Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1983, Blaðsíða 29
DV. MÁNUDAGUR18. APRlL 1983. 37 Smáauglýsingar Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöng- um og stofnunum. Ennfremur tökum við aö okkur aö flytja fyrir fólk, pakka niður og taka upp. Góöir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 37179 eöa 38897. Þjónusta Fatabreytingar og viögeröir. Fataviðgerðir, Stórholti 33,2. hæö, sími 11751. Alhliða pípulagningaþjónusta. Nýlagnir, breytingar, viögeröir. Setjum Danfoss-krana á hitakerfi, hitalagnir úti og inni, löggiltir pípu- lagningameistarar. Pétur Veturliöa- son, sími 30087 og Sveinbjörn Stefánsson, sími 71561. Pípulagnir. Tek aö mér nýlagnir, breytingar og viðgerðir á hita-, vatns- og frárennslis- lögnum. Uppsetning og viöhald á hreinlætistækjum. Góð þjónusta, vönduö vinna, læröir menn. Sími 13279. Skiltavinna. Önnumst skiltamálun á stórum og smáum skiltum, utan húss og innan, vönduð vinna. Skiltaþjónustan, simi 34779. Þakpappalagnir sf. Tökum aö okkur pappalagnir í heitt asfalt og viögerðir á pappaþökum. Einangrum einnig kæli- og frystiklefa. Þéttum þakiö hjá yöur í eitt skipti fyrir öll. 12 ára reynsla. Þjónusta um land allt. Þakpappalagnir sf. Símar 23280 og 20808. Emm sértiæfðír i HAT og CfTROEN BIFREIÐA l^VERKST/EÐIÐ SKEMMUVEGI 4 j KOPAVOGI SIMI 7 7840 knascas viSnlla Ný þjónusta Við vélritum aðeins einu sinni, ieiðréttum sfðan, breytum og bætum við á tölvuskermi. Þá tekur við sjálfvirk hreinritun og fjölföldun frumrita ef óskað er, -allt afgreitt á smekklegu hefðbundnu véiritunar- letri. Pappírsstærð allt að A-3. Diktafón- snældur Ritvinnslan hf. Laugavegi 170-172, 105 Reykjavík S: 25490 ÚRVALS RAFGEYMAR Einhell vandaóar vörur boftpressur Margargeröir. Hagstætt verö. Skeljungsbúðin SiÖumúla33 símar 81722 og 38125 Innihurðaísetnmg o.fl. Hringiö í síma 40379. Guölaugur. Til leigu bilkerrur, nokkrar stærðir. Sími 83799. Húsaviðgeröir. Múrari-smiður-málari: tökum aö okk- ur allt viöhald hússins, klæöum þök og veggi, önnumst múrverk og sprungu- þéttingar. Málningarvinna utanhúss sem innan. Vönduö vinna, vanir menn. Sími 16649 og 16189 í hádegi og eftir kl. 19. Dyrasimaþjónusta, fljót og ódýr þjónusta. Uppl. í síma 54971 eftir kl. 18. Handverksmaður, fjölbreytt þjónusta úti sem inni, sími 18675 eftirkl. 14. Tek að mér að semja og skrifa bréf á íslensku og ensku, þýöi einnig á bæöi málin. Garðar, sími 17468. Húsbyggjendur, húseigendur. Getum bætt viö okkur hvers lags tré- smíðavinnu, svo sem nýsmíöi, breyt- ingum eöa viöhaldi. Tímavinna eöa föst tilboösvinna. Hans R. Þorsteins- son húsasmiðameistari, Siguröur Þ. Sigurðsson húsasmiöur. Vinsamlegast hringið í síma 72520,22681. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 125. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 og 7. og 10. tbl. þess 1983 á hluta í Hæðargarði 3 B, þingl. eign Kristinar Öldu Kjartansdótt- ur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 19. april 1983 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Keldulandi 11, talinni eign Halldórs Péturs- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 19. apríl 1983 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Laugavegi 134, þingl. eign Guölaugar Guðmundsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 19. apríl 1983 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 125. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 og 7. og 10. tbl. þess 1983 á hluta í Háaleitisbraut 68, þingl. eign Arnars Guðmundssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 19. april 1983 kl. 14.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 125. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 og 7. og 10. tbl. þess 1983 á hluta í Grensásvegi 46, tal. eign Valdimars Helgasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Lífeyrissj. verzlunar- manna á eigninni sjálfri þriðjudag 19. apríl 1983 kl. 14.15. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 44., 47. og 50. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Hall- veigarstíg 4, þingl. eign Ragnheiðar Brynjólfsdóttur og Hilmars Hilmarssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á cign- inni sjálfri miðvikudag 20. apríl 1983 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 125. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 og 7. og 10. tbl. þess 1983 á hluta í Hvassaleiti 28, þingl. eign Birgis Viðars Halldórssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gunnars Guðmundssonar hdl., Bjarna Ás- geirssonar hdl., Ólafs Axelss. hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Jóns Þóroddssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Baldurs Guðlaugssonar hdl., Sparisj. Rvíkur og nágr., Útvegsbanka íslands, Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Sigurðar Albertssonar hdl. og Jóns Halldórssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 19. apríl 1983 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hafnar- götu 7a í Grindavik, þingl. eign Rafborgar sf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Iönlánasjóös miðvikudaginn 20.4.1983 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á mb. Má GK-55, þingl. eign Hraöfrystihúss Grindavíkur hf., fer fram við bátinn sjálfan í Grindavíkurhöfn að kröfu innheimtumanns rikissjóðs miðvikudaginn 20.4.1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Ægisgötu 4 (Hraðfrystihús Grindavíkur), þingl. eign Hraðfrystihúss Grindavikur hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Útvegsbanka Islands miðviku- daginn 20.4.1983 kl. 16.15. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hafnar- götu 5b (hraðfrystihús), Sandgerði, þingl. eign Rafns hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Þorvarðar Sæmundssonar hdl. miðvikudaginn 20.4.1983 kl. 11.00. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Ægisgötu 13 í Grindavík, þingl. eign Hraöfrystihúss Grindavikur hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Utvegsbanka íslands miðvikudaginn 20.4. 1983 kl. 16.30. Bæjarfógctinn í Grindavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Kirkjuvegi 51, neöri hæö, í Keflavík, þingl. eign Harðar Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. og Tryggingastofnun- ar rikisins miðvikudaginn 20.4. 1983 kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Suöurgötu 27, miðhæð, í Keflavik, þingl. eign Bjarna Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. miðvikudaginn 20.4.1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Akurgerði 13 í Vogum, þingl. eign Þorláks Marteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Tryggingastofnunar rikisins og Veðdeildar Lands- banka íslands miövikudaginn 20.4.1983 kl. 16.45. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síöasta á hluta í Bergstaðastræti 45, þingl. eign Guðrúnar Sigurvaldadóttur, fer fram eftir kröfu Tryggingast. rikisins og Guð- jóns A. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 20. april 1983 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Miklubraut 58, þingl. eign Guðbjargar Torfa- dóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Hafsteins Sig- urðssonar hrl. og Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudag 20. apríl 1983 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 125. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 og 7. og 10. tbl. þess 1983 á Grundarási 4, þingl. eign Ólafs Loftssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudag 20. apríl 1983 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.