fyrir 22. apríl merkt „H-26”. Bráðhress myndarlegur maður og langar að kynnast konu á aldrinum 35—50 ára. Áhugamál margvísleg, t.d. útilegur, dans, fjallgöngur og alls kyns bók- menntir. Svör óskast send DV sem fyrst merkt „Traustur 241”. Garðyrkja Trjáklippingar og lóöastandsetningar. Tek að mér að klippa tré og runna, einnig ráðgjöf, skipulag og lóðastand- setningar. Olafur Ásgeirsson skrúð- garðyrkjumeistari, sími 30950 og 37644. Húsdýraáburður til sölu (mykja). Garðeigendur og húsfélög, nú er rétti tíminn til að huga að garðinum. Keyr- um heim og dreifum ef óskað er. Uppl. ísíma 53504 og 10797. Trjáklippingar. Fagmenn með fullkomin tæki klippa tré og runna, fjarlægja afskurð ef óskað er. Uppl. í síma 31504 og 14612. Yngvi Sindrason garðyrkjumaður. Erum með hrossatað til sölu, dreifum ef óskað er. Uppl. í síma 18902 eftir kl. 18. Húsdýraáburður. Garðeigendur athugið. Nú er rétti tíminn til að panta og dreifa húsdýra- áburöi. Verðiö er hagstætt og vel gengiö um. Uppl. í síma 74214 og 71980 eftir kl. 18 á virkum dögum, allan dag- inn um helgar. Húsdýraáburður. Hrossataö, kúamykja, hænsnadrit. Nú er rétti tíminn til að dreifa húsdýra- áburöi. Sanngjarnt verð. Gerum einnig tilboð. Dreifum ef óskað er. Garöa- þjónustu A og A, sími 81959 eða 71474. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburður og gróöurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðurmold, dreifum ef óskað er. Höf- um einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Húsdýraáburöur (hrossataö, kúamykja). Pantið tím - anlega fyrir vorið, dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð, einnig tilboö. Garöa- þjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymiðauglýsinguna. Trjáklippingar — Húsdýraáburður. Garðaeigendur, athugið að nú er rétti timinn til að panta klippingu á trjám og runnum fyrir vorið,einnig húsdýra- áburð, (kúamykja og hrossataö),' sanngjarnt verö. Garöaþjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymið auglýsinguna. Kæfum rnosann! Sjávarsandur er eitthvert besta meðal til að kæfa mosa, fyrirbyggja kal, hol- klaka og örva gróður í beöum. Nú er rétti árstíminn. Sand- og malarsala Björgunar, hf., sími 81833, opið 7.30— 12 og 13-18. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ.á m. ál- listar fyrir grafik og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í til- búna ramma samdægurs, fljót og góö þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18, nema laugardaga kl. 9—12. Ramma- miðstöðin Sigtúni 20 (á móti ryðvarnarskála Eimskips). Teppaþjónusta Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi Teppalands með ítarlegum upplýsingum um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath.: pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Hreinsum teppi í íbúðum, fyrirtækjum og stiga- göngum, vél með góðum sogkrafti. Vönduö vinna. Leitið upplýsinga í síma 73187. Gólfteppahreinsun. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúð, stigapöllum og skrifstofum, er með nýja og mjög fullkomna djúphreinsivél sem hreinsar með mjög góöum árangri, góð blettaefni, einnig öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Góð og vönduð vinna skilar góðum árangri. Sími 39784. Teppalagnir — breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. i sima 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiðauglýsinguna. Barnagæsla Dagpabbi — dagmamma taka börn í gæslu frá byrjun maí og fram í september, erum við Lindar- götu. Uppl. í síma 18795 eftir kl. 15 flesta daga. Get tekið barn í gæslu allan daginn, helst 2 ára eða eldra, hef leyfi. Uppl. í síma 14082 í dag. Skák Höfum til leigu Fidelity skáktölvur. Opið milli kl. 18 og 20. Uppl. í síma 76645. Spákonur Les í lófa og spil og spái í bolla. Tímapantanir alla daga í síma 75725. Geymiðauglýsinguna. Ýmislegt Óskum eftir notuöum húsgögnum, sófum og stólum. Sjúkra- stöð SÁÁ, Silungapolli. Hreingerningar Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um bessar mundir. Nú sem ffyrr kappkostum við aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og full- komnustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846, Olafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum við teppi og húsgögn með nýrri fullkominni djúphreinsunar- vél. Athugið, er með kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla. Örugg þjónusta. Sími 74929. Þrif, hreingemingar, teppahr'einsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Reykja- víkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Sími 50774,51372 og 30499. 1 Gólf teppahreinsun-hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sogafli. "Érum einnig með sérstakar vélar á ullarteppx Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavíkur: Gerum hreint í hólf og gólf, svo sem íbúðir, stigaganga, fyrir- tæki og brunastaði. Veitum einnig við- töku teppum og mottum til hreinsunar. Móttaka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta og reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón. Hreingemingaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjáns- sonar tekur að sér hreingemingar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einka- húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóð þekking á meðferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Uppl. í síma 11595 og 28997. Líkamsrækt Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losnið við vöðva- bólgu, stress ásamt fleiru um leið og þið fáið hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opið frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Verið vel- komin, sími 10256. Sælan. Lóðastandsetningar og trjáklippingar. Klippum tré og runna, eingöngu fagmenn. Fyrir sumarið: nýbyggingar lóða. Gerum föst tilboð í allt efni og vinnu. Lánum helminginn af kostnaði í 6 mán. Garðverk, sími 10889. Garðeigendur. Tökum að okkur að klippa tré og runna. Höfum einnig til sölu húsdýraá- burð. Uppl. í síma 28006 og 16047.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.